Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Síða 26
26 LAUGARDAGUR 6. JULI1996 tónlist Topplag Smashing Pumpkins situr sem fastast í toppsætinu með hið frábæra lag Tonight Ton- ight. Lagið er aðra viku sína á toppnum en þess ber að geta að það er kalt á toppnum. Sérstak- lega þegar gyðjan Emiliana Torrini, rappararnir knáu í Cy- press Hill og rokkgoðin í Metallica berja að dyrum. Hástökkið Söngkunnan góðkunna, Gabrielle, á hástökk vikunnar en hún fer upp um sjö sæti, úr !36. sæti í 29. sæti. Nýja lagið hennar heitir Forget about the World og verður spennandi að sjá hvort þaö fer hærra. j Hæsta nýja lagið Það er alltaf sama farnn á hinni yndisfógru og eldhressu Emiliönu Torrini. Nú gerir hún sérlítiðfyrirog þýtur upp í ann- að sætið með lag úr leikritinu Stone Free en það heitir Lay Down. Stone Free er sýnt í Borgarleikhúsinu og hefur diskurinn með tónlistinni úr leikritinu slegið ærlega í gegn. Enginn Damon? Fréttir af því að Damon Al- bam, söngvari Blur, myndi stíga á stokk með hljómsveit- inni Pulp síðastliðinni þriðju- dag í Höllinni voru stórlega ýkt- ar, enda höfðu engin loforð ver- ið gefin þrátt fyrir viljayfirlýs- ingar beggja aðila sem skemmtu sér hið besta við skoö- un á náttúruauðlindum íslands síðastliðinn sunnudag og mánudag, svo fór Damón bara heim með þriðjudagsfluginu. Aðdáendur Blur ættu hins vegar ekki að örvænta því að vegna þess hve vel gekk á Pulp- tónleikunum (þrjú uppklöpp) er næsta víst og nánast öruggt að Blur verður með tónleika hér á landi í haust. Nánari frétt- ir af því um leið og þær berast. Meira af Damon Það er nú ekki einleikið með þennan Islandsvin okkar. Ferð- ir hans til íslands eru nú orðn- ar svo tíðar að hann er farinn að auglýsa Flugleiðir til að eiga fyrir miðunum. Þannig lítur það alla vega út þegar nýjasta hefti Melody Maker er skoðað. I blaðinu er mynd af Damon á tónleikum, íklæddum bláum, rauðum og hvítum jakka. Við nánari skoðun kemur í ljós að jakkinn er merktur, á honum stendur „Icelandair“. Damon er besti vinur „aðal“. b°ði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 IS l: VSIII LISTINN NR. III vikuna 6.7. - 12.7. '96 ÞESSI VIKA SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKURÁ LISTANUM l 4 1 o 1 2 7 f-2. VIKA NR. 1... TONIGHT TONIGHT SMASHING PUMPKINS o 4 a 4 1 ... NÝTTÁ USTA ... LAY DOWN EMILIANA TORRINI (UR STONE FREE) o 3 ILLUSIONS CYPRESS HILL o 8 16 5 UNTIL IT SLEEPS METALLICA o 1 NO WOMAN NO CRY FUGEES 6 2 1 6 CHARITY SKUNK ANANSIE 7 5 8 4 FABLE ROBERT MILES 8 6 5 5 SOMEBODY TO LOVE JIM CARREY 9 3 3 7 THEME FROM MISSION: IMPOSSIBLE ADAM CLAYTON 8. LARRY MULLEN Gií 10 21 4 HVERS VEGNA VARSTU EKKI KYRR REAGGIE ON ICE 11 13 36 3 ÞAð ERU ALFAR INNI þÉR SSSOL 12 9 6 9 READY OR NOT FUGEES (J3> 1 NAKED LOUISE 16 18 5 WRONG EVERYTHING BUT THE GIRL 15 7 13 6 JUSTAGIRL NODOUBT Ge> 21 _ 2 DON'T STOP MOVIN' LIVIN' JOY 17 12 11 10 SALVATION CRANBERRIES 18 14 7 14 LEMON TREE FOOL'S GARDEN Gs> 22 35 3 LUðVIK STEFAN HILMARS & MILLARNIR Ga' 20 29 5 THEY DON'T CARE ABOUT US MICHAEL JACKSON C24> 26 - 2 WE'RE IN THIS TOGETHER SIMPLY RED 22 15 10 10 L'OMBELICO DEL MONDO JOVANOTTI o 29 _ 2 DANZLAG SKITAMORALL o 1 LIGHT MY FIRE MIKE FLOWERS POPS O 25 25 4 SKRITIð SOLSTRANDARGÆJARNIR (26> 31 _ 2 THAT GIRL MAXI PRIEST & SHAGGY 27 19 19 3 THE CROSSROADS BONE THUGS-N-HARMONY 28 17 9 7 PRETTY NOOSE SOUNDGARDEN (29> 36 2 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... FORGET ABOUT THE WORLD GABRIELLE Gfl> 33 33 4 OHEMJA GREIFARNIR 1 DINNER WITH DELORES PRINCE 32 24 15 7 MACARENA LOS DEL RIO 33 39 - 2 COCO JAMBOO MR PRESIDENT 34 33 39 3 MYSTERIOUS GIRL PETER ANDRE 35 28 27 3 THREE LIONS LIGHTNING SEEDS (m> NÝTT 1 FAUS VINIR VORS OG BLOMA 37 (38> 39 23 14 8 5 O'CLOCK NONCHALANT NÝTT 1 TAKE A RIDE ROB'N'RAZ 26 7 CECILIA SUGGS NÝTT 1 GIVE ME ONE REASON TRACY CHAPMAN Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaöa skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVí hverri viku. Fiöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiadur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrifá Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel ólafsson Spoon mætti ekki Aftur að nýafstöðnum tón- leikum Pulp. Fyrir tónleikana voru auglýstar fiórar upphitun- arhljómsveitir, allar tengdar hinum svokallaða Súper 5 hóp. Þarna voru á ferðinni Fun- strasse, Spoon, SSSÓL og Botn- leðja. Þegar á hólminn var kom- ið mætti hljómsveitin Spoon ekki til upphitunar fyrir Bret- ana. Ástæðan? „Við viljum ekki vera fyrst á svið.“ Fyrst þau voru ekki fyrst þá voru þau ekki. Guðlast? Nýafstaðin skoðanakönnun tímaritsins Music Week hjá fólki á aldrinum 14-45 ára leið- ir í ljós að Oasis er langvin- sælasta hljómsveitin á Bret- landi um þessar mundir. Þegar fólk var síðan spurt hvaða hljómsveit poppsögunn- ar væri í uppáhaldi fékk Oasis tvöfalt fleiri atkvæði en Bítl- arnir. Viðbrögð Gallagher- bræðra: „Guðlast. Ekki bera okkur saman við Bítlana." Ef hins vegar er tekið mark á könnuninni er hljómsveitin Oasis strax orðin að jafn stóru nafni og listamenn eins Bob Marley, Led Zeppelin, Rolling Stone og The Beatles voru á sín- um tíma og eru enn þann dag í dag. Plötufréttir Með haustinu má eiga von á nýjum plötum með Bubba, Em- iliönu Torrini, Páli Óskari Hjálmtýssyni o.fl. Einnig er von á safnplötu með SSSÓL og tónlistinni úr nýrri íslenskri kvikmynd, Djöflaeyjunni, sem frumsýnd verður í haust. Af erlendri grund má búast viö nýjum plötum frá: The Prodigy, Whitney Houston, Counting Crows, tónleikaplötu með Nirvana (R.I.P.), Weezer, Radiohead, Beastie Boys, The Beatles - Anthology 3, Tricky, Stereo MC’s (kominn tími til), Supergrass, Cardigans og ekki má gleyma Blur, frá henni er væntanleg smáskífa í desem- ber, stór plata í febrúar 1997.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.