Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 17
JjV LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 17 Varex er lyf við veirusýkingu sem vinnur gegn frunsumyndun með virka efninu acíklóvír. Mikilvxgt er að byrja að nota kremið um leið ogfyrstu einkenni koma í Ijós, þ.e.a.s. strax °g þú finnur sting, fiðring eða kláða. Berið kremið á sýkt svaði fimm sinnum á dag í 5 daga. Varex, krem 2 g, fxst í apótekum án lyfseðils. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Hafðu varann á með Varex! TARZAN ÓSIGRANDI (TABZACTS SAVACE FURYJ cftir Mjeum Edgars Rice Barroughs Lex Barker — Dorothv Hart Sagan um Tarzan var að sjálfsögðu fest á filmu og pró- gramm gefið út. Það er að margra mati algjört einsdæmi hvernig jafn frægri leikkonu og Jodie Foster hefur tekist að halda einkalífi sínu svo víðs fjarri fjölmiðlum sem raun ber vitni. Jodie, sem fær yfir 20 milljónir Bandaríkjadali fyrir hverja mynd sem hún leikur í, hefur bæði unnið til óskarsverðlauna fyrir leik sinn og skapað sér virðingu sem leikstjóri. Hún er því orðin vel þekkt andlit um allan heim, án þess að fólk viti nokkuð meira um hana. Sjálf le óhemjumikið upp úr þvl að halda einkal fyrir sig og hreinlega neitar að ræða Hún segist t.d. beinlínis hata að ræða kynlíf sitt því það komi engum við. Jodie, sem hefur ekki leikið I kvik- mynd í 2 ár, átti að leika í þrillernum The Game á móti Michael Douglas þegar samningnum hennar var skyndilega sagt upp vegna „víðtæks ósamkomulags". Hún hefur höfðað mál gegn PolyGram-fyrirtækinu og fer fram á 36 milljón dollara í skaða- bætur. í kjölfarið birti The Guardian fréttir þess efnis að henni hefði ver- ið sagt upp vegna þess að hún væri u.þ.b. að koma út úr skápnum. Inn- an Hollywood segja menn að áhorf- endum þætti það ekki sannfærandi að sjá hana leika í ástarsenum á móti karlmanni ef það kæmi svo í ljós að hún væri lesbía. Bandaríska æsifréttablaðið Globe birti svo nýlega myndir sem teknar voru af Jodie í Frakklandi þar sem hún og óþekkt vinkona hennar leiddust yfir götu og virtist fara mjög vel á með þeim. Síðar á árinu er væntanleg á markað- inn opinská bók um líf stjörnunnar þar sem allt verður látið flakka, að sögn bróð- ur hennar, Buddys, sem skrifar bókina með aðstoð Leons Wageners sem þekktur er fyrir að rita ævisögur fræga fólksins. Buddy fullyrðir þó að Jodie sé ekki lesbisk, hún hafi átt í ótal ástarsamböndum við karlmenn um ævina, m.a. tennisleikara, fyrrum skólabróð- ur og við leikarann Julian Sands sem var við hlið hennar á óskarsverðlaunaafhendingunni 1989. Hann segir að hún sé þó mjög varkár þegar karlmenn eru annars vegar, eftir að hafa lent í ást- arsorg 15 ára gömul. Þá var hún í sambandi við franskan strák sem hún hitti á Tahiti. „Hún notar enn sömu tégund af ilmvatni og hann gaf henni þá,“ sagði Buddy. Hann telur Jodie e.t.v. hafa smit- ast af lesbískri móður sinni hvað varðar andúð á karlmönnum en það var sambýliskona móður henn- ar, sem Jodie þekkti sem Jo frænku, sem fann upp gælunafnið Jodie. Fullt nafn leikkonunnar er Alicia Christian Foster. Það kemur m.a. fram I endurminn- ingum Buddys I bókinni að „Jo frænka" rak föður þeirra út af heimilinu i kjölfar hárðvítugs rifrildis þegar móðir þeirra var ófrísk að Jodie. Prógrömm meö jóla- og páskamyndum voru veglegri en meö öörum mynd- um. Aftan á þessu prógrammi er jólakveðja frá Gamla Bíói. in geri til hennar. Hvort sem það er rétt eða ekki þá fjallar um konu, sem þvær þvotta fyrir liðþjálfa nokkurn og Napóleon, og viðskipti þeirra. Guðjón Baldursson, starfsmaður Háskólabíós, segist muna vel eftir því þegar bióin gáfu út bíó- prógrömmin enda hafi þau lengi vel verið ákaflega vinsæl. Hann telur að þau hafi verið gefin út allt fram á þennan áratug, Háskólabíó hafi gefið út síðasta bíóprógrammið á ár- unum 1991-1992. Hann segir að ekki hafi verið farið að texta erlendar myndir fyrr en kringum 1960 og býst við að prógrömmin hafi verið gefm út til að hjálpa áhorfendum að þekkja söguþráðinn. Vegleg um jólin íslendingar höfðu mikil sam- skipti við kvikmyndahúsaeigendur í Danmörku á árum áður og er hugsanlegt að þessi siður sé runn- inn þaðan því að bióprógrömm voru gefin út þar. íslendingar þýddu ágrip af efnisþræði, sem þeim barst í hendur með myndunum, og gáfu út, til dæmis á A4-bIaði sem var brotið i miðju. Misjafnt var eftir bióum í hversu stóru broti Er Jodie Foster á leiðinni út úr skápnum? Ótrúleg leynd hvílir yfir einkalífi leikkonunnar - sást leiða óþekkta vinkonu sína á götu í París Nokkur ár eru frá því útgáfa bíóprógramma lagöist niöur en þó voru prógrömm enn gefin út á árunum 1991-1992. prógrömmin voru en I flestum til- fellum voru prógrömmin veglegri þegar um stórmyndir og jóla- og páskamyndir var að ræða. -GHS "STEVÉ ÖUTTERBEftG TED DANSÖKI Petef. Michael ond Jock know o thing oc two obout wotnen. But when it comes to bobies. they're all wet.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.