Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 42
"54 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 JjV Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvlsunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 Þá heyrir þú skilaþoö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. y/t Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringirí síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. 7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. færð þú aö heyra skilaboö auglýsandans. . yf Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. 7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. 7 Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. 7 Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. 7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. [M]CÍ)K](1D^uZa\ 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. smáauglýsingar - Sími 550 5000 Altematorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bílarafmagni. Vélamaðurinn ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900. Bílabjörgun, bílapartasala, Smiöjuv. 50, 587 1442. Erum að rífa: Favont, Civic Gti ‘88, Subaru ST ‘86, Justy ‘89, Golf ‘84, Benz 250 ‘82 o.fl. Kaupum bfla. Op. 9-18.30, lau. 10-16. íseWviðg. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar §erðir bfla. Odýr og góð þjónusta. míðum einnig sflsalista. Erum flutt að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200, Stjömublikk._____________ Til sölu varahlutir í Chrysler LeBaron GTS ‘85-89, Aries ‘81-’89, Daytona, Laser og ýmislegt í Dodge, V6 Buick vél, og GM 350 skipting. Uppl. í síma 478 8905 eða 855 2805.__________________ Ath.l Mazda - Mazda - Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda-vara- hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbær, s. 566 8339 og 852 5849. Mazda, Mazda. Gerum við Mazda. Seljum notaða varahl. í Mazda. Erum að rífa nokkra 323 og 626 ‘83-’87. Ódýr og góð þjón. Fólksbflaland, s. 567 3990. Snjódekk á felgum undan Mazda 626 ‘82 til sölu, einnig sjálfskipting og túrbína úr AMC Eagle sem er nýuppgerð og í toppstandi. S, 553 2796 eða 892 1467. Subaru coupé (lift-back) turbo ‘86, beinskiptur, góðir varahlutir. Einnig Honda ‘82 og MMC L-300 ‘84. Upplýsingar í síma 431 2509.____________ Til sölu varahl. í BMW 320i ‘84, Prelude ‘83-’87, Charade ‘8&-’87, Escort ‘80-’86, einnig Weber-blöndungar og nýjar 5 gata krómfelgur. S. 897 2282. Nýupptekin 8 3/4 hásing úr Challenger með diskalæsingu, drifhlutf. 3:23. Uppl. í síma 481 2789 e.kl. 23._________ Ódýrir varahlutir, felgur og dekk á flestar gerðir biffeiða. Vaka hf., sími 567 6860._______________________________ Óska eftir Chrysler LeBaron, Dodge Diplomat, afturhjóladrifnum, í heilu lagi eða pörtum. Uppl, í síma 478 8905. Óska eftir Citroén BX ‘87 til niðurrifs eða vél og kassa í sams konar bfl. Uppl. í síma 4711218.___________________ Nissan 2,8 disllvél til sölu. Uppl. í síma 551 4596.__________________ Óska eftir 350 Chevy, má vera í bíl. Uppl. í síma 486 8699 eða 486 8721. V* I/iðgerðir Tilboö—vélastillingar. Vélastillingar, 4 cyl., 3.900 án efn. Allar almennar viðg, ,t.d. bremsur, púst, kúplingar og fl. Ódýr þjónusta, unnin af fagmönnum. Atak ehf., bflaverkstæði, Nýbýlavegi 24, Dal- brekkumegin. S. 554 6040 og 554 6081. Láttu fagmann vinna í bílnum þínum. Allar almennar viðgerðir, auk þess sprautim, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. ^T) Vinnuvélar Höfum til sölu nokkrar vélar í góöu lagi. JCB 3D-4T ‘90 og ‘91. JCB 3D-4T Servo ‘90 og ‘91. Tvöfaldanir á JCB 3D og 3cx aftan og ffaman, kr. 200.000 án vsk. Loftpressa á traktor, Hydor ‘91, 75 1/sek., kr. 350.000 án vsk. JCB 801 minigrafa ‘92, kr. 1.200.000 án vsk. Globus-Vélaver hfl, Lágmúla 7, Reykjavík, s. 588 2600 eða 893 1722. Mikið úrval notaðra vinnuvéla til sölu. KOMATSU FAI CAT o.fl. Mikið af nýlegum Komatsuvélum ffá Evrópu á skrá. Nánari uppl. í síma 563 4500. Kraftvélar ehf. Til sölu traktorsgröfur á hausttilboöi. MF 50HX ‘90, MF 60HX ‘91, MF 60HX ‘93 og MF 965, flórhjólastýrð, ‘93. Ingvar Helgason hf., véladeild, sími 525 8000.________________________ IMT dráttarvél með Hydor loftpressu til sölu. Upplýsingar í síma 853 1250. Vélsleðar 2 aóöir. Yamaha Exciter II ST. ‘93, vel útbúinn, nýtt belti fylgir. Verð 450 þús. Ski-doo Formifla Z ‘95, eins og nýr. Verð 750 þús. Uppl. í síma 452 4189,452 4145 og 854 4503. Vélsleðahlutir, mikið úrval: belti (fifll block), reimar, meiðar, skíði, plast undir skíði, hlífðarpönnur, demparar, hjálmar, kortatöskur o.fl. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747._______ Arctic Cat Cougar ‘91 og‘92, með rafstarti, brúsagrind o.Tl. til sölu. Góðir sleðar, líta vel út. Fást á góðu verði. Símar 896 6199 og 565 5646. Skidoo Formula III ‘96, sem nýr, gróft belti, 1 1/2”, svunta o.fl. Skidoo Mach Z ‘94 (“96), e. 2.700 km, eins og nýr, gróft belti o.fl. S. 464 1930. Rúnar.__ Til sölu Ski-doo Formula Z ‘94, gullfall- egur sleði m/ýmsum aukabúnaði, s.s. grófnegldu belti, vökvabremsu og m.fl. Til sýnis hjá Höldi, s. 462 4827.______ Til sölu Arctic Cat Cheetah, árg. ‘88. Mjög vel með farinn. Verð 150 þús. stgr. Uppl. í síma 587 4564.___________ Tveir vélsleðar, Polaris White-Track ‘94 og Skidoo Scandic 503 ‘94, til sölu. Uppl. í síma 453 7422 e.kl. 20. Magnús. Yamaha JP Hazer II ‘92 til sölu, lítið keyrður, góður sleði. Verð 380 þús. Uppl. í síma 462 5897 á kvöldin. Tveir góöir.Wildcat ‘92 og Prowler ‘91, til sölu. Uppl. í síma 482 3271. Vörubílar Fjölbreytt úrval af fjöörum og fjaðrabúnaði í flestar gerðir vöru- og sendibiffeiða. Einnig í japanska jeppa. Stök flaðrablöð í mildu úrvali. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, Reykjavík, s. 567 8757 og 587 3720, Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, Selsett kúpbngsdiskar og pressur, gaðrir, ftaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Disilvélavarahlutir. Varahlutir í flestar gerðir dísilvéla á lager. Aðeins vörur frá viðurkenndum ffamleiðanda. H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520. Hiab 1165 ‘81 m/fjarst., krabbi, 600 I, m/vökvasnúningi, brettakló, snjó- tönn, Twose kantsláttuv., ný, og gijót- pallur. S. 466 1997 á vinnut./ 893 9516. Hiab 950 krani til sölu. Einnig 1100 I gijótskófla á beltagröfu, nánast ný, og Lada station ‘90, aðeins ek. 42 þús. km. Uppl. í síma 487 8665 eða 853 4377. Scania-eigendur - Scania-eigendur. Varahlutir á lager. GT Óskarsson, varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Vélaskemman, Vesturvör 23,5641690. Útvegum ffá Svíþjóð: varahluti og vörubfla. Scania T 143 H, 6x4, 1990. Scania G92 lc, 4x2,1987, gott verð. MAN 19361 ‘85,19372 ‘93 4x4, 26372 ‘92 6x4, Scania 112 ‘86, 113 ‘94 6x4. Uppl. í síma 568 8600 og 854 8100, Frímann. Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæöi. Til leigu um 150 fm gott skrifstofuhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur, nærri gömlu höfninni. Nýuppgert parket á gólfum. Laust strax. Góð geymsla fylgir. Einnig skrifstofuherbergi, um 25-30 fm alls. Uppl. á skrifstofutíma í síma 525 7301. Til leigu viö Ármúla jarðhæð sem skipt- ist í 206 fm ásamt 90 ffn með inn- keyrsludyrum, hentugt fyrir heildsölu eða snyrtilegan iðnað. 422 fm sem innréttaðir eru fyrir félagasamtök, skiptanlegt í smærri einingar. Vs. 553 2244 eða hs, 553 2426.__________ Óska eftir 40-60 fm húsnæði í Rvík eða nágr. til að dytta að bflum og steypa legsteina. Mætti vera rúmgóður bfl- skúr. Uppl. um stærð og staðsetningu sendist DV, merkt „B 6507. Einnig óskast fólksbflakerra, ódýr. _ 20 fm herbergi til leigu í Heilsubótar- stöð Reykjavflcur fynr fagmenntaðan meðferðaraðila sem hefiir áhuga á heildrænni meðferð. Sími 552 1103. Aöstaöa fyrir nudd/trimform, snyrtiff. o.fl. til leigu á 2 góðum sólbaðsstofum í Rvík. Upplýsingar í síma 886 0877 og 897 9807.__________________________ Hugmyndaríkir ungir menn ætla að heþa ffamleiðslu á ísl. gjafavöru. Vantar ódýrt húsnæði, má þarfnast lagf. Allt kemur til greina. S. 893 3359. Til leigu viö Laugaveg. 116 m2 verslunarhúsnæði til leigu í 2 mánuði, tilvalið fyrir jólamarkað. Uppl. í síma 565 1688. 45 fm atvinnuhúsnæði á 1. hæö í Kópa- vogi, ekki innkeyrsludyr, laust strax. Upplýsingar í síma 893 6345. Húsnæöi óskast undir sölutum, til kaups eða leigu, aðeins góð staðsetning kem- ur til greina. Uppl. í síma 554 2399. © Fasteignir Mjög falleg 3ja herb. íbúö, flísar á eld- húsi og forstofu, stórt baðherb. + stórt þvottahús. Permaform-hús. Góð- ar svalir út ffá eldhúsi + geymsla m/rafm. Hússjóður kr. 3.880. Uppl. í síma 587 1309 e.kl. 17. Litil risstúdíóíbúö á svæöi 101 til sölu. Yerð. 2.850 þús. Ahv. ca 600-700 þús. Ymis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 897 4548. Til sölu 63 fm 3ja herb. risibúö við Tjamargötu, verð 4 milljónir, áhv. 2,2 milljónir. Möguleg skipti á bfl. Uppl. í síma 568 9299 og 898 4125. 3ja herbergia íbúö í Þorlákshöfn til sölu. Góð kjör - ýmsir möguleikar. Upplýsingar í síma 557 3606. 3-4 herbergja íbúö í Breiöholti til sölu, hagstæð lan áhvflandi. Upplýsingar í síma 567 2288. Geymsluhúsnæði Nýtt - búslóöageymsla NS - Nýtt. Nyja sendibflastöðin hf. hefur tekið í notkun snyrtilegt og upphitað húsn. á jarðhæð til útleigu fyrir búslóðir, vönflagera o.fl. Vaktað. Hagstætt verð. Uppl. í síma 568 5003. Höfum yfir 110 bflstjóra á öllum stærðum bfla til að annast flutninginn fyrir þig.__ Búslóðageymsla á jarðhæð - upphitaö. Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta leigan. Búslóðaflutningar, einn eða tveir menn. Geymum einnig vörulag- era, bfla, tjaldv. o.fl. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399. Bílskúr til leigu í Hólahverfi, hiti og rafmagn, Upplýsingar í síma 567 3939. Geymsluhúsnæði til leigu. Upplýsingar í síma 565 7282. m HúsnæðiíTöðÍ Búslóðaflutningar og aörir flutningar. Vantar þig burðarmenn? Tveir menn á bfl og þú borgar einfalt taxtaverð fyrir stóran bíl. Tökum einnig að okkur pökkun, þrífiim, tökum upp og göngum ffá sé þess óskað. Bjóðum einnig búslóðageymslu. Rafha-húsið, Hf,, s. 565 5503/896 2399.____________ Búslóðageymsla Olivers. Geymum búslóðir lengri eða skemmri tíma. Búslóðinni er raðað á bretti og plastfilmu vafið utanum. Enginn umgangur er leyfður um svæðið. Húsnæðið er upphitað, snyrtilegt og vaktað. Sími 567 4046 (símsvari) eða 892 2074,_____________________________ Björt og falleg 2ja herbergja íbúð til leigu í Seíáshverfi, óakveðinn leigutími, laus strax. Uppl. í síma 566 6144 eða 898 0908.________________ Fyrir reglusama, umgengnisgóða og skilvísa er til leigu, á svæði 104, rúmgóð og björt 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 553 1822.________________ Herbergi til leigu í Hlíðunum, ca 12 m2, salemisaðstaða, leiga 12 þús. á mán. Reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 562 2539._____________________________ Herbergi til leigu. 10 fm herbergi í Meðalholti, meo sérinngangi, tengill fyrir sjónvarp og síma, leiga 15 þús. Upplýsingar í síma 562 5414.__________ Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leigja út húsnæði og fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu. Verð 39,90 mín. Rúmgott herbergi til leigu nálægt Tjöminni. Sameiginleg eldhús- og hreinlætisaðstaða. Upplýsingar í síma 568 8153._____________________________ Setbergshverfi - Hafnarfiröi. Til leigu 2 herb. múð á jarðh. í einbýlishúsi, rafm. og hiti innif. í leiguv., 35 þ., sérinng., sérbflast., laust nú þegar. S. 555 3433. Tveggja herbergja íbúö til leigu í Skipasundi, aðeins reglusamt og skil- víst fólk kemur til greina. Uppl. í síma 567 3709 e.kl, 17.____________________ Tæplega 30 fm stúdíóíbúö í Fossvogi fynr einstakling, leiguupphæð kr. 26 þús., hússjóður innifalinn. Uppl. í síma 557 5450. Alger reglusemi áskilin. 2ja herbergja íbúö til leigu i 3 mánuði. Upplýsingar í síma 567 1550 eftir kl. 14 í dag og á morgun._________________ 3-4 herb. íbúð i hverfi 110 til leigu í 6-9 mánuði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 81301. ._______ Herbergi meö aögangi aö snyrtingu til leigu í Hvassaleiti. Upplýsingar í síma 568 7327._____________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Tvö herbergi til leiau miðsvæðis í borginni. Hentugfyrir skólafólk. Upplýsingar í síma 5514875.___________ 2ja herb. íbúö í Foldahverfi til leigu. Uppl. í síma 897 9737 til kl. 18. g Húsnæði óskast Hjón meö tvö börn og tvö þrifal. dýr (hund og kött) óska e. húsn. til leigu á höfuðborgarsvæðinu ffá 1. des. Langtímaleiga. Greiðslugeta 30 þús. Svarþj, DV, s. 903 5670, tilvnr. 81318. 39 ára einhleypur karlmaöur óskar eftir 2ja herbergja íbúð á hljóðlátum stað. Alger reglusemi og snyrtimennska. Upplýsingar í síma 553 5364,_________ Einhlevpur karlmaður óskar eftir einstaklings- eða 2 herbergja íbúð í Hafnarfirði. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 561 7915._________ Fötluö, barnshafandi stúlka óskar eftir l-2ja herb. íbúð strax á 1. hæð eða í lyftublokk í 1-3 mánuði fyrir sann- gjamt verð, Uppl. í síma 897 4219. Hjálp! 2-3 herb. íbúð óskast strax mið- svæðis. Emm reglusöm og reyklaus. Leigutími 6 mán. eða lengur, skilvísar gr. S, 581 2308. Matthías eða Júlía. Háskólastúlka, 23ja ára, óskar eftir lít- illi íbúð á svæði 101, 105 eða 107. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Hef meðmæli. Uppl. í síma 564 4452, Halia. Móðir með bam óskar strax eftir íbúö í vesturbæ eða nágrenni. Er reyklaus og getur borgað fyrir ffam. Upplýsing- ar í síma 552 9062.__________________ Okkur bráövantar þriggja til fjögurra herbergja íbúð í Grafarvogi eða Arbæ. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 566 8833. Opinber stofnun óskar eftir 6-7 herb. íbúð eða húsi á leigu í 3 1/2 mán. ffá og með 1. des. Þarf að vera búin húsg. S. 588 9188 milli kl. 9 og 12. Par meö eitt barn óskar eftir 3-4 herbergja íbúð sem fyrst í Reykja- vík. Emm reglusöm og skilvís. Uppl. í síma 555 3090 eða 898 4337. Reglusöm. Háskólanemi óskar eftir íbúð, með eða án húsgagna, í að minnsta kosti tvo mánuði. Uppl. í síma 483 4112. Reyklaus fjölskylda utan af landi óskar eftir 4-5 herb. íbúð í Breiðholti eða Seljahverfi strax. Reglusemi og skilv. gr. heitið. S. 456 7352 og 567 7384. S.tD.S. - Hjálp! Heimilislausa unga stúlku bráðvantar einstaklings- eoa tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 552 6608 e.kl. 20, Helga.______________ Suöurbær, Hafnarfiröi. 33 ára kona óskar eftir að taka 3 herb. íbúð á leigu ffá 1. des. nk. Ömggar greiðslur, með- mæli ef óskað er. S. 555 1797 e.kl. 19. Ung, reglusöm kona óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 557 1994 eða 896 4410 Anna._________________________ Óskum eftir lítilli 2 herb. íbúö í Reykjavík. Eram ungt, reyklaust og reglusamt par. Öraggar greiðslur. Upplýsingar í síma 565 8093.___________ 2ja herbergja íbúö óskast í vesturbæ eða á Seltjamamesi frá 15.11. Upplýsingar i síma 551 7259.___________ Reyklausan og reglusaman einhleypan fóður vantar 2ja-3ja herb. íbúð strax. Upplýsingar í síma 588 2221. Vantar 2ja-3ra herbergja íbúö á leigu ffá 1. des. Er reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 431 2166. Óska eftir 4ra-5 herb. húsnæöi á höfuðborgarsvæðinu til 2ja ára. Upplýsingar í síma 852 5249. Vantar snyrtilega íbúö, minnst 3 herb., helst m/bílskúr. Uppl. í síma 587 0659. Sumarbústaðir Tilsniöiö efni í sumarhús o.fl. Efhi í 50 fm sumarhús m/svefnlofti til sölu á aðeins kr. 700 þús., má skiptast í 3 greiðslur. Efni og vinna er eins og hér segir: Teikning, dregarar, 2x8, gólfbitar, 2x6, teknir að lengd, grind, 45x120, söguð að lengd og samannegld m/9 mm krossviði, gluggar og hurðir, kúpt klæðning, þakld. 1x6, sperrar, 2x6, teknar að lengd. Afh. í vetur eftir samkomul. Hægt er að smíða hús eftir sérteikningum. Smíðum bamaleik- hús. Smiðsbúð, Garðabæ, s. 565 6300. Heilsárssumarhús, 40-50 fm, m. svefn- lofti. Besta verðið, ffá kr. 1.788.600. Sýningarhús á staðnum. Sumarhús, Borgartúni, s. 5510850 eða 892 7858. Aukavinna viö ræstingar. Ræstingar- fyrirtæki óskar að ráða starfsfólk til hlutastarfa við ræstingar strax. Um er að ræða 4-6 tíma vinnu á dag, eftir kl. 16. Viðkomandi verður að vera eldri en 23 ára og hafa bfl til umráða þar sem starfið krefst keyrslu milli vinnustaða. Bflastyrkur er greiddur og fóst laun eru á bilinu 45-60 þús. Svör sendist DV, merkt „Ræsting-6497, fyrir 4. nóv. Góöir tekjumöguleikar - pími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Asetning gervi- nagla, silki, fiberglassneglur, nagla- skraut, naglaskartgripir, naglastyrk- ing. Nagnaglameðferð, naglalökkun. Önnumst ásetn. gervinagla. Heild- verslun Johns Beauty. Uppl, Kolbrún. Starfsfólk óskast um land allt í kynning- ar- og sölustörf. Sölumennska á dag- inn, kynningar í verslunum, heima- kynningar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80336. eða Svör sendist DV, merkt „Aukavinna 6500. Ertu alvörusölumaöur? 'Ibppsölumann vantar í tekjuglatt toppverkefni. Lélegt er 20 þús. kr. á dag. Ráðum um helgina. Uppl. í s. 588 0220 eða 896 5475.________________ Starfsfólk óskast til ræstingastarfa nokkur kvöld í viku, aðeins vanir koma til greina. Svör sendist DV, merkt „RS 6503, eða svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 80306. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Aöstaða fyrir nudd/trimform, snyrtifr. o.fl. til leigu á 2 góðum sólbaðsstoftim í Rvík. Upplýsingar í síma 886 0877 og 897 9807,__________________________ Atvinnutækifæri. Er með Tbyota Hi-Ace sendibíl og vil ráða einhvem til að keyra fyrir mig. Föst vinna. Sími 567 7679 e.kl. 18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.