Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Blaðsíða 41
X>V LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 sviðsljós 53 Ofursöngkonan Céline Dion: Frestar barneignum - vegna tónleikaferðar um heiminn til aldamóta BREMSUR ✓ Klossar ✓ Festingasett l/ Borðar l/ Diskar i/ Handbr barkar ✓ Skálar ✓ Slöngur ______ ✓ Dælur RENNUM skálar og diska, allar stærðir. Allar álímingar. © ÁLÍMINGAR Smiðjuvegi 20 (græn gata) Sími 567 0505 Fransk-kanadíska söng- konan Céline Dion, sem einnig á ættir sínar að rekja til Sviss, hefur í samráði við eiginmann- inn, René Angélil, ákveðið að fresta barneignum um sinn. Þessi þrítuga þrumurödd er nefnilega á leiðinni í tónleikaferð um heiminn sem tekur allan tíma hennar næstu tvö árin. Hún tilkynnti þetta á dögunum að loknum tónleikum fyrir framan 21 þúsund manns í Fort Lauderdale í Flórída, einmitt í þeirri borg sem hjónin búa. Céline og René hafa verið saman í mörg ár og reynt bameignir nokkrum sinnum án ár- angurs. Nú á sem sagt að leggja þessi áform til hlið- ar, þ.e. að búa til bam. Vonandi leggjast þau samt ekki í algjört skírlifi! En það em ekki bara barneignir sem Céline verður að fóma fyrir söngfrægðina. Hún var líka með áform um að reyna fyrir sér í kvik- myndaleik en vegna tón- leikaheimsferðarinnar verður því einnig frestað. „Einmitt núna er ekki rétti tími til að byrja kvikmyndaleik. Þegar tón- leikunum lýkur verð ég kannski Sú kvikmynd sem fyrirhugað var að Cél- ine léki í átti að fjalla um frönsku söngkon- una Edith Piaf. Þar hefði hún að sjálfsögðu fengið að reyna á söng- hæfileikana og það ekk- ert smá! Jólaplata á leiðinni Fyrir einlæga aðdá- endur söngkonunnar skal þess getið að jóla- plata er væntanleg frá henni í byrjun næsta mánaðar, There Are Special Times. Og ef einhverjir em byrjaðir að plana sumarfríið 1999 á Bretlandseyjum þá skal að lokum nefna að Céline verður með tónleika í ShefField 6. júlí nk., í Edinhorg í Skotlandi 8. júlí og loks á Wembley-leikvangin- um í London 10. júlí. Hún mun einnig syngja á írlandi á ferðalagi sínu en dagsetningar hafa ekki verið ákveðn- ar enn. Svo þarf auðvit- að að fara að koma þess- ari stúlku til íslands. Hvar er Ragn- heiður Hanson? Hjónin Céline Dion og René Angélil hafa ákveðið að fresta barneignum um sinn vegna tónleikaferðar eiginkonunnar um heiminn til aldamóta. næsta Bond-stúlka,“ sagði Céline í einu timaritanna bresku og hló að sjáifsögðu. UTILIF GLÆSIBÆ S: 581 2922 6.890,- Stærð: 30-33 7-490,- skautar Verð: 5.850,- Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV o'H ml7i)/n/% % SmáauQlýiingar Esa 666&OÖ0 á föstudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.