Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 58
70 dagskrá laugardags 2. nóvember LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 33 "V SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.50 Syrpan. Endursýndur íþrótta- þáttur frá fimmtudegi. 11.20 Hlé. 14.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 14.50 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik í úrvalsdeildinni. 16.50 íþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýraheimur (4:26). Mánuð- irnir tólf - annar hluti. 18.30 Hafgúan (5:26) (Ocean Girl III). 18.55 Lífið kallar (5:19) (My so Called Life). 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Lottó. Guðný Halldórsdóttir er einn höfunda íslenska skemmti- þáttarins Örninn er sestur. 20.40 Örninn er sestur. Nýr íslenskur skemmtiþáttur um íslendinga sem haga sér eins og svín. Leik- endur eru Edda Björgvinsdóttir, Magnús Ólafsson, Steinn Ár- mann Magnússon og fleiri. Höf- undar eru Jón Gnarr, Sigurjón Kjarlansson og Guðný Halldórs- dóttir sem jafnframt er leikstjóri. 21.10 Bláafljót (Blue River). Bandarísk mynd frá 1995 byggð á skáld- sögu eftir Ethan Canin um öriög bræðra i smábæ í Wisconsin. 22.55 Skaðræðisgripur (Lethal We- -------------iapon). Bönnuð börnum ■Tj ; yngri en 16 ára. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 09.00 Barnatími Stöðvar 3. 11.00 Heimskaup. Verslun um víða veröld. - 13 00 Suður-ameríska knattspyrnan. 13.55 Hlé. 17.20 Á brimbrettum. (Surf). 18.10 Innrásarliðið. (The Invaders) (2:43). 19.00 BennyHill. 19.30 Þriðjl stelnn frá sólu. (Third Rock from the Sun) (E). 19.55 Lögreglustöðin. (Thin Blue Line) (6:7) (E). Óborganlegir breskir gamanþættir með Rowan Atkin- son (Mr. Bean) í aðalhlutverki. 20.25 Moesha. 20.55 Dómur fellur. (Broken Trust). Dramatfsk spennumynd sem gerð er eftir metsölubókinni Court of Honor eftir William Woods. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 22.25 Skollaleikur. (Blue Murder) (2:2). Seinni hluti ástralskrar framhaldsmyndar sem byggð er á sönnum atburðum. Myndin er bönnuð börnum. 23.55 Morð í Texas. (Wild Texas Wind) (E). Dolly Parton leikurað- alhlutverkið (þessari dramatísku spennumynd um söngkonu sem fær mikið áfall þegar kærasti hennar og umboðsmaður finnst myrtur og hún er grunuð um ódæðið. Willie Nelson er sér- stakur gestaleikari. Tónlistina samdi Dolly Parton og Ray Ben- son. Myndin er bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok Stöðvar 3. Stöð 2 kl. 9.00: Skemmtilegur afi Hann afi er einstaklega góður og skemmtilegur karl. Stöð 2 sýnir sjónvarpsefni fyrir yngstu kynslóðina alla daga vikunn- ar en um helgar, á laugardögum og sunnudögum, ber þó enn meira á slíku efni eins og sjálfsagt flestir vita. Þar ættu allir krakkar á öllum aldri að geta fundið eitthvað við sitt hæfi enda er boðið upp á fjölbreytt efni. Sérstök athygli er þó vakin á honum afa gamla sem er á skjánum alla laug- ardagsmorgna. Afi er bæði skemmti- legur og einstaklega góður karl. Hann vildi koma því á framfæri að hann er mjög ánægður yfir því hversu dugleg þið eruð að senda honum myndir og sögur. Þið verðið samt að muna eftir að skrifa nafn ykkar og heimilisfang svo hann geti sent ykkur kveðju til baka. Sjónvarpið kl. 22.55: Tveir góðir — ~| M e 1 --------- G i b - son og Danny Glo- ver leika aðalhlut- verkin í banda- rísku spennumynd- inni Skaðræðis- gripur eða Lethal Weapon sem er frá 1987. Myndin fjall- ar um tvo lögreglu- menn sem eru eins og svart og hvítt og baráttu þeirra við Mel Gibson í hlutverki hugaðs lög- reglumanns. morðingja og heróínsmyglara. Annar er hugaður og stundum fífl- djarfur og skeytir litlu um eigin heilsu og öryggi. Hinn er rólyndur fjölskyldumaður sem er að nálgast eftirlaunaaldurinn og kærir sig ekki um að stofna lífi sínu í hættu. @sm-2 9.00 Meðala. 10.00 Barnagælur. 10.25 Eðlukrílin. 10.35 Myrkfælnu draugarnir. 10.45 Ferðir Gúllivers. 11.10 Ævintýri Villa og Tedda. 11.35 Skippý. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Lois og Clark (3:22) (e). 13.45 Suður á bóginn (5:23) (e). 14.30 Landsfundur Kvennalistans Sýnt verður frá setningarræðu formanns Kvennalistans. 14.55 Aðeins ein jörð (e). 15.00 Hókus Pókus (Hocus Pocus). lÆvintýraleg gaman- ____________mynd frá Walt Disney fyr- ir alla fjölskylduna. 1993. 16.35 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 Saga Bítlanna (5:6) (e). 19.00 19 20. 20.05 Morð í léttum dúr (1:6) (Murder Most Horrid). Dawn French fer á kostum í þessum breska gaman- myndaflokki um svik og morð. 20.45 Vinir (6:24) (Friends). Gaur á staur í myndinni um Perez-fjölskylduna. 21.20 Perez-fjölskyldan (The Perez Family). Víðfræg róm- _____________ antísk gamanmynd sem fjallar um ástir og örlög kúbverskra flóttamanna. Aðalhlutverk: Marisa Tomei, Anjelica Huston og Alfred Mol- ina. 1995. 23.15 Hrekkjavaka (Halloween). —------------ Háspennumynd frá leikstjóranum John Carpenter sem gerist á hrekkjavökunni í bandarískum smábæ. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curlis og Donald Plea- sence. 1978. Stranglega bönnuð börnum 0.55 Heimur fyrir handan (They Watch). Bandarísk :_______J bíómynd frá 1993 um veröld handan lífs og dauða. 1993. Bönnuð börnum. 2.25 Dagskrárlok. § svn 17.00 Taumlaus tónlist. 18.40 Íshokkí (NHL Power Week 1996-1997). 19.30 Þjálfarinn (Coach). 20.00 Hunter. 21.00 Hertogaynjan og bragðarefur- Inn (The Duchess and the Dirtwater Fox). Úrvals gamanmynd frá 1976 með Goldie Hawn og Ge- orge Segal í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Melvin Frank. Bönnuð börnum. 22.45 Óráðnar gátur (e) (Unsolved Mysteries). 23.35 Hjónabandsfjötrar (Arranged Marriage). Ljósblá mynd úr Play- boy- Eros safninu. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Guðný Hallgrímsdóttir flytur. 7.00 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. , 8.07 Víðsjá. Ún/al úr þáttum vikunnar. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Heilbrigðismál, mestur vandi vestrænna þjóða. Umsjón: Árni Gunnarsson. (Endurflutt nk. fimmtudag kl. 15.03.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frétta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendibréfum frá hlustend- um. Utanáskrift: Póstfang 851, 851 Hella. (Endurflutt nk. miðvikudag kl. 13.20.) 14.35 Með laugardagskaffinu. - Ball- ettsvíta eftir Max Reger. Sinfóníu- hljómsveitin í Nörrköping leikur; Leif Segerstam stjórnar. - Siciliana úr Kólumbínusvítu eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Manuela Wiesler leik- ur með Musica Vitae sveitinni; Wojciech Rajskíj stjómar. 15.00 Spánarspjall. Fyrri þáttur: Klisju- mynd Spánar. Umsjón: Kristinn R. Ólafsson. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. (Endurflutt annað kvöld kl. 19.40.) 16.20 Úr tónlistarlífinu. Kammersveit Reykjavíkur leikur. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 17.00 Hádegisleikrit vikunnar endur- flutt. Astir og árekstrar eftir Kenn- eth Horne. Þýð.: Sverrir Thorodd- sen. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Seinni hluti. Leikendur: Bríet Héð- insdóttir, Ævar R. Kvaran, Ágúst Guðmundsson, Anna Kristín Am- grímsdóttir, Soffía Jakobsdóttir, Sigurður Skúlason og Valur Gísla- son. (Frumflutt árið 1975.) 18.00 Síðdegismúsík á laugardegi. - Stuðmenn synjga og leika lög eftir Jakob Magnússon og Ragnhildi Gísladóttur. - Jakob Magnússon leikur eigin lög ásamt Steve Ander- son, Vince Colaiuta o.fl. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein út- sending frá Óperunni í Múnchen. Á efnisskrá: Ariadne auf Naxos eftir Richard Strauss. Flytjendur: Bryti: Rufus Beck; Tónlistarstjórinn: Her- mann Prey; Tónskáldið: Susan Graham; Tenórinn: Thomas Mos- er; Offiser: James Anderson; Dansmeistari: Claes Ahnsjö; Hár- kollumeistari: Jan Zinkler; Þjónn: Hans Wilbrink; Zerbinetta: Christ- ine Schaefer; Ariadne: Luana De- Vol; Harlekín: Martin Gautner; Skaramúss: Kevin Conners; Truf- faldino: Alfred Kuhn; Brighella: Ul- rich Ress; Naiad: Caroline Maria Petrig; Dryad: Silvia Fichtl; Ekkó: Jennifer Trost og Annegeer Stumpkins. Kór og hljómsveit ópe- runnar í Munchen; Sir Colin Davis stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldslns: Þorsteinn Har- aldsson flytur. 22.20 Ferðin til Plútó. Smásaga eftir Wallace West. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Baldurs Óskarssonar. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. - Píanókvintett í f- moll op. 34 eftir Johannes Brahms. Cristoph Eschenbach leikur á pí- anó með Amadeus- kvartettinum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. Veðursþá. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhild- ur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á rásinni. Um- sjón: Helgi Pétursson og Valgerður Matthíasdóttir. 15.00 Sleggjan. Umsjón: Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grétars- son. 16.00 Fréttir. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00. heldur áfram. 1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Mcrgunútvarp á laugardegi. Ei- rlkur Jónsson og Sigurður Hall sem eru engum líkir með morgun- þátt án hliðstæðu. Fréttimar sem þú heyrir ekki annars staðar og tónlist sem bræðir jafnvel hörðustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Erla Friðgeirs og Margrét Blön- dal með skemmtilegt spjall, hressa tónlist og fleira líflegt sem er ómissandi á góðum laugardegi. Þáttur þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgar- stemning á laugardagskvöldi. Um- sjón Jóhann Jóhannsson 3.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvakt- in. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00 Ópera vikunnar (endurflutt). SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsárið, Vínar- tónlist við allra hæfi 7.00 Blandaðir tón- ar með morgunkaffinu. Umsjón: Harald- ur Gíslason. 9.00 í sviðsljósinu. Davíð Art Sigurðsson með það besta úr óperu- heiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeg- inu á Sígilt FM. Létt blönduð tónlist. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurðsson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduð klassísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94.3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaður mánaðarins. 24.00 Næt- urtónleikar á Sígilt FM 94.3. FM9S7 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veðurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviðsljós- ið 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvað 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviðsljósið 16:00 Fréttir 16:05 Veðurfréttir, 16:08- 19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþrótta- fréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurðsson & Rólegt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Ágúst Magnússon. 13—16 Kaffi Gurrí. (Guðríður Haraldsdóttir) 16-19 Hipp og brtl. (Kári Waage). 19-22 Logi Dýrfjörð. 22-03 Næturvakt. (Magnús K. Þórðarson). X-ið FM 97,7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guðmunds- son. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 16.00 Driving Passions 16.30 Drivinq Passions 17.00 Driving Passions 17.30 Drivinq Passions 18.00 Driving Passions 18.30 Driving Passions 19.00 Driving Passions 19.30 Driving Passions 20.00 Flight Deck 20.30 Wonders of Weather 21.00 Battlefields II 22.00 Battlefields II 23.00 Wolfman: The Myth and the Science 0.00 Outlaws: Top Banana 1.00 High Fíve 1.30 Rre 2.00 Close BBC Prime 5.00 The Great Exhibition:a Lesson in Taste? 5.30 The Industry of Culture 6.00 BBC World News 6.20 Fast Feasts 6.30 Button Moon 6.40 Melvin & Maureen 6.55 Creepy Crawlies 7.10 Artifax 7.35 Dodger Bonzo and the Rest 8.06 Blue Peter 8.25 Grange Hill 9.00 Dr Who 9.30 Timekeepers 10.00 The Onedin Line 10.50 Hot Chefs 11.00 Who'll Do the Pudding? 11.30 Eastenders Omnibus 12.50 Tlmekeepers 13.15 Esther 13.45 Bodger and Badger 14.00 Gordon the Gopher 14.10 Count DucRula 14.30 Blue Peter 14.55 Grange Hill 15.30 The Onedin Line 16.25 Fanny Craddock 16.55 Top of the Pops 17.30 Dr Who Special 19.00 Noel's House Party 20.00 Caught on a Train 21.20 Menuhin Masterclass 22.00 Civilisation 22.50 Ways of Seeing 23.20 Tlz 0.00 Tba 0.30 Engineering Materials:hidden Power 1.00 The Birth of Modem Geometry 1.30TheTrialofSocrates 2.00 Bioloay Form and Function:nerves 2.30 Danger-children at Play 3.00 Only Four Colours-shadina a Map 3.30 Going with the Flow 4.00 Citizens of the World 4.30 Steel Stars and Spectra Eurosport 7.30 Slam 8.00 Eurofun 8.30 Windsurfing 9.00 Football: Eurocups Special 11.00 Alpine Skiing : Worla Championships from Sierra Nevada, Spain 12.00 Biathlon 13.00 Strength 14.00 Offroad 15.00 Offroad 15.30 Tennis 17.30 Alpine Skiing 18.30 All Sports 19.00 Tennis 21.00 Boxing 22.00 Football: Eurocups Special O.OOFitness I.OOCIose MTV ✓ 7.00 Kickstart 8.30 The B. Ball Beat 9.00 StarTrax: Garbage 10.00 MTV's European Top 20 Countdown 12.00 Stripped to the Waist 12.30 MTV Ftot 13.00 Select Weekend 16.00 Stylissimo! 16.30 The Big Picture 17.00 The MTV Files: REM u.30 MTV News 18.00 Select Weekend 21.00 Club MTV in Lisbon 22.00 MTV Unplugged 23.00 Yo! 1.00 Chill Out Zone 2.30 Night Videos Sky News 6.00Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30TheEntertainment Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 World News 11.30 SKY Destinations - Mauritius 12.30 Week In Review - UK 13.00 SKY News 13.30 ABC Nightline with Ted Koppel 14.00 SKY News 14.30 CBS 48 Hours 15.00 SKY News 15.30 Century 16.00 World News 16.30 Week In Review - UK 17.00 Uve At Five 18.00 SKY News 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline Live 20.00 SKY News 20.30 Court Tv 21.00 SKY World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 SKY News Tonight 23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra 0.00 SKY News 0.30Target 1-OOSKYNews 1.30CourtTv 2.00 SKY News 2.30 Week In Review - UK 3.00 SKY News 3.30 Beyond 2000 4.00 SKY News 4.30 CBS 48 Hours 5.00 SKY News 5.30 The Entertainment Show tntV 21.00 Village of the Damned 23.00 The Hunger 0.40 The Magnificent Seven 2.30 Bewitched 3.40 Village of the Damned CNN ✓ 5.00 CNNI World News 5.30 Diplomatic Licence 6.00 CNNI World News 6.30 World Business This Week 7.00 CNNI World News 7.30 World Sport 8.00 CNNI World News 8.30 Style 9.00 CNNI World News 9.30 Future Watch 10.00 CNNI World News 10.30 Travel Guide 11.00 CNNI Worid News 11.30 Your Health 12.00 CNNI World News 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News 13.30 Inside Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI World News 15.30 Workt Sport 16.00 Future Watch 16.30 Computer Connection 17.00 CNNI Wortd News 17.30 Global View 18.00 CNNI World News 18.30 Inside Asia 19.00 World Business This Week 19.30 Earth Matters 20.00 CNN presents 21.00 CNNI World News 21.30 Insight 22.00 Inside Business 22.30 World Sport 23.00 World View 23.30 Diplomatic Licence 0.00 Pinnacle 0.30 Travel Guide 1.00 PnmeNews 1.30 Inside Asia 2.00 Larty King Weekend 3.30 Sporting Life 4.00 Both Sides 4.30 Evans &Novak NBC Super Channel 5.00 The Best of the Ticket NBC 5.30 NBC Niqhtly News with Tom Brokaw 6.00 The Mclaughlin Group 6.30 Hello Austria Hello Vienna 7.00 The Best of the Ticket NBC 7.30 Europa Joumal 8.00 Users Group 8.30 Computer Chronides 9.00 Computer Chronicles 9.30 At Home 10.00 Super Shop 11.00 Maior League Baseball 12.00 Belfry PGA Seniors Open 13.00 NHL Power Week 14.00 Euro Table Tennis 15.00 Scan 15.30 Fashion File 16.00 The Best of the Ticket NBC 16.30 Europe 2000 17.00 Ushuaia 18.00 National Geographic Television 19.00 National Geographic Television 20.00 Profiler 21.00 The Tonight Show wKh Jay Leno 22.00 Late Night with Conan O’bnen 23.00 Talkin’ Jazz 23.30 Executive Lifestyles 0.00 The Tonight Show with Jay Leno 1.00 MSNBÖ - Intemight Weékend 2.00 The Selina Scott Show 3.00 Talkin’Jazz 3.30 Executive Lifestyles 4.00 Ushuaia Cartoon Network V 5.00 Sharky and George 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties 6.300merandtheStarchild 7.00Casperandthe Angels 7.30 SwatKats 8.00 Hong Konq Phooey 8.15 Daffy Duck 8.30 Scooby Doo 8.45 World Premiere Toons 9.00 The Real AdventuresolJonnyQuest 9.30 Dexter's Laboratory 9.45 The Mask 10.15 Tom and Jerry 10.30 Droopy: Master Detective 10.45 Two Stupid Doqs 11.00 The Real Adventures of Jonny Quest 11.30 Dexter’slaboratory 11.45 The Mask 12.15 Tom and Jerry 12.30 Droopy: Master Detective 12.45 Two Stupid Dogs 13.00 Hong Kong Phooey 13.30 Top Cat 14.00 Little Dracula 14.30 Banana Splits 15.00 The Addams Family 15.15 World Premiere Toons 15.30 Bugs Bunny 16.00 The Real Adventures of Jonny Quest 16.30 The Flintstones 17.00 The Jetsons 17.30 The Mask 18.00 Scooby Doo - Where are You? 18.30 Fish Police 19.00 The Addams Family 19.30 Droopy: Master Detective 20.00 Tom and Jerry 20.30 The Flintstones 21.00 Close United Artists Programming'' '■■■' einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 My Little Pony. 7.25 Dynamo Duck. 7.30 Delfy and His Fri- ends. 8.00 Orson and Olivia. 8.30 Free Willy. 9.00 Best of Sally Jessy Raphael. 10.00 Designing Women. 10.30 Murphy Brown. 11.00 Parker Lewis Can’t Lose. 11.30 Real TV. 12.00 World Wrestling Federation Blast off. 13.00 The Hit Mix. 14.00 Hercules: TheLegendary Joumeys. 15.00 The Lazarus Man. 16.00 World Wrestling Federation Action Zone. 17.00 Pacific Blue. 18.00 America's Dumbest Criminals. 18.30 Just Kidding. 19.00 Hercules: The Legendary Joumeys. 20.00 Unsolved My- steries. 21.00 Cops 1.21.30 Cops II. 22.00 Stand and Deliver. 22.30 Revelations. 23.00 The Movie Show. 23.30 Young Indi- ana Jones Chronicles. 0.30 Dream on. 1.00 Comedy Rules. 1.30 The Edge. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Crooks Anonymous. 8.00 Barnabo of the Mountains. 10.05 The Neptune Factor. 12.00 Other Women's Children. 14.00 Revenger of the Netds IV: Nerds in Love. 16.00 The Power Within. 18.00 The Air Up There. 20.00 Blue Sky. 22.00 Street Fighter. 23.45 Sexual Malice. 1.25 Street Fighter. 3.05 The Ballad of Little Jo. Omega 10.00 Heimaverslun. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarljós. 22.30 Central Message. 23.00-10.00 Praise the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.