Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1997, Side 36
LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1997 JLlV
44 smaauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
ÞJÓNUSTA
Bólstrun
Klæðum og gerum við húsgögn. Framl.
sófasett og homsófa. Gerum verðtil-
boð. Vönduð vinna. H.G.-bólstmn,
Holtsbúð 71, Gbæ, S. 565 9020.________
Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishornum.
Efhaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Garðyrkja
Garðúðun. Meindýraeyðir eyðir alls
konar skorkvikindum úr tijám og
mnnum. Einnig úr híbýlum manna
s.s. lús, maðki, roðamaur, silfurskott-
um, flugum, köngulóm, geitungabúum
o.fl. Uppl. í síma 561 6403 og 897 5206.
Akureyri og nágrenni í síma 466 3121.
Hellulagnir - jarövegsskipti. Flestöll
jarðvegs- og lóðavinna. Traktorsgrafa
og smávélar. Einnig steinsteypusög-
un, múrbrot og kjamaborun.
S. 892 1157,897 4438 og 894 0856.
Túnþökur, s. 892 4430 og 852 4430.
Túnpökur til sölu, gerið verð- og
gæðasamanburð, útv. mold í garðinn.
Fljót og góð þjón., 40 ára reynsla
tryggir gæðin. Túnþökusalan sf.
Fyrirtæki - stofnanir - einstaklingar.
‘ Tökum að okkur slátt minni og stærri
garða og lóða. Fljót og góð þjónusta.
Hvellur ehf,, Smiðjuvegi, s. 587 9699.
Garðúðun, tijá- og mnnaklippingar,
garðsláttur og önnur garðverk.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, s. 553 1623 og 897 4264.___
Garðúðun, örugg og sanngjöm þjón-
. usta. Láttu fagmann vinna verkið.
Pantanir í síma 551 6747 og 897 1354.
Hjörtur Hauksson garðyrkjumaður,
Hellulagnir - Hellulagnir.
Oska eftir vandvirkum manni, vönum
hellulögnum, ca 150 m2, 40x40-20x40.
Uppl. í síma 588 1334 og 896 3420.
'* Sláttuvélaskerpingar.
, Skerpum sláttuvélar og önnur garð-
áhöld. Verkstæðið Lyngbrekku 8,
Kópavogi. Sími 554 1045 og 567 4485.
Túnþökur.
1 Nýskomar túnþökur.
j Bjöm R. Einarsson,
sími 552 0856 og 566 6086.
I Ijði-Úði-Garöaúðun-Úði.
f Ömgg þjónusta í 25 ár. Símatími kl.
14-19, annars símsvari allan sólarhr.
: Brandur Gíslas., skrúðgm,, s. 553 2999.
I Úði - Úði - Greniúöun - Úði.
f Ömgg þjónusta í 25 ár. Símatími kl.
, 14-19, annars símsvari allan sólarhr.
.' Brandur Gíslas., skrúðgm., s. 553 2999.
f Úrvals gróðutmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfúm einnig gröfur og
vömbíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
\ vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663.
Úrvals túnþökur.
{ Fyrsta flokks túnþökur til sölu frá
» Hálsi í Kjós. Keyrum heim, hífum yfir
i grindverk. Uppl. í síma 566 7017.
) Hreingemingar
f B.G. Þjónustan ehf, sími 5771550.
j Teppanreinsun, hreingemingar,
; flutningsþrif, stórhreingemingar,
' veggja- og loftþrif, gluggaþvottur,
f gólfbónun, þjónusta fyrir húsfélög,
I heimili og fyrirtæki. Ódýr, góð og
t traust þjónusta. Föst verðtilboð.
( Símar 577 1550 og 896 2383. VisaÆuro.
* Hreingerning á íbúðum og fyrirtækj-
um, teppum, húsgögnum, rimlagardín-
um og sorprennum. Hreinsun Einars,
s. 554 0583 eða 898 4318.
Tek að mér þrif í heimah., sameignum
jj.. o.fl., vön. Til sölu Novafón-gigtar-
tæki, ritsafn Jónasar Hallgrímssonar.
Gott verð. S. 557 7811. Geymið augl.
Húsaviðgerði
Viögerðir og breytingar á stein- og
timhurhúsum. Smíðum sólpalla,
gemm við hurðir o.fl. Sinnum smærri
verkum fljótt og örgglega.
Einar smiður, s. 561 3110.
íslenskir hönnuöir, alhliða verktakar.
Tökum að okkur nýsmíði, viðhalds-
vinnu, málningarvinnu og steypuvið-
1 gerðir. Visa/Euro-raðgreiðslusamn-
ingar í boði. Nánari uppl. í s. 897 4174.
Alhliöa húsaviögerðir!
Tökum að okkur alhliða viðgerðir á
húsum, tilboð eða tímavinna. Vamir
ehf. Sími 565 9226 og 897 8524.
• Húsafell ehf.
Nýsmíði, viðgerðir, parketlagnir, sól-
pallar, þakskipti og fleira.
Síma 898 5717,898 1140 og 552 9549,
Múrviðgeröir.
Tek að mér allar utanhússviðgerðir,
steiningu, tröppur o.fl. 10 ára reynsla.
Upplýsingar í síma 562 4353 e.kl. 19.
Innrömmun
Rammamiöstöðin, Sigtúni, s. 511 1616.
Úrval: sýmfr. karton, rammar úr áli
eða tré, margar st., tré- og állistar,
tugir gerða, speglar, plaköt, málverk
o.fl. Opið 8.15-18, virka daga.
^ Kennsla-námskeið
Get tekið nokkra nemendur í sumar.
Jakobína Axelsdóttir píanókennari,
Austurbrún 2, sími 553 0211.
ýf Nudd
Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun
(grunnmeðf.) - svæðameðf. - kinesi-
ologi. Nuddstofa Rúnars, Heilsusel-
inu, Seljabraut 54, s. 898 4377/557 5000.
£ Spákonur
Les í bolla, tarotspil, vlkingakort,
dulskyggnispil og rúnir.
Kvöld- og helgarþjónusta.
Pantanir í síma 586 1181. Sigurveig.
Spásímlnn 904 1414! Láttu ekkert
koma þér á óvart. Hringdu í daglega
stjömuspá og þú veist hvað dagurinn
ber í skauti sér. Spásíminn (39,90).
Teppaþjónusta
Teppa- og húsghreinsun Hólmbræðra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofúm og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017, Hólmbræður.
Hreinsum teppi í stigahúsum,
fyrirtækjum og á heimilum.
Efnabær, sími 587 1950 og 892 1381.
0 Þjónusta
Húsaþjónustan. Tökum að okkur allt
viðhald og endurbætur á húseignum.
Málun úti og inni, steypuviðgerðir,
háþrýstiþvottur, glerjun o.fl. Sjáum
um lagfæringar á steinsteyptum þak-
rennum og bemm í. Emm félagar
MVB með áratuga reynslu. Sími 554
5082,552 9415 og 852 7940.___________
Trésmiðir - verktakar. Tökum að okkur
alla viðgerðar- og breytingavinnu á
húseignum. Þök, gluggar, múrverk,
málning og innivinna. Tilboð eða
tímavinna. Uppl. í síma 561 9084.
íslenskir hönnuðir, alhliða verktakar.
Tökum að okkur nýsmíði, viðhalds-
vinnu, málningarvinnu og steypuvið-
gerðir. Visa/Euro-raðgreiðslusamn-
ingar í boði. Nánari uppl. í s. 897 4174.
Flísalagnir. Tek að mér fllsalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa.
Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann Ragnarss. múrarameistari.
Getum útvegaö frá Þýskalandi fólksbíla,
flutningabíla, vömbíla, gröfur,
traktora og margt fleira. Upplýsingar
í síma 5813712, fax 553 4550.________
Háþrýstitækni.
Útleiga á háþrýstidælum, með eða án
manns. Upplýsingar í síma 565 6510
eða 894 3035.________________________
Sláttuvélaskerpingar.
Skerpum sláttuvélar og önnur garð-
áhöld. Verktæðið Lyngbrekku 8,
Kópavogi. Sími 554 1045 og 567 4485.
Steypusögun, kjarnaborun, malbiks-
sögírn, vikursögun, múrbrot. Þrifaleg
umgengni. Hrólfur Ingi Skagfjörð ehf.,
sími 567 2080 eða 893 4014.__________
Trésmiðir. Tökum að okkur alla
viðhalds- og nýsmíði, málun o.fl., jafnt
utanhúss sem innan. Gemm tilboð.
Uppl. í síma 897 4346 eða 554 3636.
© Ökukennsla
Ökuskóli SG auglýsir: Leitiö til atvlnnu-
manna í faginu. Ökuskóh SG býður
upp á nýja tilhögun. Fast verð ef ósk-
að er og ökuskóli innifalinn. Kynnið
ykkur þá þjón. sem við bjóðum vegna
bóklega námsins. Kennslubifreið er
Nissan Primera ‘97. S. 567 9094,
892 4124 og 898 3810. EgiII og Sigurður.
Bifhjólaskóli lýöveldisins auglýsir:
Ný námskeið vikulega.
Snorri 892 1451, Jóhann 853 7819,
Haukur 896 1296, Hreiðar 896 0100,
Guðbrandur 892 1422. Skóli fyrir alla.
Gylfi Guöjónsson. Subam Impreza ‘97,
4WD sedan. Skemmtílegur kennslu-
bíll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg.,
bækur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 852 0366.___________
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á
Toyota Corolla ‘96. Aðstoða við end-
umýjun ökuréttinda. Engin bið.
Smáauglýsingar
550 5000
TÓMSTUNMR
OG UTIVIST
Byssur
Nýjar vörur, meira úrval!!!!
Skeet-skot, 24 g, Hull, 25 stk.kr. 390.
Skeet-skot, 28 g, Hull, 25 stk.kr. 390.
Hágæða-skeét-skot, Hull, 25 s. ...kr. 590.
Haglaskot, gauge 16, 20 og cal. 410.
Stálskot, 2 3/4”, nr. 3, 4, 5, 32 g...kr. 960.
Full búð af alls kyns skotveiðivömm.
Sportbúð Véla og þjónustu hf., Selja-
vegi 2 (Héðinshúsinu), sími 551 6080.
Skotmenn ath. Látið yfirfara og
laga byssumar tímanlega.
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður,
Norðurstí'g 3a Reykjavík, s. 561 1950.
Skotsvæöi Skotreynar austan Rauðav.
er opið mán.-fim. 19-22, lau.-sun.
13-17. 25 dúfúr 300 kr. f/féh, aðrir 500.
Aðeins haglabyssur! Allir velkomnir.
Stigamót Skotreynar (1. af 4) verður
haldið á skotsvæði Skotreynar sun.
15.6., ld. 10. Skráning á staðnum,
kr, 1500, 62 dúfur, Allir velkomnir.
Óska eftir góðri tvíhleypu.
Verðhugmynd allt að 25 þús. kr. Uppl.
í síma 552 2214 og 897 0908.
Ferðaþjónusta
Viltu dekra viö fjölskylduna?
Glaðheimar á Blönduósi bjóða gist-
ingu í glæsilegum sumarhúsum við
hringveginn. Heitir pottar, sauna o.fl.
Uppl. í síma 452 4403 og 452 4311.
Fyrirferðamenn
Gistih. Langaholt, Snæfellsnesi.
Gistiaðstaða í öllum verðfl. Uppb. rúm
eða svefnpokapláss, herb. m/sérsnyrt-
ingu og baði. Matsala og gott útigrill.
Fallegt umhverfi og stórt útivistar-
svæði v/ströndina og Lýsuvötnin. Góð
aðstaða f/fjölskyldumót, Jöklaferðir,
Eyjaferðir o.s.frv. Lax- og silungs-
veiðileyfi. Gott tjaldst. m/vaski og wc.
Verið velkomin. S. 435 6789, 435 6719.
Fyrir veiðimenn
Ódýrarí en góöar stangaveiöivörur!
Fluguveiðistangir, 7-9 fet, frá kr. ..1.935.
Fluguveiðihjól, 5-9, frá kr.....1.360.
Kaststangir, 6-9 fet, frá kr....1.354.
Kasthjól, margar gerðir, frá kr...774.
Vinsælu BA-veiðijakkamir, kr....8.650.
Einnig veiðibox, töskur, línur, vestí,
vöðlur, hnifar og bara allt sem þarf.
Sportbúð Véla og þjónustu' hf., Selja-
vegi 2 (Héðinshúsinu), sími 551 6080.
Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi.
Laxveiðileyfi 1.—11. júlí, kr. 2.500 hver
dagur. 12. júlí tíl 31. ágúst, kr. 4.000
hver dagur. Einnig seldir hálfir dagar.
Pantanir seldar með greiðslukorti.
Sölustaður, Gistihúsið Langaholt,
s. 435 6719, 435 6789. Verið velkomin.
Veiðifélagið Lýsa.____________________
Litla flugan (Glóeyiarhúsinu).
Sage-, Loop- og Lamson-, stangir, lín-
ur, hjól. Mikið úrval laxa- og silunga-
flugna. Opið eftir vinnu, 17-21, alla
virka daga og lau. 10-14, S. 553 1460.
Svartá. Vegna forfalla eru lausar 3
stangir í 3 daga á besta tíma, 30.7-2.8
nk., í Svartá í A-Húnavatnssýslu.
Mjög gott veiðihús fylgir. Uppl. hjá
Olafi í síma 553 1448 eða 896 6688.
Hafralónsá - Kverká. Ódýr leyfi á sil-
ungasvæðið í Hafralónsá, laus tímabil
í laxveiði í Kverká á góðum tíma.
Uppl. í síma 468 1257. Marinó.
Hellisá - hafbeitarlax. Nokkrir lausir
veiðid. í sumar, 3 stangir, 2 dagar í
senn. Dvalið í góðu veiðih. á Síðuheið-
um. Símar 567 0461,565 3597,421 2888.
Maökar, maðkar. Nýtíndir, hressir og
sprækir laxa- og silungsmaðkar tfl
sölu. Uppl. í síma 552 3581.
Geymið auglýsinguna.__________________
Setbergsá. Til sölu veiðileyfi í Set-
bergsá, mikil seyðaslepping, tvær
stangir og veiðihús. Úppl. í síma
565 8839 eða 893 0630, Sigríður.
Til sölu nýtíndir, stórir, feitir og sprækir
lax' og silungsmaðkar. Margra ára
þjónusta. S. 552 1623 og 898 5290.
Geymið auglýsinguna.__________________
Veiöi. Til sölu veiðileyfi á Þvotta-
klapparsvæðinu í Hvítá, Borgarfirði.
Gráðugur göngulax. Upplýsingar í
símum 581 4229, 853 1976 og 551 1049.
Veiöimenn. Tað- og beykireykjum fisk.
Einnig til sölu beita. Reykhúsið,
Hólmaslóð 2. Uppl. í síma 897 3168 og
heimasíma 565 1706.
Ánamaökar til sölu.
Sími 555 3027, 899 0328 eða 565 2844.
Geymið auglýsinguna.
Þið þarfnist hennar síðar.____________
Laxamaökar til sölu.
Uppl. í síma 899 0640 og 562 7755.
Geymið auglýsinguna.
Nýtíndir maökar til sölu i Hlíöunum.
Upplýsingar í síma 551 0628
um helgina.
Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi seld í Veiði-
húsinu, Nóatúni 17, s. 561 4085, og
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.__________
Silungsveiöi í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044.
'bf- Hestamennska
Hestaferð. Lommahestar á Fljótsdals-
héraði bjóða upp á tvær 7 daga hesta-
ferðir frá Egilsstöðum 19. júlí og 16.
ágúst. Ferðast er um Fljótsdalshérað,
Borgarfiörð eystri og Loðmundar-
fjörð. Verð á mann 49 þús. Innifalið:
2 hestar á mann, gisting og fúllt fæði
í 7 daga. Pantanir og uppl. í símum
471 1727 og 471 3842, Fax 471 1727.
Nýjar sendingar.
Vorum að taka upp sendingu af flau-
elsbuxum og skóbuxunum vinsælu frá
Euro Star, einnig ný mél fyrir krón-
íska baslara, nýjar hnakkagjarðir, nýr
hnakkur, hnakkhlífar, hófhlífar og
margt fleira. Sendum í póstkröfu.
Reiðlist, Skeifan 7,
Reykjavík, sími 588 1000.___________
Eiður 92186060. Sleppt verður í fyrra-
gangmál þriðjudaginn 1. júh'. Nokkur
pláss laus f. og s. gangmál. B: 8.0, 8.0,
8.0, 8.0, 9.0, 8.0, 8.0= 8.15, H: 9.0, 8.5,
7.0, 8.5, 9.0, 8.0, 9.0 =8.53, A: 8.34. S.
487 5139 og 898 5139. Fríða/Diddi.
Góö 4 hesta kerra til sölu á kr. 425
þús. Fæst jafnvel í skiptum fyrir þæga
töltgenga hesta. A sama stað óskast
hagbeit fyrir ca 25 hross sem næst
Rvík. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tílvnr, 20088.______________________
Tilboösverð á bókum. Allar átta
hestabækur Jónasar Kristjánssonar
tíl sölu í einum pakka á aðeins 36
þús. Tilboðið sfendur tfl 31. júlí.
Hestamaðurinn, Ármúla 38,
Reykjavík, sími 588 1818.___________
Stóöhesturinn Kólfur frá Kjarnholtum.
Aðaleinkunn 8,16. Verður tfl afnota á
Efri-Rauðalæk frá 13. júlí. Á sama stað
er aðstaða fyrir hestaferðalanga.
Upplýsingar í síma 487 5046.________
Óskum eftir að ráða duglegan
tamningamann til starfa sem fyrst í
Norður-Þingeyjarsýslu. Uppl. í síma
465 2275.___________________________
Hestamenn - bændur. Tamningafólk
með reynslu óskar eftir aðstöðu vetur-
inn ‘97-’98 fyrir starfsemi sína.
Upplýsingar í síma 897 7788.________
Hesthús.
Óska eftír að kaupa hús fyrir 5-10
hesta á félagssvæði Fáks eða Harðar.
Upplýsingar í síma 567 0170.________
Spænir.
Úrvals hefilspænir með 30% afslætti.
Pantanir í síma 486 6750.
Límtré h£, Flúðum,__________________
Til sölu veturgamall foli undan Gáska
og ættbókarfærðri hryssu. Uppl. í
síma 483 1338 og 897 8733,__________
^ Líkamsrækt
Til sölu Weider-æfingastöö meö öllu.
Uppl. í síma 899 1836 og 587 5081.
A Útilegubúnaður
Til sölu 4ra ára hústjald (Clara) frá
Seglagerðinni Ægi á 20 þús. Einnig
lítíl fólksbílakerra frá Vfturvögnum.
Stærð 85x1,20, dýpt 30 cm, verð ca 20
þús. Uppl. í síma 5512034 e.kl. 14.
Til sölu Montana-hústjald,
4ra-6 manna, lítíð notað.
Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
551 3650._____________________________
Óska eftir fortjaldi á
Combi-Camp fjaldvagn.
Upplýsingar í síma 466 1054.
BÍLAR,
FARARTAKI,
YINNUVÉLAR 0.11.
■■HK ■■■■■■
|> Bátar
Mermaid-bátavélar, BUKH-bátavélar,
MerCruiser hældrifsvélar, Rule-
brunndælur, stjómtæki, stýribúnað-
ur, sink, gírar, skrúfur, skutpípufóðr-
ingar, tengi, gúmmíhjóladælur, hand-
dælur, björgunarvesti, stigar, raf-
magnsvörur, bátavélar, utanborðs-
mótorar, koparfittings, þurrkur, vift-
ur, hljóðeinangmn o.m.fl. Fáið sendan
130 síðna vörulista án greiðslu. Vél-
orka hf., Grandagarði 3, sími 562 1222.
Alternatorar, startarar, gasmiöstöövar.
• Altem.: Challenger, Valeo o.fl. teg.,
12 v. og 24 v., margar stærðir.
Verð 12 v. frá 11.165, 24 v. frá 15.100.
Challenger getur hlaðið fúllt í hægag.
• Startarar fyrir flestar bátav., s.s.
Bukh, Cat, Cummings, Ford, Iveco,
Perkins, Volvo Penta o.fl.
• Gasmiðstöðvar: Trumatíc.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Bátavörur: Rule-lensidælur, kranadæl-
ur og fittings. Sjóinntök og síur.
Stjómtæki og barkar. Vökvastýring-
ar, pústslöngur, ankeri, neyðarstigar,
björgunarvesti, rúðuþurrkur, komp-
ásar, boxalok og koparfittings. Góðar
vömr. Gott verð. Vélar og tæki ehf.,
Tryggvagötu 18, s. 552 1286/552 1460.
Perkins bátavélar. Flestar stærðir til
afgreiðslu strax, með eða án skrúfu-
búnaðar. Góðar vélar. Gott verð.
Viðgerðar- og varahlutaþjónusta.
Vélar og tæki ehf., Tryggvagötu 18,
símar 552 1286 og 552 1460.___________
• Alternatorar og startarar í báta og
vinnuvélar. Beinir startarar og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð!
(Alt. 24 V65 a., m/reimsk., kr. 21.155.)
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
Ath. Túrbínur, hældrif, bátavélar og gír-
ar. Viðgerðir og varahlutir fyrir flest-
ar gerðir. Ver ehf., Hvaleyrarbraut 3,
Hafnarfirði, s. 565 1249, fax 565 1250.
Handfærabátur. 22 feta Flugfiskur
m/Volvo Penta 165 ha. vél, Duo prop
drif, litadýptarmælir, GPS-plotter, 3
DNG, handfæraleyfi. S. 553 7605.
Róðrarbátar.
Til sölu sjókajak og 2 róðrarbátar
tíl æfinga og keppni.
Upplýsingar í síma 562 6922.__________
Yamaha-utanborðsmótorar.
Gangvissir, ömggir og endingargóðir,
stærðir 2-250 hö., 2 ára ábyrgð.
Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 581 2530.
Óska eftir að kaupa beitningavél, helst
Beiti, ásamt magasínum. Einrúg ósk-
ast 12 W DNG-færavinda. Upplýsingar
í síma 473 1678 eftir kl. 19.
Útgerðarmenn. Til sölu pláss við flot-
bryggju í Sandgerði. Beitiskurðahníf-
ur í borði 220 volt. Duo-prop skrúfur
nr, 3. Uppl. í síma 482 1029._________
Til sölu mjög góöur árabátur.
Uppl, í síma 451 2673 e.kl. 20._______
Tvær 12 volta DNG-tölvuvindur tíl sölu.
Uppl. í síma 465 2173 e.kl. 19.
M Bilartilsolu
Viltu birta mynd af bilnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja Dfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutfl-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000,______
Til sölu MMC Lancer GLX ‘89, ekinn
139 þ. km, fallegur og vel með farinn
bfll, rafdr. rúður og samlæsing. Skráð
verð er 550 þ. Verðtilboð. Góður af-
sláttur gegn staðgr. S. 4213818._______
GMC Jimmy ‘85, sjálfskiptur með ný-
legri vél ekinn aðeins 70 þús. km.
Allir helstu shtfletir nýlega endumýj-
aðir. Bfll í góðu lagi á góðu verði.
Uppl. í síma 568 8714.
Honda Prelude ‘84, skoðaður ‘98.
Einnig til sölu á sama stað Box-rúm
með yífirdýnu, 90x200, verð 7 þús., og
Brio-bamavagn. Verð 5 þús. Uppl. í
síma 562 2848 e.kl. 12.
Til sölu geggjuö kerra. Buick Regal
‘79, ekinn 74 þús. mílur. Er í mjög
góðu standi. Hvítur að utan. Vínrautt
pluss að innan. Verðhugmynd 120
þús. Uppl, í síma 557 1941,____________
Toyota Landcruiser, árg. ‘88, til sölu.
Turbo, dísil, ekinn 200.000 km, á 38”
dekkjum, barkalæsingar, loftdæla,
skráður fyrir 8 manns. Sk. á 500 þ. til
milljón kr. bil ath. S. 451 3355. Jón,
10 ára Lada til sölu, selst mjög ódýrt,
örhtið beygluð, nokkuð ryðguð, htíls
háttar biluð en að öðm leyti í góðu
lagi, aukadekk fylgja. S. 552 2795.____
3 góöir bilar. Peugeot 505 ‘85, 7 manna,
dísfl, Subaru ‘84, 4x4, í góðu standi,
og Pajero ‘87, stuttur dísil. Uppl. gefúr
Jói í síma 555 3122 eða 898 7431.
Afsláttur. Renault station 4x4, árg. ‘90,
ekinn 114 þús. Gírkassi þarfnast lag-
færingar. óangverð 850 þús., ásett
verð 770 þús. Uppl. í síma 553 7005.
Benz, árg. ‘77, 250 týpa, með 280 vél,
skoðaður, nýsprautaður. Þarfnast
smálagfæringar. Verð ca 200 þús.
Uppl. í síma 587 1741.
Chevy Van ‘79, húsb., 4x4, 6,2 dísil, 38”
d. Einnig Mercury Cougar ‘86, XR7,
turbo. Skípti helst á station, ekki eldri
en ‘87, helst ameriskum, S. 421 3179.
Citroén BX ‘88 til sölu. Selst á 80-100
þús. Get tekið ýmislegt upp í, t.d.
sjónvarp, GSM-síma eða reiðhjól.
Úppl. í síma 426 8562.
Glæsil. blásv. Pontiac Firebird Trans
Am ‘85. Nýuppt. ssk., nýtt pústkerfi,
T-toppur, rafdr. í öllu, saml., vél V8-
303, Ath. skipti. S. 896 2018,564 3761.
Gott tilboð fyrir laghenta. Til sölu M.
Benz 250, argerð ‘80. Þarfnast smá-
lagfæringar. Selst á 80 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 586 1431._________________
Gullfallegur Daihatsu Charade TS ‘88,
Volkswagen Golf‘88 og Tbyota
Corolla DX ‘87, 4ra dyra, sedan. Uppl.
í síma 567 4840 og 567 4851 á kvöldin.
Honda Civic ‘86 til sölu, rauður, í góðu
standi, ekinn 170 þús. km, sjálfskipt-
ur, skoðaður ‘98. Verð 130 þús.
Upplýsingar í síma 555 2699.
Lada 1200 ‘92 og Lada 1500 ‘95. Þessir
venjul. 4 dyra. Báðjr í góðu ástandi.
Eknir ca 60 þús. Árg. ‘92, 120 þús.
stgr,, árg. ‘95, 220 þús. stgr. S. 898 2021.
Lancer, árg. ‘87, til sölu.
Verð ca 300 þús. Skipti koma tíl greina
á dýrari bíl, milligjöf um 210 þús.
Uppl. í síma 554 3774.