Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 7
Thomson VPH-6601 er sérlega vandað myndbandstæki með: • Pal oa Secam-móttöku, auk NTSC-afspilunar • 16:9 breiðtjaldsm/nd • Barnalæsingu • Croma Pro High Quality-myndhausum • HQ (YNR, WHC, DE) High Quality Circuitry • 4 myndhausum og 2 hljdðhausum • Truffanalausri kyrrmynd og hægmynd • Stafrænni sporun • Skerpustillingu og Picture Plus-skerpu ■^entökem uráó} 55.900, 1 Nicam Hi Fi Stereo-hljómgæðum 1 Aðgerðastýringum ó skjó sjónvar 1 Sjólrvirkri stöðvaleit og minni meS nöfnum 1 ShowView-stillingu 18 liba/365 daga upptökuminni 1 Long Play-hægupptÖKu, sem tvöfaldar spólulengdina 19 mismunandi hraða ó spólun með mynd í bóðar óttir 1 Þróðlausri fjarstýringu 1 Audio Dub-nljóoinnsetningu 1 2 Scart-tengjum o.m.l THOMSON I -fiarttt ttx&iti cí tccfitiitttti/ I Bjóðum einnig ódýrari útfærslu af Thomson-myndbandstæki: \ , VP-2601, ó ótrúlega góðu verði, aðeins q serðið kemur á óit 7 _ THOMSON -áam tóíte « tcvfínintiil Hið virta, óháöa tímarit: What HiFi? gaf Thomson VPH-6601, (sem er selt í Bretlandi undir nafninu Ferguson FV-95 HV) fimm stjörnur og umsögnina: Phenomenal, sem merkir: Afburða! FYRSTU KAUPENDUR : ÞE5SARATÆKJA FÁ10MIÐA KORTÁ LEI6U5PÓLUR HJÁ SNÆLAND VIDEO í REYKJAVÍK, KÓPAVOGIEDA MOSFELLSBÆ ÍEÍÉtotfl TIL ALLT AÐ 36 MÁNA0A i TIL. Sd MÁrJAÐA INMUI PATKVClilV. - lltHUM.IIIK AHlBCIItmHI : SNÆLANÐ VIDEO ★ ★ ★ Allar nýjustu og bestu myndirnar! Skipholfi 1 9 Grensásvegi 1 1 Sími: 552 9800 Sími: 5 886 886 I GÆDAKONNUN HJÁ HINU VIRTA BRESKATÍMARITI wijKaiTé>iýji«DW Akranes: Glæsileg við- bygging Grunda- skóla sýnd DV, Akranesi: Grundaskóli á Akranesi heldur upp á 15 ára afinæli í dag, laugardag, og verður þá glæsileg viðbygging skólans til sýnis. Skólastarfið verður kynnt, - skólahljómsveitin leikur og kór skólans syngur með fyrrverandi og núverandi nemendum og kennur- um. Afmælishátíðinni lýkur með stutt- um dansleik þar sem hljómsveitin Konfekt leikur og þá verður nýtt di- skótek kynnt. Nemendur hafa gefið skólanum fullkominn ljósaútbúnað í diskótekið sem verður afhent við þetta tækifæri. Öllum bæjarbúum, fyrrverandi og núverandi nemendum, er boðið á afmælishátíðina. DVÓ Ragnheiður Ólafsdóttir. DV-mynd BG Þingeyri sem þekkir vel til lífs sjó- mannskonunnar. Eiginmaður Ragn- heiðar er Sölvi Pálsson, skipstjóri á frystitogaranum Sléttanesi sem stundað hefur veiðar í Smugunni undanfarin ár. Þegar DV ræddi við Ragnheiði var Sölvi nýkominn í land eftir rúmlega tveggja mánaða túr. „Fæstar þessara kvenna eru þátt- takendur í félagsmálum og í þessum Smugutúrum eru dæmi um að sjó- mennirnir hafi aðeins tryggingu eða sem nemur 80 þúsund krónum á mán- uði. Fjármálin hvíla yfirleitt á eigin- konunum sem verða að hugsa um allt sem snýr að fjölskyldunni. Að auki koma svo áhyggjur af maka, vitandi að hann er í einangrun allt að tveim- ur mánuðum og stríðir við vanlíðan," fréttir LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 KIENZLE EES ökurita færð þú hjá okkur! Hafðu fyrirvara! Pantaðu tímanlega ELDSHÖFÐA 17 SÍMI 587 5128 SVARTI SVANURINN 10ÁRA AFMÆLISTILBOÐ: Smábarnaís kr. 30 Barnaís kr. 50 Venjulegur kr. 75 Stór kr. 90 2m SVARTl SVANURINN Ekki aöeins sjómenn í Smugu sem búa við einangrun: Félagsleg staða eigiit kvenna oft bágborin - segir Ragnheiöur Ólafsdóttir, eiginkona Smugusjómanns DV, Þingeyri: „Það er orðið mikið álag þegar maður fær ekki samband við maka sinn allt upp þrjár vikur. í mtnu til- viki eru bömin farin að heiman en samt er þetta mjög erfitt. Fyrir ungar konur með börn hlýtur þetta að vera alveg hræðilegt. Félagsleg staða eigin- kvennanna er oft mjög bágborin, ekki síður en manna þeirra sem eru úti á sjó,“ segir Ragnheiður Ólafsdóttir á segir Ragnheiður. Ragnheiður gegndi starfi formanns Landssamtaka heimavinnandi fólks og gegnir því raunar enn en segir samtökin hafa legiö í dvala undanfar- in ár. Ragnheiður segir fulla ástæðu fyrir sjómannskonur að koma sér upp sameiginlegum vettvangi. „Það er full ástæða að koma á fót samtökum sjómannskvenna á lands- vísu. Ekki aðeins til að veita hver annarri styrk, heldur ekki síður mök- um sinum. Það framtak Granda hf. að efha til samskiptanámskeiða fyrir sjó- menn sína og eiginkonur þeirra er til fyrirmyndar. Þetta þyrfti bara að vera um ailt land. Það segir sig sjálft að oft eru mikil vandamál hjá fólki sem býr við þessar aðstæður sem fela í sér mikla einangrun," segir Ragn- heiður. -rt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.