Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 7
fréttiri O Xf LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 „Má bjóöa þér mola,“ spyr hún Helga Sóley, starfsmaöur Sælgætisgeröar- innar Freyju, en fyrirtækiö mun í sumar, af og til, bjóöa viðskiptavinum bens- ínstöðvanna að gæöa sér á súkkulaöi meöan bíllinn er fylltur. Kaupfélag Suðurnesja: Opnar bráða- birgðaverslun í pakkhúsinu DV, Suðurnesjurn: Kaupfélag Suðurnesja opnaði á fimmtudag bráðabirgðaverslun í pakkhúsinu sem slapp naumlega í brunanum í Járni og skipum í Keflavík á laugardag. Þar verður hægt að fá það helsta sem iðnaðar- menn og húsbyggjendur þurfa í úti- vinnu. Á mánudaginn verður síðan opnuð málningardeild fyrirtækis- ins. Unnið er á fullu við að hreinsa brunarústirnar en verlunarhúsnæð- ið er talið gjörónýtt. Ekki liggja fyr- ir endanlegar tölur en tjónið er met- ið á á annað hundrað milljónir. Járn og skip, sem er í eigu Kaupfé- lags Suðumesja, hefur rekið þarna alhliða byggingarvöruverslun. Guð- jón Stefánsson kaupfélagsstjóri seg- ist liggja yfir þessu dag og nótt til að átta sig á umfangi málsins. Vörutalning stendur yfir og næstu daga ættu endanlegar tölur varð- andi tjónið að liggja fyrir. Eldsupptök eru rakin til reykinga þriggja drengja við timburstaflana. Þeir fleygðu frá sér sígarettustubb- um með fyrrgreindum afleiðingum. Þeir sem höfðu keypt vörur i versluninni sama dag og bruninn varð og sett á reikning geta hætt að velta sér upp úr því hvort reikning- arnir og tölvumar hafi brunnið til kaldra kola og viðskiptavinir myndu sleppa við greiðslur þann dag. Allar færslur sem eiga sér stað í tölvu verslunarinnar færast sjálf- krafa í móðurtölvu fyrirtækisins sem er staðsett á aðalskrifstofunni. ÆMK Mývatnsmaraþon í dag: Meiri þátttaka en í fyrra DV, Húsavík: ’ Mývatnsmaraþon er haldið í dag en það var haldið í fyrsta skipti í fyrra og tókst vonum framar. Þá tóku 179 mánns þátt í hlaupinu en í ár er búist við a.m.k. 300 manns. Að sögn Kolbrúnar ívarsdóttur virðist mikill áhugi vera á hlaupinu og hafa nokkrir erlendir þátttakend- ur skráð sig í maraþonhlaupið. Lengsta vegalengdin sem er hlaupin er 42,2 km í kringum Mývatn en bú- ist er við að um 40 manns keppi í því hlaupi. í boði em einnig 10 km hlaup og 3 km skemmtiskokk. Hlaupið byrjar hjá Versluninni Seli í Mývatnssveit á hádegi í dag. -AGA Rottur enn á ferö á Skaganum DV, Akranesi: Svo virðist sem rottur séu ekki aðeins á Neðri-Skaganum á Akra- nesi. Nýlega var rotta gripin í eld- húsinnréttingu þar og skömmu síðar voru tveir ungar gripnir á sama stað. í síðustu viku voru verksummerki eftir rottur við Dalbraut á Akranesi þar sem ver- ið er að grafa fyrir nýju húsnæði. Eftir tvo daga var brunnurinn við húsnæðið orðinn fullur af rottu- skít. Það virðist því sem rotturnar séu komnar á Efri-Skagann og ekki seinna vænna að eitra fyrir þær. -DÓ Málverkasýning á verkum Kristins Páturssonar í Grunnskólanum Hveragerði er opin milli kl. 14:00-18:00 til 28. júlí. Blámasýning í íþróttahúsinu Sýningin verður opin laugardag milli 13.30 og 20:00, sunnudag og mánudag milli kl 10:00 og 20:00. Sýningin er í boði Hveragerðisbæjar, Blómasölunnar hf. og Blómamiðstöðvarinnar hf. Ljósmyndasýning Sýningin er í húsakynnum verkalýðs- félagsins Boðans og verður opin daglega frá 14:00-18:00 til 14. júlínk. Hátíðardagskrá um helgina ! Þér cr bodid a blómasýuingu í blómabcenum um helgina !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.