Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 8
aHBHHHMHOMai s ksxlkerinn LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 V ~k' k Jón Björgvin Björgvinsson, matreiðslumaður á Motre Dame: Gratineruð lauk- súpa og rússnesk- ar pönnukökur „Fáir þekkja blini og því er það framandi réttur fyrir íslendinga. Freinska lauksúpan er sígild. Það eru til margar uppskriftir að henni og hún er alltaf mjög góð. Það er heitur og góður réttur yfir vetrar- mánuðina," segir Jón Björgvin Björgvinsson, matreiðslumaður á nýjum veitingastað, Notre Dame við Ingólfsstræti. Jón gefur hér uppskriftir að blini, rússneskum pönnukökum með ka- víar, og gratíneraðri franskri lauk- súpu. Blini rússneskar pönnukökur með kavíar 200 g hveiti 2 egg 6 dl mjólk 2 tsk. salt 1 tsk. sykur sýröur rjómi Egg, mjólk, salt og sykri er bland- að saman og síðan er hveitinu blandað saman við. Deigið er sett á heita pönnu. Þegar pönnukakan er tilbúin þá er 1-2 tsk. sýrðum rjóma smurt á hverja pönnuköku og smá- skomum rauðlauk og kavíar bætt ofan á. Frönsk lauksúpa 50 g smjör 3 msk. olía 900 g laukur 2,2 l vatn 5 dl þurrt hvítvín basil salt grófmalaöur svartur pipar Jón Björgvin Björgvinsson, matreiöslumaöur á Notre Dame, gefur uppskrift að graíneraöri franskri lauksúpu og rússneskum pönnukökum, Blini. tabasco eftir smekk 1 msk. koníak 4 msk. tómatpuré Smjör og olía er sett í pott og laukurinn settur síðan ofan í og lát- inn malla í 15 min. á lágum hita með loki þangað til að laukurinn er orðinn glær. Síðan er hvítvininu og tómatpuré hellt út í og kryddað með basil, svörtum pipar og tabasco eftir smekk og látið malla í 10 mín. Síðan er vatninu hellt út í og súpan á sjóða rólega í 45 mín. Saltað eftir smekk og koníakið sett út í. Brauð er ristað og svo skorið í teninga. Brauðteningamir og rifinn ostur em sett í súpuna, súpunni ausið í skálar og svo grilluð í ofni þar til osturinn er orðinn gylltur. -GHS Súpa með steinselju -fvrir fjóra Á köldum haustdegi er alltaf notalegt aö hvíla síg á ódýra pakkasúpunum og laga ekta heita súpu fyrir fjölskylduna í há- degis- eða kvöldmatinn eða jafhvel í forrétt á há- tíðarstundu. Hér kemur ágætis uppskrift að ný- stárlegri súpu. 2 msk. söxuð steinselja 2 miðlungsstórar kartöflur ; 1 laukur ca 11 kjúklingasoð ca 2 dl rjómi 5 salt hvitur pipar s 2 hveitibrauðsneiðar olía 2-3 beikonsneiðar steinselja eða kerfill Hreinsið og skerið nið- ur steinselju, kartöflur og lauk. Sjóðið grænmetið þar til það er meyrt í soð- inu og setjiö í mat- vinnsluvél. Hitið súpuna og hrærið rjóma saman við. Bragðbætið með salti og pipar. Brauðsneiðarnar eru skornar í teninga og snöggsteiktar í olíu. Beikonið er snöggsteikt og skorið gróft. Súpan er borin fram með brauðten- ingum, beikon og stein- selju. -GHS matgæðingur vikunnar Guðlaug Bjarnþórsdóttir úr Hveragerði: Núðlu- og nautakjöts- réttur og ávaxtaísterta -vinsælt og fljótlegt að matreiða „Þessi núðlu- og nautakjötsréttur er vinsæll og fljótlegur og auðveld- lega hægt að drýgja hann. Ávaxtaí- stertan er góð og fljótleg og gott er að eiga nokkra botna í frysti," segir Hvergerðingurinn Guðlaug Bjam- þórsdóttir. Guðlaug er matgæðingur vikunnar að þessu sinni og gefur hér uppskriftir að einkar spennandi réttum sem sniðugt er að prófa fyrst heima og bjóða svo gestum upp á þegar þá ber að garði. Núðlu- og nautakjötsréttur 3 msk olía 100 g nautakjöt, skoriö í litla bita 200-250 g núólur 100 g kínakál 1-2 laukar eöa púrrulaukur paprika sveppir 2 msk. sojasósa eöa eftir smekk pipar skvetta af sesamolíu, má sleppa Steikið kjötið í olíu á djúpri pönnu. Sjóðið núðlur samkvæmt leiðbeining- um. Látið kálið laukinn, sveppi, papriku, sojasósu, sesamolíu og pipar saman við og látið malla í ca 2-3 mín. eða þar til allt er orðið mjúkt. Bætið núðlum á pönnuna og látið hitna vel í gegn. Berið fram strax. Gott er að bjóða upp á snittubrauð með* einnig er gott að hafa annað kjöt t.d. kjúklinga. Theódórsdóttur. -GHS Ávaxtaísterta 1 svampbotn ferskir ávextir, t.d. jaröarber, Hvergeröingurinn Guölaug Bjarn- þórsdóttir gefur uppskrift aö núöiu- og nautakjötsrétti og ávaxtaístertu í eftirrétt.Þessir réttir eru mjög góöir og sniöugt aö prófa þá þegar gestir koma. DV-mynd Sigrún Lovísa Eftirráttir: Hnetukaka og pönnukökur með bláberium Alltaf er gaman að prota eitthvað ‘ nýtt í matreiðslunni og það getur i verið gott að eiga uppskriftir aö freistandi og skemmtilegum eftir- réttum. Hér koma uppskriftir að nokkrum óvenjulegum eftirréttum, ljúffengri valhnetuköku og léttsykr- uðum pönnukökum með bláberjum. 200 g valhnetur 100 g suðusúkkulaði 250 g sykur 200 g hveiti 8 eggjahvítur í salt á hnífsoddi Hnetur og súkkulaði er sett í matvinnsluvél ásamt sykri. Eggja- hvíturnar em stífþeyttar með salti. Hnetublöndunni er blandað varlega saman við marengsinn. Hræranni er hellt í smurt 22-24 cm form og kakan bökuð á neðstu rim í ofni við 170 gráður í 45-50 mín. Kakan er svo kæld og henni skipt í tvennt. Súkkulaðikrem 8 eggjarauður 100 g sykur 100 g smjör 3-4 msk. sterkt kaffl flórsykur Eggjarauður og sykur eru þeytt saman. Súkkulaði er brætt og hrært saman við eggjahrærana. Mjúku smjöri er bætt saman við og krem- ið er þeytt þar til það er létt. Krem- ið er kælt þar til þaö stífnar, til dæmis í ísskáp í einá klukkustund. Kökubotnarnir era bleyttir með kaffi og lagðir saman meö súkkulaðikremi á milli. Kakan verður að standa i nokkra tima áður en hún er borin fram. Skreytt með flórsykri. með bláberjum Pönnukökur þekkja aoir íslend- ingar því að þjóðin hefur borðað þær með sykri eða sultu og ijóma í langan tíma. Þeir era ekki margir sem brydda upp á nýjungum með pönnukökunum og nota bláberin frá því í haust með kökunum en það getur einmitt verið mjög gott í stað sultunnar. 3 dl hveiti y2 tsk. salt 4 dl mjólk 1 dl rjómi 4 egg smjör Öll efnin era þeytt saman og hræran er látin standa í H klst. Pönnukökurnar era steiktar í smjöri og pönnukökumar era bom- ar fram með bláberjum og smá sykri. -GHS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.