Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1997, Side 23
D"\?r LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 23 miönd '-k'k 1©" Bókaðu strax og tryggðu þér 8.000 kr.* afslátt fyrir manninn í sumarleyfisferðina í sumar. HEIMSFERÐIR 1992 1997 Austurstræti 17 - Reykjavík Sími 562 4600-Fax 562 4601 Ótrúleqar qar undirtektir 5 brottfarir nú þegar uppseldar í sumar. 4. júní: Benidorm 23. júlí: Benidorm 4. júní: Costa del Sol 6. ágúst: Costa del Sol 27. ágúst: Costa del Sol Benidorm Vikulegt flug í allt sumar. 38.832 Verðdæmi miðað við hjón með 2 böm, 2-11 ára, 6. maí í 15 nætur á Century Vistamar hótelinu með afmælisafslætti** Fáðu bæklinginn sendan. * 8.000 kr. afmælisafsláttur i valdar brottfarir til Costa del Sol, ef bókað er fyrir 10. mars. **6.000 kr. afmælisafsláttur f valdar brottfarir ef bókað er fyrir 10. mars. Við þökkum ótrúlegar undirtektir við sumaráætlun Heimsferða en aldrei fyrr höfum við fengið þvílóc viðbrögð. Nú þegar er uppselt í 5 brottfarir í sólina í sumar. Bókaðu strax og tryggðu þér glæsileg afmælistilboð okkar í sólina í sumar um leið og þú tryggir þér glæsilegan aðbúnað og trausta þjónustu fararstjóra Heimsferða erlendis. Costa del Sol Vikulegtflug í allt sumar. 39.532 Verðdæmi miðað við hjón með 2 böm, 2-11 ára 21. maí í 2 vikur á Minerva-Jupiter með afmælisafslætti* Mamman var frilla föðurins Deng Xiaoping fæddist í Schuan héraði í suðvesturhluta Kína þann 22. ágúst 1904. Faðir hans var litill landeigandi og móðir hans var frilla fóðurins. Hann komst snemma í kynni við hugmyndir vinstrisinna og á árunum 1920 til 1925 stundaði hann náim í Frakklandi. Árið 1926 fór hann til Moskvu en sneri heim til Kína sama ár og tók þátt i starfi kommúnista. Hann gerðist hermað- ur og gegndi lykilhlutverki í mis- heppnuðum tilraunum til að frelsa Guangxi hérað undan stjórn þjóð- emissinna. Hann tók þátt í göngunni miklu 1934 til 1935, tíu þúsund kílómetra langri göngu kommúnista þegar þeir hörfuðu undan þjóðemissinn- um og sem átti eftir að móta heila kynslóð leiötoga byltingarinnar. Hann var kjörinn í miðstjóm flokksins árið 1945, tók þátt i sigrun- um á þjóðemissinnum á vígvellin- um og gegndi ábyrgðarstörfúm í heimahéraði sínu eftir að Mao hafði lýst yfir stofnun alþýðulýðveldisins Deng Xiaoping og Mao formaður voru eitt sinn nánir samverkamenn en svo slettist upp á vinskapinn og Deng var rekinn í útlegð. Símamynd Reuter ang hafi styrka hönd á valda- taumunum. Hitt er þó ljóst að marg- ir menn, sem ýmist em komnir í áhrifamiklar stöður eða bíða á hlið- arlínunni, hafá ef til vill hug á að taka við. Meðal þeirra era Li Peng forsætisráðherra, einhver óvinsæl- asti stjómmálamaður landsins, Qiao Shi, forseti þingsins, og Zhu Rongji aðstoðarforsætisráðherra. Deng hafði kommúnískar dyggðir á borð við hagsýni og hófsemi ávallt í hávegum og klæddist af þeim sök- um aldrei öðram fotum en hinum síguldu Maofotum sem kölluð vora, ýmist bláum eða gráum. Hann gerði Deng Xiaoping og Richard Nixon, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, skelia upp úr í óformlegu spjalli sem þeir áttu í einkaheimsókn Nixons til Kína áriö 1985. Símamynd Reuter Viðdvöl í París til að kaupa bakkelsi Deng bjó í Frakklandi í nokkur ár á þriðja áratugnum og þar komst hann í kynni við hin frægu hveiti- hom Frakkanna, eða croissants eins og þau heita, sem honum fannst gott að sporðrenna með glasi af mjólk. Svo heltekinn varð hann af þessu bakkelsi að á leið sinni til fundar hjá Sameinuðu þjóðunum í New York árið 1974, hafði Deng við- dvöl í París þar sem hann keypti hvorki meira né minna en eitt hundrað stykki. Hann deildi þeim síðan með Zhou Enlai forsætisráð- herra og öðram gömlum vinum frá Parísarárunum. Ekki sló hann hendinni á móti sopa af hinum rótsterka hvita kín- verska líkjör sem þykir ómissandi þegar skála þarf í virðulegum veisl- um og finum. En á meðan hann var ekki náðinni hjá stjórnmálaleiðtog- um landsins og hafði ekki ráð á að kaupa sér sterka áfenga drykki, fékk hann sér bara bjór í staðinn. I því sambandi er vert að rifja upp að námsmenn sem efndu til mótmæla á Torgi hins himneska árið 1989 sýndu Deng vanþóknun sína með því að bijóta flöskur af bjór eða gos- drykkjum. Með því voru þeir að vísa í nafnið „litla flaska“ sem áður er frá sagt. Þannig gátu námsmenn sagt hug sinn án þess að þurfa að út- húða leiðtoganum með orðum og brjóta þar með lög. Líkamsrækt stundaði Deng Xia- oping af kappi. Hann fór daglega í gönguferð innan múra embættisbú- staðarins í miðborg Peking. Á sumr- in fór hann til baðstrandarbæjarins Beidhaihe þar sem hann synti í sjónum eina klukkustund á dag, sama hvernig viðraði. Kína árið 1949. Vegsemd hans jókst upp frá þvi þar til hann var gerður að félaga í forsætisnefnd kommúnistaflokks- ins. Hann var meðal nánustu sam- verkamanna Maos formanns um nokkurt skeið en var steypt af stalli við upphaf menningarbyltingarinn- ar, eins og áður segir. Hann komst aftur til æðstu metorða sex árum síðar og tók við forastu í ríkisstjóm landsins árið 1974 þegar í ljós kom að Zhou Enlai var með krabbamein. Það var þá sem hann og Zhou tóku að innleiða efnahagsumbæturnar sem áttu eftir að umbylta Kína. Hann féll aftur í ónáð árið 1976 en ári seinna, eftir andlát Maos for- manns og handtöku fjórmenninga- klíkunnar alræmdu sem ekkja Maos fór fyrir, tókst honum enn á ný að komast til valda. Margir mæna augum á hásætið Jiang Zemin, leiðtogi kommún- istaflokksins og forseti landsins, er án nokkurs efa valdamesti maður- inn í Kína nú um stundir, að Deng látnum. Stjómarerindrekar segja að ekki sé útlit fyrir valdabaráttu í Peking alveg á næstunni þar sem Ji- þó undantekningu þar á árið 1979 þegar hann heimsótti Bandaríkin og lét tilleiðast að setja upp tíu gallona kúrekahatt á kúrekasýningu í Texas. Hann hafði einnig mikið dá- læti á hvítum sokkum. Deng var þrígiftur. Hann átti tvo syni og þrjár dætur með þriðju konu sinni og bamabömin vora all- mörg. Hann lagði mikið upp úr hlut- verki stnu sem eiginmaður og faðir, fann alltaf tíma til að vera með bömunum sínum og tók bamaböm- in jafnvel með sér í opinberar ferð- ir. Reuter EH=r LEÐU RHORNSOFI ® LEÐUR Á SLITFLÖTUM - ÝMSIR LITIR Afbv. kr. 117.500 óllinn ehf. Smiðjuvegi 6d, Kópavogi, sími 554 4544

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.