Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 24
LAUGARDAGUR 8. MARS 1997
24 ÉítaL
Misstu hjart- og lungnaveika tveggja ára dóttur:
Sandra Sif var engill í mannsmynd
„Það er eins og maður hafl
sprungið og sé að reyna að tína sam-
an brotin aftur af veikum mætti,“
segja hjónin Jóhann Br. Helgason
og Halldóra Pétursdóttir sem misstu
rúmlega tveggja ára dóttur sína,
Söndru Sif, rétt fyrir jól úr hjarta-
og lungnasjúkdómi.
Myndir prýða veggi á heimili þeirra
af litlu stúlkunni sem kom í heiminn
og sigraði hjörtu þeirra er kynntust
henni en átti alltof stutta ævi. Hún var
sólargeisli foreldra sinna og bræðr-
anna Davíðs og Elvars á meðan hún
litði en eftir situr minningin ein. Fjöl-
skylda hennar og aðstandendur berj-
ast nú við að læra að lifa án hennar.
Sjö mánaða endalausri þrautagöngu
upp á líf og dauða lauk með ósigri
Söndru Sifjar og hugsunum um hvers
vegna hún var tekin frá þeim.
Þroskuð sál
„Sandra Sif kenndi okkur og öll-
um sem kynntust henni ótrúlegustu
hluti. Við metum lifið og tilveruna
öðruvísi eftir þessa reynslu. Sandra
Sif var mjög þroskuð sál í litlum lík-
ama. Þegar maður horfði í augun á
henni var ekki eins og að horfa í
augun á litlu bami. Maður reynir
að hugga sig við að hún hafi átt að
stoppa stutt og þroska okkur. Hún
hafði einhvem tilgang þó hún hafi
stoppað stutt. Við hefðum helst kos-
ið að þroskast á einhvem annan
hátt heldur en að missa bamið okk-
ar,“ segir Halldóra.
Sandra Sif fæddist með þrískiptan
hjartagalla, samgrónar tvær blöðkur,
þrengsli í lungnaslagæðaropinu,
hnökra á milli hjartahólfa og gat á
milli hólfa. Þessir gailar uppgötvuð-
ust strax á fyrsta sólarhringnum.
„Okkur var mjög bmgðið þegar
okkur var tilkynnt um þetta,“ segir
Jóhann. „Maður á aldrei von á því að
eignast sjálfur veikt bam. Við voram
send heim og áttum að bjarga okkur
sjálf,“ bætir Halldóra við.
Þó þessir miklu gallar væra til
staðar vann hjartað sitt verk eins og
það átti að gera og tíminn átti að
leiða í ljós hvort Sandra Sif þyrfti á
aðgerð að halda síðar meir. Lokum-
ar voru of stórar og þykkar fyrir
svona lítið bam. Halldóra og Jó-
hann fóru með stúlkuna heim af
spítalanum og hún fór í eftirlit á
þriggja mánaða fresti. Hún þroskað-
ist eðlilega fyrstu mánuðina en svaf
heldur meira en önnur böm. Út-
haldið var örlítið minna en hjá heil-
brigðum bömum.
Ekki ein
Á þessum tíma voru engin sam-
tök hjartveikra bama til en þau
voru stofnuð árið eftir að Sandra Sif
fæddist. Hjónin era mjög þakklát
fyrir að félagið var stofnað og það
létti róðurinn þar sem þau fengu að
vita að þau stæðu ekki ein í þessari
baráttu. Halldóra fór ekki út að
vinna þar sem ekki var ráðlegt að
Sandra Sif umgengist mikið önnur
börn á leikskóla þar sem hún gæti
smitast af alls kyns pestrnn.
Veikist meira
„í maí í fyrra fékk Sandra Sif há-
Þú gætir eignast þessa
Macintosh tölvu
ásamt mótaldi
með því að
fylgjast með
í DV!
Taktu þátt í laufléttri og
skemmtilegri getraun meb DV og
Apple-umbobinu og þú gætir
eignast PERFORMA 6320/120
Macintosh tölvu meb mótaldi, ab
verbmæti 150.000.
Tölvan er öflug, meb gott minni,
hrabvirkt geisladrif og stóran
harbdisk. Hvort sem nota
á tölvuna vib vinnu,
nám, leik eba flakk
um veraldarvefinn
þá leysir hún vand-
ann á skjótan og aubveld-
an hátt.
Safnabu saman öllum 7 þátttökusebl-
unum, sem birtastfrá 5.-12. mars, fylltu þá
út, sendu til okkar og þú ert kominn í pottinn.
ÞVERHOLTI 11 - SIMI 550 5000
Apple-umboðið hf
SKIPHOLTI 21 - SÍMI 511 5111
Heimasiða: http://www.apple.is
1
Spurning nr. 4
Hvab kostar Macintosh Performa 6320/120 meb mótaldi? ( ) 250.000 ( ) 150.000 ( ) 300.000 Nafn:
Heimilisfang:
póstniimpr
Kennitah- Sími-
Sendist til DV - Þverholti 11 Merkt: Makki - 105 Reykjavík Skilafrestur er til 19. mars.
þrýsting í lungun en það þýðir að
hún mettaði ekki súrefnið í blóðinu
heldur fór það til baka ómettað. Þeg-
ar þetta kom upp varð hún blá í
framan og við fórum með hana í
sjúkrabíl á Landspítalann," segir
Halldóra.
í fyrstu var haldið að Sandra Sif
væri með lungnabólgu en síðar kom
í ljós að málið var mun alvarlegra
en það. Lungnaslagæðin var þanin
og foreldranum var ekki gefín nein
von um líf handa henni. Henni voru
gefm í hæsta lagi þjú ár því háþrýst-
ingur í lungum er ólæknandi.
„Við áttum mjög bágt með að
skilja að ekkert væri hægt að gera
fyrir stúlkuna okkar þar sem tækn-
in er orðin svo mikil. Okkur var
gerð grein fyrir þvi strax að það
lagast þvi að eiga langveikt barn.
Lífinu er hagað samkvæmt því og
heimilislífíð breytist þegar ekki er
vikið frá baminu. Jóhann og Hall-
dóra vora bundin yfir Söndru Sif í
sjö mánuði þar sem þau gátu ekki
ætlast til að neinn annar þyrði að
gæta hennar svona veikrar.
Aðlögun á heimilinu
„Það er ekki erfitt að eiga veikt
barn á við það að missa barnið,"
segir Jóhann.
Þau segja að það hafi tekið vini og
vandamenn talsverðan tíma að að-
lagast nýju ástandi á heimilinu. All-
ir hafi gætt þess að koma ekki ef
þeir voru með eitthvert slen. Sandra
Sif var í hálfgerðri sóttkví heima
„Sandra Sif haffii einhvern tilgang þó hún hafi stoppafi stutt. Vifi heffium þó
helst kosifi afi þroskast á einhvern annan hátt heldur en afi missa barnifi
okkar,“ segir Halldóra sem stendur ásamt eiginmanni sínum Jóhanni fyrir
framan Grafarvogskirkju. DV-mynd Hilmar Pór
ætti fyrir henni að liggja að deyja.
Við gátum ekki hugsað um það þá
að hún myndi deyja. Við héldum í
vonina eins lengi og hægt var,“ seg-
ir Halldóra.
Vildum ekki trúa
„Eins og staðan varð nokkrum
sinnum á spítalanum var okkur
sagt að þetta væri daga- eða viku-
spursmál þegar hún greip einhveij-
ar pestir. Við vildum ekki heyra
svoleiðis lagað. Hún hafði sýnt og
sannað margoft að hún hafði risið
oftar en einu sinni upp úr þvi. Við
reyndum að lifa sem eðlilegustu
lífi,“ segir Jóhann.
Jóhann og Halldóra vora nokkrar
vikur á sjúkrahúsinu í maí og júní
og fóra síðan heim með Söndru Sif.
Þau tóku með sér birgðir af súrefhi
til þess að geta haft hana heima.
Hún þurfti að nota fjóra til fimm
lítra af súrefni á mínútu í 20 tíma á
sólarhring. Hún gat verið án súrefn-
is nokkrar mínútur og upp í hálf-
tíma í einu. Sandra Sif var fljót að
segja til um hvenær hún þurfti súr-
efni og bað þá um að blása.
„Sandra Sif átti gott sumar úti í
garði með slönguna og kútinn og ég
keyrði á eftir henni með kútinn.
Maður er ótrúlega fljótur að aðlag-
ast þessu," segir Halldóra.
Að sögn Jóhanns er erfitt að að-
hjá sér þar sem allar pestir gerðu
hana veikari fyrir.
„Baráttan var fyrir lífi og dauða
og allir í kringum okkur tóku tillit
til þessa,“ segir Jóhann.
Sálarlíf Jóhanns og Halldóru var
í rúst fyrst eftir að þau fréttu að
Sandra Sif myndi ekki lifa af sjúk-
dóminn. Þeim var boðið að tala við
prest en þáðu það ekki.
„Á þeim tíma fannst mér það vera
viðurkenning á því að Sandra Sif
væri að deyja," segir Halldóra.
Halldóra og Jóhann segja aö þeim
hafi gengið vel að vinna úr sínum
málum sjálf. Sumarið var að vonum
mjög erfitt en Halldóra missti alla
matarlyst. Móðir Halldóru flutti til
þeirra á meðan þau voru á spítalan-
um með Söndru Sif og hugsaði um
strákana og heimilið. Hjónin eru
henni afar þakklát og einnig vinum
og vandamönnum.
Hristi af sár veikindin
Sandra Sif veiktist síðan mjög al-
varlega í haust en þá safnaði hún á
sig miklum bjúg. Hjartað byxjaöi að
gefa sig vegna álagsins af háþrýst-
ingnum í lungunum. Hún fékk
einnig vírus í lungnapípumar og
var þá ekki hugað líf.
„Við vorum búin undir það að
hún kæmi ekki með okkur heim aft-
ur en við voram samt ákveðin í því.