Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 25
JL>V LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996
Sviðsljós
Valdamesta fólkið í skemmtanaiðnaðinum:
Ein er enn
á bleium
Tímaritið Entertainment Weekly
gerði árlega úttekt á valdamestu
einstaklingunum í bandarískum
skemmtanaiðnaði nú í október. Þar
er að finna efsta á lista alla helstu
stjórnendur og frammámenn stóru
kvikmyndaveranna og sjónvarps-
stöðvanna en á listanum má líka sjá
leikstjóra, rithöfunda, kvikmynda-
John Travolta stekkur með látum
inn í 45. sætið en allar hans myndir
undanfarið hafa gert það gott.
og sjónvarpsstjömur, útgefendur,
íþrótta- og poppstjörnur. Hér er um
að ræða konur og karla á öllum
aldri og í heiðurssætinu, sæti núm-
Hjartabaninn George Clooey af
bráðavaktinni þykir eiga framtíðina
fyrir sér og er í 99. sæti.
er 101,5, er meira að segja ein lítil
sem rétt var að líta þennan heim
augum í fyrsta sinn.
Ilmur fyrir dömur og herra
Fæsl í apótekum og snyrlivöruverslunum
I heiðurssætinu, númer 101,5, er að
finna nýfædda dömu að nafni Lour-
des Maria Ciccone Leon. Sú er dótt-
ir eins alræmdasta skemmtikrafts
heims, Madonnu, en hún er nokkru
ofar á listanum, eða í 82. sæti, og
þykir geta kippt í marga strengi, auk
þess sem auður hennar er gífurleg-
ur.
Tom Hanks færist niður ■ 15. sæti en
var í því tólfta f fyrra. Margir vilja
þakka það raddsetningu hans að
kvikmyndin Toy Story rakaði inn
192 miiljónum dollara.
Oprah Winfrey er fyrsta konan á list-
anum, f 20. sæti. Spjallþáttur hennar
er enn sá vinsælasti í Bandaríkjun-
um þrátt fyrir harða samkeppni.
Tekjur hennar á þessu ári nema 250
milljónum dollara.
Robin Williams var ekki á listanum f
fyrra en er í 33. sæti í ár, enda virð-
ast vinsældir The Birdcage gera það
að verkum að honum eru allir vegir
færir.