Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 6. JULI1996 tónlist Topplag Smashing Pumpkins situr sem fastast í toppsætinu með hið frábæra lag Tonight Ton- ight. Lagið er aðra viku sína á toppnum en þess ber að geta að það er kalt á toppnum. Sérstak- lega þegar gyðjan Emiliana Torrini, rappararnir knáu í Cy- press Hill og rokkgoðin í Metallica berja að dyrum. Hástökkið Söngkunnan góðkunna, Gabrielle, á hástökk vikunnar en hún fer upp um sjö sæti, úr !36. sæti í 29. sæti. Nýja lagið hennar heitir Forget about the World og verður spennandi að sjá hvort þaö fer hærra. j Hæsta nýja lagið Það er alltaf sama farnn á hinni yndisfógru og eldhressu Emiliönu Torrini. Nú gerir hún sérlítiðfyrirog þýtur upp í ann- að sætið með lag úr leikritinu Stone Free en það heitir Lay Down. Stone Free er sýnt í Borgarleikhúsinu og hefur diskurinn með tónlistinni úr leikritinu slegið ærlega í gegn. Enginn Damon? Fréttir af því að Damon Al- bam, söngvari Blur, myndi stíga á stokk með hljómsveit- inni Pulp síðastliðinni þriðju- dag í Höllinni voru stórlega ýkt- ar, enda höfðu engin loforð ver- ið gefin þrátt fyrir viljayfirlýs- ingar beggja aðila sem skemmtu sér hið besta við skoö- un á náttúruauðlindum íslands síðastliðinn sunnudag og mánudag, svo fór Damón bara heim með þriðjudagsfluginu. Aðdáendur Blur ættu hins vegar ekki að örvænta því að vegna þess hve vel gekk á Pulp- tónleikunum (þrjú uppklöpp) er næsta víst og nánast öruggt að Blur verður með tónleika hér á landi í haust. Nánari frétt- ir af því um leið og þær berast. Meira af Damon Það er nú ekki einleikið með þennan Islandsvin okkar. Ferð- ir hans til íslands eru nú orðn- ar svo tíðar að hann er farinn að auglýsa Flugleiðir til að eiga fyrir miðunum. Þannig lítur það alla vega út þegar nýjasta hefti Melody Maker er skoðað. I blaðinu er mynd af Damon á tónleikum, íklæddum bláum, rauðum og hvítum jakka. Við nánari skoðun kemur í ljós að jakkinn er merktur, á honum stendur „Icelandair“. Damon er besti vinur „aðal“. b°ði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 IS l: VSIII LISTINN NR. III vikuna 6.7. - 12.7. '96 ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKURÁ LISTANUM l 4 1 o 1 2 7 f-2. VIKA NR. 1... TONIGHT TONIGHT SMASHING PUMPKINS o 4 a 4 1 ... NÝTTÁ USTA ... LAY DOWN EMILIANA TORRINI (UR STONE FREE) o 3 ILLUSIONS CYPRESS HILL o 8 16 5 UNTIL IT SLEEPS METALLICA o 1 NO WOMAN NO CRY FUGEES 6 2 1 6 CHARITY SKUNK ANANSIE 7 5 8 4 FABLE ROBERT MILES 8 6 5 5 SOMEBODY TO LOVE JIM CARREY 9 3 3 7 THEME FROM MISSION: IMPOSSIBLE ADAM CLAYTON 8. LARRY MULLEN Gií 10 21 4 HVERS VEGNA VARSTU EKKI KYRR REAGGIE ON ICE 11 13 36 3 ÞAð ERU ALFAR INNI þÉR SSSOL 12 9 6 9 READY OR NOT FUGEES (J3> 1 NAKED LOUISE 16 18 5 WRONG EVERYTHING BUT THE GIRL 15 7 13 6 JUSTAGIRL NODOUBT Ge> 21 _ 2 DON'T STOP MOVIN' LIVIN' JOY 17 12 11 10 SALVATION CRANBERRIES 18 14 7 14 LEMON TREE FOOL'S GARDEN Gs> 22 35 3 LUðVIK STEFAN HILMARS & MILLARNIR Ga' 20 29 5 THEY DON'T CARE ABOUT US MICHAEL JACKSON C24> 26 - 2 WE'RE IN THIS TOGETHER SIMPLY RED 22 15 10 10 L'OMBELICO DEL MONDO JOVANOTTI o 29 _ 2 DANZLAG SKITAMORALL o 1 LIGHT MY FIRE MIKE FLOWERS POPS O 25 25 4 SKRITIð SOLSTRANDARGÆJARNIR (26> 31 _ 2 THAT GIRL MAXI PRIEST & SHAGGY 27 19 19 3 THE CROSSROADS BONE THUGS-N-HARMONY 28 17 9 7 PRETTY NOOSE SOUNDGARDEN (29> 36 2 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... FORGET ABOUT THE WORLD GABRIELLE Gfl> 33 33 4 OHEMJA GREIFARNIR 1 DINNER WITH DELORES PRINCE 32 24 15 7 MACARENA LOS DEL RIO 33 39 - 2 COCO JAMBOO MR PRESIDENT 34 33 39 3 MYSTERIOUS GIRL PETER ANDRE 35 28 27 3 THREE LIONS LIGHTNING SEEDS (m> NÝTT 1 FAUS VINIR VORS OG BLOMA 37 (38> 39 23 14 8 5 O'CLOCK NONCHALANT NÝTT 1 TAKE A RIDE ROB'N'RAZ 26 7 CECILIA SUGGS NÝTT 1 GIVE ME ONE REASON TRACY CHAPMAN Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaöa skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVí hverri viku. Fiöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiadur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrifá Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel ólafsson Spoon mætti ekki Aftur að nýafstöðnum tón- leikum Pulp. Fyrir tónleikana voru auglýstar fiórar upphitun- arhljómsveitir, allar tengdar hinum svokallaða Súper 5 hóp. Þarna voru á ferðinni Fun- strasse, Spoon, SSSÓL og Botn- leðja. Þegar á hólminn var kom- ið mætti hljómsveitin Spoon ekki til upphitunar fyrir Bret- ana. Ástæðan? „Við viljum ekki vera fyrst á svið.“ Fyrst þau voru ekki fyrst þá voru þau ekki. Guðlast? Nýafstaðin skoðanakönnun tímaritsins Music Week hjá fólki á aldrinum 14-45 ára leið- ir í ljós að Oasis er langvin- sælasta hljómsveitin á Bret- landi um þessar mundir. Þegar fólk var síðan spurt hvaða hljómsveit poppsögunn- ar væri í uppáhaldi fékk Oasis tvöfalt fleiri atkvæði en Bítl- arnir. Viðbrögð Gallagher- bræðra: „Guðlast. Ekki bera okkur saman við Bítlana." Ef hins vegar er tekið mark á könnuninni er hljómsveitin Oasis strax orðin að jafn stóru nafni og listamenn eins Bob Marley, Led Zeppelin, Rolling Stone og The Beatles voru á sín- um tíma og eru enn þann dag í dag. Plötufréttir Með haustinu má eiga von á nýjum plötum með Bubba, Em- iliönu Torrini, Páli Óskari Hjálmtýssyni o.fl. Einnig er von á safnplötu með SSSÓL og tónlistinni úr nýrri íslenskri kvikmynd, Djöflaeyjunni, sem frumsýnd verður í haust. Af erlendri grund má búast viö nýjum plötum frá: The Prodigy, Whitney Houston, Counting Crows, tónleikaplötu með Nirvana (R.I.P.), Weezer, Radiohead, Beastie Boys, The Beatles - Anthology 3, Tricky, Stereo MC’s (kominn tími til), Supergrass, Cardigans og ekki má gleyma Blur, frá henni er væntanleg smáskífa í desem- ber, stór plata í febrúar 1997.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.