Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 12
LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996
12 erlend bóksjá
Metsölukiljur
• •••••••••••• • •
Bretland
Skáldsögur:
1. Nlcholas Evans:
The Horse Whlsperer.
2. Patrlcla D. Cornwell:
From Potter’s Fleld.
3. Tom Sharpe:
IGrantchester Grlnd.
4. Irvlne Welsh:
Ecstasy.
5. Nlck Hornby:
High Fldellty.
6. Josteln Gaarder:
Sophle's World.
7. Joanna Trollope:
The Best of Frlends.
B. David Lodge:
Therapy.
9. T. Clancy & S. Plecenlk:
Op-Centre: Games of State.
10. Stephen Klng:
Coffey's Hands.
Rit almenns eölis:
1. Erlc Lomax:
The Rallway Man.
2. Wlll Hutton:
The State We’re In.
3. Chris Ryan:
The One that Got Away.
4. Lorenzo Carcaterra:
Sleepers.
5. John Gray:
Men Are from Mars, Women Are from
Venus.
6. P.J. O'Rourke:
Ae and Gulle Beat Youth, Innocence
and a Bad Haircut.
7. Graham Hancock:
Rngerprlnts of the Gods.
8. Jung Chang:
Wild Swans.
9. Seamus Heaney:
The Splrlt Level.
10. Garry Nelson: •
Left Foot Forward.
(Byggt á The Sunday Times)
IDanmörk
1. Jane Austen:
Fomuft og folelse.
2. Jung Chang:
Vilde svaner.
3. Llse Nergaard:
Kun en plge.
4. Nat Howthorne:
Den flammende bogstav.
5. Terry McMlllan:
Ándened.
6. Llse Nergaard:
De sendte en dame.
7. Peter Heeg:
De máske egnede.
(Byggt á Polltlken Sendag)
Tvö skáld, sem notið
hafa mikillar virðingar í
heimalöndum sínum, lét-
ust í nýliðnum mánuði.
Gesualdo Bufalino, sem
varð 75 ára gamall, fædd-
ist í bænum Comiso á
Sikiley árið 1920. Hann
átti það sameiginlegt með
kunnasta sikileyska skáld-
sagnahöfundi þessarar
aldar, Giuseppe de
Lampedusa, að þurfa að
bíða marga áratugi eftir
að fá fyrsta skáldverk sitt
útgefið. Þó var hann
heppnari en höfundur
þeirrar merku skáldsögu
„Hlébarðinn" að því leyti
að hann lifði að sjá stór-
virki sitt á prenti; skáld-
söguna „Diceria dell-
’untore" sem nefnist í
enskri þýðingu „The
Plague Sower“. Það var
árið 1981, um það bil þrjá-
tíu árum eftir að Bufalino
lauk við að rita hana.
Fákk berklaveikina
Bufalino gekk í skóla í Comiso.
Ungur að árum sigraði hann í sam-
keppni í latneskum stíl á Sikiley og
var sendur til Rómar þar sem Mús-
sólíni heiðraði hann af því tilefni.
Hann gekk í ítalska herinn, tókst að
flýja úr haldi Þjóðverja þegar ein-
ræðisherrann féll árið 1943 og var í
felum þar til þýski herinn var hrak-
inn frá Ítalíu. Á flóttanum fékk
hann berklaveiki og þurfti því að
leggjast inn á heilsuhæli i Palermo
eftir stríðið - en sá staður er einmitt
sögusvið skáldsögunnar sem gerði
svipstundu þegar fyrsta
skáldsaga hans birtist,
sendi frá sér fimm aðrar
sögur á næstu árum. Þrjár
þeirra eru líka til á ensku:
„Blind Argos“, „Keeper of
Ruins“ og „Night’s Lies“.
I andstöðu
við Salazar
David Mourao-Ferreira var
69 ára þegar hann lést.
Hann fæddist árið 1927 í
Lissabon, höfuðborg Portú-
gals - einu ári eftir að lýð-
ræði varð að víkja fyrir ein-
ræðisstjórn Salazars, sem
ríkti síðan með harðri
hendi í landinu til dauða-
dags árið 1970. Meðal skóla-
félaga Mourao- Ferreira var
Mario Soares, sem síðar
varð forseti landsins eftir að
lýðræði var endurreist. Fað-
ir hans var sagnfræðingur
og einn af stofnendum bókmennta-
tímarits sem David ritstýrði síðar á
ævinni, á sjötta áratugnum. Þar birti
hann líka fyrstu ljóð sín skömmu eft-
ir lok síðari heimsstyrjaldarinnar.
Fyrstu ljóðabókina sendi hann frá
sér árið 1950 en skrifaði einnig mik-
ið i blöð og timarit og ritstýrði sum-
um þeirra. Eftir hann liggja fjöl-
margar bækur en hann varð þó lík-
lega mest kunnur af alþýðu manna
fyrir harmræn ljóð sem hann orti
við lög eftir kunnan portúgalskan
söngvara. Fyrstu skáldsögu sina
samdi hann hins vegar seint á æv-
inni. Sú heitir „Um Amor Feliz“.
Hún kom út árið 1986 og varð met-
sölu- og verðlaunabók.
Grískar rústir á Sikiley: Bufalino var sérfróöur um grísk-
ar og latneskar bókmenntir.
Umsjón
Elías Snæland Jónsson
Bufalino loks frægan.
Hann vann hins vegar lengst af
fyrir sér sem kennari í ítölskum,
grískum og latneskum bókmenntum
og hélt tryggð við heimabæ sinn
sem nefndi bókasafn staðarins eftir
þessum frægasta syni sínum. Síð-
ustu árin bjó hann hjá háaldraðri
móður sinni.
Bufalino, sem varð landsfrægur á
vísindi
Hópur evrópskra fomleifa-
fræðinga hefur fundið vísbend-
ingar um að krómagnonmenn,
eða nútímamenn, og Neander-
dalsmenn hafi lifað hlið við hlið
og jafnvel skipst á skartgripum.
Hins vegár bendi bein Neander-
dalsmanna til að nútímamenn
séu ekki af þeim komnir.
Fornleifafræðingamir fundu
bæði bein- og steináhöld nærri
Arcy-sur- Cure í Frakklandi. Þeir
fundu einnig beinhringi og ann-
að skraut sem krómagnonmenn
eru taldar hafa búið til,
Neanderdalsmenn.
Umsjón
Guðlaugur Bergmundsson
C-vítamín í æð hreinsar
skaðleg áhrif sígarettureyks
Sólkrem
dugar
Sólkrem koma kannski í veg
fyrir að fólk sólbrennist en þau
stöðva ekki krabbameinsvald-
andi geisla sólarinnar og gera
það að verkum að sóldýrkendur
sofna oft á verðinum.
í ritstjórnargrein í breska
læknablaðinu segir að vaxandi
vísbendingar séu um að húð-
krabbatilfellum fari fjölgandi
þrátt fyrir áróðursherferðir um
að fólk beri á sig sólarvörn.
Jane McGregor, húðsjúkdóma-
fræðingur við St. Thomas sjúkra-
húsið í London, segir að það
kunni að stafa af því að geislar
sólarinnar brenni ekki aðeins
hörandið, heldur bæli þeir starf-
semi frumna ónæmiskerfisins.
Líklegast er nú best að hætta að
reykja. En fyrir þá sem þráast við
berast kannski góð tíðindi úr bæði
Ameríku og Þýskalandi. Það hefur
sem sé komið í ljós að C-vítamín
sem sprautað er beint í æðar stórr-
eykingamanna virðist hreinsa upp
skaðleg efni sem þar eru og eyða
hættulegustu áhrif-
unum sem miklar
reykingar hafa á
hjartað.
Þrír þýskir vís-
indamenn segja
frá því í
Circulation, tíma-
riti amerísku
hjartavemdar-
samtakanna, að
C-vítamín, sem er
sterkt andoxunar-
efni, hafi gert að
engu þær
skemmdir á æða-
kerfinu sem oxun-
arefni í sígarett-
ureyk höfðu vald-
ið.
Þeir sögðu hins
vegar of snemmt
að segja til um hvort
C-vítamínpillur kynnu að koma í
veg fyrir hjartasjúkdóma sem
venjulega eru tengdir reykingum.
„Hvort dagleg neysla C-vítamínp-
illa takmarkar áhrif mikilla reyk-
inga á hjarta og æðakerfi, eður ei,
þarfnast frekari rannsókna við,“
segja þremenningamir sem starfa
við háskólann í Freiburg í Þýska-
landi.
að dragast saman eða þenjast út eft-
ir því sem þörf er á.
Þegar innþekjan skaddast sest
„slæmt" kólesteról og önnur efni
innan á æðaveggina og auka þar
með hættuna á hjartaáfalli eða
heilablóðfalli.
í rannsóknum sínum sprautuðu
þýsku vísindamenn-
irnir efni sem örvar
innþekjuna í fram-
handlegg tíu stór-
reykingamanna og
tíu reyklausra.
Æðar hinna
reyklausu víkkuðu
út, eins og búist var
við, en áhrifin á
hinn hópin voru
mun veikari. En
þegar vísindamenn-
irnir endurtóku til-
raunina eftir að
hafa fyrst sprautað
C-vítamíni í sömu
æðar batnaði blóð-
flæði í æðum stórr-
eykingamannanna
umtalsvert.
Þjóðverjarnir ætla
nú að kanna hvort C-
vítamínpillur hafi sömu áhrif og
vítamín í æð. J
Vísindamennirnir í Filadelfíu
sögðu að magn sindurefna í reyk-
ingamönnum hefði minnkað þegar
þeir ýmist hættu að reykja eða tóku
vítamín. Sígarettureykur veldur því
m.a. að líkaminn framleiðir sindur-
efni sem talin eru tengjast fjölmörg-
um sjúkdómum.
Kaupskapur
til forna
Garret Fitzgerald, sem starfar við
háskólann í Fíladelfiu i Bandaríkj-
unum, skrifar einnig í sama rit og
segir sig og félaga sína einnig hafa
komist að þvi að C-vítamín, ýmist
eitt og sér eða tekið með E-vítamíni,
dragi úr mikilli oxunarstreitu í sí-
garettureykingamönnum. Hann seg-
ir þó að betra sé að hætta að reykja
en reiða sig á vítamínin.
„Við erum ekki enn tilbúnir til að
mæla með því að reykingamenn
taki ákveðna skammta af C- og E-
vítamíni," segir Fitzgerald.
Oxunarefnin i sígarettureyk
skemma þunnt frumulag sem kall-
ast innþekja og hefur stjórn á þani
æðanna með því að gera þeim kleift
Metsölukiljur
Bandaríkin "
Skáldsögur:
; 1. Stephen Klng:
The Green Mlle: Coffey’s Hands.
2. Stephen Klng:
: The Green Mile: The Mouse on the
Miie.
3. T. Clancy & S. Pleczenik:
Games of State.
4. Sandra Brown:
The Wltness.
5. Dean Koontz:
The eyes of Darkness.
6. Davld Guterson:
Snow Falllng on Cedars.
: 7. Stephen Klng:
Rose Madder.
' 8. Pat Conroy:
Beach Muslc.
9. John Grlsham:
The Ralnmaker.
10. Stephen Klng:
The Green Mlle: The Two Dead Glrls.
11. Wllllam Diehl:
Show of Evil.
12. Phllllp Margolln:
ÍAfter Dark.
13. Mary Hlgglns Clark:
Let Me Call You Sweetheart.
14. Rlchard Ford:
Independence Day.
15. Carol Hlgglns Clark:
lced.
IRit almenns eölis:
1. Mary Pipher:
Revivlng Ophelia.
2. Mary Karr:
The Llar's Club.
3. John Felnstein:
A Good Walk Spolled.
4. Thomas Cahlll:
How the Irish Saved Clvlllzation.
5. Jack Mlles:
God: A Blography.
6. James Carvllle:
; We're Right, They’re Wrong.
7. Isabel Allende:
Paula.
8. Helen Prejean:
Dead Man Walking.
9. Andrew Well:
Spontaneous Healing.
10. Ann Rule:
Dead by Sunset.
11. B.J. Eadle & C. Taylor:
Embraced by the Light.
112. M. Scott Peck:
The Road Less Travelled.
13. Oliver Sacks:
An Anthropologist on Mars.
Í14. Thomas Moore:
Care of the Soul.
15. J.M. Masson & S. McCarthy:
When Elephants Weep.
(Byggt á New York Tlmes Book Revlew)
Endurhæfing
heilaskaða
Nýjar rannsóknir á öpum
| varpa ljósi á hvemig sjúkraþjálf-
un getur hjálpað fólki að ná sér
eftir heilaskaða. Þá kunna þær
að leiða til bættrar meðferðar
| heilablóðfallssjúklinga og þeirra
sem lenda í slysum.
Rannsóknirnar bentu til þess,
eins og margar fleiri rannsóknir,
að þegar einn hluti heilans sem
stjórnar hreyfingum skaddast
getur nærliggjandi svæði bætt
upp skaðann og gert fólki kleift
að endurheimta einhverja hreyfi-
getu.
Randolph Nudo og félagar
hans við Texasháskóla í Houston
sköpuðu einkenni sem líktu eftir
heilablóðfalli i níu öpum. Geta
I apanna til aö nota krumlurnar
| skertist en þeir sem fengu
sjúkraþjálfun gátu bætt það upp
Imeð þeim hluta hreyfibarkar
heilans sem venjulega stjómar
olnboganum og öxlinni.
Lofthreyfingar
og ósonlag
Vísindamenn hafa þróað nýjar
og betri aðferðir til að fylgjast
með þvi hvernig loft flytur ákveð-
in efnasambönd um veðrahvolf
jarðarinnar og gerir það þeim
j kleift að mæla eyðingu ósonlags-
ins með nákvæmari hætti. Eyð-
ingin virðist sums staðar hafa
gerst hraðar en spáð var.
Nýja mælitækið, sem er um
' borð í flugvél uppi í háloftunum,
j afsannaði nokkrar gamlar kenn-
ingar sem höfðu verið byggðar
í inn í tölvulíkön sem umhverfis-
vísindamenn höfðu notað til aö
rannsaka ósonlagið.