Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 25 tlk Pátur Pókus skemmti í Covent Garden í suman Akvað sjö ára að verða töframaður Pétur Fmnbjömsson hefur helgað líf sitt töfrum og sér sér farborða með því að skemmta fólki með töfra- brögðum. Margir íslendingar þekkja hann undir nafninu sviðsnafninu Pétur Pókus og kannski muna ein- hverjir Bretar eftir honum fyrir at- hyglisverð töfrabrögð. Pétur hefur unnið sér margt til frægðar, sett heimsmet í teygjuhoppi og meðal annars sýnt brögðin sín í Covent Garden í London i einn og hálfan mánuð. Pétur Pókus gefur ekki mik- ið fyrir breska töframenn. „Mig langaði að prófa að vera á götunni og skemmta. Það var bara minn draumur að prófa það. Það er sagt að Covent Garden sé erfiðasti staður í heimi til að skemmta á og fá áhorfendur. Það er alveg svakaleg list. Alls staðar annars staðar í heiminum koma þeir til manns þar sem maður er að skemmta en þama þarf maður að hafa fyrir því að ná í þá. Þeir líta á skemmtikraftana þama sem betlara frekar en lista- menn,“ segir Pétur en hann var ný- búinn að þjálfa Skara Skrípó þegar hann fór. Flestir á einhjóli Pétur byrjaði á því að koma fram í glæsilegum búningi töframanns með svarta skikkju og uppháan hatt en skipti svo yfir í nokkurs konar hermanna- eða felubúning meðal annars vegna þess að hinir skemmtikraftamir vom ekki í neinum búningi og sýndi ýmis töfrabrögð, til dæmis eldblástur og fara úr spenni- treyju. Pétur segir að hinir listamennimir í Covent Garden hafi aðallega verið í því að leika listir sínar á einhjóli, kasta boltum og eldkylfum, og því hafi hann ekki lært jafnmikið af því og hann hafði vonast til. „Þama úti byggist lífið á því að lifa einn dag í einu. Skemmtikraft- amir mæta klukkan átta á morgn- ana. Nöfh þeirra era sett í pott og sá sem fyrstur er dreginn fær að velja sér fyrsta tímann yfir daginn. Hver Aftarlega þroskast mikið sem listamaður á þessum tíma en þykir listamennim- ir í Bretlandi nokkuð aftarlega á merinni i töfrabrögðunum. En hvað hefur hann verið að gera undanfar- in ár? „Ég þjálfaði Skara skrípó og hafði áður verið að þjálfa ýmsa, til dæmis í Frú Emilíu, Djöflaeyj- unni, Strætinu og fleiri leikritum. Ég er búinn að vera að skemmta uppi á sviði í sex til sjö ár og hef haft talsvert mikið að gera. Ég setti heimsmet í beinni útsendingu á Stöð 2 áður en ég fór út, ég setti það reynd- ar fyrst á Halló Ak- ureyri í smnar og bætti svo við það á Stöð 2. Þá losaði ég mig úr spennitreyjr hangandi á löppunum,“ segir hann. Pétur, sem er förðunarmeistari að mennt þó að hann hafi lítið starfað sem slikur, segist hafa ákveðið sjö ára gamall að verða töfra- maður því að hann hafi haft áhuga á því að gera eitthvað öðra- vísi. Hann segist hafa átt frænda sem hafi sýnt hon- um listir sínar. Hann hafi kennt sér það sem hann hafi kunnað og Pét- ur hafi svo haldið áfram á þeirri braut. -GHS Pétur er förðunarmeistari að mennt en ákvað sjö ára gamall að verða töfra- maður. DV-mymd BG Pétur sýndi listir sínar í Covent Gar- den í Lundúnum í sumar og var þá meðal annars í því að losa sig úr spennitreyju. timi er 40 mínútur. Maður vaknaði klukkan sex, var kominn út í Covent Garden klukkan átta og átti svo kannski ekki sýningu fyrr en um fimm en besti tími dagsins var um tvö eða þrjú,“ segir Pétur. a mennm Áhorfendumir gátu verið allt frá 50 á litla sviðinu upp í 500 á stóra sviðinu í Covent Garden, áhorfenda- fjöldinn byggðist á því hversu vel skemmtikraftinum tókst að fanga athyglina. Pétur segist hafa Breytt svæðisnúmer í Finnlandi í dag, 12. október, samræma Finnar svæðisnúmer sín Evrópulöndum og skipta landinu í 13 svæði í stað 73 áður. Þá munu öll svæðisnúmer byrja á (0) núlli en því er þó sleppt þegar hringt er til Finnlands erlendis frá. Á sama tíma breytist númerið í „ísland beint" þjónustunni frá Finnlandi og verður: 08001 10354. Dæmi: Hringt frá Islandi til Helsinki í Til útlanda Landsnúmer Svæðisnúmer Símanúmer 00 358 9 1234567 f Simnotandi á íslandi, sem ætlar að hringja til Helsinki í Finnlandi, t.d. í númer 1234567, velur í einni lotu 00 358 9 1234567. PÓSTUR OG SÍMI Allar nánari upplýsinger eru veittar hjá Talsambandi við útlönd, í síma 115. Ertu mei i/andamál í hársuerii ? Reyndu BIO+ finnsku hársnyrtivörurnar. Pær virka gegn: PSORIASIS EXEMI FLÖSCI SKÁN KLÁÐA HÁRLOSI BIO+ frábær lausn á vandamálum í hársverði. Sölustaðir: Apótek og hársnyrtistofur Áskrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV rÆÆÆÆJJSÆÆÆJJMÆÆÆJr C0 miHI hlrrtírx Smáauglýsingar rsrm 550 5000 María 1227 M+O borðsfofuskápur Verð kr. 65.400 Pernille 74 - diskarekki Verð kr. 25.600 María 1226 vitrine skápur Verð kr. 36.700 Karen 427 borðstofuborð m/stækkun Verð kr. 33.900 Karen 431 stóll Verð kr. 8.900 Mará 1229 - Homskápur Verð kr. 33.900 Maria 1250 - Veggskápur Verðkr.l 7,900 Bitten 28 fataskápur Verðkr. 43.300 María 1223 bókaskápur Verð kr. 24.400 Anna-274,275,270 kommóður Verð frá kr. 15.600 TM - HUSGOGN SíSumúla 30 - sími 568-68-22 Opið mánudaga til föstudaga 9-18 laugardaga 10-16 - sunnud. 14-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.