Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 56
„68 kvikmyndir LAUGARDAGUR 2. NOVEMBER 1996 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX DIGITAL EYJA DR. MOREAU FLOTTINN FRA L.A. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.l. 16 ára. KVIKMYNDAHÁTÍÐ REYKJAVÍKUR LAGARDAGINN 2. NÓV. KYRRSTÐA Sýnd kl. 5. TÍU FINGUR UPP TIL GUÐS Sýnd kl. 7. KRISTÍN LAVRANSDÓTTIR Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. KVIKM YN DAHÁTÍÐ REYKJAVÍKUR SUNNUDAGINN 3. NÓV. TÍU FINGUR UPP TIL GUÐS Sýnd kl. 5. NÚLL OG KELVIN Sýnd kl. 7. KRISTÍN LAVRANSDÓTTIR Sýnd kl. 9. E 11 J *■» jsm b) 'J, r ) Djöflaeyjan irkirk Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar er mikið og skemmtilegt sjónarspil sem sveiflast á milli gamans og alvöru. Gísli Halldórsson og Baltasar Kor- mákur eru bestir í sterkum hópi leikara þar sem marg- ar persónur verða eftirminnilegar. Independence Day Sannkölluð stórmynd sem er þegar best lætur eitt mikiifenglegasta sjónarspil kvikmyndanna. Sagan er góðra gjalda.verð en handritið, og þá sérstaklega sam- töl, léttvæg. I heildina mikil upplifun og góð skemmtun. -HK Margfaldur kirk Keaton rennir sér auðveldlega í gegnum fjórar per- sónurnar eins og stórleikurum einum er lagið og gerir Margfaldan að einni af skemmtilegri myndum sumars- ins. -HK Fyrirbærið ★★i Mjög svo mannleg og hugljúf mynd þar sem John Travolta sýnir góðan leik i hlutverki venjulegs manns sem öðlast í einu vetfangi mikla greind. Myndin dettur niður í melódrama í seinni hlutanum eftir sterka byrj- un. -HK Hestamaðurinn á þakinu ★*★ Akaflega vönduð og glæsileg kvikmynd um ítalskan uppreisnarmann á flótta og kynni hans af ungri konu í kólerufaraldri í Frakklandi á síðustu öld. Dramatískur efniviður sem ekki er nýttur nógu vel. -GB Klikkaði prófessorinn ★★★ Eddie Murphy fer á kostum og hefur ekki verið betri. Hreinn farsi og velheppnaður sem slíkur, brandarar og atriði eru að sjálfsögðu misgóð en þegar á heildina er litið þá lífgar myndin upp á tilveruna. -HK Eraser ★★★ Eraser er akkúrat það sem maður býst við, heilmik- il skemmtun með frábærum áhættuatriðum og tækni- mönnum í miklu stuði en á móti kemur að hún býður ekki upp á neitt nýtt. -HK Fortölur og fullvissa kkk Enn ein vel heppnuð kvikmynd eftir sögu Jane Aust- en. Mjög vel uppbyggð mynd sem bætir sig með hverju atriði. Lítt þekktir breskir leikarar standa sig vel, sér- staklega Amanda Root i aðalhlutverkinu. -HK Frankie Stjörnuglit kkk mornugli Dramatísk saga franskrár konu sem rekur á strend- ur Irlands, sögð af syni hennar, sem er dvergur, hugljúf og falleg mynd sem hefur nokkra sérstöðu og þá er hún einstaklega vel leikin. -HK Huldublómið ★★★ Almodovar hefur tekist að búa til hið fínasta meló- drama með tilheyrandi stílbrögðum. Upp úr stendur persónan Leo, skemmtilega biluð, og er túlkun leikkon- unnar hreint frábær. -GB KVIKMYNDAHATIÐ REYKJAVÍKUR LAUGARDAGUR 2. NÓV. L’ AMERICA Sýnd kl. 2.50. SPINNING WHEEL OF TIME Sýnd kl. 5. THE PINK HOUSE Sýnd kl. 7. A SHORT FILM ABOUT KILLING Sýnd kl. 11. SUNNUDAGUR 3. NOV. L’AMERICA Sýnd kl. 3. THE PINK HOUSE Sýnd kl. 5.10. A SHORT FILM ABOUT KILLING Sýnd kl. 7. SPINNING WHEEL OF TIME Sýnd kl. 9. CROWS Sýnd kl. 11. Ri IM Sími 551 9000 W Y N BJT H ALTROW Sýnd kL4.45/5m 9 og 11.15. STRIPTEASE Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. LAUGARDAGUR 2. NÓV. WHITE BALLOON Sýnd kl. 3. THE DAUGHTERS OF YEMANJA Sýnd kl. 3. CONDITION RED Sýnd kl. 5. AMATEUR sýnd kl. 5. ANTONIA’S LINE Sýnd kl. 9. A SIMPLE FORMALITY Sýnd kl. 7. KANSAS CITY Sýnd kl. 7 og 11. LONE STAR Sýnd kl. 3 og 9. IN THE BLEAK MIDWINTER Sýnd kl. 11. SUNNUDAGUR 3. NÓV. ANTONIA’S LINE Sýnd kl. 3 og 7. SALE GOSSE Sýnd kl. 3. CONDITION RED Sýnd kl. 3. KANSAS CITY Sýnd kl. 5 og 9. LONE STAR Sýnd kl. 5 og 9. L’APPAT Sýnd kl. 7. A SIMPLE FORMALITY Sýnd kl. 11. IN THE BLEAK MIDWINTER Sýnd kl. 11. ___r eJ.cL.cLFl_4 L F l__ T0PP1 ttf í Bandaríkjunum - aðsókn helglna 25. til 27. október. Tekjur í milljónum dollara og heildartekjur. Robert De Niro og leikstjórinn Barry Levenson viö tökur á Sleepers. Independence Day komin yfir 300 milljóna dollara markið Um síðustu helgi komst Independence Day yfir 300 milljóna dollara markið og er þar í hópi örfárra mynda sem hafa gefið af sér slíkar heildartekjur og er þá eingöngu átt viö Bandarikin. I efsta sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir um síðustu helgi er sakamálamyndin Sleepers, en hún var einnig efst síöast og er hún að gera góða hluti þótt ekki sé um neina rosaaösókn að ræða. Hefur það örugglega mikiö að segja að stórstjörnur eru nánast í öll- um burðarhlutverkum og má þar nefna Robert De Niro, Dustin Hoffman, Brad Pitt og Kevin Bacon. Fjórar nýjar myndir koma inn á listann og þar á meðal er Thinner, sem gerð er eftir skáld- sögu Stephens Kings, sem komið hefur út á íslensku. Fjallar hún um mann í góöum hold- um sem óvænt fer aö léttast, fyrst honum til ánægju en þegar ekkert lát verður á þá nær örvæntingin tökum á honum. Varla er hægt að búast við aö Thinner, High School High eöa The Associate eigi eftir að gera stóra hluti, en mjög góð aösókn er að Michael Collins þegar haft er í huga að hún er sýnd í tiltölulega fáum kvikmyndahúsum. Nú er að koma að þakkargjöröarhátíðinni 1 Bandaríkjunum og þá líta dagsins Ijós stórmyndir sem „eiga“ að fá mikla aðsókn þótt það geti brugðist, en þær eru helstar núna Star Trek: First Contact, The Mirror Has Two Faces og 101 Dalmatians, rétt áöur verður nýjasta kvikmynd Mels Gibsons, Ransom, sett á markaðinn. Tekjur Heildartekjur 1. (1) Sleepers 9,606 26,351 2. (-) High School High 6,311 6,311 3. (-) Stephen King’s Thinner 5,679 5,679 4. (2) The Ghost and the Darkness 4,390 26,792 5. (4) The First Wives Club 4,380 88,639 6. (-) The Associate 4,261 4,261 7. (3) The Long Kiss Goodnight 3,673 25,305 8. (-) Michael Collins 2,409 2,941 9. (5) That Thing You Do 2,050 20,554 10. (6) D3: The Mighty Ducks 1,655 18,214 HVERNIG VAR MYNDIN? Starman Ragna Haraldsdóttir: Mjög góð. Allt öðruvísi en þessar frá Hollywood. Skarphéðinn Nokkuð góð. Guðmundsson: Gerður Gestsdóttir: Mjög skemmtileg. Sæbjörn Valdimarsson: Mjög góð. Skemmtileg skoðun á þjóð- lífinu og draumum manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.