Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 48
56
LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ1996
Haraldur Blöndal
Haraldur Blöndal hrl., Ka-
plaskjólsvegi 91, Reykjavík, er
fimmtugur í dag.
Starfsferill
Haraldur fæddist í Reykjavík.
Hann lauk stúdentsprófi frá MA
1966, embættisprófi í lögfræði frá HÍ
1972, öðlaðist hdl-réttindi 1977, hrl-
réttindi 1982 og er löggiltur upp-
boðshaldari listmuna og bóka frá
1980.
Haraldur var fuUtrúi hjá tollstjór-
anum í Reykjavík 1972-73, kennari
1973-75, fulltrúi hjá forstjóra Se-
mehtsverksmiðju ríkisins 1975-76,
fulltrúi á málflutningsskrifstofu
Benedikts Blöndai, Ágústs Fjeldsted
og Hákonar Ámasonar 1975-88, rak
málflutningsskrifstofu með Ágústi
og Skúla Fjeldsted 1988-92 og hefur
rekið eigin málflutningsskrifstofu
síðan.
Hann var stundakennari í sjórétti
við Stýrimannaskólann í Reykjavík
1978-91.
Haraldur sat í stjórn Vöku, var
formaður Stúdentafélags HÍ 1971-72,
í stjóm SUS 1971-79 og varaformað-
ur 1977-79, í stjóm Heimdallar
1971-72, i flokksráði Sjálfstæðis-
flokksins frá 1971, formaður Stúd-
entafélags Reykjavíkur 1980-81, í
framtalsnefnd Reykjavík-
ur frá 1982, formaður Um-
ferðamefndar Reykjavík-
ur frá 1986-94, varaborg-
arfulltrúi 1986-94, for-
maður Rannsóknamefhd-
ar sjóslysa 1987-92, hefur
setið í yfirkjörstjórn
Reykjavíkur og ýmsum
opinberum nefndum.
Fjölskylda
Haraldur kvæntist 16.8. 1969
Sveindísi Steinunni Þórisdóttur, f.
1.12. 1944, læknaritara. Þau slitu
samvistum.
Börn Haralds og Sveindísar eru
Margrét, f. 28.1. 1970, myndlistar-
maður, en maður hennar er Magnús
Sigurðsson myndlistarmaður; Stein-
unn, f. 10.4. 1973, hjúkrunarfræðin-
ur i Reykjavík; Sveinn, f. 21.3. 1981,
nemi.
Sonur Haralds og Ingunnar Sig-
urgeirsdóttur, kaupkonu frá Akur-
eyri, er Þórarinn, f. 25.10. 1966,
myndlistarmaður í Reykjavík.
Sambýliskona Haralds er Guðrún
Alfreðsdóttir, f. 17.1.1949, leikkona.
.Systkini Haralds; Benedikt Blön-
dal, f. 11.1. 1935, d. 22.4. 1991, hæsta-
réttardómari; Halldór Blöndal, f.
24.8.1938, samgönguráðherra; Krist-
ín Blöndal, f. 5.10.1944, d.
11.12. 1992, kennari í
Reykjavík; Ragnhildur
Blöndal, f. 10.2. 1949,
bókavörður í Reykjavík.
Foreldrar Haralds: Lárus
H. Blöndal, f. 4.11. 1905,
fyrrv. borgarskjalavörð-
ur og alþingisbókavörður
í Reykjavík, og f.k.h.,
Kristjana Benediktsdótt-
ir, f 10.2. 1910, d. 17.3.
1955, húsmóðir. Seinni
kona Lámsar og stjúpmóðir Har-
alds var Margrét Ólafsdóttir, f. 4.11.
1910, d. 7.6. 1982, húsmóðir.
Ætt
Láras er sonur Haralds Blöndals,
ljósmyndara í Reykjavík, bróður
Jósefínu, móður Lárasar hæstarétt-
ardómara og ömmu Matthíasar Jo-
hannessens skálds og ritstjóra. Har-
aldur var sonur Lárusar Blöndals,
amtmanns á Kornsá, Bjömssonar,
Blöndals, ættfóður Blöndalsættar-
innar. Móðir Haralds var Kristín
Ásgeirsdóttir, dbrm. á Lambastöð-
um á Seltjarnarnesi, Finnhogason-
ar, bróður Jakobs, prests í
Steinnesi, langafa Vigdísar forseta.
Móðir Kristínar var Sigríður, systir
Þuríðar, langömmu Vígdísar for-
seta. Sigriður var dóttir Þorvalds,
prófasts og skálds í Holti undir
Eyjafjöllum, Böðvarssonar, prests í
Holtaþingum, Högnasonar, presta-
föður á Breiðabólstað, Sigurðsson-
ar. Móðir Lárusar var Margrét,
systir Sigríðar, ömmu Styrmis
Gunnarssonar ritstjóra. Margrét
var dóttir Auðuns, b. á Svarthamri
i Álftafirði, Hermannssonar, af Am-
ardalsætt.
Meðal móðursystkina Haralds
var Bjarni forsætisráðherra, faðir
Björns menntamálaráðherra; Guð-
rún, móðir Tómasar Zoéga yfir-
læknis; Ólöf, móðir Guðrúnar kenn-
ara; Pétur, faðir Guðrúnar, for-
stöðumanns sjávarútvegsdeildar HÍ,
og Sveinn, faðir Benedikts hrl.
Kristjana var dóttir Benedikts al-
þingisforseta Sveinssonar, gestgjafa
á Húsavík, Magnússonar, b. á Vík-
ingavatni, Gottskálkssonar, bróður
Guðmundar, afa Jóns Trausta. Móð-
ir Sveins var Ólöf Bjömsdóttir, syst-
ir Þórarins, afa Þórarins Bjömsson-
ar, skólameistara MA. Móðir Krist-
jönu var Guðrún Pétursdóttir, h. í
Engey, Kristinssonar af Engeyja-
rætt.
Haraldur tekur á móti frændum
og vinum í félagsheimili tannlækna,
Síðumúla 35, í dag milli kl. 17.00 og
19.00.
Haraldur Blöndal.
Pétur Oddbergur Nikulásson
Pétur Oddbergur Nikulásson stór-
kaupmaður, Laugarásvegi 23,
Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í
dag.
Starfsferill
Pétur fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í vesturbænum. Hann lauk
prófi frá Verslunarskóla íslands
1939.
Pétur var fulltrúi í Heildverslun
Kristjáns G. Gíslasonar hf. 1941-62
en hefur frá þeim tíma rekið eigin
umboðs- og heildverslun í Reykja-
vík.
Pétur sat í stjórn skrifstofu-
Inannadeildar Verslunarmannafé-
lags Reykjavíkur 1946-49 og var for-
maður þar 1947^49, í stjórn Tennis-
og badmintonfélags Reykjavíkur
1949-59 og formaður þess 1957-59,
formaður Lionsklúbbsins Baldurs
1966, í stjórn Félags íslenskra stór-
kaupmanna 1967-71 og gjaldkeri
þess 1968-71, varaformaður hverfa-
samtaka Sjálfstæðisflokksins í
Langholtshverfi í nokkur ár frá
stofnun 1969, formaður Badminton-
sambands íslands 1969-71, í stjórn
Verslunarráðs íslands um skeið frá
1968, varamaður í bankaráði Versl-
unarbanka íslands 1969-73, varafor-
maður þess 1973-77 og formaður
þess 1977-81.
Fjölskylda
Pétur kvæntist 27.4. 1946 Sigríði
Guðmundsdóttur, f. 21.5. 1926, hús-
móður. Hún er dóttir Guðmundar
Þórðarsonar frá Hól, skrifstofu-
stjóra í Reykjavík, og k.h., Ingi-
bjargar Filippusdóttur frá Gufunesi,
húsmóður.
Böm Péturs og Sigríðar eru Ingi-
björg Ásta Pétursdóttir, f. 10.6. 1948,
rekur veisluþjónustuna Mensu, bú-
sett i Reykjavík en maður hennar er
Þorsteinn Bergsson, og era börn
þeirra Nikulás Pétur Blin, Kristín
Blin og Bergur Þorsteinsson; Gróa
Pétursdóttir, f. 20.7. 1951,
líffræðingur hjá Hafrann-
sóknastofnun, búsett í
Reykjavík, en maður
hennar er Heimir Sig-
urðsson, og eru börn
þeirra Sigríður Nanna
Heimisdóttir, Amþór
Heimisson og Pétur Odd-
bergur Heimisson; Pjetur
N. Pjetursson, f. 9.2. 1954,
framkvæmdastjóri, bú-
settur i Kópvogi en hans
kona er Elsa Magnúsdótt-
ir, og er dóttir þeirra Sig-
ríður Pjetursdóttir.
Systkini Péturs; Þóra Ólafsdóttir,
f. 7.7. 1923, bankastarfsmaður í
Reykjavík; Jón Ólafur Nikulásson,
f. 21.5. 1925, d. 19.5. 1975, skipstjóri í
Reykjavík; Örnólfur Nikulásson, f.
16.4. 1929, d. 13.11. 1986, skrifstofu-
maður í Reykjavík.
Foreldrar Péturs voru Nikulás
Kristinn Jónsson, f. 10.11. 1895, d.
4.10. 1971, skipstjóri í Reykjavík, og
Gróa Pétursdóttir, f. 9.8.
1892, d. 25.6. 1973, hús-
móðir, bæjarfulltrúi í
Reykjavík og formaður
kvennadeildar SVFÍ.
Ætt
Nikulás Kristinn var
sonur Jónasar Guð-
mundssonar, sjómanns
frá Bakkabæ í Reykja-
vík, og s.k.h., Þóru Niku-
lásdóttur húsmóður.
Gróa var dóttir Péturs,
sjómanns og síðar fisk-
matsmanns, Örnólfssonar, b. og sjó-
manns á Hvassahrauni á Vatns-
leysuströnd, Benediktssonar. Móðir
Gróu var Oddbjörg Jónsdóttir hús-
móðir.
Pétur verður staddur á Steigen-
berger Park Hotel, Dússeldorf, á af-
mælisdaginn. Faxnr. 0049 211
131679.
Pétur Oddbergur
Nikulásson.
Bernharður M. Guðmundsson
Bernharður M. Guð-
mundsson grunnskóla-
kennari, Miðvangi 85,
Hatnarfirði, er sextugur
í dag.
Starfsferill
Bernharður fæddist í
Ástúni á Ingjaldssandi
og ólst upp á Ingjalds-
sandi. Hann lauk kenn-
araprófi frá KÍ 1965.
Bernharður var
skólastjóri í Skutuls-
fjarðarskólahverfi í
Norður-ísafjarðarsýslu 1956-61,
kennari við Heimavistarskólann að
Leirá í Borgarfirði 1965-67, skóla-
stjóri við Barna- og unglingaskól-
ann í Hnífsdal 1967-76 og hefur ver-
ið kennari við Digranesskóla í
Kópavogi frá 1976.
Fjölskylda
Eiginkona Bernharðs er Guðrún
H. Jónsdóttir, f. 8.9. 1938, sundvörð-
ur við Sundhöll Hafnarfjarðar. Hún
er dóttir Jóns Valgeirs Magnússon-
ar, sjómanns á ísafirði, sem lést
1951, og Sveinfríðar Hannibalsdótt-
ur húsmóður.
Böm Bemharðs og Guðrúnar eru
Kristín Heiðrún, f. 12.11. 1956,
gangavörður í Garðaskóla
í Garðabæ, en maður henn-
ar er Guðmundur Níels
Guðnason húsasmiður og
eiga þau þrjú höm; Ást-
hildur Elva, f. 15.8. 1960,
viðskiptafræðingur, búsett
í Kópvogi en maður henn-
ar er Hjörleifur Þór Jak-
obsson og eiga þau eitt
barn; Jón Valgeir, f. 3.8.
1966, hljómlistarmaður í
Gautaborg í Svíþjóð og á
hann þrjú hörn. Fóstur-
dóttir Bernharðs er Hafdís
Elva Hjaltadóttir, f. 17.3.
1990.
Systkini Bemharðs eru Finnur
Hafsteinn, f. 20.7.1926, húsasmiður í
Reykjavík; Ásvaldur Ingi, f. 20.9.
1930, umsjónarmaður við Núpsskóla
í Dýrafirði; Sigriður Kristín, f. 5.3.
1932, skrifstofumaður í Drammen í
Noregi; Þóra Alberta, f. 31.3. 1942,
kennari í Reykjavík.
Foreldrar Bemharðs vora Guð-
mundur Bemharðsson, f. 10.11.1899,
d. 18.11. 1989, bóndi í Ástúni á In-
gjaldssandi, og Kristín Jónsdóttir, f.
21.6. 1901, d. 23.11. 1969, húsmóðir.
Bernharður tekur á móti gestum
á fæðingarstað sínum, í Ástúni á In-
gjaldssandi í dag, laugardaginn 6.7.
Bernharður M. Guð-
mundsson.
Björn Birkisson
Bjöm Birkisson.
Bjöm Birkisson,
bóndi í Birkihlíð í Súg-
andafirði, er fertugur í
dag.
Starfsferill
Bjöm fæddist í Botni
í Súgandafirði og ólst
þar upp. Hann var í
bamaskóla í Holti í Ön-
undarfirði, stundaði
nám við Héraðsskólann
í Reykholti í Borgarfirði
og við Bændaskólann á
Hvanneyri, lauk búfræðiprófi það-
an 1974, stundaði nám í tvö ár við
undirbúnings- og raungreinadeild
tækniskóla við Iðnskólann á ísa-
firði og lauk síðar BS- prófi í búvís-
indum 1979.
Að námi loknu starfaði Björn við
bútæknideildina á Hvanneyri.
Hann keypti jörðina Botn í Súg-
andafirði af afa sínum 1984 og hefur
stundað búskap síðan.
Bjöm hefur setið í skólanefnd
Bændaskólans á Hvanneyri frá
1980, sat í stjóm Landssambands
sauðfjárbænda um sex ára skeið,
var oddviti Suðureyrarhrepps
1994-96 og hefur auk þess gegnt
ýmsum öðrum trúnaðarstörfum i
sveitarfélaginu og fyrir
bændasamtökin.
Fjölskylda
Bjöm kvæntist 16.7. 1983
Helgu Guðnýju Kristjáns-
dóttur, f. 17.11. 1961, garð-
yrkjufærðingi og bónda.
Hún er dóttir Kristjáns
Jónssonar, bifreiðastjóra í
Hveragerði, og Margrétar
Gunnarsdóttur bónda í
Bakkárholti.
Börn Björns og Helgu
Guðnýjar era Fanný Margrét, f. 6.6.
1983; Sindri Gunnar, f. 2.4. 1987; Al-
dís Þórunn, f. 23.2.1993; Hólmfríður
María, f. 26.10. 1995.
Systkini Björns era Hörður, f.
1958, bifvélavirkjameistari í Kefla-
vík; Fjóla, f. 1960, húsmóðir á Akur-
eyri; Lilja, f. 1962, húsmóðir á Akra-
nesi; Björk, f. 1968, símamær á Ak-
ureyri; Svavar, f. 1972, rafeinda-
virki og búfræðingur í Birkihlíð.
Foreldrar Bjöms eru Birkir Frið-
bergsson, f. 10.5. 1936, bóndi í Birki-
hlíð, og Guðrún Fanný Björnsdótt-
ir, f. 16.7. 1936, húsfreyja og bóndi.
Bjöm tekur á móti gestum í fé-
lagsheimili Súgfirðinga í dag, laug-
ardaginn 6.7., frá kl. 19.00.
lil hamingju með
afmælið 6. júlí
95 ára________________________
Kristín Ólafsdóttir,
Aðalstræti 32, Akureyri.
90 ára________________________
Þorsteinn Friðriksson,
Hvassaleiti 58, Reykjavík.
85 ára________________________
Ásta Ámadóttir,
Langholtsvegi 157, Reykjavík.
Valgeir M. Pálsson,
Brekkubyggð 7, Blönduósi.
Aðólf Friðfinnsson,
Hraunbæ 103, Reykjavík.
80 ára________________________
Halldóra Guðmunda Árna-
dóttir,
Garðabraut 22, Akranesi.
Halldóra er að heiman.
Bjöm Jónsson,
Gullsmára 11, Kópavogi.
75 ára________________________
Ragna Bjamadóttir,
Hvassaleiti 58, Reykjavík.
Sigríður Bjamadóttir,
Víkurbraut 30, Homafirði.
Elísabet Jónsdóttir,
Hraimbæ 103, Reykjavík.
Ólöf S. Silveriusdóttir,
Litlagerði 8, Reykjavík.
70 ára________________________
Þorbergur Kristjánsson,
Vallholtsvegi 17, Húsavík.
Bjami Helgason,
Gaukshólum 2, Reykjavík.
60 ára________________________
Sverrir Ingimar Ingólfsson,
Suðurhvammi 16, Hafiiarfirði.
Gunnel Dahlberg,
Mávanesi 23, Garðabæ.
Herdís Valgerður Guðjóns-
dóttir,
Skuggahlíð, Neskaupstað.
Rósamunda Kristjánsdóttir,
Vesturhólum 15, Reykjavík.
Guðni Þorsteinsson,
Grenibyggð 13, Mosfellsbæ.
Esther Gísladóttir,
Fossi, Vesturbyggð.
Helga Tómasdóttir,
Birkihlíð 7, Vestmannaeyjum.
Erna Ármannsdóttir,
Hjarðarhaga 19, Reykjavík.
Hrafna Lúthersdóttir,
Vestursíðu 32, Akureyri.
Guðbjörg Bjarman,
Raftahlíð 49, Sauðárkróki.
ívar Hlújám Friðþjófsson,
Löngufit 15, Garðabæ.
50 ára________________________
Birgir Hafstein Pétursson,
Kópnesbraut 6, Hólmavík.
Bergljót Friðþjófsdóttir,
Höföabraut 7, Akranesi.
yalgerður Sigfúsdóttir,
Álfaskeiði 70, Hafnarfirði.
Hákon Óskarsson,
Ránargötu 13, Reykjavík.
Bragi Brynjólfsson,
Hjallabraut 92, Hafnarfirði.
Guðrún Tryggvadóttir,
Tjamarbraut 17, Egilsstöðum.
40 ára________________________
Þorvarður Bessi Einarsson,
Álfaskeiði 70, Hafnarfirði.
Kristín Jónsdóttir,
Skógum 2, Vopnafirði.
Sigurbjörg Marteinsdóttir,
Rimasíðu 4, Akureyri.
Guðrún Elin Ólafsdóttir,
Sunnuflöt 42, Garðabæ.
Hrafnhildur L. Steinarsdótt-
ir,
Hverafold 28, Reykjavík.
Hreiðar Sigtryggsson,
Miðhúsum 11, Reykjavík.
Reynir Gunnarsson,
Álfaskeiði 123, Hafnarfirði.
Jón Emil Kristinsson,
Grettisgötu 73, Reykjavík.
Irena Guðrún Kojic,
Lágholtsvegi 14, Reykjavík.
Margrét Sólveig Ólafsdóttir,
Skeljagranda 4, Reykjavík.
Björgvin Axel Gunnarsson,
Sunnuvegi 8, Þórshöfn.
Erla Sólrún Valtýsdóttir,
Strandaseli 1, Reykjavik.
Zophonías Heiðar Torfason,
Tjamarbrú 1, Homafirði.
Ólafur Sigurðsson,
Jaðarsbraut 37, Akranesi.