Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 24
24 hallaragreinar r I Dv greinarnar T LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 JD"V kjallara- menningarlegar Fjöldi rithöfunda og fræðimanna skrifar reglulega í kjallara blaðsins. Sumir eru reiðir. Sumir eru hneykslaðir. Sumir eru fyndnir. Þeim er ekkert mannlegt óviðkomandi. Vésteinn Ólason bókmenntafrœöingur: Illa búnir og óvistlegir skólar, þar sem kennarar á sultarlaunum starfa langan vinnutíma við að kenna of stórum hópum bama og unglinga, útskrifa fólk sem er illa búið undir lífið og skilar litlu til samfélagsins. Guömundur Andri Thorsson rithöfundur: Brýnasta verkefnið er að fjarlægja hina nauðljótu Morgunblaðshöll sem enginn veit hvað á að gera við. Þá kemur viðreisn Reykjavíkur eins og af sjálfú sér. Pétur Gunnarsson rithöfundur: Er ekki kjarninn í syndafallinu samanburður? Guðbergur Bergsson rithöfundur: Það er þannig með íþróttimar að þeim svipar svolítið til þess sem kallað er gróskan í íslensku tónlist- arllfi. Margir leika og tæknin er góð en tilþrifin skortir persónuleika. Gisli Sigurósson íslenskufrœöingur: Eða til hvers vomm við að stofna lýðveldi á Þingvöllum ef einhverjir útlendingar eiga svo að geta bannað okkur að vinna eins lengi og þrekið leyfir? Haraldur Jónsson myndlistarmaður: Meðan sumar aðrar þjóðir undirbúa geimferðir til Mars látum við okkur nægja að færa stoppistöðvar stræt- isvagnanna okkar til í þokunni og endurmæla síðan hraðafjarlægðirn- ar á milli þeirra. Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur: Nú set ég mína karllegu hagsmuni á oddinn, öðra fremur, sætti mig við hið ömurlega hlutskipti mitt: Ég verð aldrei kona. Brynhildur Þórarinsdóttir blaöamaöur: Svo merkilegt sem það kann að hljóma er í flestum tilfellum dýrara fyrir borgarbúa en landsbyggð- arfólk að senda bömin sín í lista- skóla. mgibjörg Haraldsdóttir rithöfundur: Er manneskjan að halda því fram að norrænir kvikmyndastjórar eigi bara að fást við sögur sem gerast á þeirra heimaslóðum, er þetta eitt- hvert heima-er-best kjaftæði? Heimir Pálsson bókmenntafrœöingur: í öðru oröinu er sagt: Það á að efla verkmenntun í landinu. í hinu orð- inu: Áfram skal haldið við að skera niður fé til menntamála eins og ann- arrar samneyslu. Árni Bergmann rithöfunaur: Ein helsta meinloka tímans er sú að þeir fjölmiðlar séu ffjálsir og óháðir sem hvorki tengjast rikinu né póli- tískum hreyfingum. Hjalti Hugason guöfrœöingur: Má deila í kirkjunni? Armann Jakobsson íslenskufrœöingur: Nú eru fölsku tennurnar ekki grammasagnfræði heldur stórmál. Það voru ekki aðeins Snorri eða Pétur mikli sem voru tannlausir heldur heilu stéttimar og þjóðimar. Arni Ibsen rithöfundur: Geram 5. desember næstkomandi ’ að degi íslenskrar leikritnnar. Kristin Steinsdóttir rithöfundur: Því eins og allir vita era það alltaf bestu leikverkin sem era valin og þeir sem verða undir fara bara að grenja og kasta skít í hina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.