Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 14
Hönnun: Gunnar Steinþórsson / FÍT / BO-11.96 14 fólk LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 Islenska körfuboltahetjan og soulsöngvarinn Arnþór Birgisson er nýjasta kyntákn Svía: Stelpurnar halda ekki vatni Arnþór Birgisson hefur slegið í gegn í Svíþjóð og er orðinn þekktur þar í landi fyrir soultónlist sína. Sumir hafa vilj- að stimpla hann sem kyntákn þó hann sé tregur til að meðtaka þann titil. - - €^pj^Mest seldu hljómflutninsstæki á Islandi / Kj *Samkvæmt skoðanakönnun Hagvangs í desember 1995 Heimabíómagnarar | (i!) pioiveen I The Art ot Enlertalnmenl VSX 405-Heimabiomagnari • m/útvarpi 2x 70w RMS RMS 3x50 • 2x25w • 30 stöðva minni VSX 804-Heimabíómagnari • m/ útvarpi 2x120w RMS mm RMS 3x80w • 2x40 • 30 stöðva minni — “ 49.900,- ■ « 8 'f m Geislaspilarar piorvieere The Art ot Entertalnment PD104 Geislaspilari • 1-Bit • Forritanlegur, Handahófsspilun • Endurtekning PDM 423 Geislaspilari • 6 diska • 1-Bit Forritanlegur • Handahótsspilun • Endurteknin 12 Pioiveen The Art of Entertalnment Utvarpsmagnari gnari *2x35wRMS Fjarstýring • Utvarpsmagnari PD 204 Geislaspilari • 1-Bit • Forritanlegur Handahófsspilun • Endurtekning • Fjarstyring | ð2 PiQMeen | rfeiCTSTligT> I The Art ot Entertalnment \ . l.h,:.. í CS 7030 hátalarar 190w Din þrískiptur CS130 hátalarar 120w Din þrískiptur Umboðsmenn: > CS 5030 hátalarar 140w Din þrískiptur CÖ Jamo Studio 180 Jamo Cornet 90 170w þrískiptur 200w fjórskiptur B R Æ Ð U 54.900 Jamo 477 140w þrískiptur R N I R Lógmúla 8 • Sími 533 2800 Reykjavík: Byggt & Búið.Kringlunni. Vesturland: Hljómsýn, Akranesi. Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð, Ðúðardal Vestfiröir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Laufið, Bolungarvík.Hljómborg, ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi.Verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík. „Ætli það sé ekki verið að gera mig að kyntákni hérna í Sviþjóð en stelpurnar eru farnar að snúa sér við og ganga á eftir mér. Ég verð þó ekki fyrir neinum átroöningi," segir íslenski körfuboltamaðurinn Arn- þór Birgisson sem gert hefur garð- inn frægan með soulsöng í Svíþjóð. Svíar halda ekki vatni yfir söng Arnþórs og birst hafa viðtöl við hann í fjölda sænskra blaða og tón- list hans er ofarlega á þarlendum vinsældalistum. Valinn kyntákn vikunnar Arnþór var Veckans babe í Ex- pressen fyrir skömmu og er það mikill heiður. „Kyn tákn vikunnar hefur verið valið undanfar- in þrjú ár. Hver sem er getur orðið fyrir valinu, oft verða tónlistar- menn fyrir val- inu bæði karl- ar og konur,“ segir Amþór. Arnþór er tvítugur að aldri og hefur búið mestan hluta ævinnar í Svíþjóð. Hann er kominn á samning hjá drengjalandsliðinu og unglinga- landsliðinu ásamt sænska meistara- liðinu. Hann hætti því fyrir einu og hálfu ári þegar hann þurfti að velja á milli tónlistar og körfuboltans. Arnþór fluttist með foreldrum sínum til Eskilstuna þar sem móðir hans var að ljúka námi í hjúkrunar- fræði og faðir hans í læknisfræði. Þar bjó fjölskyldan í fimm ár. Þegar til stóð að þau flyttu heim fengu for- eldrar Arnþórs góðar stöður og hef- ur því dregist að af því yrði. „Við fluttum til Stokkhólms 1983 þegar ég var sjö ára gamall. Það varð eintómt vesen hjá mér þegar ég byrjaði í skólanum því ég var ekki frá Stokkhólmi og tal- aði þar af leiðandi öðruvísi heldur en þeir auk þess að vera íslending- ur. Fyrstu þrjú árin lenti ég töluvert í slagsmál- um. Ég fann mig ekki í skól- anum og skipti því um í fjórða bekk. Ég komst inn í tónlistarskólann Adolf Fredrik og fór að syngja og spila. Þar fann ég hvað ég vildi gera,“ segir Arn- þór. Arnþóri þótti gott að alast upp í Svíþjóð og telur það Arnþór er sex ára á þessari mynd. Ári seinna fór hann í skóla en náði ekki að festa rætur fyrr en hann fór í tónlistarskóla 10 ára gamall. Skandinavíudeild hljómplötufyrir- tækjarisans Warner. Fyrsta stóra platan hans kom út fyrsta nóvember og hefur smáskífulagið Enough þeg- ar náð gífurlegum vinsældum í Sví- þjóð. Arnþór er sonur Birgis Jakobs- sonar, yfirlæknis við Carolinska institutet í Stokkhólmi, og Ástu Arnþórsdóttur hjúkrunarfræðings og eiganda ferðaskrifstofunnar Is- landia í Stokkhólmi. Arnþór hefur leikið með íslenska talsvert ólíkt og á íslandi. Hann seg- ist þó hafa lent í þvi að eiga hvergi heima því á íslandi var litið á hann sem Svía og í Svíþjóð sem íslending. Fjölskyldan hefur lengi verið á leiðinni heim en með nýjum störf- um og skóla hefur það frestast. Þau fengu góða vinnu í Stokkhólmi í nokkur ár en áður en þau vissu af voru árin orðin fjölmörg. Amþór hefur ekkert á móti því að búa á ís- landi síðar en hefur ekki áhuga á því um sinn. Arnþór ásamt foreldrum sínum og systrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.