Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1996, Blaðsíða 55
JjV LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1996 Mvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 SCREAMENS Sími 551 6500 - Laugavegi 94 ALGER PLÁGA Sími 551 9000 Galleri Regnbogans Tolli Frumsýning „NÚ ER ÞAÐ SVART“ HASKOLABIO Sími 552 2140 SAM BSCDCCI SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 KLETTURINN Beint úr smiðju Aliens og \ Robocops kemur Vísindatryllir ársins! I myndinni eru einhver þau ógnvænilegustu lífsform sem sést hafa á hvíta tjaidinu og baráttan við þau er æsispennandi sjónarspil sem neglir þig í sætið. Ekki talin holl fyrir taugastrekkta og hjartveika. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. NICK OFTIME Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Jim Carrey („Dumb &Dumber“, „Ace Ventura 1-2“, „The Mask“) og Matthew Broderick („Clory", „The Freshman", „Ferris Bueller’s Day off“). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. EINUM OF MIKIÐ („TWO MUCH“) Frábær mynd þar sem gert er grín af svertingjamyndum siðustu ára eins og „Boys in the Hood“ og „Menace II Society”. Hvað gerir ungur maður þegar móðir hans sendir hann aftur í úthverfi glæpa og eiturlyija, til þess að alast upp hjá fóður sínum? Wayans bræður fara á kostum i þessari mögnuðu grínmynd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SKÍTSEIÐI JARÐAR •'TESJU ISIOTST-SIE!* miXFomm M TH£ 6KSIKS SCÖX W3irmL£TSI3!- •8«5G*rö8 6CA3 !.!•£•- SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Hvað myndir þú gera ef þú heföir 90 mínútur til að bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í ressu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Aðalhlutverk: Johnny Depp og Christopher Walken. Leikstjóri: John Badham Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. THE BROTHERS McMULLEN Pamela Anderson, skærasta stjanan í lífvarðahópnum i Strnndvörðum „Baywatcli" þrevtii hér frumrnun siíia í hlutverki BARB WIRE, mannaveiðarans íturvaxná sem einnig rekur einn svakalegasta töffarabar fyrr og siðar. Myndin er hlaðin nýjustu tæknibrejliim som völ er á ásamt þeim ti-yllingslegustu áhættuatriðum sem bíógestir munu sjá á jjessu ári! Enda hélt David Hogan um taumana. best er þekktur fyrir að hafa stýrt upptökum á áhættuatriðum i BATMAN FOREVER og AI.IEN 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. DRAKÚLA: DAUÐUR OG í GÓÐUM GÍR! Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11, í THX DIGITAL. EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Hann er kominn aftur. Hinn " suöræni sjarmör og töffari, Antonio Banderas, er sprellfjörugur í þessari ljúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur ljóskum í „Two Much“. Sýnd kl. 2.45, 4.45, 9.05 og 11.10. VONIR OG VÆNTINGAR Sýnd kl 3, 5 og 7. CITY HALL OF1996Í Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film festival 1995, sló í gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýndkl. 6.45. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CUTTHROAD ISLAND Sout. DLAD-W LOVIKG ít Lcslie Nielsen fer á kostum i hlutverki sínu sem lliakúla greifi i sprcnghlægilegri gamanmynd frá gríngrcifanum Mel Brooks. Nielsen og Brooks gera hér stólpagrín að þjóðsögunni um blóösuguna ógurlcgu. I>ú munt aldrei líta blóðsugur söimi augum eftir jiessa mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.l. 12 ÁRA GANGVERKSMÝS Sýnd kl. 3, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Sviðsljós Anthony Quinn hjartveikur á sjúkrahús Kvikmyndaleikarinn Anthony Quinn, sém er orðinn 81 árs, var í vik- unni útskrifaður af sjúkrahúsi eftir tveggja sólarhringa legu. Quinn hafði verið lagður inn vegna hjartveiki. Quinn hefúr átt við hjartveiki að stríða í nokkur ár og í febrúar 1990 fór hann í hjartaaðgerð. Læknar lýstu því þá yfir að hann hefði sterkt hjarta og að aðgerðin myndi ekki hafa áhrif á áframhaldandi feril í kvikmyndabrans- anum. Quinn á unga konu og velta sumir því fyrir sér hvort hjartað í gömlu kempunni þoli það. Það geti sem sé ver- ið varhugavert að yngja upp og benda í því sambandi einnig á kvartanir Pavarottis. Nýja konan hans skammtar honum mat á diskinn, sjáifsagt í þeim góða tilgangi að grenna hann og um leið stuðla að hraustari líkama, Æsi karlinn sig hins vegar of mikið yfir því að fá ekki sinn stóra skammt gæti streitan haft slæmar afleiðingar. Anthony Quinn er nú orðinn hress eftir tveggja daga sjúkrahúsvist. ci.(x:kvork MIŒ Sýnd kl. 7 og 9. INNSTI OTTI D R 1 M A L • fji A R Sýnd kl. 6.45, 9.15 og 11. B.i. 16 ára. FUGLABÚRIÐ f * f M $S3ki "f‘" Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. LOCH NESS JNtð Sýnd kl. 5. Ein stærsta kvikmynd sumarsins \ er komin til íslands. Oskarsverðlaunahafamir Sean Connery og Nichlas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt Qölda annarra heimþekktra leikara. Alcatrazkietturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd laugardag kl. 5, 9 og 11.30. Sýnd sunnud. kl. 2.30, 5, 9 og 11.30.1 THX DIGITAL. B.i. 16 ára. Sýndkl. 9 og 11.15 B.i. 14 ára. IL POSTINO (BREFBERINN) Sýnd kl. 5 og 7. TOY STORY Sýnd sunnud. m/ísl. tali kl. 3. mii.iilllllliliiiim rrr BfAllÖL 'ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 THE CABLE GUY DEAD PRESIDENTS Sýnd kl. 11.15. B.i. 16ára. . Hann vantar vin, hvað sem það I kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá . viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og | Matthew Broderick í geggjuðustu grinmynd ársins. Sýndkl.3,5, 7,9og11. ÍTHX. B.i. 12 ára. SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) FLAUTAÐ TIL LEIKS í DAG!!! í anda Walts Disneys kemur frábær gamanmynd um skrýtnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Sýnd kl. 3, 5 og 7. EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. (THX DIGITAL. TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. í THX. Sýndkl. 9. B.i. 14ára. TOY STORY Sýnd m/fsl. tali kl. 3 og 5. BABE Sýnd kl. 3. A LITTLE PRINCESS Sýnd kl. 3. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 THE DROP-DEflD THRILL RIDE OF THE YEflR! ^^^***"******* , HáHOOHFOR v \\ V DEAR LIFEÍ V ‘THE ROCK IS á MOST-SEE!" | Alcatrazkletturu|n hefur verið hertekinn og hótað er sprengjrárás á San FTancisco. A meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og tii aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi 111. I Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX DIGÍTAL. B.i. 16 ára. niiin miii i n i imiii iin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.