Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Side 16
LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 UV i6 iiiitiglingaspjall r Urslitin kynnt í Ijósmyndamaraþoni Unglistar '96: Fékk litlu systur í fyrirsætustörfin - segir Erla Margrát Hermannsdóttir um bestu myndina „Við voram þrjár vinkonumar saman um að gera myndimar og fengum litlu systur mína til að sitja fyrir á þessari mynd. Mér fannst keppnin frekar hörð því að verkefn- in vora erfið," segir Erla Margrét Hermannsdóttir, 16 ára nemi í MS, en hún fékk verðlaun fyrir bestu myndina í ljósmyndamaraþoni Ung- listar ’96. Láras Páll Birgisson fékk fékk þrenn verðlaun fyrir bestu mynd í flokki og verðlaun fyrir bestu filmuna og fjöldi fólks fékk verðlaun fyrir besta flokkinn. Ljósmyndamaraþon Unglistar '96 fór fram laugardaginn 12. október og var það í fjórða sinn sem keppnin var haldin. Maraþonið hófst á há- degi og stóð fram undir miðnætti. Um 60 manns á aldrinum 16 ára og upp úr vora skráðir þátttakendur. Samkvæmt upplýsingum hjá Hinu húsinu, sem stóð fyrir mara- þoninu ásamt Kodak umboðinu og DV, var þátttakan fremur dræm miðað við fyrri ár en flestir hafa þátttakendurnir verið 120. Skýring- in kann að vera sú að fleiri maraþon vora í gangi á sama tíma að þessu sinni, bæði myndlistarmaraþon og vídeómaraþon, og því hafa þátttak- endumir dreifst yfir víðara svið. Úrslitín Inga Rós Antoníusdóttir fékk verðlaun í flokknum „Ég sjálf/ur og númerið”, Lárus Páll Birgisson í flokknum „Uppþomað”, Erla Mar- grét Hermannsdóttir í flokknum „Tilbeiðsla", Guðjón Þ. Pálmarsson í „Átak“, Láras Páll Birgisson í „Notaleg stund með DV“, Edda Kjarval í flokknum „Furöufugl", Guðrún Vala Benediktsdóttir í flokknum „Svo hugljúf minning - geymdu hana með Kodak“, Hjörtur Grétarsson í „Glundroði", Erla Mar- grét Hermannsdóttir í flokknum „Tilfinning", Inga Guðbjartsdóttir í „Vinnandi" og Guðjón Þ. Pálmars- son fékk verðlaun í flokknum „Leik- ur“. Myndir sigurvegaranna birtast hér á síðunni. -GHS Erla Margrét Hermannsdóttir sýnir „Tilbeiðslu" á þennan fallega hátt. Erla Margrét Hermannsdóttir túlkar „Tilfiriningar” á þenn- an hátt. Lárus Páll Birgisson bar sigur úr býtum í „Átak“. Edda Kjarval sýnir „Furðufugl" á þennan hátt. Inga Guöbjartsdóttir bar sigur úr býtum í flokknum „Vinn- andi“. Guöjón Þ. Pálmarsson bar sigur úr býtum í flokknum „Sameining”. Inga Rós Antoníusdóttir sigraöi í flokknum „Ég sjálf/ur og númeriö. Lárus Páll Birgisson var meö þessa skemmtilegu mynd, Hjörtur Qrétarsson sýnir „Glundroöa". „Notaleg stund meö DV“.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.