Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Qupperneq 50
LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 T>V
62
Ingibjörg Gunnarsdóttir
Ingibjörg Gunnarsdóttir, fyrrv.
skrifstofustjóri Hjúkrunarfélags ís-
lands, Fremristekk 9, Reykjavík, er
sjötug í dag.
starfað í þeim félögum síðan. Þá situr
hún i sóknarnefnd Breiðholtskirkju.
Starfsferill
Fjölskylda
Ingibjörg fæddist í Syðra- Vallholti
í Hólminum í Skagafirði og ólst þar
upp. Hún lauk prófi frá Samvinnu-
skólanum í Reykjavík 1946.
Ingibjörg stundaði skrifstofustörf
hjá Kaupfélagi Ámesinga, heildversl-
un Hallgríms Tuliníusar, yið Morgun-
biaðið og hjá Véladeild SÍS. Hún hóf
störf hjá Hjúkrunarfélagi íslands 1968
og varð þar skrifstofustjóri 1970. Hún
starfaði síðan hjá Félagi íslenskra
hjúkrunarfræðinga frá 1994 en lét af
störfum fyrir aldurs sakir 1.3.1997.
Ingibjörg var meðal stofnenda
kvennadeildar Skagfirðingafélagsins
og Kvenfélags Breiðholts og hefur
Ingibjörg giftist 4.10. 1952 Móses
Aðalsteinssyni, f. 7.3. 1925, d. 26.2.
1994, verkfræðingi. Hann var sonur
Aðalsteins Stefánssonar, verkstjóra
hjá Akureyrarbæ, og k.h., Þórdísar
Ágústinu Jónsdóttur, húsmóður frá
Patreksfirði.
Dóttir Ingibjargar og Mósesar er
Ragnheiður, f. 4.2. 1953, sagnfræðing-
ur, kennari og starfsmaður við Þjóð-
skjalasafn íslands, nú búsett í Kaup-
mannahöfn, gift dr. Matthew J. Dris-
coll, frá Boston í Bandaríkjunum, af
írsku bergi brotinn en hann er starfs-
maður við Árnasafn í Kaupmanna-
höfn og eiga þau tvö böm, Kára, f.
1980, og Katrínu Þórdísi, f. 1987.
Systkini Ingibjargar: Gunnar, f.
Forstööumaöur
Kjarvalsstaða og
Ásmundarsafns
Laus er til umsóknar staöa forstööumanns Kjar-
valsstaöa og Ásmundarsafns. Starfiö felst í stjórnun og
rekstri listasafna á vegum menningarmálanefndar
Reykjavíkurborgar, þ.e. starfsemi á Kjarvalsstöðum og í
Ásmundarsafni.
Hlutverk forstööumanns
Forstööumaður ber ábyrgö á fjárhagslegum rekstri og
starfsmannastjórn.
Forstöðumaður hefur yfirumsjón meö listaverka-
eign Reykjavíkurborgar, þar á meöal útilistaverkum í
borginni. Hún felur í sér skráningu listaverka, forvörslu
þeirra, fræöistörf er þau varöa, útlán þeirra og útleigu,
bókasafn og heimildarskráningu, safnkennslu, útgáfu-
starfsemi, gerö tímabundinna listsýninga og innlend og
erlend samskipti. Þá hefur forstöðumaður yfirumsjón
meö starfi byggingalistadeildar á Kjarvalsstöðum.
Forstöðumaður er menningarmálanefnd til ráðuneytis
um listaverkakaup og borgaryfirvöld almennt til ráöu-
neytis í listrænum efnum.
Kröfur geröar til umsækjenda:
Stjórnunarhæfileikar og stjórnunarreynsla.
Listfræðimenntun á háskólastigi, æskilegt er MA-próf
eöa sambærileg menntunargráöa.
Lipurö í mannlegum samskiptum.
Hæfni til aö setja fram hugmyndir í ræöu og riti á
íslensku og erlendum málum.
Þekking og reynsla af starfsemi listasafna er æski-
leg.
Fræöileg störf og rannsóknir, helst á sviði íslenskr-
ar listasögu, eru æskileg.
Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri menningar-,
uppeldis- og félagsmála.
Undirmenn eru starfsmenn Kjarvalsstaða og Ás-
mundarsafns.
Umsóknir um starfið þurfa aö hafa borist fyrir
15. mars 1997.
Æskilegt er að nýr forstööumaöur taki til starfa
1. júnf 1997.
Kjör veröa samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafé-
lags Reykjavíkurborgar. Vakin skal athygli á aö hér er
um aö ræða tímabundna ráöningu til fjögurra ára, meö
möguleika á einni endurráðningu til fjögurra viðbótarára.
Borgarráð skipar forstööumann aö fenginni tillögu
menningarmálanefndar.
í umsókn þarf aö gera grein fyrir hversu umsækj-
andi mætir öllum ofangreindum kröfum.
Skrifleg umsókn sendist framkvæmdastjóra menningar-,
uppeldis- og félagsmála á skrifstofu borgarstjóra í Ráö-
húsi Reykjavíkur, en hann veitir jafnframt nánari upplýs-
ingar.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
28. febrúar 1997.
Rétt er aö vekja athygli á aö þaö er stefna borgaryfir-
valda aö auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgöar-
stööum á vegum borgarinnar, stofnana hennar
og fyrirtækja.
28.3. 1926, bóndi i Syðra-
Vallholti, kvæntur Stef-
aníu Sæmundsdóttur frá
Siglufirði; Ástríður
Helga, f. 9.2. 1928, starfs-
maður við bandaríska
sendiráðið í Reykjavík;
Erla Guðrún, f. 28.5.1929,
starfaði lengst af við Al-
þjóðabankann í Was-
hington D.C.; Aðalheiður
Þorbjörg, f. 19.12. 1930, d.
28.3. 1933; Ásgeir, f. 5.3.
1932, húsasmiður í
Reykjavík; Sigurður
Heiðar, f. 1.7. 1933, starfsmaður hjá
Hafrannsóknarstofnun í Reykjavík,
kvæntur Hrefnu Einarsdóttur, starfs-
manni hjá Hafrannsóknarstofnun og
eiga þau þrjú börn.
Foreldrar Ingibjargar voru Gunnar
Gunnarsson, f. 8.11.1889, d. 3.12. 1962,
bóndi í Syðra-Vallholti, og k.h., Ragn-
hildur Erlendsdóttir, f. 8.8.1888, d. 1.3.
1974, kennari og húsmóðir.
Ingibjörg Gunnarsdóttir.
Ætt
Faðir Gunnars var Gunnar, b. í
Syðra-Vallholti, bróðir Sveins á
Mælifellsá, langafa Gunnars Andrés-
sonar ljósmyndara á DV og Jóhanns
heitins Sveinssonar, lög-
fræðings og formanns
Sjálfsbjargar. Gunnar
var sonur Gunnars, odd-
vita í Syðra-Vallholti
Gunnarssonar, b. á
Skíöastöðum, bróður
Þorvalds, langafa Magn-
úsar Jónssonar ráðherra
og langafa Jóns Pálma-
sonar alþingisforseta,
föður Pálma á Akri.
Gunnar var sonur
Gunnars, b. á Skíðastöð-
um Guðmundssonar,
ættfóður Skíðastaðaættarinnar, b. á
Hvalnesi Gunnarssonar, (Barna-
Gunnars), b. á Hvalnesi Jónssonar.
Móðursystir Ingibjargar var Jósef-
ina, kona Friðriks Hansen, kennara
á Sauðárkróki. Ragnhildur var dóttir
Erlends, b. á Beinakeldu Eysteins-
sonar, bróður Bjöms í Grímstungu,
afa prófessoranna Bjöms Þorsteins-
sonar og Þorbjamar Sigurgeirssonar.
Móðir Ragnhildar var Ástríður Helga
Sigurðardóttir, b. í Hindisvík Jó-
hannessonar.
Ingibjörg verður heima og tekur á
móti gestum að Fremristekk 9, í dag,
laugardaginn 8.3. milli kl. 16.00 og
19.00.
Konráð Gunnarsson
Konráð Gunnarsson
útgerðarmaður, Ólafs-
braut 50, Ólafsvík, er
sextugur í dag.
Starfsferill
Konráð fæddist I
Stykkishólmi og ólst þar
upp. Hann gekk í Barna-
skóla Stykkishólms, tók
minna mótorvélstjóra-
próf 1 Reykjavík 1955 og
smáskipaprófi á Isafirði
1958.
Konráð var vélstjóri Konraö Gunnarsson
hjá Jóni Gíslasyni í
Hafnarfirði 1955 og Kristjáni Guð-
mundssyni á Rifi 1956-57 en hefur
síðan lengst af verið stýrimaður og
skipstjóri við eigin útgerð. Þá er
hann, ásamt konu sinni og sonum,
eigandi ferðaþjónustunnar Snjófell á
Amarstapa.
Konráð er félagi í Lionsklúbbi Ól-
afsvíkur.
Elín Hanna Sigurðar-
dóttir stjórnmálafræð-
ingur; Agnes, f. 4.10.
1976, verkakona í Ólafs-
vík.
Systkini Konráðs:
Þómnn Gunnarsdóttir,
f. 13.8. 1924, húsmóðir í
Hafnarfirði; Guðmund-
ur Gunnarsson, f. 17.6.
1926, bifreiðastjóri í
Stykkishólmi; Halldóra
Málfríður Gunnarsdótt-
ir, f. 9.9.1927, húsmóðir
á Akureyri; Jómnn
Gunnarsdóttir, f. 4.4.
1930, húsmóðir í
Bjarghildur Gunnars-
Fjölskylda
Konráð kvæntist 24.12. 1962 Guð-
rúnu Tryggvadóttur, f. 4.1. 1940, er
rekur ferðaþjónustu á Amarstapa.
Hún er dóttir Tryggva Jónssonar, f.
20.8. 1911, d. 13.4. 1994, skipstjóra,
bónda og útgerðarmanns á Eyri í
Breiðvíkurhreppi, og k.h., Sigríðar
Salbjargar Guðmundsdóttur, f. 13.3.
1916, d. 25.12. 1982, húsfreyju.
Böm Konráðs og Guðrúnar era
Sigurlaug, f. 3.2. 1959, húsmóðir í
Ólafsvík, gift Haraldi Yngvasyni bif-
reiðastjóra og eiga þau fimm böm;
Tryggvi, f. 22.12. 1960, vélvirki og
framkvæmdastjóri Snjófefis á Am-
arstapa en hann á einn son með
Margréti Sigríði Birgisdóttur; Sölvi,
f. 2.8. 1962, búfræðingur og stýrim-
aður í Ólafsvík; Jóna, f. 12.12. 1964,
húsmóðir í Bessastaðahreppi, gift
Jóhanni Jónssyni verktaka og eiga
þau tvö böm; Kári, f. 6.2. 1967, húsa-
smiður í Reykjavík en kona hans er
Reykjavík;
dóttir, f. 16.2. 1932, húsmóðir í Kópa-
vogi; Guðrún Gunnarsdóttir, f. 3.5.
1933, húsmóðir í Reykjavík; Rann-
veig Hansína Gunnarsdóttir, f. 28.8.
1934, d. 1991, húsmóðir í Reykjavík;
Ingibjörg Gunnarsdóttir, f. 14.2.
1936, húsmóðir í Reykjavík; Hrefna
Gunnarsdóttir, f. 29.7.1938, húsmóð-
ir í Reykjavík; Lovisa Gunnarsdótt-
ir, f. 22.8.1939, húsmóðir í Kópavogi;
Jónas Gunnarsson, f. 17.11. 1940, út-
gerðarmaður í Ólafsvík. Þá dóu tví-
burar i fæðingu.
Hálfsystir Konráðs, sammæðra,
var Inga Jónsdóttir, f. 12.9. 1922, d.
1974, húsmóðir í Reykjavík.
Foreldrar Konráðs: Gunnar Bac-
hmann Guðmundsson, f. 6.10. 1898,
d. 28.10. 1986, sjómaður og verkam-
aður í Stykkishólmi, og k.h.,
Kristensa Valdís Jónsdóttir, f. 19.6.
1897, d. 14.8. 1981, húsmóðir.
Ætt
Gunnar var sonur Guðmundar
Júlíussonéu, sjómanns í Stykkis-
hólmi, og k.h., Jómnnar Konráðs-
dóttur.
Kristensa Valdís var dóttir Jóns
Jónassonar, b. og sjómanns, og Kri-
stólínu Þórunnar Kristjánsdóttur.
Konráð verður að heiman á af-
mælisdaginn.
lil hamingju
með afmælið
8. mars
90 ára
Magnús Eggertsson,
Njálsgötu 92, Reykjavík.
85 ára
Þorsteinn Steingrimsson,
| Hóli, Öxarfiarðarhreppi.
80 ára
Sigríður Jónsdóttir,
| Hraunbæ 103, Reykjavík.
75 ára
Anna Sigríður Loftsdóttir,
Lokastíg 26, Reykjavík.
Emma Guðnadóttir,
Löngiunýri, Skeiðahreppi.
Valgerður Valgeirsdóttir,
Birkihlið 42, Reykjavík.
70 ára
Þómnn Ingólfsdóttir,
Hlíðargötu 35, Búðahreppi.
Jóna Tryggvadóttir,
Heiðargerði 65, Reykjavík.
60 ára
Björg Hjartardóttir,
Mávahlíð 23, Reykjavík.
Ásgeir Þ. Ásgeirsson,
Hlíðarvegi 49, Kópavogi.
Eðvald Eðvaldsson,
Breiðvangi 30, Hafnarfirði.
Steinunn Ingólfsdóttir,
Skeljanesi 8, Reykjavík.
Guðrún Elsa Kristjánsdóttir,
Húnabraut 20, Blönduósi.
Kristín Sigurðardóttir,
Heiðvangi 34, Hafnarfirði.
Jóna Þ. Ólafsdóttir,
Vatnsleysu III, Biskupstungna-
hreppi.
50 ára
Regin Grimsson,
Skjólvangi 8, Hafharfirði.
Bjöm Jónsson,
Brúarási, Hlíðarhreppi.
Kolbrún Kristin Gunnarsdótt-
ir,
Boðagranda 4, Reykjavík.
Stefán Bergsson,
löggiltur endurskoðandi,
Salthömrum 24, Reykjavík.
Kona hans er Jenný Guðrún
Magnúsdóttir.
Þau taka á móti vinum og
vandamönnum í Stakkahlíð 17,
Reykjavík, í kvöld, laugardag-
inn 8.3. frá kl. 20.00.
Anton Óskarsson,
Vallarhúsum 14, Reykjavík.
Gunnar H. Pálsson,
Vailartröð 12, Kópavogi.
Anna Höskuldsdóttir,
Espilundi 1, Akureyri.
Halla G. Hjálmarsdóttir,
Hrísrima 15, Reykjavík.
40 ára
Ragnar Rúnar Sverrisson,
Lindarseli 2, Reykjavík.
Ema Haraldsdóttir,
Jaðarsbraut 37, Akranesi.
Egill Héðinn Bragason,
Fróðasundi 10 B, Akureyri.
Guðmundur Vignir Hauksson,
Reykjavíkurvegi 48, Reykjavík.
Elínborg Ellertsdóttir,
Vesturgötu 40, Keflavík.
7/////////////////////J
staögreiöslu- og greiöslu-
kortaafsláttur og stighaekkandi
r
%
Smáauglýsingar
DV
5505000