Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Page 24
24 hallaragreinar r I Dv greinarnar T LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 JD"V kjallara- menningarlegar Fjöldi rithöfunda og fræðimanna skrifar reglulega í kjallara blaðsins. Sumir eru reiðir. Sumir eru hneykslaðir. Sumir eru fyndnir. Þeim er ekkert mannlegt óviðkomandi. Vésteinn Ólason bókmenntafrœöingur: Illa búnir og óvistlegir skólar, þar sem kennarar á sultarlaunum starfa langan vinnutíma við að kenna of stórum hópum bama og unglinga, útskrifa fólk sem er illa búið undir lífið og skilar litlu til samfélagsins. Guömundur Andri Thorsson rithöfundur: Brýnasta verkefnið er að fjarlægja hina nauðljótu Morgunblaðshöll sem enginn veit hvað á að gera við. Þá kemur viðreisn Reykjavíkur eins og af sjálfú sér. Pétur Gunnarsson rithöfundur: Er ekki kjarninn í syndafallinu samanburður? Guðbergur Bergsson rithöfundur: Það er þannig með íþróttimar að þeim svipar svolítið til þess sem kallað er gróskan í íslensku tónlist- arllfi. Margir leika og tæknin er góð en tilþrifin skortir persónuleika. Gisli Sigurósson íslenskufrœöingur: Eða til hvers vomm við að stofna lýðveldi á Þingvöllum ef einhverjir útlendingar eiga svo að geta bannað okkur að vinna eins lengi og þrekið leyfir? Haraldur Jónsson myndlistarmaður: Meðan sumar aðrar þjóðir undirbúa geimferðir til Mars látum við okkur nægja að færa stoppistöðvar stræt- isvagnanna okkar til í þokunni og endurmæla síðan hraðafjarlægðirn- ar á milli þeirra. Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur: Nú set ég mína karllegu hagsmuni á oddinn, öðra fremur, sætti mig við hið ömurlega hlutskipti mitt: Ég verð aldrei kona. Brynhildur Þórarinsdóttir blaöamaöur: Svo merkilegt sem það kann að hljóma er í flestum tilfellum dýrara fyrir borgarbúa en landsbyggð- arfólk að senda bömin sín í lista- skóla. mgibjörg Haraldsdóttir rithöfundur: Er manneskjan að halda því fram að norrænir kvikmyndastjórar eigi bara að fást við sögur sem gerast á þeirra heimaslóðum, er þetta eitt- hvert heima-er-best kjaftæði? Heimir Pálsson bókmenntafrœöingur: í öðru oröinu er sagt: Það á að efla verkmenntun í landinu. í hinu orð- inu: Áfram skal haldið við að skera niður fé til menntamála eins og ann- arrar samneyslu. Árni Bergmann rithöfunaur: Ein helsta meinloka tímans er sú að þeir fjölmiðlar séu ffjálsir og óháðir sem hvorki tengjast rikinu né póli- tískum hreyfingum. Hjalti Hugason guöfrœöingur: Má deila í kirkjunni? Armann Jakobsson íslenskufrœöingur: Nú eru fölsku tennurnar ekki grammasagnfræði heldur stórmál. Það voru ekki aðeins Snorri eða Pétur mikli sem voru tannlausir heldur heilu stéttimar og þjóðimar. Arni Ibsen rithöfundur: Geram 5. desember næstkomandi ’ að degi íslenskrar leikritnnar. Kristin Steinsdóttir rithöfundur: Því eins og allir vita era það alltaf bestu leikverkin sem era valin og þeir sem verða undir fara bara að grenja og kasta skít í hina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.