Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Síða 43
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 55 Beinttil New Orleans Flugfélagið Air Canada ætlar að hefja daglegt flug á milli Toronto og New Orleans þann 26. október. Yfirvöld í New Orleans bjóða flugfélögum afslátt á lend- ingargjöldum til þess að laða að fleiri ferðamenn og ráðstefnu- haldara. Air Canada er fyrst flug- félaga til þess að taka þessu boði. ferðamenn Jórdanía hefur ekki verið með- | al vinsælustu ferðamannalanda en þai- í landi hafa menn hins vegar mikinn áhuga á auknum straumi ferðamanna. Á næstu árum er ráð- gert að kynna sér- staklega 50 staði sem tengjast sögum úr Biblíunni. Það var sjálf Noor Jórdaníudrottning sem ýtti verk- efninu úr vör þegar hún ávarp- ' aði stóra ferðamálaráðstefnu í Los Angeles á dögunum. Meðal þeirra staða sem kynntir verða er staðurinn þar sem talið er að Jóhannes skírari hafi skírt Jesú, | gröf Mósesar við íjalliö Nebo og Isvæðið þar sem talið er að Jesús hafi dvalið í fjörutíu daga eftir skímina. Bestu náttúrulífs- myndirnar í dag verður opnuð sýning á bestu náttúrulífsmyndum ársins í Náttúrugripasafninu (Natural History Museum) í London. Alls bárust dómefhd 20 þúsund mynd- ir frá 60 löndum. Alls voru vald- ar 150 myndir sem verða á sýn- ingunni. Sýningunni lýkur í lok febrúar á næsta ári. Ný lest í Kaupmannahöfn Farþegar á Kastrupflugvelli sem vilja komast til miðborgar Kaupmannahafhar geta nú tekið lest og tekur ferðin aðeins um tíu mínútur. Lestin fer þrisvar á klukkustund og kostar fargjaldið rétt tæpar tvö hundruð krónur. Þá er reiknað með að hraðlestin frá nýja flugvellin- um í Osló, Gardemoen, hefii ferðir á næstunni. Svíar ætla ekki aö verða eftir- b á t a r f r æ n d a sinna því næsta vor hefiast ferðir hraðlest- ar frá Arlandaflugvelli til mið- borgar Stokkhólms. Með sauðkindur í farangrinum Skotar eru heimsfrægir fyrir nísku og nú hafa þarlendir sauðfiár- bændur fúndið lykilinn að ódýru sumarleyfi. Það kostar að vísu dá- litla fyrirhöfn en Skotarnir láta slika smámuni ekki aftra sér. Skosk ferjufyrirtæki hafa nefni- lega boðið bændum sem ætla með búpening á markað á meginlandinu umtalsverðan afslátt á fargjöldum. Því hafa skosku bændumir jafiian hóp sauðkinda með í för þegar þeir taka fiölskylduna í sumarfrí. Þannig fá þeir afslátt fyrir allan hópinn en forráðamenn ferjufyrirtækjanna segjast undrast þann mikla fiölda bænda sem sé með aðeins örfáar skjátur í eftirdragi. Á meginlandinu geta bændurnir síðan komið kindunum í geymslu gegn vægu gjaldi á meðan þeir njóta sumarleyfisins einhvers staðar allt annars staðar. Á leiðinni heim koma þeir aftur með kindurnar um borð og ef einhver spyr þá segjast þeir bai'a ekki hafa fundið réttan kaupanda. Ferjufyrirtækin hyggjast endur- skoða afsláttinn næsta sumar en segja hann hafa verið hugsaðan til þess að hjálpa bændum við að koma búpeningi sínum í verð; ekki til þess að heilu fiölskyldumar kæmust ódýrt í frí. CNN Nýr flugvöllur í Ósló gengur vel: Hraðlestinni seinkar og tölvubilanir fyrstu dagana. En þrátt fyrir að völlurinn sinni Gardermoenfiugvöllur er á 13 ferkílómetra svæði um 50 km frá Ósló. Símamynd Reuter Óslóarbúar eru komnir með nýj- an flugvöll í stað hins gamla Fomebu-vallar sem hefur verið starfræktur í 59 ár. Nýi völlurinn, sem kallast Gardermoen, var formlega opnaður þann 7. október. Leiðin út á flugvöll hefur lengst talsvert fyrir Óslóar- búa, er 50 km í stað 10 áöur. Margir borgarbúar fagna því vafidaust því Fomebu var nánast kominn inn í miðja borg. Gardermoen er gríðar- stór, 13 ferkílómetrar, og af- kastagetan mikil. Á hverj- um klukkutíma geta 80 flugvélar lent eða hafið sig til flugs án vandræða og mun flug- völlurinn geta þjónað 17 milljónum farþega á ári hveiju. Völlurinn kost- aði enda skildinginn, um 20 millj- arða norskra króna. Flugvallaryfirvöld hafa legið á bæn um að þau sleppi við byrjun- arörðugleika eins og kollegar þeirra í Hong Kong og Malasíu áttu í vik- um saman í sumar. Allt hefur geng- ið að óskum á Gardermoen ef frá era taldar smávægfiegar seinkanir sínu hlutverki með sóma gengur ekki eins vel að koma nýju hraðlest- inni á milli Gardermoen og mið- borgar Óslóar af stað. Á leiðinni þurfti að gera 14 kílómetra göng og berjast gangamenn nú við vatnsflóð og enn sér ekki fyrir endann á hvenær tekst að komast fyrir lek- ann. Þangað til verða flugfarþegar að sætta sig við hæggengari lestir eða umferðarteppu alla leiðina inn til Óslóar. Reuter GOÐ HUGMYND FfEÐIR fl F SÉR . . . ... AÐRfi ENN BETRI NYJfl OFLUGA HEIMILISTOLVflN FRfl COMPflQ fl VERÐI FRfl KR. 121.900 6 manafta Internetaskrift fylgir islnndia intemet - s/cvr <'illum i>iö Nýja heimilistölvan frá Compaq, Presario, er ein öflugasta og fullkomnasta heimilistölva sem fáanleg er í dag. Auk alls búnaðar sem finna má í öðrum góðum heimilis- tölvum, svo sem öflugs mótalds fyrir Internetið og allt að 6,0Gb harðs disks, er hægt að fá Presario tölvuna með innbyggðu DVD drifi sem gerir notendum kleift að horfa á bíómyndir á skjánum (bestu hugsanlegu myndgæðum. Compaq Presario er tilbúin til notkunar beint úr kassanum. TAKMARKAÐ MAGN PRESARIO Presorio býðurupp ó ótol möguleika til vinnu og leiks ó heimilinu, m.a. að: • fara inrt ó Internetið • sjó bíómyndir (DVD) • færa heimilis- bókhaldið • læra heima • senda og fó tölvupóst • stunda bankaviðskipti ... og svo mætti enda- laust telja Geröu þér ferð i Tæknival og kynntu þér eina fullkomnustu heimilistölvu sem markaðurinn hefur upp é að bjóða - a einstöku verði. Tæknival www.taeknival.is Skeifunni 17 • Sími 550 4000 • Opið virka daga 09:00 -18:00 • laugardaga 10:00 -16:00 AKRANES • Tölvuþjónustan - 431 4311 • AKUREYRI - Tölvutæki - 462 6100 • EGILSSTAÐIR - Tölvuþjónusta Austurlands - 470 1111 • HORNAFJÖRÐUR - Tölvuþjónusta Austurlands - 478 1111 • HÚSAVlK - E.G. Jónasson - 464 1990 • ÍSAFJÖRÐUR - Tölvuþj. Snerpa - 456 3072 REYKJANESBÆR -Tölvuvæöing - 421 4040 SAUÐÁR KRÓKUR - Skagfiröingabúö - 455 4537 • SELFOSS • Tölvu- og rafeindaþj. - 482 3184 VESTMANNAEYJAR - Tölvun - 481 1122 Tæknival - i fararbroddi )t1 M / tfíll * 4SU « I f. « U '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.