Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 16
LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 UV i6 iiiitiglingaspjall r Urslitin kynnt í Ijósmyndamaraþoni Unglistar '96: Fékk litlu systur í fyrirsætustörfin - segir Erla Margrát Hermannsdóttir um bestu myndina „Við voram þrjár vinkonumar saman um að gera myndimar og fengum litlu systur mína til að sitja fyrir á þessari mynd. Mér fannst keppnin frekar hörð því að verkefn- in vora erfið," segir Erla Margrét Hermannsdóttir, 16 ára nemi í MS, en hún fékk verðlaun fyrir bestu myndina í ljósmyndamaraþoni Ung- listar ’96. Láras Páll Birgisson fékk fékk þrenn verðlaun fyrir bestu mynd í flokki og verðlaun fyrir bestu filmuna og fjöldi fólks fékk verðlaun fyrir besta flokkinn. Ljósmyndamaraþon Unglistar '96 fór fram laugardaginn 12. október og var það í fjórða sinn sem keppnin var haldin. Maraþonið hófst á há- degi og stóð fram undir miðnætti. Um 60 manns á aldrinum 16 ára og upp úr vora skráðir þátttakendur. Samkvæmt upplýsingum hjá Hinu húsinu, sem stóð fyrir mara- þoninu ásamt Kodak umboðinu og DV, var þátttakan fremur dræm miðað við fyrri ár en flestir hafa þátttakendurnir verið 120. Skýring- in kann að vera sú að fleiri maraþon vora í gangi á sama tíma að þessu sinni, bæði myndlistarmaraþon og vídeómaraþon, og því hafa þátttak- endumir dreifst yfir víðara svið. Úrslitín Inga Rós Antoníusdóttir fékk verðlaun í flokknum „Ég sjálf/ur og númerið”, Lárus Páll Birgisson í flokknum „Uppþomað”, Erla Mar- grét Hermannsdóttir í flokknum „Tilbeiðsla", Guðjón Þ. Pálmarsson í „Átak“, Láras Páll Birgisson í „Notaleg stund með DV“, Edda Kjarval í flokknum „Furöufugl", Guðrún Vala Benediktsdóttir í flokknum „Svo hugljúf minning - geymdu hana með Kodak“, Hjörtur Grétarsson í „Glundroði", Erla Mar- grét Hermannsdóttir í flokknum „Tilfinning", Inga Guðbjartsdóttir í „Vinnandi" og Guðjón Þ. Pálmars- son fékk verðlaun í flokknum „Leik- ur“. Myndir sigurvegaranna birtast hér á síðunni. -GHS Erla Margrét Hermannsdóttir sýnir „Tilbeiðslu" á þennan fallega hátt. Erla Margrét Hermannsdóttir túlkar „Tilfiriningar” á þenn- an hátt. Lárus Páll Birgisson bar sigur úr býtum í „Átak“. Edda Kjarval sýnir „Furðufugl" á þennan hátt. Inga Guöbjartsdóttir bar sigur úr býtum í flokknum „Vinn- andi“. Guöjón Þ. Pálmarsson bar sigur úr býtum í flokknum „Sameining”. Inga Rós Antoníusdóttir sigraöi í flokknum „Ég sjálf/ur og númeriö. Lárus Páll Birgisson var meö þessa skemmtilegu mynd, Hjörtur Qrétarsson sýnir „Glundroöa". „Notaleg stund meö DV“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.