Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 44
52
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverhoiti 11
LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 JLlV
Þrælsterkur vlnnubíll, Mazda E-2000,
pickup, árg. ‘86, í mjög góöu standi,
skoðaður ‘97. Uppl. í síma 587 2121.
Mazda T 3500, árg. ‘88, ekinn 120 þús.
Verð 970 þús. m/vsk. Upplýsingar í
síma 5614390 og 894 1390.
Sumarbústaðir
Sumarhús, fullbúiö. Til sölu er afar vel
byggt sumarhús, 50 fm. Tilbúið til
flutnings. Húsið er fúllbúið, með raf-
magni, innréttingum og hreinlætis-
tækjum. Uppl. í síma 482 1275. Til
sýnis á Austurvegi 42, Selfossi.
Sumarbústaöur viö Úlfliótsvatn til sölu,
38 fm, í góðu beijalandi, frábært út-
sýni og veiði. Verð 2,5 millj. Uppl. í
síma 557 1270.
/ Varahlutir
Litli risinn! Deka-rafgeymar eru
öflugustu geymar sinnar stærðar sem
völ er á. Deka 1000, sem er 120 ah (1000
cca) við -18Q, hentar í allar gerðir
jeppa og stærri bfla. Eigum einnig
fyrirliggjandi Deka-rafgeyma í flestar
gerðir bfla. Vistvænir geymar á
hagstæðu verði. Bflabúð Rabba,
Bíldshöfða 16, simi 567 1615.
Marshall-rúm. 15% kynningarafsl.
Einstök hönnun. Sjálfstæðir vasa-
gormar laga dýnuna að líkamanum.
Nýborg, Armúla 23, s. 568 6911.
Hefuröu prófaö aö kaupa á bamið þítt
í Do-Re-Mi? Fallegur og endingargóð-
ur fatnaður á verði fyrir þig. Þú kem-
ur með sumarskapið og við útvegum
sumarverðið. Erum í alfaraleið. Bláu
húsin v/Fákafen, s. 568 3919, Laugav.
20, s. 552 5040, Vestmannaeyjum,
s. 481 3373, Lækjarg. 30, Hfl, s. 555
0448. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Þýskir fatask. í úrvali lita, hagst. verð.
Nýborghfl, Armúla 23, s. 568 6911.
Vörubílar
DAF 2800 intercooler, árg. ‘87, 8 tonna,
til sölu. Til greina kemur að taka
góðan fólksbfl upþ í. Upplýsingar í
síma 463 1276.
M. Benz 914 AK, 4x4, árg. ‘91, ekinn
aðeins 32.500, læst drif, stálpallur með
grind og yfirbreiðslu. Eins og nýr!
Upplýsingar í síma 892 5767.
Ýmislegt
BLÁA*LÍNAN
904-11001
Þaöeraldreiaðvita!
Hringdu núna!
Grillvagn meistarans. Hentar við ýmis
tækifæri og uppákomur. Gerum fóst
- verðtilboð í stærri og smærri grill-
veislur fyrir fyrirtæki, starfsmannafé-
lög, félagasamtök, ættarmót, opnun-
arhátíðir, afmæli, ejnstaklinga o.fl.
Hafið samb við Karl Omar matreiðslu-
meistara í s. 897 7417 eða 553 3020.
Sjóstangaveiði meö Andreu.
EinstaHingar, starfsmannafélög,
hópar. Bjóðum upp á 3-4 tíma veiði-
ferð, aflinn grillaður og meðlæti með.
Einnig útsýnis- og kvöldferðir.
Uppl. í síma 555 4630 eða 897 3430.
Þjónusta
Bílastæðamerkingar og malbiksvið-
gerðir. Allir þekkja vandann þegar
einn bfll tekur tvö stæði. Merkjum
bflastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög,
notum einungis sömu málningu og
Vegagerðin. Látið gera við malbikið
áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S.
verktakar, s. 897 3025.
Veggjakrotiö burt. Ný og varanleg
lausn, þrif og glær filma gegn veggja-
krotinu. Ný efhi og vel þjálfaðir menn
gegn úðabrúsum, tússi og öðru veggja-
kroti. Málningarþjónusta B.S. verk-
taka, s. 897 3025, opið 9-22.
Albert Már var búinn að veiða nokkra regnboga og var að halda heim
þegar við tókum þessa mynd af honum.
Seltjörn:
Fimm þúsund
fiskar hafa veiöst
„Það hafa veiðst 5.000 fiskar hjá
okkur á þessari veiðivertíð en
mest erum við með regnboga í
vatninu. 50 bleikjur og urriðar
hafa veiðst líka,“ sagði Jónas Pét-
ursson er við hittum hann við Sel-
tjöm í vikunni.
„Aðsóknin hefur verið góð hjá
okkur og þetta eru íslendingar og
útlendingar sem veiða hjá okkur.
Við fáum líka helling af erlendum
ferðamönnum hingað til okkar.
Margir koma og skoða laxasafnið
sem við höfum sett upp. Það er
hægt að fmna margt um stanga-
veiðar fyrri tíma. Við erum að
byrja með fluguskóla núna næstu
daga og þá geta veiðimenn komið
hingað og gist. Þeir veiða og’fá til-
sögn um leyndardóm fluguveið-
anna í tvö daga, hálfan, heilan og
hálfan eins í laxveiðiánum. Við
verðum með góða kennara," sagði
Jónas ennfremur.
Veiðimenn voru að kasta flug-
um úti um allt vatn og árangurinn
var mjög góður.
„Ég kem hingað stundum, það
er stutt að fara úr Grindavík og
þetta er góð upphitun fyrir annan
veiðiskap í stangaveiðinni," sagði
Sævar Ásgeirsson en hann var að
kasta flugu við Seltjömina.
„Yfirleitt tekur fiskurinn hérna
fyrst fluguna hjá manni en svo
stopp. Núna tekur hann Þingeying
þessa stundina," sagði Sævar og
hélt áfram að kasta fyrir regnbog-
ana.
-G. Bender
Laxasafniö er merkilegt fyrir margar sakir enda ýmislegt fróölegt aö
finna þar frá fyrri tíma stangaveiöanna. DV-mynd SSH
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Laufengi 138, hluti í íbúðátveimur hæðum, 115,7 fm, m.m.,
þingl. eig. Guðbergur Már Guðmundsson, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands og Húsasmiðjan hf., fimmtudaginn 11. júfí
1996 kl. 13.30.
Sýslumaöurinn í Reykjavík
=4H«písfeí=ÍtÉll»“
Frábært verö! Eigum uppgerða fram-
drifsöxla i flestar gerðir jeppa og fram-
drifsbfla, t.d. GM, Chrysler og Subaru.
Þeir öxlar sem ekki eru til á fyger eru
hraðpantaðir án aukagjalds. Útvegum
uppgerðar stýrismaskínur á hagstæðu
verði. Eigum vacuumdælur og membr-
ur í flesta dísilbfla. Tökum gömlu hlut-
ina sem greiðslu upp í nýja. Bflabúð
Rabba, Bfldshöfða 16, sími 567 1615.
f Veisluþjónusta
Til leigu nýr, glæsilegur veislusalur.
Hentar fyrir bruðkaup, afmæli, vöru-
kynningar, fundarhöld og annan
mannfagnað. Ath. sérgrein okkar er
brúðkaup. Nokkrir laugardagar lausir
í sumar. ListaCafé, sími 568 4255.
Sofia Gubadu lina
*
Meðal rússneskra tónskálda, sem látið hafa
aö sér kveða á Vesturlöndum á síðustu árum,
er Sofia Gubadulina. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands flutti verk eftir hana i vetur og nú er fá-
anlegur í verslunum hljómdiskur þar sem
fiðluleikarinn Gidon Kremer leikur verk eftir
hana með sinfóníuhljómsveitinni i Boston
undir stjóm Charles Dutoit.
Tvö verk em á þessum diski: Offertorium
og Hommage a T.S. Eliot. Fyrra verkið er fyr-
ir fiðlu og hljómsveit og byggir á hinu fræga
stefi Friðriks mikla sem J.S. Bach samdi tóna-
fóm sína um. Það síðara er fyrir blandaðan
oktett og sópran og byggir á kvæði T.S. Eliot,
„Four Quartets". Það má heyra í verkum þess-
um að Gubadulina hefur meiri áhuga á hljóð-
færam en hljómfræði og formi. Á hún þetta
sammerkt með mörgum tónskáldum samtím-
ans. Meðferð hennar á stefjum og hljómum er
einfold og oft losaraleg. Hins vegar er útsetn-
Hljómplötur
Rnnur Torfi Stefánsson
ingin og notkun hljóðfæra rík og byggir á
greinilegri þekkingu og reynslu. Það hefur
reynst flestum erfitt aö byggja upp samhang-
andi framvindu með lit hljóðfæranna sem að-
alefni. Viðfangsefnið verður enn erfiðara þeg-
ar hefðbundnu stefjaefni er blandað inn í vef-
inn. Grípa þá margir til ráðs refsins í
dæmisögu Esóps og gefa skít í það sem ekki
næst. Áhrif frá Vínarskólanum síðari era
víða ljós í verkum þessum, einkum frá Berg.
Þá standa samlandar Gubadulinu, þeir A.
Schnittke og D. Sjostakovitsj, henni greinilega
nærrri. Sums staðar skín Hollywood í gegn.
Þannig má segja að margar stiltegundir birt-
ist í verkunum og flestir geti fundið þar eitt-
hvað við sitt hæfi nema þeir sem vilja hafa
tónkverk heildstæð og samhangandi frá upp-
hafi til enda.
Flutningur á verkunum er framúrskarandi.
Má þar fyrst nefna fiðluleikarann Gidon
Kremer. Hann er meðal fremstu og frumleg-
ustu túlkenda klassískrar tónlistar. Auk þess
hefúr hann átt merkt framlag í samtímatón-
list. Fer hann mjög á kostum á diski þessum.
Boston-hljómsveitin undir stjóm Dutoits leik-
ur og frábærlega vel. Þá á sópransöngkonan
Christine Whittlesey ágætt framlag á diski
þessum.