Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 39
JjV LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Dux hjónarúm meö nýjum dýnum,
bólstruðum gafli, teppi og rykkilini tií
sölu. Einstakt tækifæri. Einnig brúnn,
2 sæta leðursófi, sem nýr. S. 565 7573.
Glæsileg, sérsmíðuö hillusamstæða
með glerhillum og halogenljósum til
sölu. Upplýsingar í síma 564 4080 eða
554 3494 e.kl. 14.________________________
Til sölu nýlegt Halland, brúnt leöursófa-
sett, 3+2, king-sise hjónarúm m/dýn-
um, bamarúm, lengd 1,70, og þvotta-
vél. Uppl. í síma 554 4302._______________
Svefnsófi óskast! Vel með farinn
Chesterfield svefosófi óskast.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 81489.____________________________
Vel útlrtandi og mjög vel meö fariö
stækkanlegt borðstofuborð, sex stólar
og skenkur úr tekki til sölu, verð 50
þús. Upplýsingar í síma 565 6498._________
Óska eftir aö kaupa ódýrt, vel meö far-
ið leðursófasett, hjónarúm, hillur og
skápa. Uppl. í síma 587 4624 eftir kl.
13 í dag. ________________________________
Óska eftir ódýru en góöu horn-
leðursófasetti. Uppl. í síma 553 2623.
□ Sjónvöip
Sjónvaros-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviogerðir, lánum tæfa meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
v..........................~.......
ÞJÓNUSTA
\£/ Bólstrun
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurliki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
0 Dulspeki - heilun
Bjarni Kristjánsson miöill býður
upp á einkatíma í sambandsmiðlun,
huglækningum og lestur í fyrri líf.
Einnig kemur hann fólki í samband
við leiðbeinendur sína og vemdara.
Hann tekur líka á móti fyrirbænum.
Uppl. í síma 421 1873 og 897 3817.
Dagmar spámiölll og heilari er komin
aftur. Les í fyrri líf, tarot- og indíána-
spil. Kristalheilun og jöfhun orku-
flæðis. Uppl. og tímapant. í s. 564 2385.
Agffi Garóyrkja
Túnþökur, trjáplöntur. Úrvals túnþök-
ur, heimkeyrðar eða sóttar á staðinn.
Enn fremur fjölbreytt úrval trjá-
plantna og runna, mjög hagstætt verð.
Magnafsláttur. Greiðslukjör. Tún-
þöku- og tijáplöntusalan, Núpum, Olf-
usi, s. 892 0388, 483 4388 og 483 4995.
Garö- og sumarbústaöareigendur. Býð
þér að gramsa í safninu mínu. Hef til
sölu úrval trjáplantna, ódýrar víði-
plöntúr, lindifum, lerki o.fl. Auður
Ottesen, garðyfr. s. 562 6852/896 3107.
Grassláttur og hellulagnir. Tökum
einnig að okkur malbikunarviðg.,
drenlagnir og flestalla jarðvegs- og
lóðavinnu. Erum með vömbíl og
traktorsgröfu. S. 897 4438/896 0814,
Túnþökur - S. 892 4430. Sérræktaðar
túnþökur af sandmoldartúnum. Gerið
verð-/gæðasamanb. Útv. mold í garð-
inn. Fljót og góð þjón. 40 ára reynsla
tryggir gæðin. Túnþökusalan sf._____
Gæöatúnþökur á góðu veröi.
Heimkeyrt og híft inn í garð.
Visa/Euro-þjónusta.
Sími 897 6650 og 897 6651.__________
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vömbfla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752, 892 1663.
Garösláttur og snyrting. Lagfæri einnig
grindverk o.fl Upplýsingar í síma
897 8525.___________________________
Túnþökur. Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, sími 566 6086
og 552 0856.
Jk Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif, stórhreingem-
ingar og flutningsþrif. Odýr og góð
þjónusta. S. 553 7626 og 896 2383.
Alþrif, stigagangar og íbúöir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og öragg þjónusta. Föst
verðtilboð. Uppl. í sima 565 4366.__
Alþrifaþjónusta Sævars, sfmi 897 5175.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum. Bfll-
inn að innan og öll almenn þrif.
Rainbow Air hreingerningarvél til sölu,
lítið notuð, selst á góðu verði.
Uppl. í sima 561 0185 eftir kl. 16.
Húsaviðgerðir
Múr-Þekja: Á svalagólfið, stéttina eða
þakið. Vatnsfælið-sementsbundið-
yfirborðs-yiðgerðarefni sem andar....
-------Á frábæm verði---------
Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553 2500.
Hvers konar viðgeröir og viðhald.
Parket, flísar, þök o.fl. Ábyrgð á
vinnu. Tímavinna eða tilboð.
Upplýsingar í síma 557 1562.
Móöa á milli gleija??Sérhæfum okkur
í víðgerðum á móðu milli gleija. 3 ára
ábyrgð. 10 ára reynsla. Visa/Euro.
Móðuþjónustan, s. 555 3435/897 1571.
$ Kennsla-námskeið
Fornám - framhaldsskólaprófáfangar:
jSNS, STÆ, ÞYS, DAN, SÆN, SPÆ,
ISL, ICELANDIC. Málanámsk. Auka-
tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.
Kenni stæröfræöi. Uppl. i síma 552 1080.
/ Nudd
Svæöameðferö - höfuöbeina- og
spjaldhryggsjöfhun - orkubrautar-
meðferð (kinesiologi) - slökunamudd
- heilun. Láttu líkamann lækna sig
sjálfan, hann er besti læknirinn.
Nuddstofa Rúnars, Sogavegi 106,
tímapantanir í s. 588 2722 og 483 1216.
& Spákonur
Sjöfn spákona. Skyggnist í kúlu,
kristal, kristaltært vatn, spáspil og
kaffibolla eins og áður, með aðstoð
að handan. Símaspádómar hvert á
land sem er, hérlendis og erlendis.
Sjöfn, sími 553 1499.
0 Þjónusta
Verkvík, s. 5671199,896 5666,567 3635.
• Múr- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sflanböðun.
• Öll málningarvinna.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt föstum
verðtilboðum í verkþættina
eigendum að kostnaðarlausu.
• Aralöng reynsla, veitum ábyrgð.
Snæfeld verktakar.
Steinsteypusögun/múrbrot: Sögum og
bijótum fyrir hurðum, gluggum, veggi,
gólf, plön, malbik og fleira. Tilboð eða
tímavinna. Fagmenn. Þrifaleg um-
gengni. Vinnum einnig á kvöldin og
um helgar. S. §51 2766, 897 7161, Hólm-
ar, 896 6839, Ottar, boðt. 845 4044.
Steypusögun, kjarnaborun,
malbikssögun, vikursögun, múrbrot.
Góð tæki, vanir menn.
Hrólfur Ingi Skagfjörð.
Sími 893 4014 og fax 588 4751.
Þessir þrifnu!
Húsasmiöir. Tökum að okkur alla
viðhalds-, nýsmíði utanhúss sem inn-
an. Gerum tilboð. Erum sanngjamir
og liprir. Góð og ömgg þjónusta. Uppl.
í síma 567 2097/897 4346,___________
S. 561 3028 og 897 3025.
Háþrýstiþvottur, malbiksviðgerðir,
bflastæðamerkingar, iðnaðargólf, öll
almenn málningarþj., þrif og vöm
gegn veggjakroti. B.S. Verktakar.
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann.
Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama-
borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 893 6929,553 6929 og 564 1303.
Tökum aö okkur hvers kyns viöhald sem
og nýsmíði, svo sem sófpallar og fleira.
Gerum verðtilboð. Upplýsingar í síma
567 8845 eða 897 1389.______________
Tek heim sauma, breyti, bæti, laga.
Sérsaumur og rúmfatnaður.
Upplýsingar í síma 568 7273 e.kl. 18.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látið vinnubrögð
fagmannsins ráða ferðinni!
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. Bifhjólakennsla.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “95,
s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjólak.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068, bflas. 852 8323.
Jóhann Davíðsson, Tbyota Corolla,
s. 553 4619, bflas. 853 7819. Bifhjólak.
Hannes Guðmundsson, Ford Escort
‘95, s. 5812638.
Valur Haraldsson, Nissan Sunny
SXL “94, s. 552 8852 og 897 1298.
Bergur M. Sigurðsson, Volvo 460 ‘96,
s. 565 1187, bflas. 896 5087.
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn a Nissan Primera,
í.samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
• 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz. Öku-
kennsla, æfingat., ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Visa/Euro.__________
Blfhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160, 852 1980,892 1980.__________
Gylfi Guðjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Skemmtileg kennslubif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla “96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttinda. Engin bið.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Skarphéöins. Kenni á
Mazda 626, bækur, prófgögn og öku-
skóli. Tilhögun sem býður upp á ódýr-
ara ökunám. Símar 554 0594, 853 2060.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
Öruggt ökunám, færri slys.
Escort Ghia “96.
Guðm. H. Jónsson,
S. 555 1236 og 854 2636.
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
mmmmm wm? i s wmmmmm
Byssur
Ný skotveiöiverslun.
Mikið úrval skotfæra. OUTERS
hreinsivömr, GERBER hnífar. Hagla-
byssur og skammbyssur. Úrvalið vex
með viku hverri. Sendum í póstkröfu.
Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488.
Skotmenn athugiö. Látið gera við og
yfirfara byssumar tímanlega.
Skeptismátun, blámun og viðgerðir.
Jóhann Vilhjálmsson, byssusmiður,
Norðurstíg 3a, sími 5611950. _________
Remington-rifflar i miklu úrvali, cal. 243,
270 og 308, með þungum/léttum hlaup-
um og viðar/fiberskeftum. Hagstætt
verð. Veiðihúsið, sími 562 2702.______
Riffill og haglabyssa óskast. Óska eftir
riffli til hreindyraveiða og haglabyssu,
tvflfleypu, pumpu eða hálfsjálfvirkri.
Upplýsingar í síma 565 4819.
^ Ferðalög
Kaupmannahöfn. Til sölu einn fullorð-
ins- og einn bamamiði aðra leið til
Kaupmannahafnar 26. júlí. Verð 20
þús. Uppl. í síma 553 7677 eða 486 8702.
Ferðaþjónusta
• Hótel Djúpavík býöur ykkur velkomin
á Strandir. Við bjóðum m.a. upp á:
• Gistingu og allar veitingar.
• Bátaleigu.
• Fallegt umhverfi.
Sími 4514037 og fax 4514035.
• Skeljungsstöðin sér um:
• Bensín og olíuvörur.
• Ferðavörur og viðgerðarþjónustu.
Sími 4514043.________________________
Neskaupstaöur - gisting. Stúdíófbúð,
3, 2 og 1 manns herb. Svefnpokapláss.
Veiðileyfi í Norðfjarðará. Trölh, gisti-
heimili. S. 477 1444 og 477 1800.
X Fyrir veiðimenn
Reynisvatn. Veiði- og útivistarperla
Reykjavíkur er opin alla daga frá kl.
07-23.30. Seljum flestar veiðivörur og
ánamaðka. Reynisvatn er þar sem fólk
kemur aftur og aftur. S. 8 543 789,
Búöardalsá. Laxveiði.
Nokkrir dagar lausir í júlí og ágúst.
Veitt á 2 stengur. Gott veiðihús. Úppl.
í símum 555 3922 og 555 3018, ___________
Ef þig langar í góöa veiöiferö bendum
við þér á Blöndulón. Mikil ,veiði,
margir möguleikar. Gisting í Áfang-
askála. Uppl. í s. 452 4549 og 854 5412.
Hressir maökar meö veiöidellu óska
eftir nánum kynnum við hressa lax
og silungsveiðimenn. Upplýsingar í
síma 587 3832.___________________________
Langadalsá - Skógarströnd.
Ein af skemmtilegri silungsám lands-
ins. Upplýsingar um veiðileyfi hjá Sig-
þóri í síma 562 4214.
Reykjadalsá. Ódýr laxveiðileyfi. 2
stangir. 5-7 þús. stöngin. Gott veiði-
hús, heitur pottur. Ferðaþjónustan
Borgarfirði, s. 894 3885 og 435 1262.
Veiðileyfi, til sölu í Setbergsá á Skógar-
strönd, lax og silungur, áin hefur ver-
ið hvfld í 2 ár, veiðihús, tilv. f. fjöl-
skyldufólk, ódýr veiðileyfi. S. 587 4829.
Veiöileyfi til sölu i Setbergsá á Skógar-
strönd, lax og silungur, áin hefur ver-
ið hvfld í 2 ár, veiðihús, tilv. f. fjöl-
skyldufólk, ódýr veiðileyfi. S. 587 4829.
Lax- og sllungsveiöi í Breiödalsá. Sum-
arbústaðaleiga. Uppl. f síma 475 6770.
Hótel Bláfell, Breiðdalsvík.______________
Velöileyfi í Ytri-Rangá á svæði 2,
8. júlí, til sölu. Eingöngu fluguveiði.
Upplýsingar í síma 552 6235.
Heilsa
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÍLAR O.FL.
Kinesology er kröftug og áhrifarík tækni.
Hún er byggð á ákveðnum vöðva-
könnunum sem gerir kleift að finna
veikleikann og fást við hann. Andleg
vanlíðan, ótti, sorg, reiði eða líkam-
legir verkir koma miklu ójafnvægi á
lfkamskerfið. Er einnig með höfuð-,
beina- og spjaldhryggjaijöfnun og
íþrótta kinesology. Upplýsingar í
síma 554 6795. Valgerður.
'bf- Hestamennska
Hestaþing Sleipnis og Smára verður
haldið á Mumeyri dagana 20. og 21.
júlí, m.a opin töltkeppni í boði
Sláturfélags Suðuriands með
veglegum verðlaunum ásamt opinni
keppni í skeiði og stökki.___________
Tvær hryssur til sölu, bleikálótt, 6
vetra, hentar fyrir alla, og jörp, 5
vetra. Graðhestur, bleikálóttur, 2
vetra. Einnig til sölu fleiri tamdir og
góðir hestar. Uppl. í síma 436 6841.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir um allt land. Hestaflutninga-
þjónusta Ólafs og Jóns, sími
852 7092,852 4477 eða 437 0007.
Hver vill eignast traustan 14 v. alhliða
töltara sem hentar fyrir vana sem
óvana og hefur náð 7.61 í B-flokki
gæðinga? Verðh, 110 þús. S. 587 1808.
Til sölu er vélbundiö þurrhey á 10 kr.
kflóið. Uppl. í síma 4512977.
Stt Ljósmyndun
Óska eftir notuöum stúdíóljósum ásamt
öðrum stúdíóhlutum. Upplýsingar í
síma 567 1344.
^ Líkamsrækt
Cregtin frá Kflósports Inc. fæst nú sent
til Islands í samvinnu við SJ Sails í
Los Angeles. Sími/fax 901-310-473-
3388. Fæst eingöngu í 1 kg dósum.
Verð f. 1 kg $ 80 og flugpóstur $ 21.
@ Sport
Vandaöur köfunarbúnaöur, þurrbún.
flotjöfnunarvesti, 15 1 kútur, 2 lungu
o.fl. Skipti koma til gr. á myndav. eða
hljómflutningsgræjum. S. 588 8818.
A Útilegubúnaður
Lítiö notaö 5 manna tjald meö himnl frá
Tjaldborg. Einnig fristandandi borð í
tjaldvagn með vaski og fleira.
Úpplýsingar í síma 553 1276,________
Stórt og fallegt hústjald tll sölu, vel meö
farið. Einnig rúm, skápur og skrifborð
í unglingaherbergi, mjög falleg
húsgögn. Uppl. í síma 553 8962,_____
Vantar þig hústjald? Dallas-hústjald frá
Seglagerðinni Ægi til sölu, sem nýtt.
Uppl. í síma 565 6568.______________
Óska eftir stóru hústjaldi eða samkomu-
tjaldi. Upplýsingar í síma 557 5846 eða
855 2396.
Aukahlutir á bíla
Óska eftir 5 bita krómfelgum og
leðursæti í Volvo Amazon ‘66.
Upplýsingar í síma 453 7375.
% Bátár
Mermaid bátavélar, Bukh bátavélar,
MereCruiser hældrifsvélar, stjóm-
tæki, stýrisbúnaður, sink, gírar, skrúf-
ur, skutpípufóðringar, tengi, bmnn-
dælur, gúmmíhjóladælur, blöðkudæl-
ur, handdælur, björgunarvesti, stigar,
raftnagnsvörur, bátavélar, þlásarar,
gúmmfliosur, koparfittings, þurrkur,
viftur, hljóðeinangrun o.m.fl. Fáið
sendan 60 síðna vömlista án greiðslu.
Vélorka hf,, Grandagarði 3, s. 562 1222.
• Alternatorar & startarar, 12 og 24 V.
Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára
frábær reynsla. Ný gerð, Challenger,
24 V, 150 a., hlaða mikið í hægagangi.
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta,
Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM.
• Gas-miðstöðvar, Tmmatic, hljóð-
lausar, gangömggar, eyðslugrannar.
Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
• Alternatorar og startarar í báta og
vinnuvélar. Beinir startarar og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð!
(Alt. 24 V-65 A. m/reimsk., kr. 21.155).
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, a
símar 568 6625 og 568 6120.___________
Mótorbátar, árabátar, kajakar, kanóar.
AVON gúmmíbátar, RYDS plastbát-
ar, LINDER álbátar. Mikið úrvaL___
þekkt merki. Blaut- og þurrgallar,
björgunarvesti, árar o.fl.
Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488.
Perkins bátavélar, 82 hö-130 hö og 215
hö, til afgreiðslu strax, með eða án
skrúfubúnaðar. Gott verð og greiðslu-
kjör. Vélar og tæki hf., TVyggvagötu
18, s. 552 1286 og552 1460.___________
Bátavagn undan Sóma 800 til sölu.
Verð 90 þús. staðgreitt. Upplýsingar
á skrifstofu frá 9-18 virka daga í síma
567 4709._____________________________
Suzuki utanborbsvélar.
Fyrirliggjandi á lager, hagstætt verð.
Suzuki-umboðið, Skútahrauni 15, Hfj.,
sími 565 1725 eða 565 3325.___________
Terhi vatnabátar til afgreiöslu strax.
Ömggir, tvöfaldir og viðurkenndir
bátar. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu
18, s. 552 1286 og 552 1460._________
Til sölu 15 feta skutla meö 115 ha.
Yamaha Power Trim/Tilt, einnig 150
ha. Yamaha utanborðsmótor ‘88, ný-
upptekinn, Uppl. í síma 896 5494._____
Tilboö óskast 116 f. yfirb. plastbát (Shet-
land), á kerra, sem þarfhast smávinnu,
og 75 ha. Chrysler utanbmótor, uppg.
og ónot. S. 566 7599 e.kl, 17 / 566 6434°
Vegna utanlandsferöar: Micro plus 502,
16 fet, með húsi, nýlegur 40 ha.
Mercury Classic. Tilboð óskast. Sími
552 1650 eða símboði 846 4667.
Serta -14 daga skiptiréttur
og allt að 20 ára ábyrgð.
Sérþjálfað starfsfólk okkar tekur
vel á móti þér og leiðbeinir um
val á réttu dýnunni.
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bildshbfði 20-112 Rvik - S:587 1199
erisku Serta dýnurnar eru mesti lúxus
sem hægt er að láta eftír sér !
Komdu og prófaðu amerísku Serta dýnurnar en þær
fást aðeins í Húsgagnahöllinni ! Marqar dýnugerðir
og stærðir. Verðið er hagstætt og alíir geta fundið
dýnu við sitt hæfí.