Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 49
JjV LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ1996
Orn Eiðsson
Örn Eiðsson ritstjóri, Hörgslundi
8, Garðabæ, verður sjötugur á
morgun.
Starfsferill
Öm fæddist á Búðum við Fá-
skrúðsfjörð og ólst upp á Fáskrúðs-
firði. Hann lauk gagnfræðaprófi frá
Gagnfræðaskóla Akureyrar 1944 og
verslunarskólaprófi frá VÍ 1946.
Örn stundaði verslunar- og skrif-
stofustörf í Reykjavík 1946-53, var
starfsmaður Tryggingastofnunar
ríkisins 1953-94, fyrst gjaldkeri og
síðast deildarstjóri.
Örn hefur verið íþróttafréttarit-
ari að aukastarfi, bæði hjá sjón-
varpi og útvarpi, verið íþróttarit-
stjóri Alþýðublaðsins í áratugi, rit-
stjóri og útgefandi tímaritsins Allt
um íþróttir og ritstjóri Iþróttablaðs-
ins, en er nú ritstjóri og útgefandi
héraðsfréttablaðsins Garðpóstsins í
Garðabænum.
Öm hefur haft ýmis afskipti af
stjórnmálum á vegum Alþýðu-
flokksins. Hann átti sæti í bæjar-
stjórn Garðabæjar eitt kjörtimabil,
hefur setið í bæjarráði og nokkrum
nefndum. Hann hefur átt sæti í
flokksstjórn og gegnt formennsku í
flokksfélaginu í Garðabæ
auk þess sem hann hefur
setið nokkur flokksþing
Alþýðuflokksins.
Öm hefúr starfað mik-
ið innan íþróttahreyfing-
arinnar. Hann sat í stjóm
Frjálsiþróttafélags ís-
lands í þrjátíu ár, þar af
sextán ár formaður, er
heiðursfélagi Frjálsí-
þróttasambandsins, á
sæti í ólympíunefnd ís-
lands frá 1968, lengst af í
framkvæmdanefnd henn-
ar og er nú ritstjóri Olympíublaðs-
ins, var í mörg ár í stjórn ÍR, í
stjóm Frjálsíþróttaráðs Reykjavík-
ur og í stjóm Samtaka íþróttafrétta-
manna. Þá hefur hann sótt fjölmörg
alþjóðleg þing íþróttamanna. Loks
hefur hann verið fararstjóri í ótal
keppnisferðum erlendis.
Fjölskylda
Öm kvæntist 4.8. 1951 Hallffíði
Kr. Freysteinsdóttur, f. 27.2. 1928,
fulltrúa. Hún er dóttir Freysteins
Sigurðssonar, iðnverkamanns á Ak-
ureyri, og k.h., Guðlaugar Péturs-
dóttur húsmóður.
Börn Amar og Hallfríð-
ar era Eiður, f. 16.10.
1951, kerfisfræðingur,
búsettur í Hafnarfirði,
kvæntur Hafdísi Stef-
ánsdóttur og er sonur
þeirra Einar Rafn, f.
2.11. 1989 en sonur Eiðs
frá fyrra hjónabandi er
Einar Öm, f. 9.2. 1978;
Guðbjörg Kristín, f. 29.7.
1958, kennari, búsett í
Reykjavík.
Systkini Amar: Sveinn
Rafn, f. 22.5. 1928, fyrrv.
forstöðumaður á Egilsstöðum,
kvæntur Gyðu Ingólfsdóttur og eiga
þau sex börn; Ragnhildur, f. 15.3.
1930, húsmóðir í Reykjavík, og á
hún tvö börn; Berta, f. 10.9. 1933,
bókavörður í Garðabæ, gift James
Arthur Rail og eiga þau fiögur
böm; Kristmann, f. 27.5.1936, kenn-
ari og þýðandi í Reykjavík, kvænt-
ur Kristínu Þorsteinsdóttur og eiga
þau fiögur böm; Bolli, f. 4.5. 1943,
búsettur í Svíþjóð, kvæntur Klöra
Sigvaldadóttur og eiga þau sex
böm; Albert, f. 9.3.1945, póstmaður
í Reykjavík.
Foreldrar Amar vora Eiður Al-
bertsson, f. 19.10. 1890, d. 1972, odd-
viti og skólastjóri á Búðum á Fá-
skrúðsfirði, og k.h., Guðríður
Sveinsdóttir, f. 17.5. 1906, d. 1986,
húsmóðir.
Ætt
Eiður var sonur Alberts, b. og
skipstjóra í Garði í Fnjóskadal,
bróður Valves hákarlaformanns,
foður Valdimars skólastjóra, föður
Ármanns Snævarr, háskólarektors
og hæstaréttardómara, föður Sig-
ríðar sendiherra. Albert var sonur
Finnboga, b. í Presthvammi, Finn-
bogasonar. Móðir Eiðs var Ragn-
hildur Jónsdóttir, b. í Hvammi í
Þistilfirði, Bjarnasonar.
Guðríður var dóttir Sveins,
hreppstjóra á Búðum, Benedikts-
sonar, b. í Hamarsseli, Benedikts-
sonar, pósts Bjömssonar. Móðir
Sveins hreppstjóra var Ragnheiður
Jónsdóttir. Móðir Guðríðar var
Kristborg Brynjólfsdóttir, frá Hval-
nesi i Stöðvarfirði, Jónssonar. Móð-
ir Kristborgar var Guðlaug Jóns-
dóttir, b. í Gautavík og í Núpshjá-
leigu, Jónssonar „matrós" b. í
Gautavík, Jónssonar. Móðir Guð-
laugar var Þórdís Einarsdóttir.
Örn Eiðsson
JónHafstemnMagnússon Atli HelgaSOn
Jón Hafsteinn Magnús- jáÆþr ' V FjOlskylaa ^
Jón Hafsteinn Magnús-
son húsasmíðameistari,
Baughúsi 6, Reykjavík, er
fertugur í dag.
Starfsferill
Jón fæddist á Akureyri
og ólst þar upp. í upp-
vextinum var hann í
sumarstarfi hjá Sigur-
Jón kvæntist 6.7. 1988
Gróu Sigríði Einarsdótt-
ur, f. 31.12. 1950, húsmóð-
ur. Hún er dóttir Einars
Ólafssonar, f. 11.6.1913, d.
20.10. 1992, og Þorbjargar
Sigurðardóttur, f. 4.1.
1919, d. 2.3. 1991.
Börn Jóns og Gróu Sig-
laugu Jónasdóttur, bónda jón Hafsteinn Magn- ríöar eru Hildur Imma
á Kárastöðum í Hegra- ússon.
nesi, 1966-70, og hjá Grétu
og Kristjáni á Húsastöðum í Austur-
Húnavatnssýslu 1971.
Jón lauk gagnfræðaprófi frá Ár-
múlaskóla 1974, hóf nám í húsa-
smíði hjá Steindóri Berg Gunnars-
syni húsasmíðameistara 1976, lauk
sveinsprófi í þeirri grein 1980,
stundaði nám við Meistaraskólann í
Reykjavík og lauk meistaraprófi i
húsasmíði 1984.
Jón var sendisveinn á bifhjóli
1972-73 hjá G. Hinriksson og síðan
O. Johnson og Kaaber, var hand-
verksmaður 1973, togarasjómaður
1974-76 er hann hóf sitt iðnnám.
Jón hóf að starfa á eigin vegum
1981 við nýsmíðar og viðhald húsa.
Þá hefur hann stundað innflutning
og sölu á fatnaði og aukahlutum fyr-
ir mótorhjól en hann hefur rekið
fyrirtækið JHM sport frá 1993 sam-
hliða sinni iðn.
Jónsdóttir, f. 7.9. 1978;
Klara Jónsdóttir, f. 28.3.
1986; Kári Jónsson, f. 12.12. 1987;
Þorri Jónsson, f. 15.2. 1991. Sonur
Gróu er Viggó Örn Viggósson, f.
23.8. 1971.
Systkini Jóns eru Ingibjörg
Magnúsdóttir, f. 15.6. 1958, skrif-
stofumaður í Reykjavík; Jónina Sig-
ríður Magnúsdóttir, f. 16.5. 1960,
húsmóðir í Reykjavík; Björn Auð-
unn Magnússon, f. 6.9. 1961, húsa-
smiður í Reykjavík; Magnús Þór
Magnússon, f. 21.10. 1962, rafeinda-
virki í Reykjavík; Baldvin Már
Magnússon, f. 7.7. 1964, verktaki í
Reykjavík.
Foreldrar Jóns eru Magnús Guð-
berg Jónsson, f. 18.4. 1929, netagerð-
armaður í Reykjavík, og Gunnlaug
Björk Þorláksdóttir, f. 28.2. 1936,
húsmóðir.
Jón og Gróa taka á móti gestum á
heimili sínu kl. 12.00 til 16.00.
Stefán Guðni Guðlaugsson
Stefán Guðni Guð-
laugsson húsasmíða-
meistari, Kirkjulundi 6,
Garðabæ, er sjötugur í
dag.
Starfsferill
Stefán fæddist að Hrís-
um i Helgafellssvei og
ólst upp í Helgafellssveit.
Hann stundaði nám við
Reykholtsskóla í Borgar-
firði og síðan við Iðn-
skólann í Reykjavík,
lauk sveinsprófi í húsa-
smíði, stundaði nám við Meistara-
skólann og öðlaðist meistararétt-
indi í húsasmíði.
Stefán vann alla sína starfsævi
viö húsasmíðar á meðan heilsan
entist. Þá sat hann um árabil í
stjórn Meistarafélags húsasmiða.
Stefán Guðni Guð-
laugsson.
Fjölskylda
Stefán kvæntist 9.9. 1950 Arndísi
Magnúsdóttur, f. 20.7. 1927, fulltrúa.
Hún er dóttir Magnúsar Ingimund-
arsonar og Jóhönnu Hákonardóttur.
Böm Stefáns og Amdísar era
Magnús Ingimundur,
húsasmíðameistari í
Garðabæ, kvæntur Elinu
Eyjólfsdóttur og eiga þau
fiögur börn; Guðlaugur,
hagfræðingur hjá eftir-
litsstofhun EFTA, búsett-
ur í Brússel, kvæntur
Kristjönu Guðjónsdóttur
sjúkraliða og eiga þau
þrjú börn; Jóhanna Krist-
ín Hauksdóttir fulltrúi,
stjúpdóttir Stefáns, bú-
sett í Garðabæ, gift Ör-
lygi Emi Oddgeirssyni
veggfóörara og eiga þau
þrjú böm.
Bróðir Stefáns er Reynir Guð-
laugsson, bóndi að Hrísum í Helga-
fellssveit, kvæntur Halldóru Bald-
ursdóttur.
Foreldrar Stefáns vora Guðlaug-
ur Sigurðsson, f. 10.7. 1895, d. 1978,
bóndi að Hrísum, og Guðrún Páls-
dóttir, f. 9.11. 1893, d. 1980, hús-
freyja.
Stefán og kona hans taka á móti
gestum í samkomusal Sunnuhlíðar,
Kópavogsbraut 1, Kópavogi, í dag
kl. 15.00-18.00.
Atli Helgason.
Atli Helgason skip-
stjóri, Holtagerði 65,
Kópavogi er sjötugur á
morgun.
Starfsferill
Atli fæddist í Kaup-
mannahöfti en ólst upp í
Reykjavík og á Vopna-
firði. Hann lauk einflugs-
prófi 1947 og bóklegu
námi fyrir einkaflugmann
1948-49, farmannaprófi frá
Stýrimannaskólanum í
Reykjvík 1951, grannnámi í flugum-
ferðarstjóm frá Flugmálastjóm vet-
urinn 1954-55 og lauk TWR-réttind-
um í Reykjavík og APP-réttindum
þar.
Árið 1943 fór Atli til sjós sem há-
seti á ms. Geir frá Siglufirði. Á
meðan stríðið geisaði sigldi Atli í
ísfiskflutningum til Englands, vet-
urinn 1943-44 á Aldin frá Dalvik og
síðan vetuma 1944r45 og 1945-46 á
Rifsnesinu frá Reykjavik. Hann var
síðan háseti á ms. Vatnajökli
1947-51.
Að loknu farmannaprófi var
hann 3. stýrimaður á es. Token frá
Gautaborg, stýrimaður á varð- og
strandferðaskipum ríkisins 1952-54:
var flugumferðarstjóri við Flug
stjómarmiðstöðina í Reykjavík
1954-56, en sigldi á skipum Eim-
skipafélagsins 1956-80, fyrst stýri
maður á ms. Kötlu og síðan ms.
Öskju og skipsfióri þar 1962-76 og
loks skipstjóri á ms. Skeiðsfossi
1976-80.
Atli starfaði siðan hjá íslenskum
aðalverktökum sf. við Olíustöð
NATO í Hvalfirði 1980-86 og var
verksfióri hjá Lýsi hf. 1986-88. Á ár-
unum 1980-95 var hann skipsfióri
og yfirstýrimaður á skipum frá
Noregi, Kýpur og íslandi. Um pásk-
ana 1993 var hann skipsfióri á tog-
aranum Hauki frá Siglufirði og
sigldi hann skipinu til Tromsö fyr-
ir rússneska útgerð er keypt hafði
skipið.
Atli var einn af stofhendum Fé-
lags íslenskra flugumferðasfióra.
Fjölskylda
laugu Johnsen, f. 25.8.
1926, húsmóður í
Reykjavík og Kópavogi.
Foreldrar Sifiar Áslaug-
ar eru Láras Kristinn
Johnsen, verslunarmað-
ur og konsúll í Vest-
mannaeyjum, og Hall-
dóra Þórðardóttir John-
sen húsfreyja.
Böm Atla og Sifiar Ás-
laugar era Láras John-
sen Atlason, f. 21.9.1951,
flugvélstjóri, deildar-
stjóri í Loftferðaeftirlit-
inu, búsettur í Gcirðabæ en kona
hans er Nanna Guðrún Zoéga, hár-
greiðslumeistari, guðfræðingur og
djákni og eru þeirra börn Atli
Sveinn, Kristinn Ingi, Láras Helgi,
Guðjón Hrafn og Sigurjón Örn
Lárussynir, auk þess sem dóttir
Lárasar frá því áður er Una Marsi-
bil Lárusdóttir en dótturdóttir hans
er Alexandra Dís Jónsdóttir; Guð-
mundur Halldór Atlason, f. 2.1.
1958, starfsmannasfióri í Kópavogi,
ókvæntur og bamlaus; Atli Helgi
Atlason f. 25.5. 1965, flugrekstrar-
fræðingur búsettur i Miami,
ókvæntur og barnlaus; Dóra Elín
Atladóttir, f. 10.1. 1968, húsmóðir, í
sambúö með Birgi Gunnsteini
Bárðarsyni og er dóttir þeirra
Silvía Sif Birgisdóttir, auk þess sem
sonur hennar er Guðmundur Hall-
dór Atlason.
Foreldrar Atla: Helgi Jónsson frá
Brennu, f. 1.1. 1887 d. 18.9. 1959,
verslunarmaður í Reykjavík, og
Elín Albertsdóttir, f. 19.6 1903, d.
27.2 1968, frá Leiðarhöfn við Vopna-
fiörð, hárgreiðslumeistari í Kaup-
mannahöfn.
Atli óls upp alla tíð hjá fósturfor-
eldrum sínum á Vopnafirði og í
Reykjavík. Fósturforeldrar hans:
Guðmundur Albertsson frá Leiðar-
höfn við Vopnafiörð, f. 2.6. 1893, d.
11.12.1970, stórkaupmaður í Reykja-
vík, Amsterdam og víðar, og Guðný
Jóna Guðmundsdóttir Albertsson
frá Borgarfiröi eystra, f. 12.2.1902 d.
8.12. 1994, húsmóðir í Reykjavík,
Amsterdam og víðar.
Atli verður að heiman á afmælis-
daginn.
Atli kvæntist 22.3. 1951 Sif Ás-
Afmæli eru einnig
á bls. 58
711 hamingju með afmælið 7. júlí
90 ára
Aðalheiður Jóhannesdóttir, Álfabyggð 9, Akureyri.
85 ára
Leó F. Sigurðsson, Oddeyrargötu 5, Akureyri.
75 ára
Sigurður Sigurðsson, Lindarseli 8, Reykjavík. Svava Jóhannesdóttir, Melási 12, Garðabæ.
70 ára
Atli Helgason, Holtagerði 65, Kópavogi. Ólafur H. Pálsson, Háaleitisbraut 109, Reykjavík. Lore Siemsen, Svalbaröi 7, Hafnarfirði.
60 ára
Borge Jón Ingvi Jónsson, Skeiðarvogi 129, Reykjavík. Jón Ágústsson, Réttarholti 2, Selfossi. Halldór Krisfiánsson, Munaðarhóli 18, Hellissandi.
50 ára
Bragi Guðnason, Suðurgötu 25, Sandgerði. Magnhildur Gísladóttir, Lambhaga 12, Bessastaða- hreppi. Snjólaug Aðalsteinsdóttir, Stapasiðu lli, Akureyri. Gyða Ólafsdóttir, Fellsmúla 9, Reykjavík. Valgerður Halldórsdóttir, Frostaskjóli 37, Reykjavík. Magnús J. Matthíasson, Einibergi 25, Hafharfirði.
40 ára
Tómas Sigurgeirsson, Mávatúni, Reykhólum. Magnea Vilborg Þórsdóttir, Álfholti 24, Hafnarfiröi. Inga Þóra Haraldsdóttir, Safamýri 40, Reykjavík. Helgi B. Helgason, Kirkjulundi 8, Garðabæ. Hallur Guðmundsson, Bogasíðu 3, Akureyri. Hjörleifur Magnús Jónsson, Ægisíðu 105, Reykjavík. Elsa Jóhanna Ólafsdóttir, Hverafold 41, Reykjavík. Hjörtur Sigurðsson, Hjöllum 7, Patreksfirði. Helena Gerða Óskarsdóttir, Suðurbraut 16, Hafnarfirði.
Rut
Guðmunds-
dóttir
Rut Guðmundsdóttir, Lönguhlíð
3, Reykjavik, verður áttatíu og
fimm ára á morgun.
Fjölskylda
Rut fæddist að Helgavatni í Þver-
árhlíð og ólst upp í Þverárhlíðinni.
Eiginmaður hennar er Halldór Þor-
steinsson, f. 23.7.1912, vélvirki. For-
eldrar hans voru Þorsteinn Mýr-
mann, verslunarmaður á Stöðvar-
firði, og Guðríður Guttormsdóttir
húsmóðir.
Synir Rutar og Halldórs eru Sig-
urður R. Halldórsson, f. 24.6. 1934,
tæknifræðingur; Birgir Halldórs-
son, f. 21.9. 1937, verslunarmaður.
Systkini Rutar era öll látin. Þau
vora Sigurður, f. 25.6. 1898, d. 5.9.
1921; Þórdís, f. 3.2. 1900; Jófríður, f.
18.8. 1902; Sigurlaug, f. 24.3. 1904;
Ásmundur, f. 7.2. 1907; Guðrún, f.
20.2. 1909.
Foreldrar Rutar voru Guðmund-
ur Sigurðsson, f. 6.4. 1873, d. 5.12.
1952, bóndi að Helgavatni í Þverár-
hlíð, og Anna Ásmundsdóttir, f.
28.9. 1873, d. 7.2. 1954, húsfreyja.