Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 17 * x mðtal Rottubeinagrind. Andrés segir þetta sitt erfiðasta verkefni sem f heild tók hann 101 klukkustund að setja saman. Öftustu liðirnir eru ca hálfur millímetri á lengd. Til að hreinsa beinin fékk hann óvænta aðstoð frá sníkjudýrum sem hann kaiiar á myndinni „Hann“, „Hún“, „Lirfa“ og „Lirfuhýði". Vegna þessa varð til eftirfarandi vísa: Oft mér skordýr aðstoð gefur, enginn mun það telja synd. Týnist bjallan, hreinsað hefur, hagamúsarbeinagrind. hans, frásagnir af fornum vinnu- háttum í Skagafirði og samferða- fólki Andrésar. Loks er kappinn til- búinn með sína eigin ævisögu sem hann byrjaði að skrá 13 ára. Hann vonast til að fyrsta bindið af tveim- ur komi út á næsta ári er hann fagn- ar 80 ára æviskeiði. Vísur á leifturhraða Hann segist geta búið til vísu með leifturhraða, stundum á nokkrum sekúndum. Sem dæmi nefnir hann hringhendu sem varð til á 11 sek- „Einn af mínum draumum var að sá sjálfan mig í hvítum slopp, gang- andi inn í stóran sal þar sem beina- grindur af öllum kvikindum á ís- landi væru til. Svona var ég stórmennskubrjálaður ung- lingur,“ segir Andrés og brosir „en hver veit nema draumurinn rætist einhvem tímann.“ Hann segist jafnan hafa fjórar beinagrindur í tak- V | inu í einu svo hann geti farið úr einni í aðra. Verk- færin sem hann notast við ' eru einkum rlím, tangir, stækkunarglér og svo hugvitið. „Aðallega hugvitið,“ segir Andrés. „Þetta er sett saman af Guði og ég er að reyna að hafa þetta alveg eins,“ segir hann þegar hann er spurður þetta sé ekki erfitt. Hann ætlar að halda áfram að setja saman beinagrindur eins lengi og heilsan leyfir. Andrés mætir til Lítinn part hér líta má, lífs af skarti þínu. Hér er margt sem aögang á inn að hjarta mínu. Þegar Andrés er spurður hvort sé skemmtilegra að setja saman vísu eða beinagrind svarar höfðinginn: „Þegar ég er búinn með hvort tveggja þá er ég ánægður." Eins og Andrés sagði hér á undan hefur aldrei annað hvarflað að hon- um en að gefa alla þessa muni Að- spurður telur hann það ekki geggj- un. „Mér finnst reglulega ánægju- legt að geta gefið allt sem ég á. Ef ég fengi peninga fyrir þetta gætu þeir farið sama daginn í einhverja vit- leysu hjá mér. En munirnir verða alltaf til.“ Ástæða er fyrir okkur nú- tímamennina til að íhuga þessi lokaorð Andrésar H. Valbergs. Höfum við ekki gleymt ein- hverju í forgangsröðun okkar lifsþæginda? -bjb Kf undum ^^er hann rheimsótti hús Stephans G. Stephans- sonar í Kanada árið 1975. Á meðan farar- stjórinn fór með þulu sína stóð Andrés viö púlt stórskáldsins og skrifaði og skrifaði. Innan skamms voru komnar 15 vísur, allt hring- hendur!. Hér kemur ein: vinnustofunn- ar alla daga. „Ég er að reyna að hætta að vinna við annað en safnið. Ég er þó alltaf héma átta tíma ■ alla daga vikunnar, sunnudaga líka. Ég get ekkert annað gert. Svo þarf ég að koma frá mér öllum handritunum. Ég á ein 9 handrit, bæði sögur og ljóð,“ segir Andrés en handritin innihalda m.a. ljóð, gátuvísur, ævisögu afa Hér á Skógum er skemmtilegt hús, þar skortur er aldrei á ráðum. HáHvaxinn kötturmeð heitvaxna mús, holdið er farið af báðum. Þannig orti Andrés um leik kattarins að músinni. Eitt vandasamasta verk hans. Hér límdi hann saman hvert ein- asta bein. Til þess þurfti hann stækkunargler með tífalda stækkun. Smæstu bein eru örfáir millímetrar að um- máli. Vísan fylgir verk- inu að Skógum. m- Ertu búinn að skipta um olíusíu? I TOYOTA mrrim Nýbýlavegi 4-8 S. 563 4400 Komdu í skoðun N Ý D □ N S K Húsmædragarrfur inn - Nýja platan er komin í verslanir Útgáfutónleikar í íslensku óperunni 5. nóvember. Kringlunni 525 5030 • Laugavegi 525 5040 Sendum í póstkröfu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.