Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Qupperneq 8
8 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 T*>A7~ sælkerinn Kokkarnir á Rex eru með uppskrift að Ijúffengum rétti: Grillaður sverðfiskur Sverðfiskur hefur ekki mikið ver- ið á borðum landsmanna en hann er meðal þess sem gestum nýja veit- ingastaðarins Rex í Austurstræti stendur til boða. Við fengum tvo af matreiðslumönnum staðarins, þá Magnús Öm Guðmarsson yfirmat- reiðslumann og Geir Sveinsson, til að gefa okkur uppskrift að sverð- fiski sem allir venjulegir sælkerar ættu að geta eldað heima hjá sér. Þeir sögðu það lítið vandamál og bjóða hér upp á grillaðan sverðfisk með tómatsafa, spínati og soðnu fennikel. Að þeirra sögn er ekki svo erfitt að nálgast sverðfisk í búðum. Bentu þeir m.a. á að hann fengist reglulega í Nýkaupi. Þeir sögðu sverðfiskinn hafa hlotið góðar við- tökur á Rex sem og annaö fiskmeti grillað sem þeir leggja ríka áherslu á í eldamennsku sinni. Áður en fiskurinn er grillaður skal byrja á að búa til tómatsafann og sjóða grænmetið. Hér kemur svo uppskriftin sem miðast við fjóra: Tómatsafl 5 dl tómatsafi 1/2 tsk. kjúklingakraftur 1/2 fint skorinn laukur 2 hvítlauksrif timian ólífuolía tabascosósa fint skorinn sitrónubörkur Aðferð: Laukur er „svissaður" í ólífuoliu og öUu öðm bætt út í. Suöan látin koma upp og soðin í nokkrar mínút- Magnús Örn Guðmarsson og Geir Sveinsson, tveir af fjórum kokkum veitingastaðarins Rex í Austurstræti, með sverðfiskinn tilbúinn á diskinn. Aðrir matreiðslumenn á staðnum eru Ásgeir Sæmundsson og Sverrir Halldórsson. DV-mynd Hilmar Þór ur. Að lokum er safinn sigtaður. Soðin fennikel 2 stk. fennikel Aðferð: Fennikel klofið í tvennt og snöggsoðið í ca 3 mín- útur. Spínat: ca 200 g ferskt spinat hvítlauksrif ólífuolía salt og pipar fínt skorinn sítrónu- börkur Aðferð: Olía er hituð á pönnu, spínat sett út á. Þetta er steikt í ca 1 minútu og bragðbætt með hvítlauk, salti og pipar ásamt sítrónuberki. Sverðfiskur ca. 800 g sverðfiskur. Skorinn í ca. 200 g bita (2,5 cm á breidd) Aðferð: Sverðfiskurinn er penslaður með ólífuolíu og grillaður á vel heitu grilli í ca. tvær og hálfa mínútu á hvorri hlið. Gleymið ekki að hafa grillið hreint og vel burstað. Magnús og Geir segja mjög mikil- vægt að bera réttinn fram vel heitan. -bjb Nykaup f’íll SVllt fi’l sht&íktnii llYt' Fettucini-pasta með grilluðu grænmeti Kemur á óvart! Fyrir fjóra. 200 g fettucini-pasta 1 dl ólífuolía 2 stk. hvítlauksrif, söxuð 2 tsk. ferskt, saxað estragon 1 stk. lítið eggaldin, skorið i sneiðar 3 stk. paprikur, rauð, gul og græn 1 stk. rauðlaukur, skorinn í sneiðar 1 stk. kúrbítur (zucchini), skorinn i sneiðar Salt og pipar 1/2 stk. sítróna 1/2 stk. snittubrauö 3 msk. smjör 1/2 msk. hvítlauksduft Pastað soðið, tekið úr pottin- um og vatnið látið renna af því. Olían er sett á pönnu og hvít- laukurinn látinn krauma smá- stund. Pastanu bætt saman við, bragðbætt með salti, pipar og estragoni eftir smekk. Paprikumar kjarnhreinsaðar og skomar í fjóra bita eftir endilöngu. Grænmetið grillað á heitu griUi í 2-3 mínútur á hvorri hlið og sett yfir pa- stað. Gott er að kreista sítrónu yfir áður en borið er fram. Meðlæti Grillað brauð: Skerið eftir endilöngu ofan í snittubrauðið. Hrærið saman smjöri og hvít- lauksdufti og smyrjið í skurðinn á brauðinu. Pakkið brauðinu inn í álpappír og hitið í nokkrar mín- útur á griUinu. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni i þær fæst. •k * matgæðingur vikunnar * --------------------- Ráttur sem byrjaði sem ýsa í hvítlaukssósu: Vinsæl fiskisúpa Katrínar „Þessi réttur byrj- aði í tUraunaeldhús- inu sem ýsa í hvít- laukssósu. Eitthvað varð sósan of þunn þannig að ég breytti honum í hvítlauks- fiskisúpu. Ég þróaði svo réttinn áfram, fékk reyndar góð tækifæri til þess í Leiklistarskólanum því stundum þurftum við nemendumh að töfra fram dýrindis frumsýningarmáltíð- h fyrh Nemendaleik- húsið. Ég öðlaðist miklar vinsældir á meðal skólasystkina minna í hvert sinn sem ég bjó til þessa súpu,“ segir Katrín Þorkelsdóttir, leik- kona í Hafnarfjarðar- leikhúsinu með meiru og matgæðing- ur vikunnar, sem býður okkur upp á forvitnilega fiski- súpu. Hún vitnar til orða matreiðslumanna varðandi súpuna, að hana verði að gera af „tilfinn- ingu“. „Ég á þá við að í rauninni er hægt að setja hvaða sjávarmeti sem er út í súpuna, það fer bara efth til- efninu. Svo hef ég nú stundum tínt úr ísskápnum það grænmeti sem fyrirfinnst þar. Einnig er mismun- andi hvort fólk vill hafa súpuna mikið eða lítið kryddaða. Því er mikilvægt aö smakka bara til á meðan maheiðslu stendur." Þá er það uppskriftin sem er fyr- ir ca 6-8 manns: salt efth smekk 2 dl hvítvín (eða mysa) ca 200 g tómat- púrra (hrærð) lítil dós ananas 500-600 g lúða 200 g hörpudisk- ur ca 100 g rækjur (eða slatti!) tabasco-sósa rjómi efth smekk Aðferðin Byrjið á að skera grænmetið niður frekar smátt og léttsteikið það í ólífuolíu. Bætið kryddinu saman við. Passið að hafa ekki of háan hita á pönnunni. Hitið næst vatnið í potti og bætið fiskikrafti, græn- metiskrafti og salti út i. Sjóðið þetta í smá stund og setjið loks grænmetið saman við. Bætið hvítvíni, tómatpúrru og ananas út í og sjóðið áfram. Að síðustu er sjávarmetið sett í pottinn og súpan smökkuð til með tabasco og rjóma. Kahín mælh líka með „smáslettu" af þeyttum rjóma út í súpuna skömmu áður en hún er borin fram með einhverju góðu hvítlauksbrauði. „Þó að uppskriftin líti út fyrir að vera erfiö þá er hún það alls ekki,“ segh Kahín sem skorar á vinkonu sína og kollega, Sigrúnu Sól, sem næsta matgæðing. -bjb Katrín Þorkelsdóttir leikkona bragðar á fiskisúpunni sem hún deilir með lesendum helgarblaðsins. DV-mynd Hilmar Þór 2 sellerístilkar 4 litlar guhætur 6 meðalstórh svepph 1 meðalstór, rauð paprika 4 hvítlauksgehar 4 fersk basillauf ca 4 negulnaglar 6-8 einiber 2 lárviðarlauf ca 1 tsk. pipar 2 tsk. paprikuduft (ungverskt) 11/2 lítri vatn 2 tsk. fiskikraftur (eða 2 dl fiskisoð) 2 tsk. grænmetiskraftur Nykaup bfirsem Jcrskleikiitn býr Fylltir blaðdeigs- bögglar Fyrir 6. 200 g svínalundir 1 pakki blaðdeig (filodeig) 1 stk. chilipipar (fræhreins- aður og fínt saxaður) 1 tsk. chiliduft 1/2 tsk. kúmen 1 tsk. kanill 1/2 dl rúsínur 2 msk. sítrónusafi 1 msk. möndluspænir 2 dl sýrður rjómi 1 dl rifinn ostur olía til steikingar salt og pipar Meðlæti Laufsalat til skreytingar Skerið grísalundimar i litla bita og steikið á olíunni á pönnu. Kryddið með salti, pip- ar og öðru kryddi ásamt chil- ipiparnum. Blandið vel saman, bætið rúsínum og sítrónusafa saman við, látið krauma í 2 mínútur. Tekið af hitanum og möndl- vun, sýrðum rjóma og osti bætt í. Blandið vel saman og kælt. Leggiö blaðdeigsblöðin sam- an og skiptið fyllingunni á og pakkið saman. Penlsið með eggi og bakið í 200"C heitum ofni í 10 mínútur. Skreytið með salati. 2 stórir kjúklingar, holdmiklir 100 g beikon 8 perlulaukar 1 hvítlauksrif 1 gulrót 1 lárviðarlauf 1 grein timian, ferskt 1 flaska rósavín (þrnrt) 200 g litlir svepph 1 msk. söxuð fersk steinselja salt og pipar Meðlæti 8-10 hanskbrauðsneiðar smjör Hlutið kjúklingana í 8 hluta hvom. Brúnið á pönnu og setj- ið í steikarpott. Skerið beikon- ið í bita og steikið á pönnunni. Afhýðið perlulaukinn, flysjið gulrótina og saxiö. Saxið hvít- lauksgehann og bætið á pönn- una, látið krauma um stund. Hellið víninu yfir og bætið lár- viðarlaufi og timian saman við. Setjið lok á pottinn og bak- ið í ofni í 140"C í 1 1/2-2 tíma. Berið fram í pottinum með ristuðu brauði og grænmeti úr pottinum. Hollráð í upphaflegu uppskriftinni af þessmn fræga franska rétti er notaður geldhani. Hér á ís- landi notum við kjúklinga í staðinn. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni i þær fæst. Coz au vin rase Fyrir 6.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.