Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1996, Blaðsíða 50
62 Qfmæli LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1996 Magnús Lyngdal Stefánsson Magnús Lyngdal Stef- ánsson, yfirlæknir á bamadeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akur- eyri, Tröllagili 14, Akur- eyri, er sextugur i dag. Starfsferill Magnús fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann lauk stúd- entsprófi frá MA 1956, embættisprófi í lækn- isfræði frá HÍ 1964, öðlaðist lækningaleyfi á íslandi 1965 og í Svíþjóð 1969, stundaði framhaldsnám í Svíþjóð við Centrallasarettet Eskilstuna og við Akademiska Sjukhuset í Uppsölum 1968-74 og er sérfræð- ingur í barnalækningum frá 1975. Magnús var héraðslæknir á Vopnafirði 1965-68, skólalæknir í Eskilstuna einn vetur, sérfræð- ingur við barnadeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akur- eyri 1975-93 og hefur verið yfirlæknir þar frá 1994. Þá var hann for- stöðumaður Ungbarna- eftirlits á Akureyri 1975-84 og yfirlæknir á Vistheimilinu Sólborg á Akureyri 1981-91. Magnús kenndi við barna- og unglingaskól- ann á Vopnafirði einn vetur, við Hjúkrunar- fræðiskólann Eski- lunda í tvo vetur, við Gagnfræðaskólann á Akureyri einn vetur og hefur kennt við Háskólann á Akureyri frá 1992. Magnús var formaður Lækna- félags Akureyrar 1975-77 og 1978-79, sat í stjórn læknaráðs FSA 1980-84 og aftur frá 1994, þar af formaður þess frá 1995. Hann hefur gegnt ýmsum nefndarstörf- um fyrir Læknafélag Akureyrar og Læknafélag íslands. Hann hef- ur skrifað greinar í íslensk og er- lend læknatímarit. Fjölskylda Fyrri kona Magnúsar var Gerður Ólafsdóttir, f. 7.6. 1941, hjúkrunar- fræðingur. Seinni kona Magnúsar er Sigríð- ur Jónsdóttir, f. 16.2. 1947, lækna- fulltrúi. Hún er dóttir Jóns H. Odds- sonar, húsgagnasmiðs á Akureyri sem er látinn, og Sigurveigar S. Ámadóttur, húsmóður á Akureyri. Börn Magnúsar og Gerðar eru Ól- afur, f. 5.11. 1962, múrari í Reykja- vík, kvæntrn* Ömu Arnardóttur og eiga þau þrjá syni; Bára Lyngdal, f. 3.7. 1964, leikkona í Stokkhólmi, gift Peter Engkvist og eiga þau tvo syni; Brynja, f. 8.7. 1971, húsmóðir í Mos- fellsbæ, gift Jóni Blomsterberg og eiga þau tvær dætur; Stefán, f. 5.10. 1975, nemi í Reykjavík; Magnús, f. 5.10.1975, nemi í Reykjavík, en kona hans er Hlíf ísaksdóttir. Fóstursynir Magnúsar af seinna hjónabandi eru Jón Harðarson, f. 4.11. 1969, og á hann tvö böm; Hjör- leifur Harðarson, sjómaður á Akur- eyri, og á hann einn son. Alsystir Magnúsar er Bára Lyngdal, f. 9.5. 1944, skrifstofustjóri á Akureyri. Hálfsystur Magnúsar, samfeðra, em Ingibjörg, f. 21.5.1948, símavörð- ur á Akureyri; Sigríður, f. 5.5. 1953, húkrunarfræðingur í Svíþjóð; Hrafnhildur, f. 4.10. 1955, fóstra og verslunarmaður á Akureyri; Hall- dóra, f. 17.2.1962, skrifstofumaður á Akureyri. Foreldrar Magnúsar voru Stefán Halldórsson, f. 21.4. 1905, d. 30.3. 1996, múrarameistari á Akureyri, og Bára Lyngdal Magnúsdóttir, f. 15.1. 1908, d. 2.7. 1944, húsmóðir. Fósturmóðir Magnúsar var Brynja Sigurðardóttir, f. 28.9. 1919, d. 28.8. 1996, húsmóðir. Magnús Lyngdal Stefánsson. Guðbjörg Þorgrímsdóttir 111 hamingju með afmælið 2. nóvember 80 ára________________ Óli Valdimarsson, Vífilsgötu 1, Reykjavík. Ásgrímur Lúðvíksson, Úthlíð 10, Reykjavík. 75 ára Einar Runólfsson, Sundabúð 1, Vopnafirði. 70 ára Guðný Hólmgeirsdóttir, Garðarsbraut 51 B, Húsavík. 60 ára Gunnar Valdemarsson, Skálabrekku 19 A, Húsavík. Valgerður Pálsdóttir, Melgerði 14, Kópavogi. Friðrik Grétar Óskarsson, Hringbraut 94 B, Keflavík. Anna Alfonsdóttir, Starhólma 16, Kópavogi. Guðbjörg Þorgrímsdóttir bú- stýra, Fossheiði 54, Selfossi, varð sjötíu og fimm ára í gær. Starfsferill Guðbjörg fæddist í Neðra- Dal í Biskupstungum en ólst upp í Borgarholti í sömu sveit við öll al- menn sveitastörf. Lengst af sinn starfsferil var Guðbjörg bústýra hjá bræðrum sínum á Efri-Gegnis-' hólum í Gaulverjabæjarhreppi eða til ársins 1993 er hún flutti á Selfoss. Fjölskylda Systkini Guðbjarg- ar; Valdís, f. 5.11.1922, d. 2.4. 1989, búsett í Reykjavík, var gift Jóni M. Jónssyni sem einnig er látinn og eignuðust þau einn son; Kristjana, f. 9.11. 1923, búsett á Selfossi, gift Jóni Sigurðssyni og eiga þau tvö börn; Guðmundur, f. 26.8. 1925, búsettur í Reykjavík, var kværn Guðbjörg Þorgríms- dóttir. Valdísi þau sex Ingibjörgu Jónsdóttur en þau skildu og eiga þau fjögur börn; Þór- gunnur, f. 16.4. 1928, bú- sett í Reykjavík, gift Guðmundi Óskarssyni og eiga þau fjögur böm; Óskar, f. 2.8. 1929, bóndi á Efri-Gegnishólum; Karl, f. 29.4. 1931, bóndi á Efri-Gegnishólum; Borghildur, f. 27.2. 1933, bóndi á Arnarhóli, gift Jóhanni Guðmundssyni, bónda þar, og eignuðust öm en fimm þeirra eru á lífi; Bergþóra, f. 20.5. 1934, búsett í Reykjavík; Hörður, f. 20.7. 1942, búsettur á Selfossi, var kvæntur Áslaugu Hannesdóttur en þau skildu og eiga þau fjögur böm. Foreldrar Guðbjargar voru Þor- grímur Grímsson, f. 8.10. 1890, d. 3.7. 1948, og Pálína Guðrún Guð- mundsdóttir, f. 30.9. 1897, d. 17.7. 1979. Þau bjuggu lengst af í Borgar- holti i Biskupstungum, í Kálfhaga í Sandvíkurhreppi og í Oddagörð- um, en 1950 flutti Guðrún með hörnum sínum að Efri-Gegnishól- um í Gaulverjabæjarhreppi. 50 ára Gunnar Ólafur Kvaran Álfalandi 7, Reykjavík. Sigurður Ólafur Sigurðsson, Byggðarholti 2, Mosfellsbæ. Amdís Bjamadóttir, Máshólum 1, Reykjavík. Agnar Harðarson, Höfðabrekku 29, Húsavík. Magnea D. Tómasdóttir, Helgubraut 31, Kópavogi. Ingvar Bjömsson, Akurgerði 11 B, Akureyri. Bjamhildur H. Lámsdóttir, Lágmóa 8, Njarðvík. f Ragnar Olafsson Ragnar Ólafsson skrifstofustjóri, Lauf- haga 1, Selfossi, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Ragnar fæddist á ísa- firði og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræða- prófi 1963 og stundaði síðan nám við Harstad yrkesskole í Noregi og við Póst- og símaskól- ann i Reykjavik. Auk þessa hefur hann skip- stjómarpróf. Ragnar stundaði almenna verka- mannavinnu á unglingsámm og var til sjós í nokkur ár. Hann flutti til Noregs 1968 og starfaði þar hjá Kaarbös Mek Verksted í Harstad í fimm ár. Hann réðst til Pósts og síma á ísafirði 1974 og var póstfulltrúi í Vestmanna- eyjum 1978-84, er hann réðst sem aðalbókari til bæjarfógetans í Vest- mannaeyjum. Ragnar flutti ásamt fjöl- skyldu sinni til Selfoss 1987 og hefur starfað hjá sýslumanninum á Sel- fossi síðan og verið þar skrifstofustjóri frá 1992. Ragnar gegndi trúnaðar- störfum fyrir Sjálfstæðis- flokkinn í Vestmannaeyj- um og hann sat i stjórn handknattleiksdeildar UMF á Sel- fossi í nokkur ár. Fjölskylda Sambýliskona Ragnars er Alda Al- freðsdóttir, f. 12.4. 1956, ritari á skrif- stofu Selfossbæjar. Foreldrar hennar voru Alfreð Þorgrimsson, f. 23.11.1914, d. 25.8.1978, og Sigríður Jósafatsdóttir, f. 18.10. 1912, d. 6.1. 1977. Böm Ragnars og Öldu eru Ólafur Grétar, f. 24.2. 1979, nemi í Fjölbrauta- skóla Suðurlands; Sandra Silfá, f. 23.2. 1992. Dætur Ragnars frá því áður em Rakel, f. 18.6. 1966, garðyrkjunemi og húsmóðir í Reykjavík, maki Kristján Geir Jóhannesson en sonur þeirra er Steinar Eiríkur f. 6.7.1996; Rönnaug, f. 26.9. 1968, húsmóðir og þroskaþjálfi í Sandnes í Noregi, maki Per Arild Sol- land en börn þeirra em Peder, f. 27.9. 1992, og Ellen, f. 22.5.1994; Sonja, f. 13.4. 1971, nemi í fjölmiðlafræði í Volda í Noregi; íris, f. 3.8. 1975, verkakona í Reykjavík, maki Albert Guðmundsson, f.17.3. 1979; Anna Marin, f. 10.1. 1976, verkakona í Hnífsdal, en hennar sonur er Aron Ingi, f. 12.4.1996. Systkini Ragnars: Sigurður, f. 7.3. 1936, kvæntur Róslaugu Agnarsdóttur og eiga þau fimm böm; Ólafur Ægir, f. 11.12.1938, fórst með m.b. Dóra ÍS þann 14.2.1989, en hann átti fjögur böm. Hálfsystir Ragnars, samfeðra, er Ingibjörg, f. 2.7. 1933, húsmóðir í Há- túni á Árskógsströnd, gift Höskuldi Bjarnasyni og eignuðust þau sex böm. Foreldrar Ragnars voru Ólafur Sig- urðsson, f. 14.11.1907, d. 6.6.1974, skip- stjóri á Isafirði, og Guðrún Sumarliða- dóttir, f. 29.11. 1911, d. 28.2. 1986, hús- móðir Ætt Ólafur var sonur Sigurðar Kr. Sigurðssonar og Kristínar Helgu Jónsdóttur. Guðrún var dóttir Sumarliða Vil- hjálmssonar og Solveigar Silfár Gestsdóttur. Ragnar Ólafsson. 40 ára Ómar Gísli Másson, Baðsvöllum 15, Grindavík. Bjöm Erlendsson, Kjarrmóum 44, Garðabæ. Ingveldur Einarsdóttir, Borgarbraut 20, Borgarnesi. Guðbjörg Friðriksdóttir, Freyjuvöllum 11, Keflavík. Iris Hildigunn Hólmarsdóttir, Eyrarholti 16, Hafharfirði. Anna Kristín Kjartansdóttir, Lambhaga 4, Selfossi. Arngrímur Ævar Ármannsson, Fögrusíðu 11 C, Akureyri. Sigurður Ámason, Haga, Holta- og Landsveit. Sigurbjörn Kristinsson, Sólvöllum 7, Akureyri. Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir, Hólagötu 33, Vestmannaeyjum. Valdimar Eiríksson, Lækjartúni 9, Mosfellsbæ. Martin Kennelly, Sunnuhlíð, Mosfellsbæ. Krístjana vilborg Einarsdóttir Kristjana Vilborg Einarsdóttir saltfiskvinnslukona, Heiðarholti 26, Keflavik, verður fertug á morgun. Starfsferill Kristjana fæddist í Keflavík en ólst upp í Garði þar sem hún hefúr átt heima lengst af. Hún lauk gagn- fræðaprófi frá Ármúlaskóla og hef- ur sótt námskeið við Fiskvinnslu- skólann. Kristjana hefur lengst af starfað við fiskvinnslu, auk þess sem hún yann við dagheimilið Laugaborg og stundaði verslunarstörf við verslun- ina Nonna og Bubba í Keflavík. Hún vann í Saltverksmiðjunni á Reykjanesi, hjá Ársól í Garöi, hjá Garðskaga, hjá Ásgeiri hf. og hefur verið í flskvinnslu hjá Nesfiski í Garði sl. tvö ár. Þá bjuggu þau hjón- in í Vestmannaeyjum um hríð 1994 þar sem hún starfaði hjá Ásmundi Friðrikssyni. Fjölskylda Eiginmaður Kristjönu er Sig- urður Ásmundsson, f. 4.4. 1963, pípulagningamaður. Þau hófu sambúð 1982 en giftu sig 1988. Sig- urður er sonur Ásmundar Sig- urðssonar, vélsmiðs í Keflavík, og Bjargar Ólafsdóttur skrifstofu- stúlku. Dætur Kristjönu og Sigurðar eru Þórunn Thelma Sigurðardótt- ir, f. 13.11. 1983, grunnskólanemi; Elísabet Amanda Sigurðardóttir, f. 2.6. 1987. Systkini Kristjönu eru: Gunnar Hámundarson Haslec, f. 10.9. 1950, verkstjóri í Garði; Elísabet Guðný Einarsdóttir, f. 24.10. 1952, starfs- stúlka við íþróttamiðstöð Vest- mannaeyja; Snorri Einarsson, f. 12.7. 1954, leigubílstjóri í Garði; Halldór Einarsson, f. 18.12. 1957, starfsmaður hjá Flugleiðum, bú- settur í Garði; Daníel Einarsson, f. 10.6. 1959, starfsmaður hjá Flug- leiðum, búsettur í Keflavík; Vil- hjálmur Steinar, f. 7.3. 1961, bygg- ingaverktaki í Keflavík, búsettur í Garði; Þorsteinn Kristinn, f. 26.12. 1962, starfsmaður við Saltverk- smiðjuna á Reykjanesi; Þorsteinn Grétar, f. 11.10. 1964, fiskverkandi. Foreldrar Guðrúnar eru Einar Daníelsson, f. 6.9. 1927, búsettur í Keflavík, og Karitas Hallbera Hall- dórsdóttir, f. 12.9. 1928, búsett í Garði. Ætt Einar er sonur Daníels Péturs- sonar frá Hlíð i Álftaflrði og Kristín- ar Erlendsdóttur frá ísafirði. Karitas er dóttir Halldórs Þor- steinssonar frá Vörum í Garði og Kristjönu Pálínu Kristjánsdóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.