Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 42
50
s-
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringirísíma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slaerð inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>f Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upþtöku
lokinni.
^ Þá færð þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Éf þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvemig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
^ Þú hringirt síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>f Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Nú færö þú að heyra skilaboö
auglýsandans. ,
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
>7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
y Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Éf þú ert
ánægð/ur með skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
^ Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færð þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Abelns 25 kr. mínútan. Sama
verft fyrlr alla landsmenn.
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996
Sumarbústaðir
Sumarhúsalóöir í Borgarfirði.
Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir
á skrá. Veitum einnig allar upplýsing-
ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað-
armanna og sveitarfélaga í Borgar-
firði. Hafðu samband!
Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í
Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125.
Til sölu góöur sumarbústaður í landi
Hallkelshola, Grímsnesi. Eignarland
1 hektari, stærð bústaðar er um 58 fm,
með sólstofu, mikill gróður, innbú
fylgir. Hagstætt verð. Tilboð. Uppl. í
síma 587 3351 eða 852 0247.
Nýl. sumarb. í Boraarfirði til sölu, 45
fm. + 20 fin svefnl Á fallegu kjarriv.
landi sem liggur að á. Stutt í alla þjón.
V. 3,5 millj. S. 565 1730, 853 5114 og á
fasteignas. Hraunhamri, s. 565 4511.
Sumarbústaður til leigu. Til leigu nýtt
50 fm sumarhús í Eyjafjarðarsveit, um
25 km frá Akureyri (ekki í sumarhúsa-
byggð). Góður staður fyrir þá sem vilja
slaka á úti í náttúrunni. S.463 1355.
Til leigu nýr 80 fm sumarbústaöur í
Hvalfirði. I húsinu eru 3 svefnherb.,
sjónvarp, gasgrill og allur húsbúnað-
ur. Sxmdlaug og golfvöllur í næsta
nágrenni. Símar 433 8970 og 433 8973.
Lítil skóverksmiðja og reiðtygjagerð til
sölu. Verksmiðjan rúmast í meðal-
bílskúr og er upplagt atvinnutækifæri
fyrir eina til tvær manneskjur. Seist
saman eða sitt í hvoru lagi. S. 435 1477.
Bakarí.
Oskum eftir aðstoðarmanni og nema
í bakarí í austurbæ Kópavogs. Uppl.
í síma 564 1800.
Jrói höttur, Hafnarfirði.
Jskum eftir að ráða bílstjóra og vanan
átsubakara strax. Sími 896 9798, Haf-
iði. Hrói höttur, Hjallahrauni 13.
Húsasmíöameistari óskar að ráða
smiði, mikil vinna fram á haust. Uppl.
í síma 897 0456 um helgina og 567
5187 eftir kl. 18 á sunnudag.
Vantar vanan mann.
Vörubíla og lyftaraviðgerðir. Helst
vélvirkja eða bifvélavirkja. Upplýs-
ingar í síma 588 4970 eða 557 7217.
Áreiðanlegur og duglegur starfskraftur,
ekki yngri en 18 ára, óskast strax til
afgreiðslustarfa í matvöruverslun í
Þingholtunum. Uppl. í síma 5613136.
Óskum eftir aö ráöa vanan bifvélavirkja
sem getur hafið störf sem allra fyrst á
verkstæði í Hafnarfirði. Svör sendist
DV, merkt „Bifvélavirki 5932.
Vlö Meðalfellsvatn. Til sölu 60 fm heils-
árshús með 30 fm svefrdofti. Byggt
1993, mjög vandað hús. Kalt vatn og
raftnagn. Verð 5,8 millj. kr. Uppl. í
símum 854 3308 og 894 3308.
Sumarb. f Hraunb. Grímsn., Skipasundi
23 til sölu, nýl., 49 m2, svefnpláss +
sveftil., rafm. og vatn. Til sýnis 07.07.
milli 13-17. S. 4214635 á sunnudkvöld.
40 m2 sumarb. til sölu, ca klukkut.
akstur frá Rvík, kalt vatn, veiðileyfi
fyrir 2 stangir. Til greina koma skipti
á lítilli íbúð. Uppl. í síma 554 2660.
Húöir. Nýlegt hjólhýsi, 15 fet, ásamt
fortjaldi, fóstu stæði og palli. Frábær
staðsetning. Verð 1,4 m. Hs. 565 8987
og vs. 533 4300 á skrifstofutíma.
Nokkrar hálfs hektara sumarbústaöa-
lóðir til sölu, í skipulögðu svæði í
nágrenni jÞjórsár. Neysluvatn og veg-
ur. Upplýsingar í síma 896 5441.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1500-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam-
amesi & Borgamesi, sími 561 2211.
Rotþrær, allar stæröir, heitir pottar,
vatnstankar, bátar o.fl. Gerum við
flesta hluti úr trefjaplasti. Búi,
Hhðarbæ, sími 433 8867 eða 854 2867.
Sumarbústaöalóöir til leigu skammt frá
Flúðum í Hrunamannahreppi. Heitt
og kalt vatn, fallegt útsýni. Upplýs-
ingar í síma 486 6683. .'
Sumarbústaður til lelgu f Vestur-
Húnavatnssýslu. Tllvalið fyrir tvær
fiölskyldur. Vel staðsett. Uppl. í
síma 451 2970. .__________________-
Sumarhús óskast í Ámessýslu, hita-
veita skilyrði. Staðgreiðsla 1 boði fyrir
rétt hús. Upplýsingar í síma 565 6510,
854 3035 eðafax 565 7832.
Til sölu nýr 46 m2 sumarbústaður í
Efstadalsskógi, 100 km frá Rvík. Uppl.
í síma 567 5539.
Matreiöslumaður eöa vön manneskja
óskast til að sjá um matreiðslu og
framsetningu á heitum mat í Hag-
kaupi, Skeifunni. Upplýsingar gefur
Ragnar Snorrason í síma 563 5000.
Sknflegar umsóknir sendist til Hag-
kaups, Skeifunni 15, 108 Rvík. Ath.!
Fyrri umsóknir óskast staðfestar.
Góðir tekjumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Silki.
Trefjaglersneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst ásetningu á gervinöglum.
. Upplýsingar gefur Kolbrún.
Vanur byggingaverkamaður óskast til
starfa við steinsteypusögun, kjama-
bomn, múrbrot og skylda starfsemi.
Eiginhandarumsóknir með uppiýsing-
um um nafn, heimih, aldur og fyrri
störf sendist DV, merkt „JSJ-5930”.
Óskum eftir að ráða nú þegar meira-
prófsbílsfjóra, ekki yngri en 26 ára,
til sumarafleysinga 1 2-3 mánuði. Vin-
saml. leggið inn nafn, heimilisfang,
síma og uppl. um starfsreynslu tfl
augld. DV, merkt „G-5929, f. 9. júlí.
Húsvöröur óskast. Verslunarkiami
óskar eftir að ráða laghentan aðila til
húsvörslu, þrifa og minni háttar
viðhalds. Vaktavinna. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tflvnr. 41452.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að sefja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Vantar kröftugt starfsfólk við kvöld- og
næturræstingu. Svör sendist DV,
merkt „Ræsting-5925”.
Vil ráöa vélvirkja eða mann vanan vél-
smíðum. Upplýsingar í síma 466 2391,
466 2525 og 466 2692.
Óska eftir múrara f utanhússviögerðir.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 41471.
Óskum eftir að ráöa starfsfólk f fullt starf
og aukastarf. Umsóknir á staðnum.
BK-kjúklingur, Grensásvegi 5.
Bónstööin Súperbón, Súðarvogi 48, tfl
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 896 1656.
K Atvinna óskast
Tvítugur maður óskar eftir að komast
að hjá tölvufyrirtæki með framtíðar-
starf í huga. Hefur talsverða reynslu
í heimasíðugerð og á sviði Intemets,
er reyklaus, reglusamur og áhugasam-
ur um vinnu sína. Uppl. gefur
Egill Guðmundsson í síma 896 6267.
27 ára qamall maöur óskar eftir vinnu
strax, aflt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 557 2376.
Vantar vinnu við jámsmfðar eða tækja-
viðhald. Uppl. í sima 587 0968.
Verslunarskólanema á 17 ári bráðvant-
ar vinnu. Uppl. í síma 554 2218.
Sveit
Duglegur og reglusamur ungur maður
eða kona óskast í sveit, strax. Verður
að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar
í síma 434 7787 á kvöldin. Halldóra.
Vanur unglingur óskast tfl að gæta
bama og vinna létt heimflisstörf í
sveit. Uppl. í síma 434 7747.
18 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit.
Upplýsingar í síma 567 2316.
4
8 ~ f ’ ■
VETTVANGIIR
Tríímál
„Find to the truth within yourself.
Heyrið um þetta og mörg önnur mál-
efhi hinna frjálsu kristinna á
eftirfarandi bylgjulengdum:
• I Evrópu: Sunnudagar, 19.30 UTC:
19m 15400; 22m&25m: 11675, 11630;
31m; 9880,9840; 41m: 7350,7240.
• í USA: Sunnudagar, 17.30 UTC: SAT
Galaxy 4 - Channel 15 7.55 Mhz.
Til að fá ókeypis uppl. skrifið tfl:
The Word, The Cosmic Wave, PO Box
5643, 97006 Wurzburg, Germany. Int-
emet: /AVWW.universelles-leben.org.
Vinátta
35 ára Englendingur óskar eftir að
skrifast á við eða nitta fólk á svipuð-
um aldri. Hefur áhuga á ferðalögum,
menningu og að njóta lífsins almennt.
Áhugasamir skrifi (á ensku, takk) til:
Steve Perks, 45 Talbot Rd, Bearwood,
Warley, West Midlands, B66 4DX,
England. Sími/fax 00-44-0121-420-4906.
Vinátta! Ef þú ert 65-70 ára, heilbrigð-
ur á sál og líkama, drengur góður og
efnahagslega sjálfstæður, þá bíður-
glaðlynd og huggleg ekkja með sömu
eiginleika - með eftirvæntingu að
kynnast þér. 1Q0% trúnaður. Svar
send. DV, merkt „I fullri alvöm 5906”.
Ýmislegt
Smáauglýsinaadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 tfl birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.___________
Erótík & unaðsdraumar.
• Nýr USA myndbandalisti, kr. 300.
• Nýr myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðalisti, kr. 900.
• Tækjalisti, kr. 900.
• Fatalisti, kr. 600.
• Nýir CD ROM’s.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Erótískar videomyndir og CD-ROM
diskar á góðu verði. Fáið verðlista,
við tölum íslensku. SNS-Import,
P.O. Box 5, 2650 Hvidovre, Danmark.
Sími/fax 0045-43 42 45 85.___________
Viltu góðar neglur-og vandaöarlll?
Komdu þá til mín. Kynningarverð.
Upplýsingar í síma 557 3768.
EINKAMÁL
%) Enkamál
Geröu kröfur!
Ert þú kona á aldrinum 20 til 30 ára
sem vfll kynnast karlmanni nálægt
þrítugu með fast samband í huga? Þú
gerir kröfur og sættir þig eingöngu
við menn sem eru vel menntaðir, í
góðu starfi, fjárhagslega sjálfstæðir
og vel á sig komnir líkamlega.
Skrifaðu nokkrar línu um þig. Ef við
finnum mann sem gæti hentað
sendum við þér uppiýsingar með
símanúmeri og þú ákveður hvort þú
vflt hafa samband við hann. Þjón-
ustan er því örugg, fifllum trúnaði er
heitið og þér að kostnaðarlausu. Svör
sendist DV, merkt „Dulcinea-5927”.
22 ára karlmaöur vill kynnast konu á
svipuðum aldri með vinskap í huga.
Helstu áhugamál eru kvikmyndir og
tónlist. Viðkomandi þarf að vera heið-
arleg og hreinskilin. Svör sendist DV,
merkt „Heiðarleiki ‘96-5924”,_________
Myndarlegur 58 ára danskur karlmaður
í ágætri stöðu vill kynnast ísl. konu,
40-50 ára, með nánari kynni í huga.
Hefur áhuga á dansi, útivist o.fl. Svör
sendist DV, merkt „Framtíð 5914”._____
Bláa linan 9041100.
Á Bláu línunni er alltaf einhver.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Hringdu núna. 39,90 min.______________
Leiðist þér einveran? Viltu komast í
varanleg kynni við konu/karl? Hafðu
samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.______
Ert þú karlmaöur sem v/k karlmönnum.
Láttu drauminn rætast í síma 904 1895,
39,90 kr. mín.________________________
Nýja Makalausa líqan 9041666.
Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í
904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín.
Safaríkar sögur og stefnumót í síma
904 1895, verð 39,90 kr. mín.
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
Amerísku heilsudýnurnar
Veldu þab allra besta
heilsunnar vegna
Listhúsinu Laugardai
Sími: 581-2233
Athugiö! Sumartilboö - svefn og heilsa.
Queen, verð 78 þús. staðgr. m7ramma.
King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma.
Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup.
Feröasalemi - Kemísk vatnssalemi
fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta.
Átlas hf., Borgartúni 24, sími 562 1155,
pósthólf 8460,128 Reykjavík.
Jötul kola- og viöarofnar í miklu úrvali.
Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp.,
s. 564 1633.
Stór pylsuvagn til sölu. Einn með öllu
+ ísvél. Verð 470 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 483 4748 fyrir
miðvikudaginn 10. júlí.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 565 1600, fax 565 2465.
& Bátar
5 1/2 tonns gullfallequr bátur tfl sölu,
dekkaður og án aílra veiðiheimilda.
Tilvalinn til stangaveiði. Góð kjör.
Upplýsingar í síma 426 7099.
24 feta skemmtibátur af gerðinni Fjord
tfl sölu, 200 ha. Volvo Penta vél.
Góður staðgreiðsluafsláttur.
Upplýsingar í síma 561 1441.
Glæsilegur 22 feta sportbátur með 200
ha. utanborðsmótor tfl sölu. Uppl. í
síma 554 2629.
JH Bílar til sölu
Renault Clio RT ‘92, sjálfskiptur, 5 dyra,
vökvastýri, álfelgur, útv./segulb„ end-
urryðvarinn 3/6 sl. Einstakur gæða-
vagn, reyklaus, ekinn 36 þús., sem
nýr. Spameytinn og glæsilegur. Uppl.
í síma 554 4365 um helgina.