Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 49
1>V LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996
myndasögur
tilkynnlngar______fyeikhúsv
Skaftfellingafélagið í
Reykjavík
Skaftfellingafélagið í Reykja-
vik. Félagsvist sunnudaginn 3.
nóvember kl. 14 í Skaftfellinga-
búð, Laugavegi 178.
Tapað fundið
Svartur Stiga-sleði fannst fyr-
ir utan Fella- og Hólakirkju.
Upplýsingar í síma 557-9435.
Hafnarfjarðarkirkja
Sunnudaginn 3. nóvember fyr-
irbænaguðsþjónusta fyrir látn-
um, einsöngvari Nadalia Chow.
Prestur sr. Þórhallur Heimis-
son.
Kattholtsdagur í
Dýraríkinu
I dag, laugardag, verður Katt-
holtsdagur í Dýraríkinu, Grens-
ásvegi. Þar verða til sýnis heim-
ilislausir kettir og kettlingar úr
Kattholti, líknarstöð Kattavina-
félags íslands.
Félag eldri borgara
Félagsvist í Risinu sunnudag
kl. 14. Guðmundur stjórnar.
Opið hús. Dansað í Goðheimum
sunnudagskvöld kl. 20. Bridge,
framhald minningarmóts Jóns
Hermannssonar á mánudag kl.
13.
Georg Jensen Damask
Georg Jensen Damask opnar
sýningu um helgina að Safa-
mýri 91. Opið laugardag og
sunnudag frá kl. 13-18.
Kosakkar og Rimskíj
Korsakov í bíésal MÍR
í nóvember og desember
verða sýndar í bíósal MÍR,
Vatnsstíg 10, nokkrar kvik-
myndir, sem annað hvort eru
byggðar á verkum nokkurra
frægustu rithöfunda Rússa eða
fjalla um ævi og störf ýmissa
fremstu listamanna Rússlands.
Fyrsta kvikmyndin í þessari
myndaröð verður sýnd nk.
sunnudag, 3. nóv., kl. 16 og nefn-
ist hún „Kósakkar". Mánudags-
kvöldið 4. nóv. kl. 20 verður svo
sýnd kvikmyndin Rimskíj-Kor-
sakov. Aðgangur að kvikmynda-
sýningunum er ókeypis og öll-
um heimiU.
Andlát
Sigríður Guðmundsdóttir frá
Akri í Vestmannaeyjum, tU heim-
Uis að Sólheimum 23, lést í Land-
spítalanum 31. október.
Árni Vilberg, Rauðalæk 32, lést
i Sjúkrahúsi Reykjavíkur aðfara-
nótt 31. október.
Ólafur Jensson, prófessor og
fyrrverandi forstöðumaður Blóð-
banka íslands, er látinn.
Árni HaUdórsson, Víðimel 23,
Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur 31. október.
Jarðarfarir
Steinunn Helga Traustadótt-
ir, Berglandi 2, Hofsósi, verður
jarðsungin frá Hofsóskirkju laug-
ardaginn 21. nóvember kl. 14.00.
Magnea Þórarinsdóttir,
Heinabergi 22, Þorlákshöfn, verð-
ur jarðsungin frá Þorlákskirkju
laugardaginn 2. nóvember kl.
14.00.
Gunnar Óskarsson, VíðivöU-
um, verður jarðsunginn laugar-
daginn 2. nóvember kl. 14.00 frá
Miklabæjarkirkju í Skagafirði.
Kristín Jónsdóttir frá Söndum
í Miðfirði verður jarðsungin frá
Blönduóskirkju mánudaginn 4.
nóvember kl. 14.00. Rútuferð verð-
ur frá BSÍ kl. 8 á mánudagsmorg-
un.
Guðni Guðmundsson, HeUatúni,
Ásahreppi, sem lést 28. október,
verður jarðsunginn frá Selfoss-
kirkju laugardaginn 2. nóvember
kl. 14.00.
ÞJÓDLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
SÖNGLEIKURINN
HAMINGJURÁNIÐ
eftir Bengt Ahlfors
í kvöld, fid. 7/11, sud. 10/11, fös. 15/11.
Aöeins 4 sýnignar eftir.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
á morgun, nokkur sæti laus, föd. 8/11,
nokkur sæti laus, Id. 16/11, nokkur
sæti laus.
Ath. Takmarkaöur sýningafjöldi.
NANNA SYSTIR
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson
Id. 9/11, fid. 14/11, sud, 17/11.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
á morgun, kl. 14.00, nokkur sæti laus,
sud. 10/11, kl. 14.00, sud. 17/11, kl.
14.00.
Ath. Aöeins 5 sýningar eftir.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
mid. 6/11, uppselt, Id. 9/11, uppselt, fid.
14/11, uppselt, sud. 17/11, föd. 22/11.
Athygli er vakin á aö sýningin er ekki
viO hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa
gestum inn i salinn eftir aO sýning
hefst.
LITLA SVIÐIÐ KL 20.30:
í HVÍTU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt,
fid. 7/11, uppselt, föd. 8/11, uppselt,
föd. 15/11, uppselt, Id. 16/11, uppselt,
fid. 21/11, uppselt, sud. 24/11, örfá sæti
laus, aukasýning sud. 10/11.
AthugiO aO ekki er hægt aO hleypa
gestum inn í salinn eftir aO sýning
hefst.
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
mád. 4/11. ki. 21.00
HRÓLFUR
eftir Sigurö Pétursson í flutningi
Spaugstofunnar.
Leikendur: Siguröur Sigurjónsson, Örn
Árnason, Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi
Gestsson og Randver Þorláksson.
Aukasýning mád. 4/11, kl. 17.00,
uppselt.
MiOasalan er opin mánud. og þriOjud.
kl. 13-18, miövikud- sunnud. kl. 13-
20 og til 20.30 þegar sýningar eru á
þeim tíma.
Einnig er tekiO á móti simapöntunum
frá kl. 10 virka daga, simi 551 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Helga Traustadóttir, Berg-
landi 2, Hofsósi, verður jarðsung-
in frá Hofsóskirkju laugardaginn
2. nóvember kl. 14.00.
Freymundur Fannberg Jó-
hannsson, Hraunbúðum, Vest-
mannaeyjum, verður jarðsunginn
laugardaginn 2. nóvember kl. 15.30
frá Hvítasunnukirkjunni.
Jóhann Aðalberg Pétursson.
frá Ásunnarstöum í Breiðdal verð-
ur jarðsunginn frá Heydalakirkju
laugardaginn 2. nóvember kl.
14.00.
Guðný Soffía Þorsteinsdóttir,
Aðalbraut 55, Raufarhöfn, verður
jarðsungin frá Raufarhafnar-
kirkju laugardaginn 2. nóvember
kl. 15.00.
Ólafur J. Long verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju mánu-
daginn 4. nóvember kl. 13.30.
UPPBOÐ
Bifreiðin E-241 verður boðin upp að
Þjóðbraut 13 (lögreglustöð), Akranesi
föstudaginn 8. nóvember 1996, kl. 14.
GREIÐSLA VIÐ HAMARSHÖGG.
SÝ SLUMAÐURINN Á AKRANESI
1