Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 43
JLlV LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Heimakynningar. Sölukonur vantar til þess aö selja vönduð og falleg dönsk undirfot. Uppl. í s. 567 7500 milli kl. 16 og 19. Pizza 67, Nethvl og Engihjalla, óska eftir að ráða bílstjóra til útkeyrslu, kvöld- og helgarvinna (verða að hafa bíl), Góð laun í boði. Uppl. í s. 567 1515. Mötuneyti. Vanur, reyklaus og reglu- samur starfskraftur óskast í mötu- neyti. Svör sendist DV, merkt „Mötuneyti 6506, fyrir 7. nóvember. Óska eftir starfsmanni til léttra starfa í göngugötu og á útisvæði í Mjódd. Vinnut. kl. 13-19 og 15-21. S. 587 0213, kl. 9-13, 554 6963 eða 897 6963_______ Aðstoð óskast í sal á Veitingahúsið A. Hansen. Kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 565 1130 sunnudag._______ Vanur gröfumaður óskast á beltagröfu. Upplýsmgar í síma 852 5009. Atvinna óskast Rúmlega þrítugur maður óskar eftir vinnu, góð þekking á tölvum og hug- búnaði, opinn og hugsandi, með fjöl- þætta reynslu. Skoða allt. Upplýsing- ar í síma 568 7921. 36 ára maður óskar eftir starfi við mat- vælaiðnað eða í lyfjaverksmiðju. Er reyklaus og reglusamur. Uppl. í síma 5519321._____________________________ Hlutastarfamiölun og jólastarfamiölun. Fjöldi stúdenta hefur áhuga á starfi með námi og/eða,í jólafríinu. Uppl. hjá Stúdentaráði HI, sími 562 1080. Karlmaður milli tvítugs og þrítugs óskar eftir atvinnu, hefúr unnið ýmiss konar störf. Reykl. og samviskusamur. Með- mæfi ef óskað er. S. 557 1825. Davíð. Vinnuvélastjóri meö margra ára reynslu óskar eftir vinnu, vinnuvélaréttindi síðan 1984, reglusamur og fer vel með. Upplýsingar í síma 568 7921._________ Kona á besta aldri óskar eftir aukavinnu, t.d. þrifúm í heimahúsum. Uppl. í síma 555 3227 e.kl. 16.______ Kona óskar eftir vinnu, t.d. ráðskonu- starfi, á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 553 7859._______________________ Tvítug stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. lúlar ensku og dönsku. Uppl. í síma 567 5910. Þórdfs. Óska eftir vinnu viö ræstingar í heima- húsrnn. Er vön. Er reglusöm og reyki ekki. Upplýsingar í síma 587 8097. Erótík & unaösdraumar. • 96/97 myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Nýr tækjalisti, kr. 1200. • Nýr fatalisti, kr. 900. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/ COS Glæsibæ, Evrópuverö. Bijóstahaldarar frá 690, G-strengs- buxur frá 290, nærfatasett frá 990, nærbuxur fiá 390, náttkjólar frá 690. Auk fjölda frábærra tilboða. Póstsendum. COS undirfataverslun, Glæsibæ, s. 588 5575.___________________ Erótískar videomyndir, blöð og CD-ROM diskar á góðu verði. Frír verðlisti. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. Við þiggjum meö þökkum ailt sem þú notar ekki lengur úr skápum og geymslum. Sækjiun. Sími 552 2916. Flóamarkaður dýravina, Hafnarstr. 17, kj. Opið mán., þri, mið. kl. 14-18. EINKAMÁL X) Einkamál Einhleypir Bandarfkjamenn. Kynnist einlægum, fagmenntuðum, einhleypum Bandaríkjamönnum á öll- um aldri í leit að vináttu, rómantík, hjónabandi. Okeypis fyrir konur! Skrifið til: Ehte Introductions, 2554 Lincoln Blvd., #112, Venice, Califomia 90291 U.S.A. Sími 001-310- 285-3178. Fax 001-310-8230448. 60 ára karlm. í fullu fjöri, sem er orðinn einn og mjög einmana, óskar eindreg- ið eftir að kynnast góðri, brosmildri konu sem vini og félaga, ca 50-60 ára. Áhugas. vinsaml. leggi inn svör hjá DV, m. „XZ-6502, sem allra fyrst. Fylgdarþjónustan Erótik er komin tíl starfa. Ahugasamir, sem vilja nýta sér þjónustuna, hafi samband við svar- þjónustu DV, sími 903 5670, tilvnr. 81262. 100% trúnaður. 904 1400. Alitaf hresst og skemmtilegt fólk. „Qui - stefnumótalína á franska vísu. Vert þú skemmtileg(ur) og hringdu í 904 1400. 39.90 mín. Aö hitta nýja vini er auðveldast á Makalausu línunni. I einu símtah gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláa línan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Chiropractic Einhleypur karlmaöur, rúmlega 50 ára, vih kynnast reglusamri og heiðarlegri konu. Svör sendist DV sem fyrst, merkt „Vinátta-6504. Karlar fyrir karia. Spennandi, alþjóðleg stefnumótalína fyrir karla. Verð samkv. gjaldskrá fyr- ir milhlandasímtöl. Sími 00-592592775. mtiisöiu Betri dýna - betra bak. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Aht annað á 15% afsl. við dýnukaup. MYNPASMÁ- 1 AU0LYSIN6AR ;;F: Leiöist þér einveran? Viltu komast í kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu uppl. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Pósthólf 9370,129 R. Amerísku heilsudýnurnar Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Listhúsinu Laugardal Sími: 581-2233 Viö erum 3 systkin, english springer spaniel, sem erum tilbúin að yfirgefa mömmu. Ættbók og heilbrigðisvottorð fylgja. Uppl. í síma 565 3650. Bamakörfur og brúöukörfur, meö eöa án klæðningar, bréfakörfur, hunda- og kattakörfur, stólar, borð, kistur og kommóður og margar gerðir af smá- körfúm. Stakar dýnur og klæðningar. Tökum að okkur viðgerðir. Körfú- gerðin, Ingólfsstr. 16, Rvík, s. 5512165. Argos er ódýrari. Búsáhöld, skart, leik- föng, gjafir, verkfæri, mublur, jólavör- ur o.fl. Þekkt vörumerki. Otrúlegt verð. Pantanasími 555 2866. Sundurdregin barnarúm. Tilboðsverð á hinum vinsælu sundurdregnu bama- rúmum. Fást hvít og úr fum með gamla laginu. Lengd 140 cm, stækkan- leg upp í 175 cm. Tvær skúfíúr undir fyrir rúmföt og leikföng. Henta vel í htil herbergi. Limdur hf„ Dugguvogi 23, s. 568 4050. Forsetarúmið. Vinsælasta ameríska rúmið er þykkt, hátt og m/yfirdýnu beggja megin. Yfir 100 ára reynsía í framleiðslu tryggir gæðin. Verð með hjólagrind kr. 69.990. Nýborg, Armúla 23, s. 568 6911. Hirschmann OLYMPUS • Hirschmann loftnetsefni. • Olympus diktafónar og fylgihlutir. • GSM-loftnet og fylgihlutir. Mikið úrval. Heildsala, smásala. Radíóvirkinn, sími 561 0450. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 565 2465. Jl Bílartilsölu Til sölu: MMC L300 ‘89, 4x4, 5 manna, 30” dekk, krómfelgur, gott útht, ekinn 145 þús., stgrverð 850 þús. MMC L200 ‘90, 4x4, ekinn 125 þús., klæddur pahur, verð 750 þús. M. Benz 420 SE, árg. ‘87, með öllu, ekinn 160 þús. Einnig M. Benz 420 SEL, árg. ‘86, svartur, ekinn 150 þús. Uppl. í síma 421 4124 og 896 4405. BMW 750i Long V12, án efa einn magn- aðasti og best utbúni bíll landsins: vél BMW, 12 cyl., rúm 300 hö., 17” BMW MegaSport álfelgur, m/17” Pirehi-hjólbörðum, 15” BMW-álfelgur og dekk fylgja, Buffalo-leðurinnrétt- ing. Rafdr. rúður, rafdr. speglar m/sjálfvirku „back-view, hiti í sæt- um, bakveikistillingar í sætum, tví- virk topplúga, loftpúði í stýri, hálku- og spólvöm, 5 þrepa sjálfsk., m/stilh- möguleikum, fúllkomin aksturstölva, stillanleg í stýri, fjarstýrðar hurðalæs- ingar, fidlkomin fjarstýrð þjófavöm, útv./geislaspilari o.m.fl. Bifreiðin er framleidd árið 1989 og ekin 91 þús. km. Matsverð kr. 4,3 miUj. Fæst á ein- stöku verði í dag. Ein sinnar teg., ein- stök viðhafnarbifreið. Skipti ath. S. 562 2534/581 2233. Sjá umræðu í Bílablaði Morgunblaðsins 27. okt. Bílasalan Start, s. 568 7848. Nissan Patrol 2,8 turbo dísil “91, ek. 105 þ., upph. 33” dekk, álf. Ibppein- tak. Þjónustubók fylgir. V. 2.400 þ. MMC Pajero V6 ‘91, ssk., ek. 123 þ„ 33” dekk. GuUfallegur. Verð 1.770 þús. Ford Econoline 350,7,31, dísil, árg. ‘91. Til sölu Econoline 4x4, ek. 87 þús. km, 4 kaptein-stólar og bekkur, Wam-spil og stuðari, Benz-fjaðrir og stýris- tjakkur, 35” dekk og álfelgur, soðinn dúkur á gólfi. Bíllinn er mjög vel með farinn og lítur vel út. Verð aðeins 1.990 þús. kr. Uppl. í síma 853 2615, 554 5639 og 567 4426. Bílkó, sími 557 9110. Er sjálfsþjónusta þar sem þú getur sjálfúr gert við bíhnn þinn og fengið góða tilsögn. 600 fm bjartur salur fyrir stóra og litla bíla, ca 4 m háar dyr. Bílalyftur og verkfæri á staðnum. Einnig stór málningarsprautuklefi. Gemm föst verðtilboð í viðgerðir. Hyundai Elantra 1600, 16 V, árg. ‘92, til sölu, ekinn 56.000 km, sjálfskiptur, vökvastýri, rafdrifnar rúður, 4 dyra, ljósgrár. Toppeintak, negld vetrar- deldk fylgja, engin skipti. Bílalán 12-48 mán. Verð 870.000 kr. Uppl. í síma 568 8610. Mazda 626 2000GLXÍ, árg. '94, fólks- bfll, sjálfskiptur, vínrauður, sumar- og vetrardekk, útvarp-kassettutæki, reykl. bfll. Hugsanleg skipti á ódýr- ari. Einn með öhu. Lúxustýpa. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Skeifúnni, s. 568 9555. Hs. 565 2063. Mercedes Benz 250 dísil, automatic, hvítur, ekinn 87.000 km, original, höf- uðpúðar aftur í, armpúði frammi í, htað gler, árg. ‘88, topplúga. Lítur sérstaklega vel út. Verð 1.590.000. Engin skipti. Tilvalinn bíll fyrir leigu- bflstjóra. S. 551 6096 og 898 5202. Til sölu Suzuki Samurai, árg. '88. Mikið breyttur, 36” dekk, 5/38 hlf., flækjur. Nýskoðaður án athugasemda. Skipti ath. S. 551 2941, sb. 846 1719. E-mail zigi @ vortex.is. Chevrolet P 20 Stepp ,Van, árg. ‘83, til sýnis og sölu hjá Islenskn getspá. Uppiýsingar veittar á staðnum eða í síma 568 5531 milli kl. 8 og 16. Dodge Daytona ‘86, ekinn 137 þús. km, skoðaður ‘97, T-toppur, flest rafdrifið, gott lakk, allur leðurklæddur að innan, 4 hátalarar. Verð 430 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 554 4865,853 6985 eða 893 6985. Athyglisveröur bíll. Subaru SVX, árg. ‘92 (‘96), 4x4, innfluttur af umboði, ek. 2 þús. km, 6 cyl„ boxer, 230 hö. o.fl. o.fl. Ahv. hagstætt bílalán. Allar upplýsingar hjá Bílasölu Garðars, s. 5611010. Renault Laguna, árg. ‘95, ekinn 23 þús„ sjálfskiptur, álfelgiu-, vetrardekk á felgum, NMT-bílasími getur fylgt. Gullfallegur bfll. Einnig mjög fahegur Daihatsu Rocky, árg. ‘87. Upplýsingar í síma 565 8082. Mazda pallbill, E 2000, árg. ‘89, fallegur og góður bfll, verð 450 þúsund. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 557 9887 eða 896 6737. Til sölu Subaru Legacy ‘93, sjálfskipt- ur, silfúrgrár, ekinn 47 þús. kin, álfelg- ur, toppbogar, dráttarkrókur. Verð 1.550 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 568 1144 á daginn og 567 5915 á kv. BMW 325, árg. ‘94, 4 dyra, ekinn 87 þús„ svartur, topplúga, aksturstölva, rafdr. rúður, litað gler, armpúði frammi í, með bók. Upplýsingar í síma 551 6096 eða 898 5202. Dekurbíll. Citroén AX 14, árg. ‘88, ek- inn 99 þús„ 5 gíra, kraftmikfll, sk. ‘97. Reyklaus og spameytinn. Verð 200 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 568 7004 eða 567 1525. Til sölu Pontiac Bonneville, árg. ‘95, ekinn 11 þúsund km, getur verið 6 manna, vél V6 205 ha. Litur íjalla- fjólublár. Upplýsingar í síma 567 5565 eða 852 1440.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.