Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 48
56
903 • 5670
Hvemig á
að svara ;
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
‘ Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upþtöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
yf Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atyinnuauglýsingu.
>7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
>7 Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.,
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>7 Þá færö þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
>7 Þegar skilaboöin hafa veriö
geýmd færð þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í stma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef það er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aöelns 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
sniáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti IX GARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 JjV
Bllapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camiy ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica,
Hilux ‘80-’87, double cab, 4nmner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Cressida, Sunny
‘87-’93, Legacy, Econoline, Lite-Ace.
Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d._______
565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Mikið úrval notaöra varahluta
í flesta japanska og evrópska bfla.
• Kaupum bfla til niðurrifs.
• Opið frá 9 til 18 virka daga.
Sendum um land allt. Visa/Euro.________
Ódýrastir á markaönum.
Eigum varahluti í eftirtalda bfla: Lan-
cer, Colt ‘84-’89, t.d. vélar, gírkassa
og boddflfluti, einnig í Civic ‘86-’87,
Monza ‘86-’89 og Ascona ‘82-’86.
Simi 421 5977 og 421 3335._____________
Alternatorar, startarar, viögerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiöjuv. 50,
587 1442. Erum að rífa: Favont, Civic
‘88, Subaru ST ‘86, Justy ‘89, Golf ‘84,
Escort o.fl. Kaupum bfla.,
Op. 9-18.30, lau. 10-16. Isetn./viðg.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömubhkk._____________
2,4 EFI Toyota bensínvél, keyrö ca 50
þús. eftir upptekningu, til sölu ásamt
stjómheila, flækjum, vatnskassa o.fl.,
5 g. gírkassi og millikassi. S. 894 1451.
Ath.l Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfúm okkur í Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270
Mosfelfsbæ, s, 566 8339 og 852 5849.
Bllapartasala Suöumesja. Varahlutir í
flestar gerðir bfla. Kaupum bfla til
niðurrifs. Opið mánud.-laugard.
S. 4216998. ReykjanesbærÆlafhir.
Erum aö byrja aö rffa: Peugeot 205 ‘87,
Galant ‘87 og Lancer ‘85.
Bflakjallarinn, Bæjarln-auni 16,
sími 565 5310._________________________
Hilux-varahlutir. Brahma pallhús, 20
þús., 4 upphækkimarfjaðnr, 10 þús.,
og 4 38” nælondekk, 20 þús. Svarpjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80379.
Til sölu Toyota Cressida TD ‘85 til nið-
urrifs, einmg Tbyota Corolla ‘84,
Trooper ‘83, Citroen BX 16 ‘88. Skipti
á dýrari. Uppl. í síma 897 5456._______
Til sölu varahl. I BMW 320i ‘84, Prelude
‘83-’87, Charade ‘86-’87, Escort
‘80-’86, einnig Weber-blöndungar og
nýjar 5 gata krómfelgur. S. 897 2282.
Til sölu varahlutir f Chrysler LeBaron
GTS ‘85-’89. Einnig ýmislegt í Aries
og Daytona og fleira í Dodge.
Upplýsingar í síma 478 8905.
Vantar girkassa úr MMC Lancer ‘86-’89
eða Colt ‘86-’93, eða ónýtan bfl með
gírkassa í lagi. Uppl. í síma 552 1755.
Róbert.
Varahlutir til sölu I Ford Bronco, vél
V8 302 og nýlega upptekin C4 sjálf-
skipting, vatnskassi, 9” Fordhásing,
veltibúr, skráning og fl. S. 555 4636.
Óska eftir gírkassa úr Galant dfsil,
‘85-’87, einmg mótor í Kawasakivél-
sleða, má vera bilaður. Upplýsingar í
síma 453 5906.________________________
Óska eftir Audi 100 CD '83-’85 til niður-
rifs, verður að vera 5 gíra, eða gír-
kassa í sama bfl. Uppl. í síma 565 1989.
V Viðgerðir
Láttu fagmann vinna I bilnum þinum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, iyðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.____
Tek aö mér allar almennar bílaviög.
Vönduð vinna, sanngj. verð. Bifreiða-
verkstæði Guðmundar Eyjólfssonar,
Dalshr. 9, Hf., s. 555 1353, hs. 553 6308.
I/innuvélar
Case 580 K 4x4 turbo ‘89.
Atlas 1704 hjólav. ‘88.
Bflalyfta, Istobal, 4 pósta, “94.
Lyftipallur Malmquist 500, vinnuh.
18-20 m. Snjótönn á Fiat AUis FR15
hjólaskóflu. Snjótönn á Case 680
traktorsgr. Baader 51 roðflettivél.
Uppfýsingar í síma 896 4111.__________
Fiat Allis 645B, árg. '78, til sölu.
Góð vél í snjómoksturinn.
Upplýsingar í síma 566 6313.__________
Gröfur. Liebherr R900 ‘90 til sölu, einn-
ig Poclain 60B ‘83, Broyt X2B ‘72.
Uppl.fsfma 452 4388 eða 452 4148.
Vélsleðar
Ski-doo Mach 1 XTC, árg. '92, til sölu,
rafstart, nýlegt belti, nýupptekin vél
og gasdemparar. Gangverð 550 þús.,
ásett verð 420 þús. Skipti möguleg á
ódýrari. Til sýnis hjá Gísla Jónssyni,
Bfldshöfða 14, sfmi 587 6644.____________
Vélsleöahlutir, mikið úrval: belti (full
block), reimar, meiðar, skíði, plast
undir skíði, hlífðarpönnur, demparar,
hjálmar, kortatöskur o.fl. VDO,
Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747._________
Arctic Cat El Tigre EXT ‘90 til sölu,
vatnskældur, 94 hö. Einnig til sölu
tvöföld vélsleðakerra. Upplýsingar í
síma 882 4787 (talhólf).
Óska eftir Polaris XCR 440 ‘91-’92 I
skiptum fyrir Polaris 440 “91 og Dai-
hatsu Charade ‘87. Upplýsingar í síma
456 5334 eða 896 0539. _______________
Óska eftir gírkassa úr Galant disil,
‘85-’87, einmg mótor í Kawasaki vél-
sleða má vera bilaður. Upplýsingar í
síma 453 5906. _______________________
Úrval af nýjum og notuöum vélsleöum
í sýningarsal okkar. Gísh Jónsson,
Bfldshöfða 14, sími 587 6644.
Vörubílar
Til sölu notaöur Hiab 105 vörubllskrani
m/fjarst., árg. ‘93. Eigum á lager 2,5
t, brettaídó og 1,2 t spil á krana. Allar
nánari uppl. gefur Bjami hjá Brim-
borg hf„ véladeild, s. 515 7000/896 6996.
Volvo F-610 turbo ‘81, sk. ‘97, bfll á
grind. Verðh. 300 þ. + vsk. eða tilboð.
Benz 608 D ‘77, sk. ‘97, 6 manna hús,
pallur m/hliðarsturtum. V. 250 þ. +
vsk. eða tilboð. S. 435 1435/852 7663.
Scania-eigendur - Scania-eigendur.
Varahlutir á lager. GT Oskarsson,
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sfmi 554 5768. Gulli.______________
Til sölu MAN 3537 8x8 ‘91, Benz 3535
“91, Volvo N12 ‘86, Cat. ýta 7G ‘82,
malarvagn ‘72, Champion-veghefill
‘80, eins og nýr. S. 894 0833/897 5456.
Vélahlutir, simi 554 6005.
Fjaðrir á lager, t.d. í Scania 6x4, 4
fjaðra, plastbretti pg hjólkoppar.
Einnig notaðir varahl. Utv. vörubfla.
Vélaskemman, Vesturvör 23,564 1690.
Til sölu varahlutir í vörubfla:
útvegum varahluti eriendis frá, m.a.
kojuhús á Scania 142 ic o.fl.__________
MAN 19362 4x4 + 2, árgerö 1990, til
sölu, með palli og stól. Upplýsingar
hjá H.A.G. M. - tækjasölu, s. 567 2520.
Til leigu 12 m festivagn með
gámafestingum. Upplýsingar í síma
565 0371,852 5721 eða 892 5721.
Til leigu eöa sölu fyrir verslun, iönaö
eða annað: 168 fin húsnæði að Hring-
braut 4, Hafiiarfirði, með eða án
áhalda, tækja og innréttinga. Laust
strax. Uppl. í s. 893 8166 eða 553 9238.
Óska eftir aö taka á leigu eöa til kaups
150-230 ftn skrifstofuhúsnæði mið-
svæðis í Rvík. Skilyrði: góðar sam-
göngur strætisvagna. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80390.
200 m2 og 63 m! atvinnuhúsnæöi til
leigu í kjallara að Tangarhöfða, inn-
keyrsludyr og lofthæð 3,3 metrar.
Uppl. í heimasíma 553 8616.____________
Ca 200 fm skemmtilegt skrifstofuhús-
næði á 2. hæð við Skútuvog 13 til
leigu. Laust strax. Næg bflastæði.
Nánari uppl. í s. 554 1511 og 852 0050.
Óska eftir húsnæöi, ca 70-120 fm, á
höfuðborgarsvæðinu, með háum inn-
keyrsludyrum, leigutími 6-8 mán. S.
554 5146, 853 8177, 553 2124 og 557
6895.__________________________________
Stór biiskúr óskast til leigu I Kópavogi,
með innkeyrsludyrum. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 897 7211.
© Fasteignir
Laugameshv. - miöbær. Samþ. rishæð,
72 fm, v. 3,8 m. 1. h., 84 fin, m/bflsk.,
v. 5,3 m. Tvíbýli. Jarðh., 80 fm, í nýl.
steinh., íbúð, þjón., versl. o.fl., v. 6
m. Kjöreign, s. 533 4040, eig. 562 2788,
Til sölu íbúölr, 2ja, 3ja og 4ra her-
bergja, einnig sérhæðir í Kópavogi.
Uppl. í síma 564 4458 kl. 13-18.____
Lftil 2ja herbergja fbúö viö Skipasund
til sölu. Uppl. í sima 564 4876.
Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla á jaröhæö - upphitað.
Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta
leigan. Sækjum og sendum. Geymum
vörulagera, bfla, tjaldv,, hjólhýsi o.fl.
Rafha-núsið, Hf., s. 565 5503/896 2399.
Vantar geymsluhúsnæöi. Erum að leita
að ca 80-120 fm geymsluhúsnæði fyrir
vélar og,tæki í vetur. Má vera óupp-
hitað. Ahugasamir leigusalar hafi
samband við Boga í síma 568 0500.
Nokkur stæöi I upphitaöri bllageymslu,
miðsvæðis í Reykjavík, eru tíl leigu
fyrir hjólhýsi, fjaldvagna eða fombfla.
Uppl. í s. 5615308, mán.-fos., kl. 15-17.
Geymsluhúsnæöi til leigu.
Upplýsingar í síma 565 7282.
m Húsnæðiíboði
Laufásvegur. Til leigu herbergi með
húsgögnum, sjónvarpi og sérbaðher-
bergi, aðgangur að eldhúsi og þvotta-
húsi. Svör sendist DV, merkt
„Reyklaus 6416, fyrir 15. október.____
Til sölu mjög góö 2 herb. íbúö á jarð-
hæð í þríbýli, skammt frá nýju sund-
lauginni í Hafnarfirði. Langtímalán
3,6 m. veðd. Laus strax. Áhugasamir
sendi inn svör tíl DV, merkt „V 6410.
3 herb. íbúö á jaröhæö á svæöi 104
fyrir fámenna, reglusama fjölskyldu.
Svör með sem nánustum uppl. sendist
DV fyrir 16. okt., merkt „Sund 6413.
Athugiö. Herbergi á besfa stað í miðbæ
Reykjavíkur til leigu. 011 aðstaða fyr-
ir hendi. Upplýsingar í síma 562 8215
eða 893 0019._________________________
Einstaklingslbúö I Grafarvogi, með
sérinngangi og verönd, tfl leigu strax.
Upplýsingar í síma 567 4881 milli
kl. 10 og 17 í dag, laugardag.________
Fimm einstaklingsherb. til leigu, sum
m/handlaugum. Sameiginl. eldhús og
bað. S. 5515222 á vinnutíma og
894 0652 e.kl.18 á kv. og um helgar.
Herbergi meö sérinngangi I vesturbæ
tíl leigu gegn lítils háttar heimilis-
hjálp frá kl. 17-23, helgar samkomu-
lag. Hentar vel skólaíolki. S. 562 7945.
Skólafólk. Til leigu herbergi með hús-
gögnum, aðgangur að elahúsi, baði,
þvottavél, síma og setustofu í nýuppg.
gistihúsi í Þverholtí. Sími 565 7887.
Skólavöröustlgur 6B.
Stúdíóíbúð á jarðhæð, 18 og 40 frn,
leiga 18-36 þús., hití, rafrn. + hússj.
innif. Laust 1. nóv. S. 562 2788.____
Stórt herberai er tii leigu í vesturbæ
Kópavogs. Sérinng. og aðgangur að
eldhúsi, hentar vel fyrir reglusaman
kvenmann. S. 554 4735 eða 555 1268.
Til leigu 3ja herb. (búö, 100 m2, í þrí-
býh, í hverfi 108, leigist með húsgögn-
um að hluta til (samkomulag). Svarþj.
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80409.____
Til leigu er 12 fm huggulegt kjallara-
herbergi í Hlíðunum, með aðgangi að
snyrtingu. Reglusemi áskflin.
Upplýsingar í síma 5813825.___________
Vesturbær - Kópavogur. Herbergi til
leigu með aðgangi að eldhúsi og baði,
Stöð 2 og þvottaaðstöðu. Leiga 18
þús. Uppl. í síma 5518485.___________
12 fm sérherbergi til leigu frá 1. nóv-
ember, með símtengi, hillum, fataskáp
og snyrtíngu. Uppl. í síma 554 6674.
2 herbergja fbúö tii leigu I Kópavogi.
Tilboð og upplýsingar sendist DV
fyrir 17. október, merkt „KT 6414.___
Herbergi meö sérinngangi og snyrtingu
að Furugrund í Kópavogi til leigu.
Uppl. í síma 554 5579._______________
Keflavfk. Til leigu 5 herb. íbúð á efri
hæð, Miðtúni 6 (langtímaleiga).
Upplýsingar í síma 422 7109.
22ja ára par óskar eftir 2-3 herb. ibúö
á svæði 101 eða 105 frá og með 1. nóv.
Önnur svæði gætu hugsast. Meðmæli
ef óskast. Sími 435 1152.______________
36 ára reglusamur maöur óskar eftir
2ja herb. íbúð til leigu í vesturbæ, á
Seltíamamesi eða miðsvæðis í
Reykjavík. Uppl. f síma 551 2421.______
3ja herbergja Ibúö óskast til leigu strax
á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og
ömggar greiðslur. Upplýsingar í síma
565 9355.______________________________
3-4 herb. (búö óskast fyrir fullorðið
reglusamt fólk. Tvennt i heimili. Til
sölu flugmiðar, Keflavík-Kastrup-
Billlund aðra leið 4. nóv. S. 588 2019.
4 herb. Ibúö eöa einbýli óskast á leigu
í ca 1 ár, helst vestan v/Elliðaár. 100%
reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið, Uppl, í síma 898 4316._________
5 manna reglusama fjölskyldu
bráðvantar sérhæð, einbýlishús eða
raðhús á leigu í Garðabæ. Upplýsing-
ar í síma 565 6209. Eria eða Vilnelm.
Eldri hjón óska eftír að taka á leigu
góða 2 herb. íbúð. Ganga vel um og
greiða skilvíslega. Uppl. gefur Magni
í vs. 560 4840 og hs. 553 6209.________
Fjölskyldu sem búiö hefur erlendis
bráðvantar 3-4 herbergja íbúð nú
þegar. Uppl. í síma 551 8072 á daginn
eða í síma 587 6097 á kvöldin._________
Hafnarfjöröur. Miðaldra kona óskar e.
2ja herb. íbúð á jarðhæð eða í lyftu-
húsi sem fyrst, greiðslugeta ca 25 þús.
á mán., langtímaleiga. Sími 555 3903.
Rafeindavirki óskar eftír einstaklings-
eða 2ja, herb. íbúð í miðbæ eða vest-
urbæ. Eg er 28 ára, reglusamur karl-
maður í ömggri vinnu. S. 555 1774,
Traust, reglusamt par, bamlaust og
reyklaust, óskar eftír 2 herb. íbúð,
helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í
síma 552 4312._________________________
Ungt, reglusamt og reyklaust par með
eitt bam óskar eftir 3ja herb. íbúð á
höfuðborgarsvæðinu, frá og með 1.
nóv. Sími 897 9889.____________________
Ágústu og Egil vantar 2 herb. ibúö,
miðsvæðis í Reykjavík, til lengri tíma,
greiðslugeta 30 þ., reglusöm, reyklaus.
Meðmæu ef óskao er. Sími 552 2476.
Éq er reglusamur íþróttamaður og
mig vantar ódýrt herbeigi í vesturbæ.
Fynrframgreiðslu heitið. Uppl. í síma
5518135/símsvari.______________________
Ég er reglusöm, 24 ára og bráðvantar
íbúð, helst í Breiðh. eða Hlíðunum,
leiga hámark 25 þ. Skilvísum greiðsl-
um heitið. Er í fastii vinnu. S. 587 5662,
íbúö óskast I vestari hluta bæjarins, tíl
skamms tíma, greiðslugeta 25-30 þús.
á mánuði. UppL í síma 562 2985 e.kl.
19 eða símb. 845 1021,_________________
Óska eftir einst. eöa 2ja herb. Ibúö.
reglusemi og góðri umgengni heitið. A
sama stað er til sölu Silver Cross
bamavagn, vel með farinn. S. 587 5422.
Óskum eftir 4ra herb. fbúö
eða gömlu tímburhúsi í Hafnarfirði,
til langtímaleigu. Upplýsingar í síma
565 5122 e.kl, 18 á sunnudag.__________
Óskum eftir húsnseöi meö bllskúr,
minnst 4 herb., má vera stærra. Erum
rólegt fólk og borgum eins og um er
samið. Uppl. í síma 5511647.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Pverholtí 11,
síminn er 550 5000.___________________
Til leigu 3ja-4ra herb. 82 m2 búö á
svæði 101. Svör sendist DV, merkt
„J-6409, fyrir 15. október.________
Til leigu einstaklingslbúö I miöbænum,
laus fljótlega, leiga 20 þús. á mán.
Upplýsingar i sima 567 8807.
Ekkja meö 3 stálpuð böm óskar eftír
að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð.
Upplýsingar í síma 557 2491._________
Reglusamt, reyklaust par, nemar I HÍ,
óskar sem fyrst eftir íbúð til leigu í
Reykjavík. Uppl. í síma 5613335._____
Reglusamur karlmaöur í góðri atvinnu
óskar eftír herbergi til leigu í nánd
við Hlemm. Uppl. í síma 553 4065.
Til leigu á svæöi 101 ca 25 fin einstakl-
ingsíbúð, sérinngangur. Ibúðin er
laus. Uppl. f síma 551 0623.________
126 fm sérhæö meö bílskúr til leigu í
Garðabæ. Uppl. í síma 553 3947.
Húsnæði óskast
Ungt og reglusamt par meö nýfætt barn
óskar e. 2ja herb. íbúð strax. Eru hús-
næðislaus frá og með 1. nóv. Greiðslu-
geta 35 þús. á mán. Öruggar og skilvís-
ar mánaðargr., meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 553 0463 eða 897 6506.
2 ungar, reglusamar konur, önnur í
tónlistamámi, hin í fastri vinnu, óska
e. 2-3 herb. íbúð á sv. 101 eða 105 í
vetur a.m.k. Fyrirframgr. ef óskað er.
S. 568 9995, Sara, eða 5812513, Oddný,
2-3ja herb. íbúö óskast á leigu, hjóla-
stólaaðgengi nauðsynlegt. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitíð og æski-
leg staðsetning Seltjamames. Uppl. í
síma 5612100.
Tvær frænkur óska eftir 3 herb. (búö á
svæði 101, 105 eða 107. Uppl. gefur
Lilja í síma 483 3667.________________
Ungt par óskar eftir snyrtilegri og
faliegri 2-3 herb. íbúð. UppTýsingar
gefa Anna og Sveinn í sfma 588 4148.
Ungur, reglusamur, reykiaus læknir
óskar eftír íbúð tíl leigu á svæði 101,
105 eða 107, Uppl, í síma 552 4368.
(búö eöa raöhús óskast í rólegu
umhverfi. Erum 3 í heimili. Uppl. í
síma 565 7306 e.kl. 20,_______________
íbúö óskast á leigu I Hafnarfiröi, sem
fyrst, reglusemi og ömggum greiðsl-
um heitíð. Uppl. í síma 555 2497._____
Óska eftir 3 herb. ibúö í Hafnarfirði.
Fyrirffamgreiðsla. Upplýsingar í
síma 565 8422.________________________
Óska eftir 3-4 herb. (búð, helst í
miðbænum. Uppl. í síma 897 3303 eða
587 9245._____________________________
Óska eftir fbúö I Garðabæ, 3-5 herb.,
næstu 6 mánuði. Uppl. í síma 565 8808.
Fjölskyldumaöur utan af landi, sem
stundar vinnu í Hafnarfirði í vetur,
óskar eftir herbergi eða htílh íbúð á
höfuðborgarsvæðinu. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tílvnr. 80383.____
Kona um sextugt, útívinnandi fyrri
part dags, óskar eftir góðri, htílh íbúð.
Einhver heimilisaðstoð kemur til
greina. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tílvnr. 81340.________
Unga konu, reglus. og reyklausa, vant-
ar húsnæði ffa 1.11., nelst innréttaðan
bflskúr eða lítið hús, má vera afsíðis.
Greiðslug. 28-33 þús. Góð umgengni
og skilv. greiðslur. S. 567 7161 e.kl. 15.
21 árs, róleg og reglusöm stúlka óskar
eftir 2 herb. íbúð á svæði 101. Er í
fastri vinnu og heiti skilv. gr. Með-
mæli ef óskað er. S. 561 7807, Jóhanna.
Sumarbústaðir
Tilsniöiö efni I sumarhús o.fl.
Efni í 50 fm sumarhús m/svefnlofti til
sölu á aðeins kr. 700 þús., má skiptast
í 3 greiðslur. Efni og vinna er eins og
hér segir: Teikning, dregarar, 2x8,
gólfbitar, 2x6, teknir að lengd, grind,
45x120, söguð að lengd og samannegld
m/9 mm krossviði, gluggar og hurðir,
kúpt klæðning, þakkl., 1x6, sperrur,
2x6, teknar að lengd. Aih. í vetur eftir
samkomul. Hægt er að smíða hús eftir
sérteikningum. Smíðum bamaleik-
hús. Smiðsbúð, Garðabæ, s. 565 6300.
Til sölu fullbúiö, fallegt 56 m2 sumarhús
með svefnlofti, til flutnings. Verð að-
eins 3,2 millj. Uppl. í síma 554 0628
milli kl. 18 og 22.