Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 35
* * LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 k ferdir 47 Strandir og Norðurland vestra: A FORNUM SÍLDARSLÚÐUM borð ætlar að bregða undir sig betri fætinum norður ætti að láta fram hjá sér fara. fiskveiðar og aflað rekaviðar æ síð- an. Á Gjögri, líkt og á Djúpuvík, búa ansi fáir. Á veturna búa þar aðeins tveir menn. Það er ekki fá- títt að snjór byrgi mönnum leið að mat og vistir á bát eða vélsleða. Gjögur er hefur upp á flest að bjóða þegar landslag og útivera er annars vegar og ætti engum að leið- ast viðkoma á Gjögri, ef á annað Allt að leggjast í eyði Fyrrum hákarlaver- búð Við Gjögur er þessi náttúrulegi heiti pottur sem byggt hefur verið í kringum. Ferðalangar ættu því að eiga auðvelt með að láta þreytuna líða úr sér í fallegu umhverfi. DV-myndir Hilmar Þór Það hafa eflaust ekki allir lesend- ur lagt land undir fót og ferðast um hinar ægiíogru Strandir. Á Strönd- um má fmna tignarleg fjöll, fallegar ár og eitthvert fegursta landslag sem ísland hefur upp á að bjóða. Is- lensk náttúra er þar í öllu sínu veldi og er dýralíf mjög fjölskrúðugt. Þar á Vestfjarðakjálkanum austanverð- um eru tvö lítil þorp, ef þorp skyldi kalla vegna fólksfæðar, Djúpavík og Gjögur, sem enginn sem á annað Djúpavík er einna helst fræg fyrir þær sakir að þar stendur heilmikil síldarverksmiðja. í fjölda ára veitti þessi verksmiðja tugum manna at- vinnu, en upp úr 1950 lagðist sif öll síldarvinnsla. Síld- in var ofveidd og silfur hafsins ekki lengur til staðar, hin tignarlega sjón er eitt sinn blasti við er nú lítið ann- að en mosagrónir veggir sem bíða eft- ir að tíminn og veðráttan taki sinn tofl og felli þá til grunna. í Djúpuvík búa að staðaldri aðeins um fimm mann- eskjur. En á sumr- in lifnar þorpið við og forvitnir ferðalangar gera sér ferð til að skoða þetta faflega þorp. í Djúpuvík er rekið hótel og er það opið allan ársins hring. í þorpinu eru minjar um horfna tíð sem vert er að skoða ef leið liggur einhvem daginn um þessa faflegu byggð sem si- fellt fer minnkandi og stefnir hraðbyri í eyði. Gjögur er rómað fyrir fegurð eins og sjá má á þessari mynd. Fátt hefur tekið breytingum í gegnum tíðina á Djúpuvfk. Þessi ketill, sem tek- inn var í notkun árið 1942, sinnir enn hlutverki sínu með sóma. vetri tfl og lokast allir vegir frá og borð menn eru að ferðast um land- að Gjögri og verður því að sækja ið. Hilmar Þór Inn af Djúpuvík tekur Reykjarfjörður við. Næst tekur við þorpið Gjögur. Gjögur var áður fyrr há- karlaverbúð og bjó þar fjöldi fólks og lifði á hákarlaveið- um en sú iðja er fyrir löngu hætt og hafa menn stundað Hægt er að skella sér í sund að Krossnesi en laugin er í fjöruborðinu. í baksýn sést fjallið Hyrnan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.