Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Page 9
LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 méttir Tom Hanks á flótta frá Ijósmyndurum Tom Hanks er orðinn þreyttur á sifelldum ágangi ljósmyndara og reynir allt til þess að forðast þá. Þegar hann var að kynna fyrsta af- rakstur leikstjómar sinnar, That Thing You Do, þurfti hann að beita brögðum til þess að forða sér. Hann var staddur í kvikmyndaveri í Hollywood þegar hann frétti af her- skara ljósmyndara fyrir utan. Nú voru góð ráð dýr og kappinn vílaði ekki fyrir sér að fela sig í skotti á Mercedes Benz hifreið í eigu starfs- félaga síns til þess að komast undan út úr kvikmyndaverinu. Það lukk- aðist og hann gat farið yfir í sinn eigin bíl þegar hann var kominn nægilega langt í burtu frá verinu. Steinullarbillinn auglýsir Einangrum öll hús, ný sem gömul, meö steinull frá Sauðárkróki. Ullinni er blásið á sinn stað hvort sem er í holrúm, útveggi, þök, innveggi (hljóðeinangrun) eða ofan á loftplötur. Getum komist að stöðum sem erfitt er að komast að. Ókeypis skoðun - Gerum tilboð JÓN ÞÓRÐARSON Sími 587-9194, bilas. 853-3892, fax 587-9164 4 f Sýning um helgina: JBALENO '97 SUZUKI Afl og öryggi Laugardag 10-17 og sunnudag frá kl. 12-17 hjá Suzuki Bílum, Skeiíunni 17. Geturðu gert hetri bílakaup? SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.