Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 54
62 <$fmæli LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 JO"V Oddný Fjóla Sigurðardóttir Oddný Fjóla Sigurðardóttir, starfsmaður Kaupfélags Ámesinga í Vestmannaeyjum, Bröttugötu 18, Vestmannaeyjum, verður sextug á morgun. Starfsferill Fjóla fæddist í Hafnarnesi á Fá- skrúðsfirði og ólst þar upp. Á ung- lingsárunum var hún í vist frá fimmtán ára aldri hjá Jens og Önnu Jensen á Eskifirði og síðan hjá Jóni og Jónu Svan á Norðfirði. Hún flutti til Vestmannaeyja 1954 og hefur átt þar heima síðan. Fjóla starfaði í Fiskiðju Vest- mannaeyja 1954-73 og hjá Fiski- mjölsverksmiðju Vestmannaeyja 1973-94. Þá hefur hún starfað við verslunina Tangann, síðar verslun Kaupfélags Ámesinga í Vestmanna- eyjum frá 1974. Fjölskylda Eiginmaður Fiólu er Bemharð Ingimundar- son, f. 30.10. 1935, fyrrv. verkstjóri. Hann er son- ur Ingimundar Bern- harðssonar, útvegsbónda og verslunarmanns í Vestmannaeyjum, og k.h., Jónínu B. Eyleifs- dóttur húsmóður. Börn Fjólu og Bem- harðs era Ingimundur, f. 21.2. 1955, bifvélavirki á Akureyri, kvæntur Guðrúnu Láms- dóttur húsmóður og era böm þeirra Sigurlaug Lára og Bemharð Krist- inn; Kristín, f. 19.7. 1959, fram- kvæmdastjóri í Reykjavík, gift Sig- urði Baldurssyni, framkvæmda- stjóra íslenskra getrauna, og eru böm þeirra Orri og Flóla en sonur Kristínar frá því áður er Örn Lofts- son; Hávarður Guðmund- ur, f. 30.9.1962, verkamað- ur í Vestmannaeyjum, kvæntur Sigrúnu J. Sig- marsdóttur húsmóður og eru böm þeirra Sigmar Þór, Hannes Már, Fann- dis Fióla og óskírður son- ur. Systkini Fjólu: María, f. 14.9. 1922, húsmóðir, bú- sett í Reykjavík; Emil, f. 8.1. 1924, vélstjóri og verslunarmaður, húsettur í Reykjavík; Jórunn, f. 27.10. 1925, nú látin, var húsmóðir í Vestmanneyjum; Óskar, f. 13.5.1927, leigubílstjóri í Reykjavík; Rafn, f. 29.3. 1929, nú látinn, var verkamað- ur í Vestmannaeyjum; Jón, f. 1.2. 1931, dó sama ár; Ema, f. 16.5. 1932, fyrrv. húsfreyja á Sámsstöðum í Fljótshlíð, nú búsett í Selfossi; Ásta, f. 1.8. 1933, húsmóðir í Vestmanna- eyjum; Valgerður, f. 15.12.1942, hús- móðir í Mosfellsbæ. Hálfbróðir Fjólu, samfeðra, er Ágúst, f. 23.10. 1938, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Fjólu voru Sigurður Karlsson, f. 29.3. 1904, d. 12.8. 1972, bóndi og sjómaður í Hafnarnesi og í Vestmannaeyjum frá 1953, og k.h., Kristín Sigurðardóttir, f. 6.10. 1906, d. 27.5. 1981, húsmóðir. Ætt Sigurður var sonur Karls Emils Stefánssonar, í Hafnamesi við Fá- skrúðsfjörð, ættður frá Djúpavogi, og k.h., Jórunnar Þórunnar Daníels- dóttur, frá Borgarhöfn í Suðursveit. Kristín var dóttir Sigurðar Ei- ríkssonar, formanns frá Hafnarnesi, og k.h., Þuríðar Nielsdóttur. Fjóla verður að heiman. Oddný Fjóla Sigurðardóttir. Til hamingju með afmælið 13. oklóber 85 ára Guðbjörg Jónsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. 80 ára Helga Magnúsdóttir, Hjaltabákka 26, Reykjavík. Margrét Ásmundsdóttir, Sólheimum 25, Reykjavík. 75 ára Sigurður Þorvarðarson, Stóragerði 12, Reykjavík. Bragi Þorsteinsson, Freyjugötu 30, Reykjavík. Simon Maggi Ágústsson, Bakkatúni 16, Akranesi. Helgi Axel Davíðsson, Aragerði 7, Vogrnn. 70 ára Ingveldur Guðmundsdóttir, Tjamargötu 43, Reykjavík. 60 ára Sonja ísafold Eliasdóttir, Njarðvíkurbraut 58, Njarðvik. Ágústa Kristfn Jónsdóttir, Skeljatanga 29, Mosfellsbæ. Kristin Sigurbjarnardóttir, Heiðarbæ 16, Reykjavík. Valgarð Guðmundsson, Tunguhlíð, Lýtingsstaðahr. 50 ára Margrét Ragnarsdóttir, Birkigmnd 21, Kópavogi. Gísli Hermannsson, Heiðarási 17, Reykjavík. Jón Gunnlaugsson, Hlíð, Kirkjuhvammshreppi. Kristín Jónsdóttir, Smiðjuvegi 21, Kópavogi. 40 ára Krislján Bjamason, Þelamörk 7, Hveragerði. Nanna Stefanía Svansdóttir, Hamrahlíö 33A, Reykjavík. Ásmundur Kristinsson, Jöklaseli 3, Reykjavík. Lilja Jóhannsdóttir, Aflagranda 16, Reykjavík. Snæfríður Þóra Egilsdóttir, Laugateigi 46, Reykjavík. Guðmundur Finnur Guðmundsson, Þórðargötu 6, Borgarnesi. Guðný Þórarinsdóttir, Freyjugötu 36, Reykjavík. Guðmundur Sveinn Áskelsson, Setbergi 25, Þorlákshöfn. Ester Gísladóttir Ester Gísladóttir, hús- móðir og verslunarmað- ur, Granaskjóli 42, Reykjavík, verður sjötug á morgun. Starfsferill Ester fæddist í Reykja- vík og ólst þar upp við Urðarstíginn. Hún var í Austurbæjarskólanum og stundaði síðan verslunar- störf við Laufahúsið við Laugaveg. Eftir að Ester gifti sig helgaði hún sig húsmóður- störfum en stundaði síðan jafnframt verslunarstörf við verslunina Misty við Óðinsgötu sl. tuttugu ár þar sem hún hefur nú nýlega hætt störfum. Fjölskylda Ester giftist 14.6. 1947 Valtý Guð- mundssyni, f. 14.9.1925, d. 26.4.1991, skipstjóra hjá Reykjavíkurhöfn. Hann var sonur Guðmundar Guð- mundssonar, skipstjóra í Reykjavík, og k.h., Guð- laugar Grímsdóttur hús- móður. Börn Esterar og Valtýs eru Gísli Valtýsson, f. 19.7. 1947, rafeindavirki í Reykjavík, en sambýlis- kona hans er Erla Þor- valdsdóttir verslunar- maður og eiga þau fjögur börn; Guðmundur Val- týsson, f. 19.1. 1953, veit- ingamaður í Reykjavík, kvæntur Jónínu Jó- hannsdóttur lyfjatækni og eiga þau tvö börn; Hörður Már Valtýsson, f. 19.9. 1959, rafrnagnstæknifræðingur i Sönderborg i Danmörku, kvæntur Helgu Hrönn Hilmarsdóttur þroska- þjálfa og eiga þau fjögur börn; Val- dis Edda Valtýsdóttir, f. 8.8. 1968, nemi í iðjuþjálfun í Árhus í Dan- mörku. Systkini Esterar; Sigurður Gísla- son, f. 31.8. 1920, nú látinn, hótel- stjóri á Hótel Borg, búsettur í Reykjavík; Tryggvi Gíslason, f. 19.2. 1922, pípulagningarmeistari í Reykjavík; Sigrún Gísladóttir, f. 29.12. 1924, húsmóðir í Reykjavik: Þorkell Gíslason, f. 9.1. 1934, lög- fræðingur hjá sýslumannsembætt- inu í Reykjavík, búsettur í Reykja- vík. Foreldrar Esterar vom Gísli Þor- kelsson, f. 26.9. 1857, d. 20.6. 1943, steinsmiður í Reykjavík, og k.h., Rannveig Jónsdóttir, f. 23.9. 1898, d. 1.9. 1978, húsmóðir. Ætt Gísli var sonur Þorkels Þorkels- sonar, b. á Grímsstöðum og víðar, og k.h., Guðrúnar Höskuldsdóttur frá Pétursey. Rannveig var dóttir Jóns Jóns- sonar, verkamanns i Reykjavík, og Þuríðar Jónsdóttur. Ester tekur á móti fjölskyldu og vinum í síðdegiskaffi í Oddfellow- húsinu við Vonarstræti á morgun, sunnudaginn 13.10., kl. 15.00. Ester Gísladóttir. EjTrún Þorleifsdóttir Eyrún Þorleifsdóttir húsmóðir, Kambsvegi 25, Reykjavík, verður sjötug á mánudaginn. Fjölskylda Eyrún fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún giftist 4.4. 1953 Gísla Guðmundssyni, f. 2.7.1931. Hann er sonur Guðmundar Helgasonar og Torfhildar Guðrúnar Helgadóttur. Böm Eyrúnar og Gísla em Þor- leifur, f. 26.11.1951, vélsijóri, kvænt- ur Ásdísi Jónsdótur húsmóður og eiga þau tvö böm; Stefanía Vigdís, f. 16.7. 1956, starfsmaður Pósts og sima, gift Magnúsi Ingimundarsyni bílstjóra og eiga þau þrjú böm; Guðmundur, f. 15.9. 1958, húsasmiður, kvænt- ur Hafrúnu Káradóttur húsmóður og eiga þau þrjú böm; Guðrún Torf- hildur, f. 10.11. 1959, lög- giltur endurskoðandi, gift Magnúsi Atla Guðmunds- syni og eiga þau fjögur böm; Guðbjörg Þórey, f. 2.8. 1961, og á hún tvö böm með fyrrv. manni sínum, Gunnari Jónssyni. Systkini Eyrúnar: Eyjólfur, f. 23.6. 1923, d. 3.10. 1953; Sverrir, f. 18.7. 1925; Ólaf- Eyrún Þorleifsdóttir. ur Diðrik, f. 3.5. 1931, d. 3.10. 1953; Þórólfur Val- geir, f. 18.10. 1940. Foreldrar Eyrúnar vom Þorleifur Eyjólfsson, f. 26.8. 1898, d. 25.7. 1973, verkamaður i Reykjavík, og Ólöf Valgerður Dið- riksdóttir, f. 5.3. 1898, d. 9.10. 1985, verkakona og húsmóðir. Eyrún verður með kaffi í Kiwanishúsinu, Smiðju- vegi 13 A, sunnudaginn 13.10., kl. 15.00. Sigurbjörn Hafsteinsson Sigurbjöm Hafsteins- son pípulagningamaður, Jömndarholti 13, Akra- nesi, varð fertugur sl. þriðjudag. Starfsferill Sigurbjöm fæddist að Sólmundarhöfða á Akra- nesi og ólst þar upp til fimm ára aldurs en síðan við Brekkubraut á Akra- nesi. Hann lauk stúdents- prófi frá MÍ 1976, sveinsprófi í pípu- lögnum 1979 og öðlaðist meistara- réttindi í þeirri iðngrein 1982. Fjölskylda Sigurbjörn kvæntist 24.10. 1981 Silju Allans- dóttur, f. 30.4. 1961, er starfar við Aerobicstöð- ina á Akranesi. Hún er dóttir Allans H. Svein- bjömssonar, trésmiðs í Kópavogi, og Kristínar Jónsdóttur ritara. Böm Sigurbjöms og Silju em Hafsteinn Mar Sigur- björnsson, f. 10.6. 1981; Villimey Kristín Mist Sigurbjörnsdóttir, f. 7.5.1987; Hrafn- kell Állan Sigurbjömsson, f. 29.8. 1989. Hálfsystir Sigurbjörns er Jó- hanna G. Þorbjörnsdóttir, f. 21.9. 1954, aðstoðarstúlka hjá tannlækni. Alsystkini Sigurbjöms era Ingólf- ur Hafsteinsson, f. 6.10. 1959, pípu- lagningamaður; Hafdís Dögg Haf- steinsdóttir, f. 15.11. 1964, nemi við HÍ; Berent Karl Hafsteinsson, f. 21.6. 1971, nemi við Fjölbrautaskóla Vest- urlands. Foreldrar Sigurbjörns eru Hafsteinn Sigurbjömsson, f. 5.10. 1931, pípulagningamaður á Akra- nesi, og Lára Ágústsdóttir, f. 9.6. 1937, skrifstofumaður. Sigurbjörn Hafsteinsson. Hl hamingju með afmælið 12. október 90 ára Jónmn Guðmundsdóttir, Engjavegi 22, Selfossi. 80 ára Guðríður Steindórsdóttir, Reynimel 24, Reykjavík. Ólafur Nikulásson, Rauðagerði 72, Reykjavík. Pálmi Ólafsson, Flúðabakka 1, Blönduósi. Guðný Pálsdóttir, Lindasíðu 4, Akureyri. Lauritz Karlsson, Steinholtsvegi 5, Eskifirði. 70 ára Gunnlaugur Þórarinsson, Lindargötu 57, Reykjavík. 60 ára Sigrún Einarsdóttir, Þrastarlundi 18, Garðabæ. Ásgrímur Þórhallsson, Hafralæk, Aðaldælahreppi. Stella Stefánsdóttir, Suðurbyggð 5, Akureyri. Þorsteinn Bjarnason, Grenimel 9, Reykjavík. 50 ára Gunnar Gunnarsson, Fagrabæ 13, Reykjavík. Þorbjöm Sigurðsson, Laugarásvegi 45, Reykjavik. 40 ára Steinar Már Leifsson, Klapparholti 12, Hafnarfirði. Sigurður Víglundur Guðjónsson, Fossvöllum 16, Húsavík. Hallbjörg Karlsdóttir, Leimbakka 24, Reykjavík. Brynja Kristjánsson, Hofi I, Eystribæ, Hofshreppi. Kristin Jóhanna Helgason, Stelkshólum 10, Reykjavík. Kári Alfreðsson, Silfurbraut 40, Höfn í Homafirði. Sædís Einarsdóttir, Hábrekku 4, Ólafsvík. Gunnar Helgi Guðmundsson, Drekahlíð 9, Sauðárkróki. Arndís Jóhannsdóttir, Vesturgötu 4, Reykjavík. Halldór Pétur Þorsteinsson, Bogahlíð 14, Reykjavík. Bjarni Eiríkur Haraldsson, Leirvogstungu 5, Mosfeilsbæ. Svandís Einarsdóttir, Borgarflöt 5, Stykkishólmi. Sveinbjöm Jónsson, Grenivöllum 20, Akureyri. Leiðrétting í afmælisgrein sem birtist um Ágúst Eiríksson, garðyrkju- bónda á Löngumýri í Skeiða- hreppi, sl. laugardag, féll niður nafn eins bróður afinælisbams- ins. Sá heitir Páll Eiríksson, f. 16.7. 1921, fyrrv. yfirlögreglu- þjónn í Reykjavík. í afmælisgrein um Guðlaugu J. Carlsdóttur, húsfreyju og verkstjóra í Hauganesi á Ár- skógsströnd, föstudaginn 4.10. féll niður nafh systur hennar, Ellýjar, f. 20.6. 1955, nema við Practical Nurse Scool i Boston i Bandaríkjunum. Hlutaðeigendur em beðnir velvirðingar á þessum mistök- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.