Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 27
JLlV LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 menmng Himnasjóli - fyrirmynd jarðneskra konunga. Úr íslensku Teiknibókinni sem er líklega frá því um 1400 og geymd á Stofnun Árna Magnús- sonar í Reykjavík. tilliti. Ég hagnýtti mér auðvitað er- lendar rannsóknir til þess að varpa ljósi á okkar rit og allt sem ég fann í íslenskum ritum reyndi ég að fmna hliðstæðu við í útlöndum og það var í langfæstum tilvikum erfitt. Stjórnskipunin á íslandi var einstök á goðaveldisöld, en hug- myndirnar voru það ekki. Hugur- inn var eiginlega kominn á undan stjórnmáiaþróuninni, og það varð árekstur milli 'hugmyndaheims og stjómskipulags. Menn fundu að það var veila í stjórnskipuninni, þess vegna tóku þeir fyrirbærið konung til umræðu i þessum sögum. Hin hugmyndalega leit að konungi hófst löngu áður en hún varð pólitískur veruleiki, eins og það myndi heita núna. Ég hef líka þá kenningu að um 1200 sé mikill áhugi á að lýsa íslend- ingum sem konungum, eins og Giss- uri ísleifssyni og Jóni Loftssyni. Þá er verið að máta íslenska einstak- linga við konungshugmyndina. Það er beinlínis- sagt um Gissur að hann hafi verið konungur yfir íslandi, og Jóni er lýst næstum því eins og kon- ungi en orðið er aldrei notað. Þeirra ættir vora skyldar Noregs- konung- um og ekki ósennilegt að þeim hafi verið lýst sem kon- ungum í ákveðnum pól- itískum tilgangi, af einhverjum sagnarit- ara sem tengdist ættinni. Að Haukdælir hafi haft fingur- inn í því að lýsa Gissuri sem kon- ungi í von um að þeir yrðu kon- ungsætt. En þetta urðu aldrei annað en veikburða hugmyndir." Sjónir beindust að Noregskonungi „Fljótlega fara svo sjónir manna að beinast að Noregskonungi. Og ég held að Islendingar hafi sjálfir leit- ast við að komast undir hans vald, í rauninni hafi þeir átt frumkvæðið. Noregskonungur hafi aðeins brugð- ist við áreiti frá íslendingum þegar hann tók að sér að verða konungur þeirra. Að Noregskonungur hafi gert það að opinberri stefnu að verða konungur yfir íslandi þegar Islendingar voru farnir að koma til hans og biðja hann að dæma í sín- um málum. Því eitt af hlutverkum konunga er að vera dómarar. Við lögðum fram okkar skerf til evrópskrar umræðu um konungs- vald með konungasögunum, felldum hugmyndirnar að sögum eins og okkur var lagið. Þær eru daprar heimildir um staðreyndir en hug- myndaheimurinn er sannur.“ Ármann vann ritgerðina-undir leiðsögn Ásdísar Egilsdóttur dósents og ber henni vel sög- una. „Það hefðu ekki allir leið- beinendur leyft mér að taka svona geðveikislega stórt verkefni eða verið svona hvetj- andi. Hún gaf mér líka svigrúm til að fara mínar leiðir." - Er ritgerðin á leiðinni á prent? „Það eru viðræður i gangi um það, og ég vona að hún komi út fyrir aldamót. En það er kannski bjart- sýni.“ • -SA Olafur helgi Noregs- konungur. Var honum lýst sem lágvöxnum og digrum til að hann líktist ekki um of hinum hæsta? Úr íslensku Teiknibókinni. 27 En Linda komst endanlega að niðurstöðu og ákvað einfald- lega að kaupa þá alla enda er hér ekki um neina láglauna- konu að ræða. Og til að of- þreyta sig nú ekki alveg við buröinn er Linda með starfs- mann sem sér um slík leiðinda- verk fyrir stjörnuna - og greini- lega með glöðu geði af mynd- unum að dæma. Súpermódeliö Linda Evang- elista reyndist eiga erfitt með að gera upp hug sinn þegar hún skrapp að kaupa sér skó nýlega. Átti hún að kaupa lága hæla eöa háa? Breiöa eða pinna? Sandala eða bandaskó? Kannski jafnvel inniskó? Brtu mei i/andamál í hársi/erii ? Reyndu BIO+ finnsku hársnyrtivörurnar. Pær virka gegn: PSORIASIS EXEMI FLÖSU SKÁN KLÁÐA HÁRLOSI BIO+ frábær lausn á vandamálum í hársverði. Sölustaðir: Apótek og hársnyrtistofur SÍMVAKINIM sýnir og geymir símanúmer þess sem hringir hvort sem þú ert heima eða að heiman. Geymir allt að 120 númer með dagsetningu og klukku. Verð kr. 4.490 stgr. htel Síðumúla 37, 108 Reykjavík Simi 588 2800 - Fax 568 7447 HÚSAVÍKURKAUPSTAÐUR Yfirmaður bókhalds- og tölvuvinnslu Starf yfirmanns bókhalds- og tölvuvinnslu hjá Húsavíkurkaupstað er laust til umsóknar. Helstu verkefni eru: 1. Yfirstjórn á bókhaldi Húsavíkurkaupstaöar, en um er aö ræöa bæjarsjóö, hafnarsjóð, orkuveitu, framkvæmdarlánasjóö, lífeyrissjóö og félagslegar íbúöir. 2. Útreikningur skipa- og vörugjalda til hafnarsjóös. 3. Frágang viröisaukaskatts og launamiöa. 4. Ýmiss konar uppgjör og skýrslugerö er tengist bókhaldi bæjarins. 5. Tengsl viö forstöðumenn deilda og stofnana bæjarins varöandi bókhaldiö. 6. Uppsetning ársreikninga í samráöi við endurskoðanda. 7. Skipulagning og umsjón meö tölvuvinnslu hjá bænum, svo og samskipti viö aöila á tölvuþjónustu- og hugbúnaöarsviöi. 8. Ýmis verkefni er tengjast bókhaldi og tölvuvinnslu á hverjum tíma. Æskileg menntun er háskóla menntun á viðskiptasviði- og þekking á tölvuvinnslu. Umsóknarfrestur er til og með 12. nóvember nk. Nánari upplýsingar um starfið veita undirritaðir í síma 464-1222. Bæjarstjóri/bæjarritari RÝMINGARSALA V/BREYTINGA 20-50% afsláttur af pottablómum Fíkus Friðarlilja 30-50% afsláttur af haust- laukum v_ Schefflera VERÐDÆMI: ÁÐUR NÚ Fíkus, 70-90 cm. 790 395 Fíkus, 90-100 cm. 1.480 740 Friðarliija, 50 cm. 660 495 Scheffera, 40 cm. 390 195 Króton, 50 cm. 790 550 Sólhlífarblóm, 50 cm. 690 345 Naglakaktus 790 395 Fíkus (tvílitur) 790 395 Burkni, stór 890 625 Bergfléttubróðir 790 395 Qarðskorn v/Fossvogskirkjugarð, sími 55 40 500. Opið alla daga 10-22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.