Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 23
JLJI %?' LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 23 ín hliðin Dóttir mín er fallegust Gunnar Oddsson, knatt- spyrnumaður og fyrirliði Leifturs á Ólafsfirði á síð- asta leiktímabili, var kos- inn besti knattspyrnumað- urinn á lokahófi KSÍ. Hann mun nú taka við þjálfun liðs Keflavíkur en þar hef- ur Gunnar lengi búið. Gunnar sýnir hér á sér hina hliðina. Fullt nafn: Gunnar Oddsson. Fæðingardagur og ár: 26. mars 1965. Maki: Kristín Bauer. Börn: Oddur, 5 ára, og Eva Sif, 1 árs. Bifreið: Nissan Bluebird’ 87. Starf: Tryggingasölu- maður. Laun: Sæmileg. Áhugamál: íþróttir og fjölskyldan. Hefur þú unnið í happ- drætti eða lottói? Nei, ég spila ekki í happdrættum. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Aö borða góðan mat. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Að bóna bdinn. Uppáhaldsmatur: Beikonfisk- rétturinn hennar Kristínar. Uppáhaldsdrykkur: Diet Coke. Hvaða íþróttamaður stendur fremstur í dag? Michael Jordan. Uppáhaldstímarit: Ég hef enga skoðun á þeim. Hver er fallegasta kona sem þú hefur séð fyrir utan maka? Eva Sif, dóttir mín. Ertu hlynntur eða andvígur ríkisstjórninni? Hlynntur. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Þær eru svo • V Jason og Charlotte eru yfir sig ástfangin: Sorgin sameinaði þau Jason Casey og Charlotte Hooper llta út eins og hvert annað ungt og ást- fangið par. En í þeirra tiifelli býr ann- að og meira að baki. Þegar Jason var aðeins fimm ára lést móðir hans og þar sem faðir hans taldi sig ekki fær- an um að ala Var ekki trúað upp fjögur ung börn var honum kom- ið fyrir á hverju fóst- urheimilinu af öðru þar sem hann sætti mis- þyrming- um af ýmsu tagi. Var vanur að húkka Charlotte og Jason eru yfir sig ástfangin. Þau telja að hin hræðilega lífsreynsla sem þau bæði gengu í gegnum hafi styrkt sam- band þeirra og eru að ráðgera brúðkaup. far Loks þegar Jason var 16 ára gamall fékk hann sér herbergi upp á eig- in spýtur en þar sem hann átti enga peninga fyrir strætisvögnum eða lestum var hann vanur að húkka sér far þegar hann heimsótti vini sína. Jason var snöggur að læra hvaða bíla ætti að varast en einn dag- inn brást honum bogalistin þegar einn ökumaðurinn sem hann fékk far hjá ók með hann út í skóg, ógnaði honum með hnifi og misþyrmdi hon- um kynferðislega. Sem betur fór tókst Jason að gefa góða lýsingu á árásarmanninum sem náðist og fékk þriggja ára fangelsisdóm. En líf hans var i rúst og næstu 10 ár hellti hann sér í óhóflega áfengisneyslu. Það var ekki fyrr en hann hitti Charlotte að líf hans fékk einhvern tilgang aftur. margar, t.d. Freud. Uppáhaldsleikari: Ant- hony Hopkins. Uppáhaldsleikkona: Meryl Streep. Uppáhaldssöngvari: Eric Clapton. Uppáhaldsstjómmála- maður: Margrét Thatcher. Uppáhaldsteikni- myndapersóna: Grettir. Uppáhaldssjónvarps- efni: íþróttir og fréttir. Uppáhaldsmatsölustað- ur/veitingahús: ítalia. Hvaða bók langar þig mest að lesa? Ég veit það ekki, þær eru svo margar. Hver útvarpsrásanna þykir þér best? Rás 2. Uppáhaldsútvarpsmað- ur: Þorsteinn Gunnarsson. Hvaða sjónvarpsstöð horfir þú mest á? Stöð 2. Uppáhaldssjónvarps- maður: Sigmundur Ernir. Uppáhaldsskemmti- staður/krá: Enginn sér- stakur. Uppáhaldsfélag í íþrótt- um: Keflavík. Stefnir þú að einhverju sér- stöku t framtíðinni? Að bæta mig og reyna að stuðla að vexti og uppgangi fjölskyldunnar. Hvað gerðir þú í sumarfrí- inu? Ég er ekki farinn að taka mér sumarfrí enn þá. /V\ McDonaid's I ■ Itm Gæði, þjónusta, hreinlæti og góð kaup »n§®~ éforM&gít úmmtö Úlpur - kápur - ullarjakkar - gervipelsar - hattar og alpahúfur (2 stærðir) HI/I5IÐ 1 . W Mörkin 6, S 588 5518 (Við hliðina á Teppalandi) r Bílastæði v/búðarvegginn Sendum í póstkröfu Opið laugard. 10-16 fiðsljós Þitterwð Þegar Charlotte var 15 ára gömul og ein heima var henni nauðgað af heimilisvini sem hótaði henni öllu illu ef hún segði frá. Charlotte var of hrædd til þess en í stað þess fór hún að hegða sér mjög illa í skóla. Vin- kona hennar sá að eitt- hvað mikið var að og fékk hana til að segja kennara sannleik- ann. En það sem fór hvað verst með Charlotte var að fjölskylda hennar neitaði að trúa henni og kallaði hana lygara auk þess sem maðurinn neitaði öll- um sakargiftum. Þar sem all- ir áverkar á líkama hennar voru horfnir stóð orð gegn orði og maðurinn var sýknaður. í kjölfarið strauk Charlotte að heiman, náðist og var sett í fóstur. Hún gekk í gegnum mörg hörmuleg sambönd og langaði mest að deyja. Það var svo af tilviljun sem Charlotte og Jason kynntust. Fyrst var samband þeirra eins og sam- band systkina, loksins gátu þau tal- að við einhvem sem skildi líðan þeirra og hafði gengið í gegnum hið sama. Síðan óx ástin á milli þeirra smátt og smátt og hefur gert það að verkum að nú eru þau hætt að vera hrædd við annað fólk og eru að ráð- gera brúökaup. TOPPGÆBIA BOTNVERÐI TEtiSAi ►Tveirmvndhausar ► Hreinsihaus • Upptökuminni ►Valmyndakerfi • Kyrrmvnd/hægmynd • Scart-tenai TVREOZ Kr. 25.9DD stgr. TÉNSaí • Fjórir mvndhausar • Rauntímateljari • Hreinsihaus • Upptökuminni •Valmyndakerfi • Kyrrmynd/hægmvnd • Long Plav, þ.e. 8 tíma •Tvö Scart-tengi upplaka á 4 tíma spólu pwawwni jaæpm i ■■ TVR3D4 Kr. 34.9DD stgr. AKAI - i acEoc.«tr •; — -i •Tveir myndhausar • NTSC afspilun í PAL sjónvarp • Rauntímateljari ..... • Upplökuminni • Kvrrmynd/hægmynd • Tvö Scart-tengi AKAI V5B225 .□□□ stgr. Sjdnvarpsmiöstöðin jÍMUiVirjJ.A A J TjJjVJJ £JUU VJU £JU bbtisam «m land allt IIISllUD: Hljómsýn. Atoanesi Isiplélag Bargflrðinga. lonanesi Blómsiurvellir. lelHssanrll. tuioi lallgiinsstn. Gnmlailiili VISIHBÐIR: lalbúi Jinasai Þóis. FamksUi Pnllinn. Isalirli. MDÖMAID: If Sieinoiimsljaiðai. Hólmavik (FV-Uúnieininga. Hvammslanga. (I Húnvelninga. Elnndinsi.Skagliiiingalít Sauiáikióki. (EA. Dalvik. Hliómver. Akuieyri öryggí. Húsavik. Dil. lanlaibiln.AUSIUHIAND (F Héraósbúa. Egilsslóðum. (I Vupnliiðinga.Vonnaliiði (f Héiaðsbúa. Seyiisfiiði. (F Fáskiúðsfjaiðar. Faskiiðsluði. KASK. Diúiamgi. KASK. Holn Hnmaliiii. SUDUHIANDIF Amesinga .Hvnlsvelli. Mnsfell. Helln. Qrveik. Sellnssi. Radiórás, Sellnssi. (I Amesinga. Sellnssi. Hás, Fniláksbnln. Brimnes, Vesunannaeyium. HEVKJANFS: Rafboig. Giindavlk. Hallagnavinnust. Sig. Ingvarssonai, Eaiii. Halnilli, Dalnailiili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.