Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1998, Page 43
JL>V LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1998 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Volvo N7 ‘75, ódýr 6 hjóla léttur bíll, h'tið ekinn, góður pallur. Honum getur fylgt boddí sem passar á pallinn, til- vahnn í sveitina. Úppl. í síma 467 1859. Vélavarahlutir. Varahlutir í flestar gerðir dísilvéla á lager. Þýsk gæðavara frá original-framleiðendum. H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520. Scanla 143 H, árgerð ‘89, með malarvagni, árgerð ‘91 til sölu. Atvinnuhúsnæði Til leigu 125 m2 skrifstofuhúsnæöi með miklu útsýni og svölum í lyftuhúsi við neðanverðan Laugaveg. Uppl. í síma 898 8060. Óska eftir 30-50 fm verslunarplássi með góðu aðgengi á jarðhæð f verslunar- miðstöð eða á góðum stað. Upplýsing- ar í síma 568 6855 og 894 9495. Til leigu 130 fm iönaðarhúsnæöi í Garðabæ. Upplýsingar í síma 565 8600, 424 6669 og 852 7270. Til leipu eöa sölu 266 m2 iðanaðarhús- næði íFlugumýri í Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 566 7756,896 2773. Óska eftir 40-80 fm verslunar/lager- húsnæði í Reykjavík. Staðsetning aukaatriði. Uppl. í síma 897 1784. Fasteignir Til leigu Hjallahraun 4, Hf. Nýl. atvinnuhúsn. á jarðh. m/ 2 stórum innkeyrsludyrum og mikilh lofthæð. St. 200 m2 + 15 m2 milliloft. Leigut. samkomulag. Leiguv. 100 þ. á mán. Húsnæðið er laust strax. Góð aðkoma. Nán. uppl. í s. 896 4013/ 568 1171. Litiö hús til sölu á Hellissandi. Tilvalið sem sumarhús, auðvelt í leigu á vetuma. Mjög hagstætt verð og auðveld lán. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 588 6916._________ Til sölu nýlegt og gott 122 m2 einbýlis- hús á fallegum og rólegum stað í Eyja- fjarðarsveit, ca 30 km frá Akureyri. Úpplýsingar á Fasteignasölunni, Gránufélagsgötu 4, s. 462 1878.________ Eldra hús á Eyrarbakka tll sölu. Búið að skipta ,um alla glugga og klæða að utan. Ahv. ca 2,4 millj., til- boð óskast. Uppl. í síma 899 1767. Lítiö einbýlishús til sölu í Vestmanna- eyjum. Góð staðsetning. Verð aðeins 2,7 millj. Möguleiki að taka yfir mjög hagstætt lán. Uppl. í síma 4812952. Nýleg 4 herbergja íbúö í Kópavogi til sölu. Ath. skipti á sumarbústað, bíl eða fasteign úti á landi. Uppl. í síma 892 0066. Til sölu 68 m2, 3ja herb. íbúð á Flyðru- granda. Ibúðin er í góðu ásigkomulagi og getur verið laus fljótl. S. 456 7272 e.kl. 19 á kvöldin og um helgar._ gl Geymsluhúsnæói Búslóöageymsla - búslóöaflutningar. Upphitao - vaktað. Mjög gott hús- næði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399. Upphituð geymsla. viljum taka á leigu upphitaðan bíl- skúr, helst í vesturbæ. Upplýsingar hjá Ama í síma 896 3470. Húsnæðiíboði Búslóöabíllinn. Flutningar milli iands- hluta í sumar. Reynum að nýta sendi- bflinn í flutningum báðar leiðir og lækka þar með flutningskostn. Hring- ið strax. Lengri fyrirvan/meiri mögul. Búslóðageymsla Olivers, s. 892 2074. Meöleigjandi óskast í 70 fm íbúö í blokk á Grensásvegi 56. Leigan er 18.500 kr. á mán. + hússjóður og aðrir reikn. sem skiptast 50/50. Aðeins reykl. ein- stakl. kemur til greina. Upplýsingar í síma 588 3252 e.kl. 13._________________ 2ja herb. íbúö til leigu í austurbænum. Leigist á kr. 35.000 m/hita og rafmagni. Aðeins reyklausum og reglusömum. Sími 554 4124 e.kl. 21. Búslóöageymsla - búslóöaflutningar. Upphitað - vaktað. Mjög gott hús- næði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399. Góö einstaklingsíbúö á jaröhæö i raðhúsi á góðum stað í Kópavogi. Leiga 30-40 þúsund á mánuði. Svör sendist DV, merkt „D-8761.________ KVK-meöleigjandi óskast, 20-30 ára, miðsv. í Rvik. Leiga 20 þús. Innifalið hiti og rafmagn. Laus strax. Uppl. í síma 552 2271._________________ Leigulínan 905-2211! Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og hlustaðu éða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905-2211.66,50._____________ Til leigu í 1 ár (frá 20. ág.) 4 svefnh. einbhus m/góðum garði í austurhl. Kóp., leigist með eða án húsgagna. Ums. berist f/21/6, m. „Danmörk 8757. íbúö - Hafnarfiröi. 4 manna fjölsk. óskar eftir íbúð, helst á Lækjarskóla- sv., annars í nágr., í a.m.k 1 ár. Reglus. og skilv. gr. S. 555 3678 til 17/6.___ 3 herbergja íbúö á svæöi 101 tii leigu í 1 1/2 tíl 2 mánuði frá 1. julí. Góð íbúð. Uppl. í síma 554 1006.__________ 3 herbergja ibúö á svæöi 108 til leigu. Uppl. í síma 551 0242 í dag og fyrir hádegi á morgun.______________________ Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.___________________ Svæöi 108.4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. ágúst. Upplýsingar sendist DV, merkt „Góður staður 8763”.____________ Til leigu í Árbæ, 50 fm einstaklingsíbúö, reyklaus. Uppl. í síma 557 1724 í dag og sunnudag.__________________________ Til leigu íbúö í vesturbæ í 1 mánuð frá 20. júní. Fullbúin. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 899 8517. Ragnheiður. Til leigu einbýlishús í miöri Danmörku. Upplýsingar í síma 892 2685.__________ Hf Húsnæði óskast Ibúöaleigan auglýsir fyrir viðskvini: Fjórar reglus. og reykl. námsmeyjar vantar 5 hb. íb. nálægt Háskólanum f. sept. 100% greiðsla og trygging. Reglusöm og ábyggileg gölsk. leitar að 5 h. íb./raðh/einbýlish. í Breiðh. eða Grafarvogi. Góð umgengni og pottþéttar greiðslur og trygging. Hafnarfjörður. Velmegandi hjón leita að 3-4 hb. íb. Vilja bara íb. í Hafnarf. Fjölsk. að austan (Austurríki) þarf 2-3 hb. íb. í Kópavogi sem fyrst. Kópavogur - austurbær. Fjölskyldu úr Borgarfirðinum vantar 4 hb. íb. Bankatrygging - fyrirframgr. Súperleigjandi. Atvinnuhúsnæði, sem innrétta má sem íb/herb. að hluta, óskast fyrir listamann. Öruggar greiðslur. Reglusemi. Einstakhngsíbúðir vantar fyrir viðskiptavini. Einnig herbergi með eldunaraðstöðu. Æskilegt miðsvæðis. Okkur vantar tilfinnanlega stórar íbúðir/raðh./einbýlish. og húsnæði af öllum stærðum á höfuðbsvæðinu. Íbúðaíeigan, Laugav. 3, s. 5112700. Opið kl. 13-17 á laugardag.____________ Er ekki einhver sem getur leigt mömmu og pabba 3 herb. íbúð í a.m.k. 1 ár, sem fyrst, helst í Seljahv. svo ég geti verði í sama skóla næsta vetur? Þau heita öruggum greiðslum enda eru þau allt- af í vinnu. S. 587 6363 eða 899 5544. SOS. SOS. Hjón m/4 böm vantar 4-5 herbergja íbúð eða stærra húsnæði til leigu strax, snyrtimennska, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Meðmæli og góð ábyrgð ef óskað er. Uppl. í síma 588 3131 eða 554 4940. 38 ára bindindismaöur í góöri vinnu óskar eftir einstaklings- eða lítilli íbúð, helst í Kópavogi og fyrir mán- aðamót. 564 4838/896 6142 í dag og næstu daga.____________________________ Byggingatæknifræöingur óskar eftir 2-3 nerbergja íbúð tfl leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Ömggar greiðslur. Reykir ekki. Uppl. í síma 568 5136 og 552 5776 frá og með 14.6. Tvær ungar stúlkur aö norðan óska eftir 3 herb. íbúð á leigu frá 1. sept. Em reyklausar og í fastri vinnu. Skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli geta fylgt. Uppl, í s. 562 6882 e.kl. 17. Vantar 3-5 herbergja íbúö til leigu út skólaárið, frá og með 1. ágúst. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. S. 462 1684, Óskar, eða 462 4818, Bjami._________________________________ Viö erum tvær reyklausar frænkur utan af landi og óskum eftír 3ja-4ra herb. íbúð í Rvík. Reglusemi og öraggum greiðslum heitið. S. 588 2959 og vs. 567 6177. Salome._______________ Viö erum tvær reyklausar vinkonur. Ökkur vantar stúdíóíbúð á leigu í miðbæ Reykjavíkur frá júlí. Verðhug- mynd 25 þús. á mánuði. Uppl. 1 síma 464 3526 til kl. 14. Droplaug._________ 2ja, 3ja eöa 4ra herbergja íbúð óskast á leigu frá 1. júlí ‘98 tíl ca 15. ágúst ‘98, helst með húsgögnum. S. 581 2241 eða vs. 535 2074. Sigríður.____________ 3 herbergja snyrtileg ibúö óskast til langtímaleigu fyrir 43 ára piparsvein. Æskileg svæði era: 101, 103, 104, 105, 107 og 108. S. 893 3638._______________ 30 ára kona m/5 ára strák, óskar e/2ja herb. íbúð. (ekki í kjallara) á sv. 104, 108, 110, 112. Er reglus. og reykl. Ör- uggar grsl., góð umgengni, S. 566 7075. 36 ára hjón meö 1 barn óska eftir 3-4ra herb. íbúð á svæði 110. Reglusemi, góðri umgengni og öraggum gr. heit- ið. Uppl. í si'ma 895 8940, Gunnar.____ 3ja manna fjölskylda óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 4312148._______ 4 einstaklingar, sem hyggja á nám, óska eftir 4-5 herb. íbúð eða húsi til leigu í Rvík, frá miðjum ágúst. Uppl. í síma 852 4053. Sveinn.______________________ 52 ára reglusamur maöur óskar eftir einstakhngs- eða 2ja herb. íbúð tíl leigu. Öruggar greiðslur. Vinsaml. hafið samb. í síma 587 3733. Bráövantar 3-4 herbergja ibúö á leigu á höfuðborgarsvæðinu. Öragg- um greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 899 6107 og 898 4700.____________ Eins til 3ja herbergja íbúö óskast Ieigð strax. Heiðarleiki og skil- vísi í fyrirrúmi. Upplýsingar í síma 587 3826 á morgnana og á kvöldin. Eldri maöur utan af landi, sem vinnur í Rvík, óskar eftir herb., helst sem næst miðbæ Kópavogs. Upplýsingar í síma 564 0048,4311566.________________ Er aö flytja erlendis frá og bráövantar 2 herb. íbúð á svæðum 105, 107 eða 101. Greiðslugeta 30-35 þús. Reglu- semi og skilv. gr. S. 5518751/8918751. Erum aö fara aö gifta okkur og óskum eftir íbúð til leigu á höfuðborgarsv. Reykjum ekki, drekkum ekki. Skilvís- ar greiðslur. S. 895 9036,565 2136. Fimmtugan karlmann vantar einstakl- ings til 3 herbergja íbúð í vesturbæ Kópavogs. Reyklaus og regluamur. Öraggar greiðslur. Sími 554 4453._____ Karlmaöur óskar eftir herbergi til leigu á höfuðborgarsvæðinu, helst með að- gang að baði og eldhúsi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20685._____ Par í háskólanámi óskar eftír 2-3 herb. íbúð frá 1. september ‘98 á höfuðborg- arsvæðinu. Erum reyklaus. Uppl. í síma 462 1009.________________________ Reyklaust og reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja múð í Rvík. Greiðslu- geta 30-40 þ. Skilv. greiðslum heitið. Simi 557 1471 eftir kl. 19. Lilja/Ath. Systkini utan af landi óska eftir 3 herb. íbúð frá og með 1. ágúst á svæði 108, 103 eða 105. Reglusemi, reykleysi og skilvísum gr, heitið. S. 478 8960. Halla. Ungt par i háskólanámi óskar eftir 3 herþ. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Erum reyklaus og reglusöm. Skilvísar greiðslur, S. 897 4312 og 554 4957. Ungt par óskar eftir 3 herbergja íbúö til langtímaleigu, er með kött. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 551 3530 og 895 9332. Jóhanna og Ólafur._______ Þjár ungar námsmeyjar, reglusamar og reyklausar, utan af landi vantar 3-4 herbeija íbúð, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 438 1279 __________________ Þrjú reglusöm systkini vantar rúmgóöa 3ja herbergja íbuð á svæði 104 eða 108 frá mánaðamótum ágúst-september. Uppl. f síma 478 8944.________________ Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö til leigu í Bökkunum. Skilvísum greiðsl- um heitið. Vinsaml. hringið í síma 899 4439 og spyijið um Þóri.__________ Óska eftir 3-4 herb. íbúö meö bflskúr eða geymsluaðst. Þarf helst að vera í Seljanverfi en ekki að vera laus alveg strax. S. 891 8126, 565 8833,557 5972. Óskum eftir 2ja tii 3ja herbergja íbúð á svæði 200 eða 210 (langtimaleiga). Vinsamlega hafið samband í síma 554 4212 eða 564 5060.________________ Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúö á leigu frá 1. ágúst í Rvík. Getum borgað 2 mán. fyrirfram, reglusemi og öraggar greiðslur. S. 899 7751 og 554 4771. 29 ára karlmaöur óskar eftir að taka á leigu litla íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 587 8758, Hjálmar._______ 4 manna fjölskyldu vantar húsnæöi til leigu í Mosfellsbæ eða á Kjalarnesi. Uppl. í síma 476 1551.________________ Herbergi óskast til leigu með snyrtiaðstöðu. Helst í nágrenni Garðabæjar. Uppl. í síma 896 5162. Ungt par óskar eftir 2 herbergia ibúö í austurborginni. Eram 100% heiðar- leg. Meðmæli. Uppl. í síma 567 1525. Sumarbústaðir Rotþrær - vatnsgeymar. Viðurkenndar, vistvænar gæðavörar. Borgarplast hf., Sefgörðum 1-3, 170 Seltíamam., s. 561 2211, fax 561 4185, netfang: borgarplast@borgarplast.is, Borgarplast hf., Sólbakka 6, 310 Borg- amesi, s. 437 1370, fax 437 1018. Lóö til sölu f Hraunborgum f Gríms- nesi, ca 80 km frá Rvík, bundiðshtlag alla leið, þjónustumiðstöð, sundlaug, gufubað, og lítill golfvöllur á svæðinu, verðhugmynd 350 þús. Uppl. í síma 554 5882/897 9869.________________________ Glæsilegt útsýni. Til sölu fallegt, 42 m2 sumarhús. Vatn aht árið + raf- magn. Glæsileg, gróin lóð og frábær staður í Fljótshlíðinni. Verðhugmynd 3,5—1 mUIj. Uppl. í si'ma 852 8917,___ Glæsilegt, nýtt 45 m2 heilsárshús í landi Bjarteyjarsands í Hvalfirði, fullbúið, með rafmagni, hitaveita væntanleg, tíl sýnis um helgina. Uppl. í síma 555 2826, 555 0940, 855 0940 og 898 1341. Sumarbústaöaeigendur, ath.ll! Ert þú í vandræðum með neysluvatnið? Við bjóðum upp á heildarlausn fyrir þig. Dælur til allra verka alls staðar. Dælur ehf., Smiðjuvegi 2. S. 554 4744. Sumarbústaöur til sölu, mjög fallegur. Danskur - innfluttur ‘90, 46 m2 á 0,7 hekt. eignarlandi. Frábært útsýni,j landi Hæðarenda, Grímsnesi. Uppl. í símum 553 6531,555 3321.______________ Sumarhúsabyggjendur. Húsasmíðameistari getur tekið að sér að byggja eitt sumarhús í viðbót í sumar. Fast verð eða tímavinna. Svar- þjónusta DV, s. 903 5670, tílvnr, 20695. Landsins mesta úrval aukahluta í tjald- vagna, fellihýsi, hjólhýsi, ferðabfla og sumarbústaði. Einnig pöntunarlistar frá Bretlandi og Þýskalandi. Sportbúð Títan, Seljavegi 2, 551 6080. Borgarfjörður. Veitum allar uppl. um sumarnús, sumarhúsalóðir, þjónustu í Borgarfirði. Sími 437 2025, bréfasími 437 2125 eða netfang borg@isholf.is Húsafell - Húsafell. Hvalfjarðargöngin fara að opnast. Til sölu 54 fm sumar- bústaður m/öllu. Framleiði einnig allar stærðir og gerðir. S. 853 4561. Nýlegur 34 m2 sumarfoústaöur með 12 m2 svefnloftí á góðum stað í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 892 9142._____________________________ Sumarbústaöalóöir til leigu skammt frá Flúðum. Heitt vatn. Mikið og fahegt útsýni. Fáar lóðir eftír. Uppl. í síma 486 6683 eða 896 6683.________________ Sumarbústaöir til leigu miösvæöis á Austurlandi, rafmagn og allur nauð- synlegur búnaður. Upplýsingar í síma 475 6798._____________________________ Sumarbústaöur óskast, helst meö heitu vatni, í skiptum fyrir nýlega, 4 herb. íbúð á besta stað í Kópavogi, til afhendingar strax. Uppl. í s. 892 0066. Teikningar aö sumarhúsum. Byggingam. og burðarþolst. Stærðar- tafla, útboðsgögn og lóðarmynd. Teiknivangur. S. 568 1317,897 1317. Til sölu nýtt sumarhús, 50 fm + 20 fm svefrdoft, tilbúið til flutnings. Til greina kemur að taka bfl upp í kaup- verð. S. 552 3555, 892 8380.__________ Munaöames! Lóðir undir sumarhús í skógi vöxnu landi til leigu. Fáar lóðir eftir, Uppl. í síma 435 0026 og 853 3326. Sumarbústaöartand til sölu á fallegum stað í Svarfhólsskógi (við Vatnaskóg), 5.610 m2. Uppl. í síma 554 4483. Til sölu 0,8 hektara eignarlóö í Grímsnesi með heitu og köldu vatni. Á góðum stað. Uppl. í síma 892 2100. Ég velt þú kemur... á nútíma-vinnustað með skemmtilegu andrúmslofti. Markhúsið leitar að hressum og kraftmiklum einstajkling- um í kvöla- og/eða dagvinnu. I boði era fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem era annaðhvort launuð eftir af- köstum eða fóstu tímakaupi. Starfið býður upp á fjölbreytilega reynslu, bæði í tölvuvinnslu og í verkefnum. Nýtt starfsfólk fær þjálfun en reynsla er kostur. Ef þú ert hress, jákvæður og hefur gaman af að selja þá veit ég að þú kemur ...með réttu taktana. Hringdu í síma 535 1000 og fáðu frekari uppl. Markhúsið ehf. Framtíðarfyrirtæki fyrir þig._________ Öryggisvöröur viö vörumóttöku. Nykaup óskar að ráða öryggisvörð í verslun sína við Hverafold í Grafarvogi. Starf öryggisvarðar er fólgið í móttöku vörusendinga, þ.m.t. tölvuskráning, skýrslugerð og skjalameðferð þar að lútandi, auk almennrar lagervinnu og öiyggis- gæslu í versluninni og á baksvæðum. Vinnutími er nokkuð breytilegur eftir árstíðum og álagi í versluninni en dagvinnutími virka daga er frá kl. 8-17, einnig er miðað við að öryggis- vörður vinni frá kl. 8-13 annan hvem laugardag. Umsækjendur, yngri en 20 ára, koma ekki til greina. Uppl. um starfið gefur Jón Karlsson verslunar- stjóri í síma 567 6760 eða á staðnum, Þetta er tækifæri fyrir þig. sem hefiir áhuga á skemmtílegu staríi og góðum tekjum, hvort sem þú býrð á höfiið- borgarsvæðinu eða útí á landi. Við leitum að dugmiklu sölufólki tíl að selja nýjar vörur sem hafa fengið fá- dæma góðar móttökur hér á landi. Vinnutíminn er sveigjanlegur. Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir áhuga- samt fólk. Það sem þú þarft að búa yfir er jákvætt hugarfar og brennandi áhugi á að ná árangri í starfi. Hringdu í okkur og við veitum þér nánari upp- lýsingar í síma 897 5024 milli kl. 14 og 17 og í síma 564 2770 eftir kl. 18. Aöstoöarmaöur - verkamenn: Lítið verktakafyrirtæki óskar eftir mönn- um vegna smíðastarfa bæði viðhald og nýsmíði. Aldur/aukaatriði en góð heilsa, stundvísi, reglusemi o.s.frv. Laun: samkomulag - verktakagreiðsl. koma til greina. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40034._________ Vantar fólk! Stórt fyrirtæki í auglýsingageiranum óskar eftir fólki á öllum aldri og af öllum stærðum og gerðum til þess að leika í sjónvarpsauglýsingum og sitja fyrir á ljósmyndum. Sendu mynd af þér ásamt helstu uppl. til DV, merkt „Auglýsingar-8752, fyrir 25. júní.____ Sjómenn - fiskvinnslufólk! Fiskverkendur, útgerðarmenn. Getum útvegað skipstjórnarmenn, vélstjóra og sjómenn. Einnig alm. fiskvinnslufólk og verkstjóra. Ráðningarþj. sjávarútvegsins. Menn strax! S. 562 3518 og 898 3518 (Friðjón). Trésmiöur meö skógræktardellu getur fengið vinnu í sumarfríinu við að gera við skrifstofuaðstöðu. Greiðsla að sem mestu í úrvals lerkiplöntum sem era í 35 st. skógarplöntubökkum. Gróðrarstöðin Réttarhóh, Sval- barðseyri, 601 Akureyri, s. 461 1660. Atvinnutækifæri. Viltu verða sendibflsstjóri? Getum bætt við okkur bflum í öllum stærðarflokkum. m. Nánari uppl. hjá stíómarmönnum Sendibflastöðvarinnar hf. í símum 892 3006 og 892 2499 e.kl. 17._________ Domino’s pizza óskar eftír sendlum strax í fullt starf, sem og í hlutastarf. Mjög góð laun í boði. Æskilegt er að umsækjendur hafi bfl tíl umráða. Upplýsingar veita verslunarstjórar á ölfum stöðum.__________________________ Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk. Lærðu allt um neglur og gervineglur. Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, íslandsmeistari í fantasíu- nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa K.B. Johns. Sími 565 3760._____________ Manneskja vön grillstörfum óskast. Um helgar- og kvöldvinnu er að ræða, ca 90 tímar á mán. Ekki eldri en 30. Verð- ur að vera rösk og ábyrg. Uppl. á staðnum, Hrói höttur, Hjallahrauni 13, Hf.___________________ Erum aö leita aö duglegu fólki í sölustarf. Boðið er upp á góða starfs- þjálfun. Sveigjanlegur vinnutími og góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 8919913,899 1637 eða 5611637. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Minútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._______ Vinna heima. Hefur þú áhuga á að ráða þínum vinnustað og vmnutíma sjálf/ur. Viltu vera þinn eigin yfir- maður með forstjóratekjur. Frekari upplýsingar hjá Agústi í 8810652.______ Bílstjóri á greiöabíi. Bflstjóra vantar á greiðabfl í hlutastarf, meirapróf ekki skilyrði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tílvnr. 40008._______________ Heilsugóöir og reglusamir steypubfl- stjórar og trailerbflstjóri óskast. Uppl. í afgreiðslu Steypustöðvarinn- ar, Malarhöfða 10 (ekki í síma)._______ Hellusteypa JVJ ehf. óskar eftir að ráða starfsfólk tíl verk- smiðju- og lagerstarfa. Upplýsingar í síma 587 2222 eða 893 2997.____________ Hrói höttur i Grafarvogi óskar eftir bflstjórum og vönum pitsubökurum. Hlutastarf í boði. Upplýsingar í síma 567 2200 til kl. 17.30. Jskum eftír að ráða vanan meira- prófsbflstjóra. Loftorka, sími 565 0877. Smiöir óskast Óskum eftir að ráða vandvirka smiði til vinnu við nýbyggingu miðsvæðis í Reykjavík. Mikil vinna. Uppl. í síma 893 4284. Vantar vinnuvélastjóra, gröfumann eða ýtumann og vörabflstjóra. Mikil vinna fram undan. Upplýsingar í síma 472 9805 frá kl. 20.00-23.00. Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vmnusíminn leysir málið! (66,50)._____ Óska eftir aö ráöa menn á vinnuvélar. Mikil vinna. Aðeins vanir menn koma til greina. Víkurverk ehf., s. 557 7720 og 893 9957. Pitsubakarar óskast f aukavinnu. Um kvöld og helgarvinnu er að ræða. Upplýsingar á staðnum, Hrói höttur, Hjallahraun 13, Hafharfirði.__________ Óskum eftir bílstjórum á eigin bílum f aukavinnu. Um helgar- og kvöldvinnu er að ræða. Uppl. á staðnum. Hrói höttur, Hjallahrauni 13, Hf._____ Óskum eftir haröduglegum manni, vönum hellulögnum, sem getur starf- að sjálfstætt. Mikil vinna fram undan. Uppl. í síma 894 0087, Jóhann Helgi. Bilstjóra vantar i heimkeyrslu á pitsum. Næg vinna fram undan. Uppl. í síma 533 2200._____________________________ Jámiönaöarmenn óskast eða menn vanir jámiðnaði. Upplýsingar í síma 893 7105.__________ Starfskraftur óskast á kúabú á Vestur- landi í heyskap og önnur tilfallandi störf. Uppl. í síma 434 1541._________ Vélvirkjar, vélsmiöir. Óskum að ráða vélvirkja/vélsmiði nú þegar. Upplýs- ingar í símum 898 0717 og 899 8834. Óska eftir aö ráöa vanan gröfumann með meirapróf. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í síma 892 8661. Pt Atvinna óskast Strák, langt kominn á 19. ár, bráðvant- ar vinnu strax. Er laginn við allflest, t.d. tölvuvinnslu, Intemet og sendi- bflastörf. Flest kemur tíl greina. Sími 586 1890/699 6665. Erling, Stúlku á 16. ári bráövantar vinnu í sumar. Er hörkudugleg, stundvís, reglusöm, fullorðinsleg og með góða framkomu. Margt kemur til greina. S. 555 4038, 437 1486 eða 8917112. Halló, ath., ath.! Hörkuduglegan 18 ára strák vantar vinnu strax, er vanur erfiðisvinnu, er með bflpr., hefur með- mæli, allt kemur til greina, s. 565 7293. Hugverk - Handverk. Lagtækur og vandvirkur öryrki óskar eftír heima- vinnu. Bæði handverk og hugverk koma til greina. S. 567 2510,899 9632. T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.