Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 9
nnw LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 %éttir Tom Hanks á flótta frá Ijósmyndurum ÍM Tom Hanks er orðinn þreyttur á sífelldum ágangi ljósmyndara og reynir allt til þess að forðast þá. Þegar hann var að kynna fyrsta af- rakstur leiksrjórnar sinnar, That Thing You Do, þurfti hann að beita brögðum til þess að forða sér. Hann var staddur í kvikmyndaveri í Hollywood þegar hann frétti af her- skara ljósmyndara fyrir utan. Nú voru góð ráð dýr og kappinn vilaði ekki fyrir sér að fela sig í skotti á Mercedes Benz bifreið í eigu starfs- félaga síns til þess að komast undan út úr kvikmyndaverinu. Það lukk- aðist og hann gat farið yfir í sinn eigin bil þegar hann var kominn nægilega langt í burtu frá verinu. Steinullarbíllinn auglýsir Tom Hanks er oröinn leikinn viö aö leika á Ijósmyndara Einangrum öll hús, ný sem gömul, með steinull frá Sauðárkróki. Ullinni er blásið á sinn stað hvort sem er í holrúm, útveggi, þök, innveggi (hljóðeinangrun) eða ofan á loftplötur. Getum komist að stöðum sem erfitt er að komast að. Ókeypis skoöun - Gerum tilboð JÓN ÞÓRÐARSON Sími 587-9194, bílas. 853-3892, fax 587-9164 & t* Hinn vinsæli IBALENO '97 t SUZUKI Af I og öryggi Laugardag 10-17 og sunnudag frá kl. 12-17 hjá Suzuki Bílurn, Skeifunni 17. Geturðu gert betri búakaup? SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími568 51 00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.