Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Blaðsíða 23
23 V LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 FÉLAG GfiRÐPLÖNTU- FRANLEIÐSHDA MJÚKUR SOLI FOTLAGA BOTN SEM VERNDAR 8AK1Ð LEÐURINNLEGG OG YFIRLAG Helstu útsölustaðir: Intersport - Sportkringlan - Lyfja Lágmúla - Lyfja Setbergi - K.Á. Selfossi - K.Á. Hellu K.Á. Hvolsvelli - Apótek Vestmannaeyja - Siglufjarðarapótek - Fríhöfnin Keflavík Sótti son sinn í útskrift í Stokkhólmi í fullum víkingaskrúða: Til skips skulum við halda Fætur í örum vexti fara vel í barnaskóm frá Scholl o Ingi Bjarni ásamt sænskri unnustu sinni, henni Línu, sem einnig var aö útskrifast frá skólanum í Táby þenn- an dag. „Ég er kominn hér til að sækja þig, sonur sæll. Til skips skulum við halda og fara til íslands þar sem þú ert fæddur og barnbor- inn. Heim skulum við halda, drengur minn, og höggva menn og aðra!“ Svo mælti Jó- hannes Viðar Bjarnason, eig- andi Fjöru- krárinnar í Hafnarfirði, i fullum víkingaskrúða og á hestbaki er hann sótti son sinn, Inga Bjarna, að lokinni stúdentaútskrift frá Mennta- skólanum í Taby í Stokkhólmi á dögunum. Eins og gefur að skilja vakti þetta mikla athygli útski'iftar- gesta. Ekki á hverjum degi sem ís- lenskur vikingur sést á götum Stokkhólms í fullum skrúða og ríð- andi á íslenskum hesti í þokkabót. Frá athöfninni riðu þeir burtu á gæðingunum Dofra og Óðni og fóru í langan útreiðartúr um götur Stokkhólms. Jóhannes sagði lögregl- una hafa látið þá í friði. Ýmislegt hefði verið leyft á þessum útskrift- ardegi í sænskum menntaskólum. „Þeir hefðu heldur ekki þorað i mig, alvopnaðan víkinginn!" Frá Islandi á indíána- slóðir Ingi Bjarni hefur verið búsettur í Svíþjóð ásamt móður sinni, Þor- björgu Jóhannesdóttur, frá 6 ára aldri og því gengið þar í gegnum allt skóla- kerfið. Nú ætlar hann að fara ásamt móður sinni heim til íslands í sumar- frí eða þar til hann stekkur vestur um haf til Bandaríkjanna í haust. „Þar ætla ég að búa með indíán- um í Nýju-Mexíkó í nokkra mánuði, það fer eftir því hvað ég tolli lengi með þeim. Eftir það ætla ég i ein- hvern skóla til enskuna. Það er nú megintilgangur ferðarinnar," sagði Ingi Bjarni sem síðar meir hyggur á við- skiptafræðinám við Háskóla ís- lands. Jóhannes sagði i samtali við helg- arblaðið að athöfn- in hefði tekist mjög vel. „Að sænskum sið var ýmis hátt- ur hafður á að sækja krakkana eftir útskrift og á alls kyns farartækjum. Líklega vöktum við feðgamir einna mestu athyglina. Kannski ekki að undra,“ sagði Jóhannes og brosti. Víkingahátíð fram undan Hann sagðist vera saklaus af þeirri hugmynd að sækja Inga á hestbaki í víkingaskrúða. Vísaði ábyrgðinni til móðurinnar! Hún vissi auðvitað sem var að víkingar væru Jóhannesi hugleiknir. Hann hefur sem kunnugt er verið einn af forvígismönnum Víkingahátíðar- innar í Hafnarfirði. Nú er ein slík fram undan, dagana 17. til 21. júní. „Að vanda verður mikið um dýrð- ir. Við eigum von á fjölmörgum vik- ingum að utan eftir helgina sem munu skylmast, sýna handverk og framkalla ýmsar aðrar uppákom- ur,“ sagði víkingurinn Jóhannes Viðar. -bjb/S Að útreiöartúr loknum gátu feögarnir tekiö af sér víkingahjálma og stúdents- húfur og verið „eölilegir". Jóhannes Viöar Bjarnason í fullum víkingaskrúða ásamt syni sínum, Inga Bjarna, nýútskrifuöum meö hvíta kollinn. Fjölskyldan stendur næst þeim. DV-myndir S KRAKKAR. I GOOUM SUMAOSKOM KÁTIR „Til skips skulum við halda og fara til íslands þar sem þú ert fæddur og barnborinn," mælti víkingur frá ís- landi, hátt og snjallt. SKEMMTISKIPIÐ ÁRNES SKEMMTIFERÐ AÐ PINNI WPPSKRIFT PAR SEM PU RÆÐUR FERÐINNI 5 > cr z SÍMI 581 1010 SPENNANDI KOSTUR FYRIR HÓPA I Gult súkkulaði Alltaf fersJtt... Seiect
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.