Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 50
“ afmæli Helga Sigfúsdóttir Helga Sigfúsdóttir. Jóhannsson, f. 8.6. 1929, verslunarmaður í Reykjavík. Foreldrar Helgu voru Sigfús Hermann Bjama- son, f. 3.6. 1897, d. 23.7. 1979, bóndi á Grýtu- bakka og síðar á Breiða- vaði, og k.h., Jóhanna Erlendsdóttir, f. 16.3. 1905, d. 20.8. 1979, húsfreyja. Ætt Helga Sigfúsdóttir, hús- freyja á Akri, er sextug í dag. Starfsferill Helga fæddist á Grýtu- bakka í Grýtubakka- hreppi og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hún stundaði nám við Hús- mæðraskólann á Blöndu- ósi. Eftir að Helga gifti sig hefur hún stundað hús- freyjustörf að Akri og í Reykjavík. Fjölskylda Helga giftist 26.10. 1956 Pálma Jónssyni, f. 11.11. 1929, fyrrv. alþm. og ráðherra. Hann er sonur Jóns Pálmasonar, f. 28.11. 1888, d. 1.2. 1973, alþingisforseta og b. á Akri, og k.h., Jónínu Valgerðar Ólafsdóttur, f. 31.3. 1886, d. 3.1. 1979, húsfreyju. Börn Helgu og Pálma eru Jón, f. 8.7. 1957, rafmagnsverkfræðingur > hjá Rafteikningu í Reykjavík, kvæntur Marianne Skovsgaard Nielsen félagsráðgjafa og eiga þau þrjú böm; Jóhanna Erla, f. 4.8.1958, handavinnukennari á Selfossi, gift Gunnari Rúnari Kristjánssyni bún- aðarhagfræðingi og eiga þau tvö böm; Nína Margrét, f. 14.12. 1970, sjúkraliði, búsett í Kópavogi og á hún einn son en sambýlismaður hennar er Ómar Ragnarsson lækn- ir. Systkini Helgu: Sigurbjörg, f. 12.7. 1932, húsmóðir í Reykjavík; Bjarni, i f. 13.9. 1933, kranamaður í Reykja- vík; Kristján, f. 30.9. 1934, bóndi að Húnsstöðum í Torfalækjahreppi; Þorsteinn, f. 13.2.1938, forstöðumað- ur visthælisins í Gunnarsholti; Kol- brún, f. 11.12. 1939, læknaritari í Reykjavík. Uppeldisbróðir Helgu er Haukur Sigfús var sonur Bjama, b. á Grýtubakka, Arasonar, b. á Þverá í Eyjafirði, Jónssonar, b. í Víðigerði. Móðir Bjarna var Rósa Bjarnadóttir, b. á Kambfelli og Espi- hóli, Jóhannessonar. Móðir Sigfúsar var Snjólaug Sigfúsdóttir, b. á Varögjá, Guð- mundssonar, b. á Varðgjá, Magnús- sonar. Móðir Snjólaugar var Mar- grét Kristjánsdóttir, b. á Sigríðar- stöðum í Ljósavatnsskarði, Arn- grímssonar. Jóhanna var dóttir Erlendar, b. á Hnausum í Þingi og á Auðólfsstöð- um, Erlendssonar, b. á Böðmóðs- stöðum í Laugardal og í Skálholti, Eyjólfssonar. Móðir Erlendar var Margrét Ingimundardóttir. Móðir Jóhönnu var Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, b. á Gmnd í Svína- dal, Þorsteinssonar, b. þar, Helga- sonar. Móðir Þorsteins Þorsteins- sonar var Sigurbjörg Jónsdóttir, prests á Auðkúlu, Jónssonar og Ingibjargar Oddsdóttur, prests á Miklabæ, er samkvæmt þjóðsög- unni hvarf þaðan sem frægt er, Gíslasonar. Móðir Sigurbjargar Þor- steinsdóttur var Guðbjörg Sigurðar- dóttir, b. á Kúskerpi í Refasveit, Vigfússonar og Guðrúnar Ólafsdótt- ur. Helga og Pálmi verða að heiman á afmælisdaginn. Leiðrétting On-Road keppnin í akstri fjar- stýrðra bíla byrjar kl. 12.00 á sunnu- dag en ekki 20.00 eins og greint var frá í fostudagsblaðinu. Tapað fundið Pallinnlegg af pickup-bíl (Dodge) tapaðist á milli Selfoss og Reykjavíkur (sennilega v/Sand- skeið) þann 2. júlí. Finnandi hafi samband í síma 482-3428 fyrir kl. 18. Módelhringur úr gulli tapaðist fimmtudagskvöldið 27. júní, líklega í Fossvogi eða nágrenni Kópavogs. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 564-3713. Fundarlaun. Ljósblár gallajakki tapaðist af hjóli milli Skerjafjarðar, Umferðar- miðstöðvarinnar og Hótel Loftleiða. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 552-0494. Tilkynningar Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður í dag. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 11. Nýlagað molakaffi. Áskirkja - sumarferð Safnaðarfélag og kirkjukór Ás- kirkju fara í hina árlegu sumarferð 14. júlí. Lagt verður af stað frá Ás- kirkju kl. 8.15 og ekið verður um Suðurland að Vík í Mýrdal og þar mun séra Árni Bergur Sigurbjöms- son messa. Kvöldverður snæddur að Skógum. Þátttaka tilkynnist fyrir 12. júlí hjá eftirtöldum aðilum: Ás- kirkju, sími 581-4035, Bryndísi í síma 553-1116 og Ernu í sima 581- 2934. leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR LEIKFÉLAG ÍSLANDS SÝNIR Á STÓRA SVIÐI KL. 20.00. STONE FREE eftir Jim Cartwright Frumsýning föd. 12. júlí, 2. sýn. sud. 14. júlí, 3. sýn. fid. 18. júlí. Forsala aðgöngumiða er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 15-20. Lokað á mánudögum. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568- 8000. Skrifstofusími er 568 5500 - faxnúmer er 568 0383 Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús ÞJÓDLEIKHÚSID TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright á Egilsstöðum í kvöld, laugardag, kl. 21.00., miðasala á staðnum. myndasögur LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 T>V Ja, látum okkur nú sjá. Poppkornið var gott og nammið var líka gott en kókið var goslaust. ^ ' Auðvitað samþykkti ég hugmyndina og fékk þá samhengi i hlutina. '"ÍVIaður heldur mölflugum I skefjum með mölkúlum og storkurinn kemur ekki þegar -—maðurnotar P-pilluna. U Það eru að koma skilaboð ] (_|vað vill hann frá háskóladrengnum okkar! Hann er að biðja um Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés Önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.