Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 63
JL>"V LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996
HASKOLABIO
KLIKKAÐI
PRÓFESSORINN
INNRASIN
iöARLIE SjHEEN
(THE NUTTY PROFESSOR)
THE ARRIVÆ
Ilún er komin. fyndnasta mynd
ársjtns! Prófessor Sherman
Klump er „þungavigtamaöur"
en á sér, þá ósk heitasta aö tapa
si sona 100 kílóum. Hann flnnur
up|> ofnafornuilu sem breytir
genasamsetningunni þannig aö
Sherman breytist ur klunnalegu
og góðhjörtuöu tjalli i grannan
og gr.. gaur. Kddio Mui’phy fer
hreinlega á kostum og er
óhorganlegur í óteljandi
hlutverkum.
Sýnd laugard. kl. 5, 7, 9 og 11.
sýnd sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
DJÖFLAEYJAN
STORMUR
Sýnd kl. 2.30 og 4.30.
Bönnuö innan 10 ára
HUNANGSFLUGURNAR
Sýnd kl. 6.50. 9 og 11.15.
JERÚSALEM
Sýnd kl. 3.
LE CONFESSIONNAL
Aðalhlutverk Lothaire Bluteau og
Kristin Scott Thomas (Fjögur
brúðkaup og jarðarför).
Sýnd laugard. kl. 7 og 11.
Sýnd sunnud. 7 o g 9.
Enskur texti.
B.i. 16 ára
HULDUBLÓMIÐ
KEÐJUVERKUN
Viöfangsefni Almódóvars í
þessari nýjustu mynd hans er
nokkuö áfturhvarf til
upprunans þvi enn er tekist á
við konu á.harmi taugaáfalls.
ísl. texti.
Sýnd laugard. kl. 5 og 9.
Sýnd sunnud. kl. 5 og 11.
Klikkaði prófessorinn í Háskólabíói:
Töfraformúlan
sem virkaði
Þegar gamanleikarinn Jerry Lewis var upp á sitt besta
á sjötta og fyrri hluta sjöunda áratugarins gerði hann
margar skemmtilegar grínmyndir sem hafa lifað góðu lífi
síðan en það vill svo merkilega til að það eru ekki Banda-
ríkjamenn sem hafa hampað myndum Jerry Lewis mest
heldur Evrópubúar og þá sérstaklega Frakkar. Ein af
bestu kvikmyndum hans var The Nutty Professor, sem
gerð var 1963 og var nánast hans úrfærsla á Dr. Jekyll and
Mr. Hyde. Mynd þessi hefur löngum veriö talin meðal
klassískra grínmynda þótt ekki séu allir sammála um
ágæti hennar.
Nú hefur annar grínisti sem stendur í sömu sporum og
Jerry Lewis, Eddie Murphy, endurgert The Nutty Profess-
or meö þeim árangri að hún er ein allra vinsælasta kvik-
myndin sem sýnd hefur verið í Bandaríkjunum á þessu
ári. Klikkaði prófessorinn, eins og nafn hennar er á ís-
lensku, á þó ekki mikið sameiginlegt með eldri myndinni.
Prófessorinn er orðinn að 200 kílóa flikki sem reynir og
reynir að megra sig en ekkert gengur. Hann ákveður því
sjálfur að finna upp formúlu fyrir vökva sem á að grenna
hann og viti menn, vökvinn virkar, allt í einu er Klump
orðinn að íturvöxnum Casanova sem kann sér ekki læti,
en einn galli er á gjöf Njarðar, formúlan getur hætt að
virka hvenær sem er.
Auk Eddie Murphy leika í myndinni Jada Pinkett og
James Coburn. Leikstjóri er Tom Shadyac og er ekki ann-
að hægt að segja en hann hafi byrjað leikstjórnarferil sinn
vel, en The Nutty Professor er hans önnur kvikmynd.
Áður hafði hann leikstýrt Ace Ventura, Pet Detective, sem
gerði Jim Carrey að kvikmyndastjörnu. Shaydyac byrjaði
SNORRABRAUT37, SÍM111384 - 25211
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
FRUMSÝNING
DAUÐASÖK
Sýnd kl. 5,6.30, 9 og 12 á miðn.
Sýnd sunnud. kl. 5, 6.30,
9og 11.05. ÍTHX DIGITAL.
FYRIRBÆRIÐ
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.15 og
11.20.
Sýnd sunnud. kl. 4.50, 6.55,
9 og 11.10.
GULLEYJA
PRÚÐULEIKARANNA
Sýnd kl. 3.
Sýnd sud. kl. 1 og 3. í THX
GUFFA GRÍN
Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 4.45.
Sýnd sud. kl. 1, 3 og 4.45.
ERASER
Sýnd kl. 9.05 og 11.10.
Sýnd sunnud. kl. 9.10.
BABE
TILBOÐ KR. 300
Sýnd kl. 3. m/ ísl. tali.
Sýnd sud. kl. 1 og 3.
Prófessor Klump (Eddie Murphy) ræöur sér ekki fyrir gleöi
þegar kílóin fara aö hrynja af honum.
feril sinn hjá Bob Hope rétt rúmlega tvítugur, við aö
skrifa brandara fyrir hann, auk þess lék hann aukahlut-
verk í mörgum þekktum sjónvarpsseríum. Hann var í
fullu starfi sem leikari, „stand-up“ grínisti og brandara-
höfundur þegar hann settist á skólabekk í UCLA og með-
an á kvikmyndanámi hans stóð sendi hann frá sér stutt-
myndina Tom, Dick and Harry, sem hlaut mörg verðlaun.
H BlÓHÖI
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
FRUMSÝNING
DAUÐASÖK
Sannkölluð stórmynd gerð eftir
samnefndri metsölubok John
Grisham (The Client, Pelican
Brief, The Firm). Faðir tekur
lögin í sinar hendur þegar
illmenni ráðast á dóttur nans.
Saksóknarinn krefstþyngstu
refsingar og réttarhöldin snúast
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
(THX DIGITAL
“ Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5.
" M/ensku tali kl. 3.
" Sýnd sunnud. m/ísl tali kl. 1, 3
“ og 5. M/ensku tali kl. 1 og 3.
GUFFAGRÍN
GULLEYJA
PRÚÐULEIKARANNA
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sýndsud. kl. 1,3, 5 og 7. í THX
ERASER
Sýnd kl. 9 og 11.
TVO ÞARF TIL
Sýnd kl. 3, 5, og 7.
Sýnd sunnud. kl. 1, 3, 5, og 7.
TRAINSPOTTING
Sýnd kl. 9. B.i. 16ára.
HAPPY GILMORE
Sýnd kl. 11.
FLIPPER
Sýnd kl. 3.
Sýnd sunnud. kl. 1 og 3.
Illllllllllllíllllllllllllll
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
DJOFLAEYJAN
FYRIRBÆRIÐ
Sýnd kl. 2.50, 4.50, 6.55,
9 og 11.05. í THX DIGITAL
Einnig sýnd sunnud. kl. 1
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.