Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Síða 22
ir.is LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 JL>V 22 VIS Metaðsókn að Vísir.is - vikulegar nýjungar hafa hlotið mjög góðar viðtökur hjá gestum www.visir.is Vinsældir Vísir.is aukast hratt. Heimsóknum hefur fjölgað ört á síðustu vikum og þessi vika var langsmesta heimsóknarvikan frá upphafi: ný aðsóknarmet voru slegin þrjá daga í röð. Fjöldi gesta sem heimsækir Visir.is er breyti- legur dag frá degi. Um þessar mundir hafa heimsóknir verið frá níu og upp í fjórtán þúsund á sól- arhring en urðu nærri sautján þús- und þegar mest lét nú í vikunni. Almenna fréttaþjónusta Vísis er langvinsælasti efnisþátturinn, auk íþrótta- og viðskiptafrétta. Ljóst er að þær nýjungar sem í boði eru, eins og Spjallið og HM-vefurinn, hafa hlotið mjög góðar undirtektir og einsýnt er að mikill áhugi er hjá þeim sem aðgang hafa að Netinu að nýta þá nýju möguleika sem Vísir.is býður. Um 400.000 uppflettingar Á miðvikudag voru yfir 396 þús- und uppflettingar á Vísis-vefnum. Á mánudaginn voru flettingar í fyrsta sinn yfir 300 þúsund frá opnun Vís- is 1. apríl sl. og fram í þessa viku voru uppflettingar á bilinu 230-260 þúsund á sólarhring (sjá línurit). Heimsóknir á Vísir.is hafa verið mestar þegar athyglisverð mál hafa sprottið upp í samfélaginu. Heim- sóknir voru fjölmargar við opnun Vísis og þegar Landsbankamálið komst í hámæli fjölgaði gestum til muna. Umferð var síðan mikil dag- ana fyrir kosningar en sem kunn- ugt er bauö Vísir þá upp á sérstak- an kosningavef. Allt frá kosningum hefur umferðin á Vísi aukist stöðugt. Vísir.is í forystu íslenskra netmiðla Vísir.is hefúr leiðandi stöðu á meðal íslenskra netmiðla og eru reglulegir notendur hans um 22.500 talsins. Þetta kemur fram í skoð- anakönnun sem framkvæmd var á vegum markaðsdeildar Frjálsrar fjölmiðlunar 4. júní sl. Aðrir ís- lenskir netmiðlar sem voru mældir voru mbl. is, sem er með 17.700 reglulega notendur, fjolnet.is, með 12.500 reglulega notendur, og texta- varp.is sem er með 8.200 reglulega notendur (sjá stöplarit). Reglulegir notendur teljast þeir sem fara inn á miðlana einu sinni í viku eða oftar. Könnunin var unnin eftir síma- skrárúrtaki og voru svarendur 600 talsins og hlutfall kynja jafnt. Skv. skoðankönnum sem Hagvangur gerði í maí sl. nota 34% fólks á aldr- inum 15-75 ára Netið reglulega, þ.e. vikulega eða oftar. Nýjungar f viku hverri Frá því um miðjan maí hafa nýj- ungar birst á Vísi í viku hverri. Gestir Vísir.is virðast kunna vel að meta nýjungar og fylgjast mjög vel með öllum breytingum. í fyrsta lagi var útlitið einfaldaö og leiðarkerfi vefsins þar með gert aögengilegra. Farið hefúr verið af staö með nýja leiki, eins og Vísisævintýrið og íþróttagetraunir. Mikil þátttaka er í öllum leikjum og getraunum á Vísi en að jafnaði skrá yfir fimm þúsund manns sig til þátttöku í einhverjum leik í viku hverri. HM 98-vefúr var opnaður á Vísi í samvinnu við íslenskar getraunir rúmum hálfum mánuði áður en keppnin hófst í Frakklandi. Þar hef- ur verið hægt að fylgjast með undir- búningi þátttökuliðanna og nú, eftir Ui Nctscape • (http //visit.ts/J tSKK S8, & <i> .JíJ NrlWf iiliöl 98 í VldÍktpU Laxvelölferölr óupplýstar 8m*4ugl,ftV | Ff«t(ðg@tréun PtP ■ f Vlf' BÚúáðáftiiinWi U’áútlí'. /K iff mmmmSEmmmmmm -U' t'ltú'U Ivitttt 1. Í0i(¥6l$títM$UW SðHih (apiftliiáí) S'igufðssóh,báh)-óftjúíi,(ái i».* Ú.M * kéÉtfiá^ báflUlt* mm m?*.. /i V / y Hét> www.dutyfree.is Jl Fi*m »«■.»» Reglulegir notendur Vísir.is eru um 22.500 talsins samkvæmt nýlegri skoðanakönnun. www.visir.isi FVRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR Visir.is í forystu islenskra netmiöla legar upplýs- ingar varðandi liö og leik- menn uppfærð- ar að leik lokn- wwwvis irJs FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR Meðaltal uppflettinga á vlsir.is á sólarhring frá opnuri þann 1. apríi sl. - reglulegir notendur íslenskra netmiöla - 25.000 400.000 20.000 15.000 10.000 5.000 17.700 12.500 8.200 mbl.is fjolnet.is textavarp.ls að keppnin hófst, er fylgst með öllum leikjum keppninnar og þeim lýst á HM-vefnum. Eins eru allar tölfræði- Beinar lýsingar eru á leikjum HM á Vísir.is. Þar má einnig finna margvislegar upplýsingar um þátttökuliðin og leikmenn. um. Fariö var af stað með HM-Draumal- iðið en það er leikur þar sem fólk getur valið sitt eigið úr- valslið úr öll- um leikmönn- um HM. Leik- urinn nýtur mikilla vin- sælda en þátt- takendur geta fylgst grannt með gengi liða sinna á Vísis-vefnum. í byrjun júní hófst Spjallið á Vís- ir.is Óhætt er að segja að það hafi slegið í gegn. Þjóðkunnir ein- staklingar hafa verið kaliaðir í spjall og fólki hefur gefist kostur á að spyrja þá spjör- unum úr. Ný- kjörin fegurð- ardrottning ís- lands, Guð- björg Her- mannsdóttir, reið á vaðið en á eftir henni kom Dianna Dúa í spjaU en henni var vísað 360 þ. 100.000 50.000 Vlkur 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 PV-eraf II frá keppni um fegurðardrottningu íslands vegna mynda sem teknar höfðu verið og eiga eftir að birtast í Playboy-tímaritinu heimsfræga. Áhugi netverja á Díönnu Dúu var ótvíræður og var eftir því var tek- ið að þegar Sverrir Hermannsson gaf almenningi, í fyrsta sinn eftir afsögn sína sem bankastjóri, færi á að spyrja sig spuminga, þá var hann vart hálfdrættingur á við Díönnu í vinsældum. Það var hins vegar landsliðsþjálfarinn umdeildi, Guðjón Þórðarson, sem kvöldið fyrir opnunarhátíð HM dró að fleiri þátttakendur í Vísis-spjallinu en áður hafði sést en áætlað er að um 1200 manns hafi tekið þátt eða fylgst með því spjalli. Meðlimir hljómsveitarinnar vinsælu, Qu- arashi, voru síðan í Vísis-spjalli í gær. Nýjungamar á Vísi, sem em við- bót við öfluga fréttaþjónustu mið- ilsins, undirstrika það fjölbreytta efni sem er að finna á Vísi. Fjölbreytni í fyrirrúmi Áform eru uppi um enn fjöl- breyttari og betri þjónustu Vísis. Á þriðjudaginn verður tekinn í notk- un nýr og mjög öflugur veðurvefur. Gestum Vísis gefst kostur á að sjá með nýjum og einstökum hætti veð- urspá. Þar er stuðst við fullkominn framsetningarhugbúnað sem þróað- ur hefur verið af hérlendum sam- starfsaðilum Vísis. Því má búast við „góðri" veðurspá fyrir 17. júní á Vísi. Margt annað er í bígerð og eru fram undan vefir sem verða vett- vangur margvíslegrar þjónustu og viðskipta. Vísir er að finna á slóðinni www.visir.is Vísir.is kynntur á Expo 98 Forstööumanni nýmiðlunar Frjálsrar fjölmiðlunar, Ásgeiri Frið- geirssyni, var á dögunum boöið að kynna Vísi á alþjóðlegri ráðstefnu í Lissabon sem Portugal Telecom bauð til í tengslum við heimssýninguna Expo 98. Þar vakti athygli hið fjöl- breytta hlutverk Vísis en hann miðl- ar ekki einvörðungu upplýsingum heldur einnig þjónustu og fyrir dyr- um stendur að hann verði vettvangur viðskipta og smásölu. Ljóst er að Netið er í mikilli sókn um allan heim og framþróun er ör í margvíslegri þjónustu á veraldar- vefnum. Notkun Netsins er hvergi eins mikil og á íslandi og annars staðar á Noröurlöndum og því eru fá Asgeir Friðgeirsson, forstöðumaður nýmiðlunar FF. dæmi þess að fjölmiðill á Netinu fái eins mikla og snögga útbreiðslu og Vísir. Ásgeir segir það nokkuð ljóst að í Evrópu hafi fjölmiðlar fram til þessa einskorðað umsvif sín á Netinu við upplýsingamiðlun sem þýðir að út- gáfufyrirtækin veita í grundvallarat- riðum sömu þjónustu og áður en nota þá nýju dreifileið sem Netið er. Sú hugmynd að fjölmiðlafyrirtæki stefndi að miðlun á vörum og þjón- ustu til viðbótar við upplýsingar þótti ráðstefnugestum í Lissabon mjög nýstárleg og var það hald ráð- stefnugesta að Vísir væri framarlega í þróun vefmiöla og ætti fáa sína líka í Evrópu. 4) ^pSBSOTBfSSSSra' visir,,,, yíSv 1911. »100*1 op 19 kg, araelgKtl i mami 9 trl fawvwQiiHÍÍtltt^tmteidiMwm«ll*rt«wa»«mwHi|Mi* q ðiiMniitgv kjM «(Bvifw-.ii i lii ir wí m »*ntf 8»W' * Na«M«*wK»m!n Kam« mhwi EBBB :IMWWÍ*»léi Mw l*!*wi»9W 131 8l«l »1 flVI MO Í414 {II* Ui | Siií «(HilyMH «HiM»m» Byiftiuiv't i dtf wmtVn mun m*ui i> qw w Mnfimtin i iáí'«9m»«*w' hmm h*in*A íiftMHM jý lnn m (jh* j>«mn ifm* mu l*w»*kiHi«wBf nwn U»**i — ‘-i A~‘— ji MMwvíií *« H|i í*Muú‘ úM-kw-M-.*. (u »*• m mi T»p Mnrel • (VMfftlÍftMÍftftH biMtWt Tvi w «(i*k«w MawI «lýfity»«» minuQi Attm* «| ||«t.i wf*i «wt»i(i (wrt uff t»pi, f íývíimtt (jm f*k«fiH*MtK.«*W‘i fyflrtWkttln* IMIH» ViW ÍMAi )Wt BUJur kom upp i v^aráml Brekð tftinHM fii*k»iii ktuKitM tö i roMjutt Uwki w* ««t*« Itó iítaww M krjhjí* VtKvfU ‘I Wllirt p/p *•»»«« hum *ltll»i«u Vn,ui»t»* ÍKf*tti«*tf«w* tiol ttlli* lltuitienw »l|ilnol»in»m» lil Kónni Qi»k ftit>‘w*Hi«aw wtnatftíi AtMu ».in« K««« tvhdi i k 6n*f**fttt ftit.tMHWií* miinftlftKi rítltrtu ».in« K*»k> hftfttt i«Mk MMfwrtfekt I M«rt» vftflM MOkfNH *MtW *«»« ’ fcm" »*»***« Alhtgt* b*»» *«» tKfti»t tu4i 0«U i h*ii< ímnt» *Mku -IOI* wtmW •(!»«> Fréttavefur Vísir.is hefur notið mikilli vinsælda og er hann fjólsóttasti einstaki vefurinn á Vísir.is.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.