Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 62
kvikmyndir LAUGARDAGUR 12. OKTOBER 1996 JFlóttinn frá L.A. er utryHir í algjörum M. Kurt Russell er ^ær sent hinn eineygði og eitursnjalli Snake ?lissken sem glímir við enn hættulegri andstæðinga en í New Yourkforðum. Flóttinn frá L.A. - Framtíðartryllir af hestu gerð! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. CRYING FREEMAN THE QUEST Sýndkl.5,7,9og11. 1) r_J _J _r_\ J_\ J J J ÍJ r r» 1) Fargo -kirki. Frábær mynd frá Coen-bræðrum þar sem þeir gera sögu byggða á sönnum atburðum að listrænu skáld- verki með dökkum húmor. Leikurinn er mjög góður með Frances McDormant fremsta meðal jafningja. -HK Jerúsalem irkirk Bille August hefur sent frá sér enn eina frábæra myndina, um lítið samfélag í norðanverðri Svlþjóð og glímuna við ástina og trúna og lif í nýrri heimsálfu. Ákaflega vönduð veisla fyrir augað. -GB Djöflaeyjan irkkrk Nýjasta kvikmynd Friðrik Þórs Friðrikssonar er mikið og skemmtilegt sjónarspil sem sveiflast á milli gamans og alvöru. Gísli Halldórsson og Baltasar Kor- mákur eru bestir í sterkum hópi leikara þar sem margar persónur verða eftirminnilegar. Kletturinn kkk Rússíbanaferð frá upphafi til enda. Leikstjórinn Michael Bay sýnir snilldartakta og er meö nokkurs konar sýnikennslu í þvi hvernig á að gera góða spennumynd úr þunnri sögu. Sean Connery og Nicholas Cage standa sig vel. -HK Independence Day A AA Sannkölluð stórmynd sem er þegar best lætur eitt mikilfenglegasta sjónarspil kvikmyndanna. Sagan er góðra gjalda verð en handritið og þá sérstaklega samtöl léttvæg. í heildina er myndin mikil og góð skemmtun. -HK Stormur irkirk Stormur (Twister) úr smiðju Stevens Spielbergs er mikil og góð skemmtun og felast gæðin að mestu í góðum spennuatriðum þar sem hvirfilbylurinn sýnir á sér ógnvekjandi hliðar. Sagan sjálf er í þynnra lagi. -HK Margfaldur irkk Keaton rennir sér auðveldlega í gegnum fjórar persón- urnar eins og stórleikurum einum er lagið og gerir Margfaldan að einni af skemmtilegri myndum sumars- ins. -HK Fyrirbærið kkrk Mjög svo mannleg og hugljúf mynd þar sem John Travolta sýnir góðan leik í hlutverki venjulegs manns sem öðlast i einu vetfangi mikla greind. Myndin dett- ur niður i melódrama i seinni hlutannum eftir sterka byrjun. -HK Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bi. 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. MARGFALDUR SUNSET PARK O ^k w% * ' 1 11 :*'IM -i-^iliSÉ> Sýnd kl. 3.10, 7.10 og 9.10. Sýndkl. 5.10og11.10. IUIHII Sími 551 9000 FORSYNING STRIPTEASE SEX Forsýnd laugard. kl. 9. Mioasalan opnuo kl. 2 óvæntar uppákomur. HÆPIÐ Sýndkl. 3,5,7, 9og11. INDEPENDENCE DAY Ný og funheit gamanmynd frá Spike Lee er komin til landsins. Símavændi, húmor og ást í New York, ásamt aragrúa af frægu fólki í aukahlutverkum, einkenna þessa litríku og fjörugu mynd. Tónlistin í Girl 6 er samin og flutt af Prince og er í anda myndarinnar. hröð, sexí og vönduð. Aðalhlutverk: Theresa Randel og Isaiah Washington. Aukahlutverk: Madonna, Naomi Campell, Quentin Tarantino, John Turturro og Spike Lee. Leikstjóri: Spike Lee. Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11.15. LE HUSSARD inoEPEnDEncE oav Sýndkl. 3, 6, 9 og 11.35. B.i. 12 ára jfcét Sýnd laugard. kl. 4.45, 6.50 og 11.10. Einnig sýnd sunnud. kl. 9. í Bandaríkjunum - aösókn helgina 4. til 6. október. Tekjur í milljónum dollara og heildartekjur. Engin kemst nálægt eiginkonunum Bruce Willis í hlutverki sínu í Last Man Standlng sem er í sjöunda sæti listans. Þriðju vikuna í röð komst engin kvikmynd í hálfkvisti við First Wives Club. Á sautján dög- um er aðgangseyrir á myndina kominn hátt í 60 milljónir dollara. Eru það sannarlega góðar fréttir fyrir leikkonurnar þrjár, Bette Midler, Goldie Hawn og Diane Keaton, sem ekki hafa verið í svona vinsælli kvikmynd í mörg ár. Nýjar myndir eru í þremur næstu sætum, þar á meðal er That Thing You Do, sem erfyrsta kvikmyndin þarsem Tom Hank er leikstjóri. Hann leikur einnig í myndinni en er í aukahlutverki. The Glimmer Man er nýjasta kvikmynd slagsmálatröllsins Stevens Seagals og er þar um sakamálamynd að ræða, enda er hann varla hæfurí annað hlutverk en það sem hann er búinn að leika frá upphafi ferils síns. Eftir að tölur frá septembermánuði lágu fyri'' hefur verið áhyggjusvipur á framleiðendum í Hollywood. Það var aldrei spuming hvort í september væru bíó í Bandarikjunum verr sótt í ár heldur en und- anfarin ár heldur hversu miklu verr sótt þau væru og fréttirnar voru slæmar. Aðsókn dróst sam- an um 11% frá því 1 september í fyrra og til að gera fréttina enn verri kom í Ijós að september í ár er næstlægsti mánuður í aðsókn síðastliðin fimm ár og þarna er ekkert verið að tala um smá- upphæðir. Það voru heilar 63 milljónir dollara sem aðsóknin minnkaði um frá því í september í fyrra. En þess ber þó að geta að metaðsókn fyrri hluta ársins vinnur upp þetta tap. blm:-HK Tekjur Heildartekjur 1.(1) The First Wives Club 10,7 58,2 2. (-) The Glimmer Man 7,2 7,2 3. (-) D3: The Mighty Ducks 6,3 6,3 4. (-) That Thing You Do 6,2 6,2 5. (2) Extreme Measure 4,0 12,9 6. (4) Two Days in the Valley2,3 7,0 7. (3) Last Man Standing 2,0 16,0 8.(5) FlyawayHome 2,0 15,0 9. (6) Independence Day 1,5 295,0 ÍO.(-) BigNight 1, 1,3 HVERNIG VAR MYNDIN? Erlendur Gíslason: Hún er fín, alveg frábær. Ég myndi gefa henni fjórar og hálfa stjörnu. Atli Hilmarsson: Ekki eins góð og ég hélt en samt alveg í lagi. Ragnheiður Halldórsdóttir: Mjög skemmtileg. Guðlaug Gísladóttir: Hún er spennandi og ég held bara að hún sé í góðu lagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.