Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 67 Surmudagur 13. október SJONVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 Hlé. 14.15 Riddarasveitin {The Charge ot the ilLight Brigade). JSigild bandarisk bíómynd frá 1936, byggð á kvæði eft- ir Tennyson. Myndin gerist á Krím- skaga um miðja siðustu öld og segir frá því er mistök herforingja valda því að 600 breskir hermenn ana beint í opinn dauðann. Leikstjóri er Michael Curtiz og aðalhlutverk ieika Errol Flynn, Oiivia de Havilland, Nigel Bruce og David Niven. Tónlistina samdi Max Steiner. 16.00 Þjóðarspegiil í þrjátíu ár. Sýnishorn úr myndasafni Sjónvarpsins í tilefni af 30 ára afmæli þess. 17.20 Listkennsla og listþroski (1:4). Ný íslensk þáttaröð um myndlistar- kennslu bama í skólum. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þrjú ess (11:13) (Tre áss) Finnsk þáttaröð fyrir börn. 18.10 A milli vina (1:9) (Mellem venner). Ný leikin þáttaröð fyrir börn frá danska sjónvarpinu. 19.00 Geimstöðin (16:26) (StarTrek: Deep Space Nine). 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Kórinn (3:5) (The Choir). Breskur myndaflokkur byggður á metsölubók eftir Joönnu Trollope um viðsjár innan kirkju í Oxford. 21.30 Helgarsportið. 21.55 Börn náttúrunnar. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ J 09.00 Barnatími Stöðvar 3. 10.35 Eyjan leyndardómsfulla. 11.00 Heimskaup - verslun um víða veröld. 12.00 Hlé. 13.40 Þýskur handbolti. 14.55 Enska knattspyrnan - bein útsend- ing. Coventry gegn Southampton. 16.45 Hlé. 18.15 Framtíðarsýn (Beyond 2000). 19.00 íþróttapakkinn (Trans World Sport). 19.55 Börnin ein á báti (ParTy of Five) (10:22). 20.45 Fréttastjórinn (Uve Shot) (11:13). 21.30 Vettvangur Wolffs (Wolff’s Revier). 22.20 Berskjaldaður - Óvænt skyndisókn (Naked - Blind Side Breakaway) (4:6). Strákar herma eftir hetjunum sínum og Gabriel er þar engin undantekning. Hann er fyririiði rúgbíliðs sem hefur ekki unnið leik allt timabilið og fremur tapsár. Kærasta hans, Andrea, uppfyllir þó svo sannarlega alla hans drauma og sonur hennar er yfir sig hrifinn af Gabriel. Hvað er það sem gerir menn að hetjum í hugum annarra þegar rúgbí er annars vegar? 23.15 David Letterman. 00.00 Golf (PGA Tour) (E). Svipmyndir frá K- Mart Greater Queensborough Open- mótinu. 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3. Enginn virðist ætla að hjálpa þeirri ákærðu. Sýn ld. 23.00: Fullkominn glæpur Sunnudagsmynd Sýnar er spennandi og áhrifamikil sjón- varpskvikmynd um konu sem er ákærð fyrir morðið á eiginmanni sínum. Hún sver að um sjálfsvöm hafi verið að ræða en eina vitnið hefur aðra sögu að segja. Umrætt vitni, sem var hjákona eigin- mannsins, fullyrðir að þetta hafi verið morð að yfirlögðu ráði. Sak- sóknarinn krefst þyngstu refsing- ar og Christine Biondi, sú ákærða, virðist ekki eiga nema eina leið út úr ógöngunum. Enginn lögfræð- ingur vill taka mál hennar að sér og eini möguleiki Christine Biondi er að fá bróður sinn í lið með sér en jafnvel hann er fullur efasemda. Leikstjóri er Eric TiU en aðalhlutverk leika Brian Denn- ehy og JoBeth Williams. Myndin, sem er frá árinu 1993, er strang- lega bönnuð börnum. Sjónvarpið kl. 21.55: Börn náttúrunnar Þetta er víðfrægasta mynd sem íslendingar hafa gert. Segja má að hún hafi fengið flest þau al- þjóðlegu verðlaun sem kvikmynd getur fengið eða 23 talsins. í myndinni er sögð sagan af aldur- hnignum manni sem bregður búi og flyst á möl- ina þar sem dóttir hans býr. Samskipti þeirra Friðrik Þór Friðriksson er ieikstjórinn. ganga treglega og úr verður að hann fer á elliheimili. Þar hittir hann vinkonu sína frá æskustöðvunum og saman strjúka þau á vit ævintýr- anna. Aðalhlut- verk leika Gísli Halldórsson og Sig- ríður Hagalín. 09.00 Dynkur. 09.10 Bangsar og bananar. 09.15 Kolli káti. 09.40 Heimurinn hennar Ollu. 10.05 í Erilborg. 10.30 Trillurnar þrjár. 10.55 Úr ævintýrabókinni. 11.20 Ungir eldhugar. 11.35 llli skólastjórinn. 12.00 Neyðarlinan (20:25). 13.00 íþróttlr á sunnudegi. 15.30 Risar tölvuheimsins (1:3) (Triumph of the Nerds). (e) 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni (5:24). 17.45 Glæstar vonir. 18.05 f sviðsljósinu. 19.00 Fréttir. 20.00 Chicago-sjúkrahúsið (2:23) (Chicago Hope). svn r fVerWJVyK'UTV fUtgd>-9Kl0l0 fStOgg-sunnudagut 13 RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Bjöm Jónsson prófast- ur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Partíta núm- er 2, BWV 1004 eftir Johann Sebastian Bach. Manuel Barrueco leikur á gítar. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 „Með ástarkveðju frá Afríku." Þáttaröð um Afríku í fortíö og nútíð. Lokaþáttur. Um- sjón: Dóra Stefánsdóttir. (Endurflutt nk. mið- vikudag kl. 15.03.) 11.00 Guðsþjónusta. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Á sunnudögum. Umsjón: Bryndís Schram. 14.00 Er skáldskapur eina réttlæting tilverunn- ar? Um þýska skáldið Heinrich von Kleist. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. Lesari með um- sjónarmanni: Stefán Jónsson. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.08 Ferðaþjónusta í fararbroddi. Heimildar- þáttur um stöðu ferðaþjónustunnar í landinu. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurflutt nk. þriðjudag.) 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sig- urbjörnssonar. Frá tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Elisabeth Zeuthen Schneider fiðluleikari og Halldór Haraldsson píanóleikari flytja verk eftir Tor Aulin, Per Nárgárd. Þorkel Sigurbjömsson og Antonin Dvorák. 18.00 Flugufótur. Umsjón: Jón Hallur Stefáns- son. (Endurflutt nk. fimmtudagskvöld.) 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Bergljót Baldursdóttir ræðir við Guöna Elísson. (Endurfluttur þáttur.) 20.20 Kvöldtónar. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Fóstbræðrasaga. End- urtekinn lestur liöinnar viku. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Sigurður Bjömsson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshorn- um. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Milli mjalta og messu. Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir. II. 00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Bylting Bítlanna. Umsjón: Ingólfur Mar- geirsson. 14.00 Umræðuþáttur í umsjá Kristjáns Þor- valdssonar. 15.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 16.00 Fréttir. 16.08 Sveitatónlist. Umsjón: Bjarni Dagur Jóns- son. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og^4.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns:. 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá sunnudagsmorgni.) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og fiugsam- göngum. BYLGJAN FM 98,9 Ivar Guðmundsson 09.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson meö það helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku og þægilega tónlist á sunnudagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Eria Friðgeirs með góða tónlist og fleira á Ijúfum sunnudegi. 17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu nótunum við skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland við sveitatóna. 19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðv- ar 2 og Byigjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jó- hannsson. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöövar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.50 Leiðtogafundurinn í Höfða. \ 21.50 60 mínútur (60 Minutes). 22.40 Taka 2. 23.10 Brellur 2 (F/X 2). Lögreglan fær brellukónginn Rollie Tyler til liðs við sig og hann leggur gildru fyrir geð- sjúkan glæpamann. En það eru maðkar í mysunni og lögreglumaður er drepinn á vettvangi. Rollie er eina vitnið en veit ekki hverjum er að treysta. Hann fær gamlan vin sinn, einkaspæjarann Leo McCarthy, til að hjálpa sér að leysa málið. 1991. Stranglega bönnuð bömum. 00.55 Dagskrárlok. 17.00 Taumlaus tónlist. 17.30 Ameríski fótboltinn (NFLTouchdown ’96). Leikur vikunnar í ameríska fót- boltanum. 18.25 ítalski boltinn Roma - Milan. Bein út- sending. 20.30 Veiðar og útilíf (Suzuki’s Great Out- doors). Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi er sjónvarpsmaöurinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr íshokkí, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. Stjörnurnar eiga það allar sameiginlegt að hafa ánægju af skot- veiði, stangveiði og ýmsu útilífi. 21.00 Fluguveiði (Fly Fishing the World with John Barrett). Frægir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti en stjómandi er John Barrett. 21.30 Gillette-sportpakkinn. 22.00 Golfþáttur. 23.00 Fullkominn glæpur (Final Appeal). Spennandi og áhrifamikil sjónvarps- kvikmynd um konu sem ákærð er fyr- ir morð á eiginmanni sínum en hún sver að um sjálfsvöm hafi verið að ræða. Aðalhlutverk: Brian Dennehy og JoBeth Williams. Stranglega bönn- uð bömum. 00.35 Dagskrárlok. KLASSIK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhring- inn 14.00 Ópera vikunnar. SIGILT FM 94,3 8.00 Mílli svefns og vöku. 10.00 Maddama, kerling, fröken frú. Katrín Snæhólm. 12.00 Sígilt hádegi á FM 94,3. Sígildir söngleikir. 13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk gömlu meistaranna. 14.00 Ljóðastund á sunnudegi f umsjón Davíðs Art Sigurðssonar. Leikin verður Ijóðatónlist. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 „Kvöldið er fagurt“. 21.00 Á nótum vináttunnar með Jónu Rúnu Kvaran gefur tóninn að tónleikum. 24.00 Næturtónar á Sígildu FM 94,3. FM957 10:00-13:00 Valgarður Einarsson 13:00-16:00 Sviðsljósið Helgarútgáfa Jón Gunnar Geirdal 16:00-19:00 Halli Kristins 19:00-22:00 Steinn Kárí 22:00-01:00 Stefán Sigurðsson & Rólegt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson AÐALSTÖÐIN FM 90,9 9.00 Tvíhöfði. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Einar Baldursson. 22.00 Kristinn Pálsson. Söngur og hljóðfærasláttur. 1.00 Tónlistardeild. X-ið FM 97,7 10.00 Baddi Jóns. 13.00 X-Dómínóslistinn. Endurleikinn frá fimmtudegi. 16.00 Hvíta tjaldið. 18.00 Rokk X. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagsskrá X-ins. Sýrður rjómi. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102.9 Lindin sendir út alla daga, alían daginn. FJÖLVARP Discovery c 16.00 Wings over the World 17.00 Strike Command 18.00 Legends ot History 19.00 Ghosthunters II 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 20.00 Showcase: Monkey Business: Orangutans - High Society 21.00 Showcase: Gorillas 22.00 Showcase: The Sexual Imþerative 23.00 The Prolessionals O.OOCIose BBC Prime 6.00 BBC World News 6.20 Potted Histories 6.30 Jonny Briggs 6.45 Bitsa 7.00 Bodger and Badaer 7.15 Count Duckula 7.35 Maid Marion and Her Merry Men 8.00 Blue Peter 8.25 Grange Hill 9.00 Top of the Pops 9.30 Timekeepers 10.00 House of Eliott 10.50 Hot Chefs 11.00 Tba 11.30 The Bill Omnibus 12.20 Around London 12.50 Timekeepers 13.15 Esther 13.45 Creeþy Crawlies 14.00 Bitsa 14.15 Run the Risk 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill 15.40 House of Eliott 16.30 Great Antiques Hunt 17.10 The Life and Times of Lord Mountbatten 18.00 BBC World News 18.20 Travel Show Short Comp 18.30 Wildlife 19.00 999 20.00 A Voyage Round My Father 21.20 Arena 22.30 Songs of Praise 23.05 A Very Peculiar Practice 0.00 Tropicar Forest:the Conundrum of Coexistence 0.30 Rocky Shores:life on the Edge 1.00 The Big Picture 2.00 Work is a Four Letter Word 5- 8 4.00 The Frencn Experience 2 5.00 The Boss:the Tale of Two Chairmen 5.50 Trade Secrets:car Mechanics Eurosport t 7.00 Formula 1 : Japanese Grand Prix from Suzuka 8.30 Cycling : World Road Racing Championship from Lugano, Switzerland 9.00 Cycling: World Road Racing Championship from Lugano, Switzerland 10.30 Formula 1 : Japanese Grand Prix from Suzuka 12.00 Cycling : World Road Racing Championship from Lugano, Switzerland 13.00 Tennis: Atp Tournament - Ca Tenms Trophy from Vienna, Austria 15.30 Cycling : World Road Racing Championship from Lugano, Switzerland 17.30 Formula 1 : Japanese Grand Prix from Suzuka 19.00 Sumo : Basho from Tokyo, Japan 20.00 Sumo : Basho from Tokyo, Japan 21.00 Formula 1 : Japanese Grand Prix from Suzuka 22.00 Golf: European Pga Tour - Oki Pro-am from La Moraleja G.c.european Paa Tour - 23.00 Cycling : Worid Road Racing ChampionshipTrom Lugano, Switzeriand 0.30 Close MTV ✓ 7.00 Video-Active 9.30 The Grind 10.00 MTV Amour: the Moming after 11.00 MTV's US Top 20 Countdown 12.00 MTV News Weekend Edition 12.30 Road Rules 2 13.00 What She Wants Weekend 16.00 Dance Floor 17.00 MTV's European Top 20 Countdown 19.00 Greatest Hits by Year 20.00 Stylissimo! 20.30 The Cure Live ‘n’ Direct 21.00 Beavis & Butthead 21.30 What She Wants Sex in the 90s 22.00 Amour- athon 1.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 11.00 SKY World News 11.30 The Book Show 12.00 SKY News 12.30 Week in Review - International 13.00 SKY News 13.30 Beyond 2000 14.00 SKY News 14.30 SKY Worldwide Report 15.00 SKY News 15.30 Court Tv 16.00 SKY World News 16.30 Week in Review - Intemational 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 21.00 SKY World News 21.30 SKY Worldwide Report 22.00 SKY News Tonight 23.00 SKY News 23.30 CBS Weekend News 0.00 SKY News 1.00 SKY News 2.00 SKY News 2.30Weekin Review - International 3.00 SKY News 4.00 SKY News 4.30 CBS Weekend News 5.00 SKY News TNT \/ 21.00 Singin’ in the Rain 18.52 Director: Gene Kelly / 23.00 The Bad and the Beautiful 18.52 Director: Vincente Minnelli 1.00 The Wheeler Dealers 2.50 Singin’ in the Rain CNN ✓ 5.00 CNNI World News 5.30 Global View 6.00 CNNl Wortd News 6.30 Science & Technology 7.00 CNNI World News 7.30 World Sport 8.00 CNNI World News 8.30 Style 9.00 CNNI World News 9.30 Computer Connection 10.00 World Report 11.00 CNNI World News 11.30 Worid Business this Week 12.00 CNNI World News 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News 13.30 Pro Golf Weekly 14.00 Larry King Weekend 15.00 CNNI World News 15.30 Worid Sport 16.00 CNNI Worid News 16.30 Science & Technology 17.00 CNN Late Edition 18.00 CNNl World News 18.30 Moneyweek 19.00 World Report 21.00 CNNI World News 21.30 Insight 22.00 Style 22.30 WoridSport 23.00 WorldView 23.30 Future Watch 0.00 Diplomatic Licence 0.30 Earth Matters I.OOPrimeNews 1.30 Global View 2.00 CNN Presents 4.30 Pinnacle 5.00 Euroi NBC Super Channel rope 2000 5.30 The Key of David 6.00 Jpyce Meyer Ministries 6.30 Cottonwood Christian Center 7.00 Tne Hour of Power 8.00 Ushuaia 9.00 Executive Lifestyles 9.30 Travel K;s 10.00 Super Shop 11.00 Gillette World Sport Special Sailing 12.00 Insioe The PGA Tour 12.30 Inside the SPGA Tour 13.00 Golf 15.00 The McLaughlin Group 15.30 Meet the Press 16.30 How To Succeed In Business 17.00 Scan 17.30 The First and the Best 18.00 Executive Lifestyles 18.30 Europe 2000 19.00 Ushuaia 20.00 This is the PGA Tour 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Profiler 23.00 Talkin' Jazz 23.30 Travel Xpress 0.00 The Tonight Show with Jay Leno 1.00 MSNBC - Intemight 2.00 TheSelina Scott Show 3.00Talkin’Jazz 3.30TravelXpress 4.00Ushuaia Cartoon Network ✓ 5.00 Sharky and George 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties 6.30 Omer and the Starchild 7.00 The New Fred and Bamey Show 7.30 Big Bag 8.30 Swat Kats 9.00 The Real Adventures of Jonny Quest 9.30 World Premiere Toons 9.45 Tom and Jerry 10.15 Scooby Doo 10.45 Droopy: Master Detective 11.15 Mask 12.15 The Bugs and Daffy Show 12.30 The Flintstones 13.00 Dexter's Laboratory 13.15 World Premiere Toons 13.30 The Jetsons 14.00 Two Stupid Dogs 14.30 Super Globetrotters 15.00 Little Dracula 15.30 Down Wit Droopy 016.00 Scooby and Scrappy Doo 16.30 Tom and Jerry 17.00 The Real Adventures of Jonny Quest 17.30 Two Stupid Dogs 18.00 The Jetsons 18.30 Tne Flintstones 19.00 The Bugs and Daffy Show 19.30 Droopy: Master Detective 20.00 Littfe Dracula 20.30 Space Ghost Coast to Coast 21.00 Ciose United Artists Programming' ✓ einnig á STÖÐ 3 Sky One 5.00 Hour of Power. 6.00 Undun. 6.01 Dynamo Duck. 6.05 Tatt- ooed Teenage Alien Fighters from Beverly Hills. 6.30 My Pet Monster. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 X-Men. 8.00 Teenage Mutant Hero Turtles. 8.30 Spiderman. 9.00 Superhuman Samurai Syber Squad. 9.30 Stone Protectors. 10.00 Iron Man. 10.30 Superboy. 11.00 The Hit Mix. 12.00 Star Trek. 13.00 Marvel Action Hour. 14.00 Robocqp. 15.00 Wortd ireat És ly Hills 90210.19.00 The X Files Re-Opened. Mind to Klll. 22.00 Manhunter. 23.00 60 Minutes. 24.00 Civil Wars. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Top Hat. 7.00 Kidco. 9.00 I Love Trouble. 11.05 French Silk. 13.00 Murder on the Orient Express. 15.10 Man About the House. 16.55 I Love Trouble. 19.00 Little Women. 21.00 Tme Lies. 23.20 Day of Reckoning. 0.55 Cabin Boy. 2.15 Colour of Love. Omega 10.00 Lofgjörðadónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Central Message. 15.30 Dr. Lester Sumrall. 16.00 Livets Ord. 16.30 Orð lífsins. 17.00 Lofgjðrðartónlist. 20.30 Vonartjós, bein út- ^2.00 Central Message. 23.00-7.00 sendii Praise frá Bolholti.' i Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.