Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Page 9
9 JL*V LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 sviðsljós Nicole í London Japaninn Kazuhiro Nishi hefur veriö með vinsælan sjónvarps- þátt í heimalandi sínu þar sem dýr sýna alls kyns hundakúnstir. Hundurinn Momotaro, 3 ára, sýn- ir hér listir sínar á barnareiöhjóli meö hjálpardekkjum en þessar kunstir læröi hann hjá Nishi á aö- eins sex vikum. Svona getur Momotaro hjólaö og hjólað hring eftir hring án nokkurar aðstoðar. Ekki amalegur hvutti! Símamynd Reuter If: ' . . ' ' ' ' ' Ástralska leikkonan og eigin- kona Toms Cruise, Nicole Kid- man, brosir hér framan í Ijós- myndarana á leið sinni í Lumi- ere-leikhúsiö í London í fyrra- kvöld til aö vera viöstödd frum- sýningu á nýjustu mynd sinni, The Portrait of a Lady, í Bret- landi. Símamynd Reuter Hundur á reiðhjóli Kennari í B kynskiptingu Enski raungreinakennarinn Tony Bradley yfirgefur hér heimili sitt í Exeter en hann hefur verið í frétt- um þar ytra aö undanförnu vegna aögerðar sem hann undirgekkst nýlega. Veriö er aö breyta honum úr karli í konu og hafa nemendur hans í skólanum Church of Eng- land verið undirbúnir meö aö ávarpa kennara sinn sem frú en ekki herra. Tony vonast til aö koma til kennslu fljótlega en mál þetta hefur vakiö mikla athygli í Englandi. Símamynd Reuter ....i.... II I IIIIIW Ameríska kvikmyndastofnunin með athöfn í Beverly-hæðum í Hollywood: Leikstjórinn Martin Scorsese loks heiðraður Ameríska kvikmyndastofnunin heiðraði leikstjórann Martin Scor- sese með athöfn i Beverly-hæðum í Hollywood í fyrrakvöld. Þótti mörg- um kominn tími til því Scorsese á að baki fjöldann allan af stórmynd- um. Nægir þar að nefna myndir á borð við Taxi Driver, Raging Bull og Casino. Fjöldi góðra gesta var viðstaddur athöfnina og snæddi kvöldverð í boði stofnunarinnar, sem í ár fagn- ar 30 ára afmæli sínu. Má þar nefna Robert De Niro, Jodie Foster, Willem Dafoe, Rosanne Arquette, James Woods, Diane Ladd, Winona Ryder, Joe Pesci og Kris Kristoffer- son. Sama kvöld fékk George Stevens Jr. sérstaka viðurkenningu. Það var leikarinn Gregory Peck sem afhenti Scorsese viðurkenning- argripinn. Peck fékk sömu nafnbót Gregory Peck gnæfir hér yfir Martin Scorsese þegar hann afhenti honum viöurkenningargrip við athöfn í Hollywood í fyrrakvöld fyrir heiöursnafnbót Amerísku kvikmyndastofnunarinnar. Símamyndir Reuter Scorsese er með mörg járn í eldinum sem fyrr. Um þessar mundir er hann að vinna að gerð myndar um æskuár Dalai Lama og í ferð sinni til Hollywood, en Scorsese býr í New York, hitti hann að máli framleiðandann Irwin Winkler og Warner Bros. Leikkonan Sharon Stone var meðal við- staddra í samkomunni til heiðurs Scorsese og gefur hér aödáendum sínum eiginhandar- áritanir. Stone hefur leikiö í einum mynda hans, Casino. í hvorki fleiri né færri en 12 ár og þykir mönnum við hæfi að Scorsese kvikmyndafélagið um væntanlega taki að sér leikstjórnina. árið 1989 en útnefning af þessu tagi mynd um tónskáldið George Gers- fór fyrst fram árið 1972. Peck lofaði hwin. Sú mynd hefur verið í bígerð Scorsese í bak og fyrir og sagði þátt hans í kvik- myndasögunni mikinn og merkilegan. Þar með er leikstjórinn góðkunni kominn í hóp helstu stórstirna hvíta tjaldsins sem hlotið hafa heiðursnafnbótina frá Am- erísku kvikmyndastofnun- inni. Meðal þeirra sem sté í pontu og fór lofsamlegum orðum um Scorsese var kollegi hans, Steven Spiel- berg. Hann sagði að Scor- sese væri í hópi stærstu kvikmyndagerðarmanna sögunnar, ef ekki sá al- stærsti. Mynd um Dalai Lama í vinnslu IVITARA Tveir góðir í snjóinn: Og líttu á verðið SUZUKIVITARA JLX, 5-dyra: aðeins 1.940.000 KR. BALENO WAGON 4WD fyrir aðeins 1.580.000,-kr. SUZUKI AFL OC ÖRYGGI Prufukeyrðu Suzuki í dag. Taktu nokkrar beygjur, finndu þœgilegan gír. Mjúkur og léttur - eins og akstur á að vera. SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00.Akureyri: BSA hf. Laufásqötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla og búvélasalan hf. Miðási 19, sími 471 2011. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. $ BALENO WAGON 4 WD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.