Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 57
X>'V" LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 gsonn es Lína Rut Karlsdóttir. Olímálverk Línu Rutar Myndlistarmaður mánaðarins í Gallerí List er Lína Rut Karls- dóttir og í dag verður opnuð sýning á olíumálverkum eftir hana og stendur sýningin til 28. október. Lína Rut stundaði fjög- urra ára nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands og útskrif- aðist úr málaradeild vorið 1994. Þá stundaði hún nám hluta af vetri 1996 við Accademide de Belli arti í Florenz. Lína Rut nam förðun í París 1986-1987 og rekur Listförðunarskóla Línu Rutar. Sýningar Vatnslitamyndir í dag opnar Gunnar Snæland sína fyrstu einskaýningu í GaU- erí ÚMBRU á Bernhöftstorfu. Gunnar stundaði myndlistar- nám í Myndlistar- og handíða- skóla íslands á árunum 1969-1971 og lauk námi með BA- gráðu í iðnhönnun frá Manchester Polytechnic í Bret- landi árið 1974. Á sýningunni eru vatnslitamyndir unnar á síðustu árum þar sem myndefn- ið er frá Skerjafirðinum. Sýn- ingin stendur til 3. nóvember. Islensk fræði Mímir, félag stúdenta í ís- lenskum fræðum, stendur fyrir málþingi I sal 2, Háskólabíói, og hefst dagskráin í dag kl. 10.30. Fjallað verður um íslensk fræði frá mörgum ólíkum sjónarhom- um. Opið hús í Grundaskóla í dag heldur Grundaskóli á Akranesi upp á 15 ára afmæli skólans og af tilefhinu verður glæsileg nýbygging við skólann sýnd kl. 15.00- 20.00. Boðið verð- im upp á kynningu á skólastarf- inu og skemmtiatriði verða flutt. Félag kennara á eftirlaunum Skemmtifundur verður í Kennarahúsinu við Laufásveg laugardaginn 12. október kl. 14.00. Samkomur Húnvetningafélagið í dag verður spiluð félagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, og hefst spilamennskan kl. 14.00. Allir velkomnir. Félag eldri borgara Félagsvist verður i Risinu á morgun kl. 14.00. Dansað í Glað- heimum kl. 20.00. Ævintýra-Kringlan í dag kl. 14.30 sýnir Furðuleik- húsið Mjallhvít og dvergana sjö í Ævintýra-Kringlunni. Óháði söfnuðurinn Á morgun verður kvenfélagið með kaffisölu í kirkju Óháða safnaðarins að lokinni fjöl- skylduguðsþj ónustu. Kynning á Ivar Aasen Norræna húsið gengst fyrir kynningu á Ivar Aasen á morg- un kl. 13.00 en 100 ár em liðin frá andláti þessa merka norska málvísindamanns og skálds. Það verður víðast bjart yfir land- inu í dag en heldur hefur veður far- ið kólnandi. Það er gert ráð fyrir norðan- og norðaustanátt, golu eða Veðrið í dag kalda. Dálítil él gætu orðið við aust- urströndina og þar sést einnig minnst til sólar. Hitastigið fer ekki mikið yfir frostmarkið og á Vest- fjörðum og Norðvesturlandi verður líklega vægt frost. Heitast verður á Suðurlandi eða um fimm stig. Á höf- uðborgarsvæðinu ætti að verða að mestu bjart allan daginn og hitastig- ið aðeins yfir frostmarki. Vindur verður víðast lítill svo það ætti að viðra ágætlega til útivistar. Sólarlag í Reykjavík: 18.18 Sólarupprás á morgun: 08.12 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.20. Árdegisflóð á morgxm: 06.39 Veðrið kl. 12 á hádegi í gœr: Akureyri rigning -1 Akurnes léttskýjaö 4 Bergstaöir úrkoma í grennd 0 Bolungarvík snjóél -2 Egilsstaöir snjókoma 1 Keflavíkurflugv. skýjaö 2 Kirkjubkl. léttskýjaó 3 Raufarhöfn snjóél á síö. kls. -1 Reykjavík skýjaö 2 Stórhöfói léttskýjaö 1 Helsinki léttskýjaó 9 Kaupmannah. alskýjaó 11 Ósló skýjaö 8 Stokkhólmur skýjað 10 Þórshöfn Amsterdam þokumóöa 14 Barcelona léttskýjað 20 Chicago léttskýjaö -3 Frankfurt alskýjaö 12 Glasgow rigning 13 Hamborg skýjaö 13 London skýjaö 15 Los Angeles þokumóóa 14 Madrid léttskýjaó 20 Malaga léttskýjaö 22 Mallorca léttskýjaö 22 Paris skýjaö 14 Róm þokumóöa 17 Valencia hálfskýjaó 22 New York heiðskírt 7 Nuuk alskýjaó 1 Vín léttskýjaö 15 Washington hálfskýjaö 9 Winnipeg heiöskirt 6 Veðrið kl. 12 í dag Café Amsterdam: Trúbadorinn Siggi Björns Sigurður Bjömsson eða Siggi Bjöms, eins hann er í daglegu tali nefndur, er einn hinna sönnu trú- badora sem ferðast um einn síns liðs með gítarinn og skemmtir á krám og bömm. Siggi Björns hef- ur haft aðsetur í Danmörku und- anfarin ár og gert þar út á hin ýmsu mið um alla Evrópu. í fyrra kom hann heim, gaf út plötu sem fékk góðar viðtökur og fylgdi henni eftir með tónleikaferð um landið. Siggi Bjöms er búinn að vera á Skemmtanir þeytingi um norðanverða Evrópu í sumar, spilaði og söng í Árósum, Borgundarhólmi og í Þýskalandi en er nú kominn eina ferðina enn heim og ætlar dvelja hér um tima áöur en hann heldur til Bergen. Hann mun skemmta víðs vegar um landið en í kvöld er hann á Café Amsterdam og skemmtir gestum þar með þekktum krár- söngum og lögum sem flestir þekkja. Siggi Björns skemmtir löndum sínum um þessar mundir. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1635: Sækir kirkju Myndgátan hér að ofan lýsir lýsingarorði Magnús Ólafsson leikur braggabú- ann og kúluvarparann Hreggviö. Gtilleyian Nýjasta íslenska kvikmyndin, Djöflaeyjan, virðist ætla að slá í gegn. Þegar myndin hafði verið sýnd í viku kom í ljós að 13.000 manns höföu séð hana sem er mjög gott en aðsókn hefur verið frekar dræm á síöustu íslensku kvik- | myndimar. Djöflaeyjan er nú sýnd í fjórum kvikmyndahúsum; Stjörnubíói, Bíóhöllinni, Háskóla- bíói og Nýja biói í Keflavík. Kvikmyndir Djöflaeyjunni leikstýrir Friðrik Þór Friðriksson og er hún dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið hér á landi. Handrit skrifaði Einar Kárason upp úr hinum vinsælu I skáldsögum sinum Þar sem Djöfla- eyjan rís og Gulleyjan og segir þar frá skrautlegu lífi nokkurra kyn- j slóða braggabúa á eftirstriðsárun- um í Reykjavík. í myndinni eru dregnar upp harmrænar gamansög- ur af stórbrotnum einstaklingum sem vaxa og dafha í óblíðum jarö- r vegi fátækrahverfis í hjarta Reykja- víkur. Nýjar myndir: Háskólabíó.Klikkaöi prófessorinn Laugarásbíó: Róttinn frá L.A. Saga-bíó: Það þarf tvo til Bíóhöllin: Gulleyja Prúðu leikaranna Bíóborgin: Dauöasök Regnboginn: Goirl 6 Stjörnubíó: Djöflaeyjan Brisk kvartettinn heldur tónleika í Sigurjónssafni. Hollenskur flautukvartett Á morgun heldur hollenski flautukvartettinn Brisk tónleika i Sigurjónssafni. Á verkefnaskrá kvartettsins eru tónsmíðar frá barokk- og endurreisnartíman- um sem og nútímaverk, sum hver samin sérstaklega fyrir kvartettinn. Þá hefur kvartett- inn einnig lagt áherslu á létta og hraða tónlist í anda Henrys Purcells og Matthews Locke. Tónleikar Brisk kvarettinn var stofnað- ur árið 1985 af Marjan Banis, Alide Verheij, Jantien Wester- veld og Bert Honig. Þau hafa haldið fjölda tónleika í Hollandi. Þá hefur kvartettinn leikið á tónleikum víða um Evrópu og tekið þátt í mörgum þekktum tónlistarhátíðum. Tónleikamir heQast kl. 20.30. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 224 11.10.1996 kl. 9.15 Eininfl_________Kaup Dollar 66,970 Pund 105,350 Kan. dollar 49,510 Dönskkr. 11,4170 Norskkr 10,2910 Sænsk kr. 10,1490 Fi. mark 14,6300 Fra. franki 12,9390 Belg.franki 2,1230 Sviss. franki 53,4200 Holl. gyllini 39,0000 Þýskt mark 43,7600 ít. líra 0,04400 Aust. sch. 6,2160 Port. escudo 0,4325 Spá. peseti 0,5199 Jap. yen 0,60110 írsktpund 107,870 SDR 96,12000 ECU 83,7600 Sala Tollgenqi 67,310 67,450 105,890 105,360 49,820 49,540 11,4780 11,4980 10,3480 10,3620 10,2050 10,1740 14,7160 14,7510 13,0130 13,0480 2,1358 2,1449 53,7200 53,6400 39,2300 39,3600 43,9800 44,1300 0,04428 0,04417 6,2550 6,2770 0,4351 0,4342 0,5231 0,5250 0,60470 0,60540 108,540 107,910 96,70000 97,11000 84,2600 84,2400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.