Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 45
X>V LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 53 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tökum ( umboössölu og seljum notaðar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Allar Pentium-tölvur velkomnar. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Bráðvantar allar Macintosh-tölvur. • Vantar. alla prentara, Mac og PC... Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán. Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Prenthylki - Endurhleðslan, Grímsbæ v/Bústaðaveg. Blek - duft - borðar. • Vistvænt handverk m/ábyrgð. • Otvíræður spamaður. • Ekki henda - endumýtið. Símar 588 2845 eða 896 2845._________ Hyundai Pentium til sölu, 90 MHz, 32 Mb EDO RAM, 1280 Mb diskur, 28.8 mótald, SB AWE, 4xCD-ROM, 15” skjár, netkort. Verð 114 þ. S. 567 7259. Macintosh LC 630 til sölu, 8 Mb vinnslu- minni, innbyggt geisladrif, 14” Audio- Vision skjár. Verð 95 þúsund stað- greitt. Uppl. í s. 565 4277 eftir kl. 14. Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Ný Packard Bell 486 DX2, 66 MHz, 850x8 Mb, multi media, hátalarar, geisladr., 15” SVGA-skjár, Desk Jet 600 prent- ari. Fjöldi forrita. 120 þús. S. 555 0097. PC-tölva 486 til sölu, 4 Mb minni og 600 Mb harður diskur. 14” Super VGÁ skjár. Selst á sanngjömu verði. Uppl. í síma 562 0080. Til sölu ný Toshiba 425 CDS fartölva, 100 MHz Pentium, 8 MB ram, 810 MB HD, Multi Media, 6x CD-ROM innb., 11.3 litaskjár. S. 557 2426.__________ Vantar spilafélaga á skrá, þá sem vilja spila leiki á módem, t.a. Warcraft, Dum eða aðra leiki. Upplýsingar í síma 587 1544 e.kl. 19. Ódýr Macintosh tölva með módaldi (int- emet) og litaskjá til sölu, tilvalin fyr- ir þá sem vantar tölvu fýrir skólann eða heimihð. Uppl. í síma 562 6932. 486 tölva óskast á góðu verði. Sími 557 6704. PC-tölva óskast á 30-50 þús., helst með prentara. Uppl. í síma 896 5671. Óska eftir að kaupa PC-tölvu, 486, 66 MHz. Uppl. í síma 566 7351. K33______________________Verslun Smáauglýsingadeild DV er opln: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Saumasporið auglýsir. Vantar þig rennilás? Mesta úrvalið í bænum. Tvinni, 500 litir, saumavélar á, góðu verði. Kennsla. Euro/Visa. S. 554 3525. 4^ Vélar ■ verkfæri Til sölu Glas-weld glerviögerðartæki, til viðgerðar á framrúðum, og 3ja tonna, 4ra pósta bílalyfta. Upplýsing- ar í síma 431 4114. Tvær meöalstórar loftpressur til söiu ásamt loftverkfærum, sprautukönnum o.fl. Tilvalið fyrir þann sem vinnur með bíla. Uppl. í síma 587 3316 e.kl. 15. Óska eftir eftirtöldum verkfærum: Bflalyftu, 2ja eða 4ra pósta, umfelgun- arvél og snittvél. Upplýsingar í síma 565 5503 og 896 2399.__________________ Trésmíðavélar. Afréttari og þykktarhefill til sölu. Uppl. í síma 565 5787 og 555 3221. Ýmisleq Metabo-rafmagnsverkfæri til sölu, einnig ELU-bútsög. Upplýsingar í síma 553 1504 og 896 1995.___________ SKB bílkrani til söiu. Upplýsingar í síma 4212215. Vélsax til sölu, tekur 3 mm. Uppl. í síma 557 6450 eftir kl. 18. HEIMILIÐ Sjaldséður stólpagripur, sem er rúss- neskur grammófónn frá 1930 í góðu lagi, selst ef semst um verð. Auka- nálar + plata fylgir. S. 567 5745. Inga. Óska eftir að kaupa stóla og borð, gamalt, ekki málað, smíðað f. 1950. Uppl. í síma 552 5530 á skrifstofutíma. Bamagæsla íslensk „au pair óskast til N-Karólínu, USA helst eldri en 20 ára, til að gæta 2 bama, 1 og 3ja ára. Uppl. í síma 421 2312 milli kl. 20 og 22. ^ Bamavömr Áttu von á barni? Fræðslunámskeið. Slökvm, öndun, leikfimi, ungbama- meðferð, ungbamanudd, sýnikennsla, litskyggnur, kvikmyndir og allt sem þarf. S. 551 2136. Hulda Jensdóttir. Allt fyrír mömmu og minnsta barnið. Frá nærfatnaði til útigalla á frábæm verði úr ekta efnum. Fagmennska í fyrirrúmi. Þumalína, s. 551 2130. Til sölu barnabílstóll, 0-9 mánaða, kr. 4.000. Bamastóll í eldhús, hvítmálað beyki, kr. 4.000. Vel með farið. Uppl. í síma 567 8833 e. kl. 16. Ungbamanudd. Kenni ungbamanudd. Gott við magakrampa, kveisu, fyrir óvær böm, öll böm. Gemm góð tengsl betri. Uppl. í síma 552 7101 e.kl. 18. Vel með farínn, blár Silver Cross bamavagn og grá Brio kerra eftir eitt bam til sölu. Tfek Visa/Euro. Upplýsingar í síma 568 9628. Óska eftir svalavagrji, göngugrind, burðarpoka á grind. Á sama stað til sölu vandaðir bamaskór, st. 19-22 og 25-27. Uppl. í síma 5513530. Til sölu Brio kerruvagn með burðar- rúmi. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 567 8543. Óska eftir vel með fömum Brio eða Simo bamavagni, má vera með burðarrúmi. Uppí. í síma 565 1134. Emmaljunga tvíburakerruvagn tll sölu, 2 ára. Upþl. í síma 482 2431. cG^ Dýrahald MEKU, gæludýravörur sem gera gagn. • Hunda-, katta- og flösusjampó. • Hámæring og tannhirðusett. • Eymahreinsir og forhúðarhreinsir. • Ny-Pels, vítamínolía v/feldvanda. • Mere-Pels, vitamínolía v/húðvanda. TOKYO, Sérverslun f. hunda og ketti. Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444, Frá deild þýska fiárhundsins. Opið hús í Sólheimakoti sunnudaginn 13. okt., kl. 20. Helga Finnsdóttir dýralæknir heldur fyrirlestur um sjúkdóma og einkenni þeirra. Kaffi- veitingar. Mætum öll. Stjómin.__________ Springer spaniel-hvolpar til sölu, undan Mmstro (Larbreck Challenger) og Snælands Hem. Fæddir 20.8., af- hendast með ættbók og heilsufarsbók. Ath., aðeins 2 hundar eftir. S. 565 3650. Yndislegir, kelnir, mjög leiknir og blíðir afrískir abyssimu-kettlingar og síams- ketthngar til sölu. S. 483 4840. Ólafur. Verða tfl sýnis í Gæludýrahúsinu, Fákafeni 9, lau. 12. okt., kl. 13-16. Íslenski fjárhundurinn. Gullfallegt plakat með 30 myndum af htaafbrigðum ísl. fjárhundsins. Verð kr. 1300 - plastað kr. 2000. Pantaðu í síma 565 8188. Frá HRFí. Irish-setter eigendur. Ganga verður sunnudaginn 13. október. Hitt- umst við kirkjugarðinn í Hafnarfirði kl. 13.30. Gengið í Valaból,____________ Heimilislaus! Kattþrifinn bröndóttur högni af ís- lenskum ættum fæst gefins á gott heimili. Nánari uppl. í síma 555 0677. Smáhundar. Sérlega fahegir hrein- ræktaðir Peking-hvolpar til sölu, tUb. tU afh. Viljum komast á heimili þar sem dekrað yrði við okkur. S. 555 2314, Tilboð! Scháfer-hvolpur, 22 vikna gam- ah, gáfaður, með heUbrigðisskírteini, tU sölu. Uppl. í síma 897 8271._________ íslenskir hvolpar til sölu, frábærir gölskylduvinir. Upplýsingar í síma 566 6834 og 896 6832.____________ 4 mán., svartur kónga poodle-hvolpur, tU sölu. Uppl. í síma 557 1814._________ Peking-hvolpar til sölu. Uppl. í síma 897 2256. 4$ Fatnaður Erum að taka upp glæsil. samkvæmis- fatnað fyrir vetunnn. Til sölu lítið notaður samkvæmisfatnaður á hag- stæðu verði. Fatal. Gbæ. s. 565 6680. Glæsilegur samkvæmisfatnaður, allar stærðir. Fataviðgerðir og fatabreyt- ingar. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og laugard. 10-14, S. 565 6680. Síöur, litið notaður, mjög vel með far- inn bifurpels, nr. 37-38, er tU sölu á hálfvirði. Upplýsingar í síma 587 7011 eftir kl. 18 aúla daga. Sigrún. Útsala á samkvæmis- og brúöarkjólum. Erum að fá úrval samkvæmiskjóla í öllum stærðum. Brúðarkjólaleiga Katrínar, Grjótaseli 16, sími 557 6928. Heimilistæki Til sölu: • Stór amerískur tveggja dyra ísskáp- ur með spennubreyti, kr. 90.000. • Stór amerísk þvottavél (7 kg) með spennubreyti, kr. 70.000. • Stór amerískur þurrkari, þarfhast aðlögrmar að 220 v spennu, kr. 40.000. AUt nýlegt eða nýtt. Upplýsingar í 4 , síma 897 8483 eða 557 3403._____________ Til sölu Electrolux frystikista, kr. 30 þús., Samsung örbylgjuoín, kr. 13 þús., Siemens uppþottavél, kr. 45 þús. Uppl. í síma 564 1562 e.kl. 19._______________ Baðker, ca 157x70 sm, með blöndunar- tækjum og tengibúnaði, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 5518363. Frystiskápur. TU sölu ca 6 ára frysti- skápur, hvítur, 155 cm á hæð, 6 hólfa. Verð 25 þúsund. Uppl. í síma 555 2568. Lítil Ignis frystikista til sölu. Uppl. i síma 568 1362 e.kl. 18._________ Nýlegur Ariston þurrkari til sölu. Uppl. í símum 4212494 og 4212765. Til sölu Candy þvottavél, selst ódýrt. Uppl. í síma 555 2984. ífl Húsgögn Amerísk rúm. Englander Imperial heUsurúmin komin aftur, king size, queen size. Viðkennd af kírópraktorum og baklæknum í USA. Hagstætt verð. Opið um helgina. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709 og 897 5100.____________ Seljum í dag nokkur sófasett með veru- legum afslætti. Einnig fifll verslun af borðstofuhúsgögnum, svefnherbergis- húsgögnum og sófasettum. Opið í dag ffá 10-16. GP húsgögn, Bæjarhrauni 12, s. 565 1234._________ 180 cm Ekans hjónarúm, sænskar há- gæðadýnur, verð 65 þ. Einnig Hu- yndai Exel ‘88, sjálfsk, ek. 74 þ., v. 320 þ., 180 þ. kr. lán getur fylgt. S. 587 3983. Hvítar glerhillur, 2 grindarstólar með ljósum púðum, boro úr Ikea. Selst saman á 18 þúsund. Brúnn 2ja sæta sófi á 2.500. Uppl. í síma 557 6774. Mjög falleg (art deco) antikhúsgögn í svefnherbergi tíl sölu, skápur, hjóna- rúm, náttborð og snyrtiborð. Uppl. í sfma 5618718. LUja.__________________ Ný verslun. Óska eftir að taka í um- boðssölu og tU kaups notuð húsgögn, sófasett o.fl. Smiðjuv. 2, Kóp., v/hlið- ina á Bónusi, s. 587 6090 eða 893 9952. Nýr Lazy-Boy hægindastóll, stór leður- stóll, vínrauður, til sölu af sérstökum ástæðum. Verð aðeins 69 þús. (kostar nýr 106 þús.). Sími 552 8609.________ Sófasett. Svart leður-lúx sófasett frá TM til sölu, 3+1+1, fallegt og vel með farið sófasett. Upplýsingar í síma 553 2785 eða 564 4385._______________ Til sölu eldhúsb. og stólar, hjónarúm með náttb., ryksuga, hljómflgræjur, matwél, sjónvarp + borð á hjólum, blómagrind, útv. í bfl o.fl. S. 565 8569. Til sölu ársgamalt gæðadýnurúm, 160x200, frá Ingvari og Gylfa, verð kr. 65 þús., kostar nýtt yfir 80 þús. Upplýsingar í síma 552 1534._________ 2 borðstofuborö og 6 sfólar, hjónarúm o.fl. til sölu. Upplýsingar í síma 554 1229 eftirkl, 19.________________ Boröstofuskápar óskast. VU kaupa hvítsprautaða borðstofuskápa. Uppl. í síma 565 1475._____________________ Dökkbæsaö ítalskt furuhjónarúm, 1,60x2 m, með dýnum eða án, til sölu. Verð 14 þús. Uppl. í síma 426 8406, Hornsófi. Nýr 6 sæta leðurfíomsófi, ónotaður, selst á góðu verði. Uppl. í síma 896 5075 eða 567 5980.__________ Hvítar hillur með krómi + stór hvít kommóða til sölu. Upplýsingar í síma 567 7987._____________ Til sölu falleg, gamaldags furulokrekkja, 140x200, ásamt kommóðu í stfl. Uppl. í síma 587 9309._____________________ Hvítt rúm til sölu, breidd 90 cm, og náttborð. Uppl. í síma 565 6574._____ Óskum eftir að kaupa hornsófa. Upplýsingar í síma 555 0368. Q Sjónvörp Sjónvams-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Geram rið allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215. __________ Notuð sjónvarpstæki. Kaup - sala - viðgerðir. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Eiríksgötu 6._________________ 12” Tensai sjónvarp á kr. 5 þúsund, einnig 20” Philips á 10 þúsund. Uppl. í síma 554 5517. Video Vídeótökuvél til sölu, Panasonic MS1 pro, mjög fullkomin, notar stórar spól- ur og er með innbyggðu vídeótæki. Verð 70 þús. Uppl. í síma 437 1622. Alhliða aðstoð við bókhaid og aðra skrifstofuvinnu, svo sem laun, fram- talsgerð og kærur. P. Sturluson ehf., Grensásvegi 16, s. 588 9550. \JJ/ Bólstmn Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leðurlílti. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. 0 Dulspeki - heilun Dulrænukvöld. Sunnudagskvöldið 13.10., kl. 20, verður dulrænt með Svönnu, Andrési, Siggu Júl. og fl. að Dugguvogi 12. Skyggnilýsingar, talnaspeki, lófal., spár og fl. Jón Rík- harðs. syngur gospel. Miðas. við inn- ganginn. Hjá Dulheimum starfa m.a.: • Andrés Karlsson, spámiðlun og tarotlestrar. • Bryndís Júlíusd., kinesiolog, streitu- losim, sjálfsþekking, orkumæling. • Lára Halla Snæfells, spámiðlun. • Sigríður Júlíusdóttir spámiðill, dul- vísindi, talnaspeki, lófal., spilaspár. • Svanfríður Guðrún Bjarnadóttir, náttúruleg heilun/sambandsmiðlun. • Valgerður Hermannsd., kinesiolog, leitar orsaka líkamlegs og andlegs ójafnvægis og vinnur á því. • Gunna Stína. Menntuð í kínversk- um nálastungum í Svíþjóð og Kína. Fyrirbænir: Hringið eða komið sjálf og skráið í fyrirbænabókina. Dulheimar, sími 5813560. Garðyrkja Holtagrjót - mold - húsdýraáburður. Fyllingarefni. Grunnar - innkeyrslur - lóðavinna. Oll jarðvegsskipti, efnisflutningar. Visa/Euro. Sími 893 8340,853 8340 og 567 9316. Hreingemingar B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan. Teppahreinsun, húsgagnahreinsun, allar alm. hreingem., flutningsþrif, veggja- og loftþrif, sorpgeymslu- hreinsun og gluggaþv. Þjónusta fyrir heimfli, stigaganga og fyrirtæki. Ódýr og góð þjón. S. 553 7626 og 896 2383. Erum ávallt reiðubúin til hreingerninga, teppahreinsunar og bónvinnu. Vandvirkni og hagstætt verð. Sími okkar er 5519017. Hólmbræður. Tilboð, 25% októberafsláttur. Hrein- gemingarþjónusta Sigurðar, s. 896 2410. Sérhæfum okkur í djúphreinsun á teppum og sófasettum, einnig bónv. Tek aö mér þrif í heimahúsum. Góð meðmæli. Uppl. í sfma 587 5911 e.kl. 18. Húsaviðgerðir Þörf þiónusta. • Set keðjulása og kíki á forstofu- og útihurðir. • Skipti á skrám, sflindmm og lömum. • Set stormjám og krækjur á glugga. • Tek að mér viðhald og viðgerðir á tréverki innanhúss. • Veiti ráðgjöf. Meistararéttindi. Uppl. í síma 553 8877. Geymið augl, Þak- og utanhússklæðningar. Alira handa viðgerðir og viðhald, nýsmíði og breytingar. Ragnar V. Sigurðsson ehf., s. 551 3847 og 892 8647. ^ Kennsla-námskeið Áttu von á barni? Fræðslunámskeið. Slökun, öndun, leikfimi, ungbama- meðferð, ungbarnanudd, sýnikennsla, litskyggnur, kvikmyndir og allt sem þarf. S. 551 2136. Hulda Jensdóttir. Aöstoö við nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Stuðningskennsla og ráðgjöf fyrir grunnskólanema og forráðamenn. Menntaður í kennslu- og skólasálfr. Ódýr (heima)þjónusta, sími 553 8237. 1 Spákonur Er framtíðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 568 4517. Marktæk spá í spil og bolla. Sími 567 3556. Einkasamkvæmi, árshátiðir, fermingar, jólahlaðborð o.fl. Allt til veisluhalda. 40-150 manna veislusalir. Veislurisið, Hverfisgötu 105, s. 562 5270/896 2435. c_ Stjömuspeki Indversk stjörnuspeki, heillandi, framandi, öðmvisi. Lífsleiðin túlkuð í stjömukorti. Einkatímar eða hóp- heimsóknir. Ásta Óla, s. 555 1586. Veisluþjónusta Þjónusta Húsaþjónustan. Tökum að okkur allt viðhald og endurbætur á húseignum. Málun úti og inni, steypuviðgerðir, háþiýstiþvott og gleijun o.fl. Sjáum um lagfæringar á steinsteyptum þakrennum og bemm í. Éram félagar í M-V-B með áratuga reynslu. S. 554 5082,552 9415 og 852 7940. Holtagrjót - mold - húsdýraáburður. Fyllingarefni, Gmnnar - innkeyrslur -lóðavinna. Öll jarðvegsskipti, efnisflutningar. Visa/Euro. Sími 893 8340,853 8340 og 567 9316. Flísalaqnir. Ttek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa. Uppl. í síma 894 2054 á kvöldin. Hermann Ragnarss. múrarameistari. Húsasmíðameistari með mjög víðtæka reynslu getur bætt við sig verkefnum. Öll almenn trésmíði, úti sem inni. Sími 555 4410. Benedikt. __________ Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, raítækjaviðg., dyra- símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf- virkjam, Sími 553 9609 og 896 6025. Tökum aö okkur alla trésmíðavinnu, úti og inni. Viðgerðir og nýsmíði. Gemm tilboð. Sími 896 0211. 568 9898, Gylfi K. Slgurðss., 892 0002. Kenni alían daginn á Nissan Primera, í.samræmi við tírna og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr, 852 0002. • 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737. Kenni á rauðan Mercedes Benz. Öku- kennsla, æfingat., ökuskóh og öll próf- gögn ef óskað er. Visa/Euro. Gloobee dúkkurnarfást í 3 stœrðum. 24cm kr.580,- ticm kr; 990,- 45cm kr. 2,180,' Hiáokkurímtótrúlem mMúmlafleikföimm! Masmn Bfldshöfða 20 -112 Reykjavík - Sími 5871410
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.