Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 25
JL>V LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 Sviðsljós Valdamesta fólkið í skemmtanaiðnaðinum: Ein er enn á bleium Tímaritið Entertainment Weekly gerði árlega úttekt á valdamestu einstaklingunum í bandarískum skemmtanaiðnaði nú í október. Þar er að finna efsta á lista alla helstu stjórnendur og frammámenn stóru kvikmyndaveranna og sjónvarps- stöðvanna en á listanum má líka sjá leikstjóra, rithöfunda, kvikmynda- John Travolta stekkur með látum inn í 45. sætið en allar hans myndir undanfarið hafa gert það gott. og sjónvarpsstjömur, útgefendur, íþrótta- og poppstjörnur. Hér er um að ræða konur og karla á öllum aldri og í heiðurssætinu, sæti núm- Hjartabaninn George Clooey af bráðavaktinni þykir eiga framtíðina fyrir sér og er í 99. sæti. er 101,5, er meira að segja ein lítil sem rétt var að líta þennan heim augum í fyrsta sinn. Ilmur fyrir dömur og herra Fæsl í apótekum og snyrlivöruverslunum I heiðurssætinu, númer 101,5, er að finna nýfædda dömu að nafni Lour- des Maria Ciccone Leon. Sú er dótt- ir eins alræmdasta skemmtikrafts heims, Madonnu, en hún er nokkru ofar á listanum, eða í 82. sæti, og þykir geta kippt í marga strengi, auk þess sem auður hennar er gífurleg- ur. Tom Hanks færist niður ■ 15. sæti en var í því tólfta f fyrra. Margir vilja þakka það raddsetningu hans að kvikmyndin Toy Story rakaði inn 192 miiljónum dollara. Oprah Winfrey er fyrsta konan á list- anum, f 20. sæti. Spjallþáttur hennar er enn sá vinsælasti í Bandaríkjun- um þrátt fyrir harða samkeppni. Tekjur hennar á þessu ári nema 250 milljónum dollara. Robin Williams var ekki á listanum f fyrra en er í 33. sæti í ár, enda virð- ast vinsældir The Birdcage gera það að verkum að honum eru allir vegir færir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.